Þjóðviljinn - 13.04.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.04.1989, Blaðsíða 9
FLÓAMARKAÐURINN Gefins tvöfaldur stálvaskur, Z-brautir og eldavél. Gamalt en nothæft, fæst gefins ef sótt. Sími 21903 eftir kl. 20.30. Meiriháttar hljóm- flutningstæki til sölu Quad formagnari og kraftmagnari og FM útvarp, Philips geislaspilari CD 650, B&W Matrix 2 hátalarar. Tækin eru 10 mánaða gömul og mjög vel farin. Tilboð óskast. Einnig eru til sölu ca. 60 geisladiskar. Upp- lýsingar í síma 681289 fyrir hádegi og eftir kl. 17.00. Reiðhjól til sölu Sem nýtt 18 gíra Peugeot fjallahjól er til sölu (kostar nýtt 47.000 kr.). Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 681289 fyrir hádegi og eftir kl. 17.00. l'búð óskast Ung hjón með barn vantar 3ja her- bergja íbúð frá 1. júní Vimsam- legast hafið samband í síma 32814. ísskápur óskast (sskápur í góðu standi óskast, hæð 140 cm. Einnig vantar þvottavél og hjónarúm. Upplýsingar í síma 42397. Fióamarkaður Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. Enda- laust úrval af góðum og umfram allt ódýrum vörum. Gjöfum veitt mót- taka á sama stað og tíma. Flóa- markaður SDÍ Hafnarstræti 17, kjallara. Peugeout 504 árg. ’77 til sölu til uppgerðar eða niðurrifs. Skoðaður '88. Þarfnast viðgerðar. Verð samkomulag. Upplýsingar í síma 681331 eða 681310 á skrif- stofutíma. Vandað hjónarúm til sölu. Upplýsingar í síma 17952 og 22379. Til sölu sófasett 2+3+1+sófaborð. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 36299. Framhaldsskólanemar athugið! Tek að mér að kenna framhalds- skólanemum ensku og frönsku í aukatímum. Tala íslensku. Hafið samband við David Williams í síma 686922 eða 33301. Dagmömmur 2 dagmömmur í Furugerði geta bætt við sig börnum. Upplýsingar í sfma 38538, Drífa, og 685885, Ingi- björg. Viltu kött? Falleg grá læða fæst gefins. Vel upp alin. Upplýsingar í síma 19567. Þvottavél Sem ný þvottavél (2 ára gömul) til sölu. Sími 28985 eftir kl. 17.00. Til sölu lítið notuð Bridgestone sumardekk 155 SRIZ. Upplýsingar í síma 41477. Óska eftir leikgrind helst úr tré. Upplýsingar í síma 38587. Lada 1300 Safír ’82 til sölu á 40.000. Upplýsingar í síma 624353 eftir kl. 18.00. Citröen Pallas GSA ’81 til sölu. Gott verð. Sími 666380 og 681230 (Guðrún) á daginn og 689084 á kvöldin. Ný fótaaðgerðarstofa Veiti almenna fótsnyrtingu, fjarlægi líkþorn, meðhöndla inngrónar negl- ur, fótanudd. Guðriður Jóelsdóttir med. fótaaðgerðarsérfræðingur, Borgartúni 31, 2. h.h., sími 623501. Óska eftir að kaupa ódýrt litsjónvarpstæki 20-22“ (ca. 8-10.000). Vinsamlegast hafið samband við auglýsingadeild Þjv. í síma 681310. Til sölu Lada 1600 ’80 Selst til viðgerðar eða niðurrifs. Góð vél (passar í Lödu Sport). Verð kr. 15.000. Vinsamlegast hafið samband við auglýsingadeild Þjv. í síma 681310. Tvær barnakerrur ónotaðar til sölu. Upplýsingar (síma 18226. Nuddbekkur óskast Óska eftir að kaupa nuddbekk. Upplýsingar í síma 72339. Emmaljunga tvíburakerra til sölu. Upplýsingar í síma 685144. Kettiingur fæst gefins Sími 40163. Til sölu stoppaður stóll og 2 bókahillur. Selst fyrir lítið. Upplýsingar í síma 32558 eftir kl. 18.00. Svefnsófi til sölu Verð kr. 3.000. Sími 25553. Basar og flóamarkaður Kattavinafélagsins verður á Hallveigarstöðum sunnudaginn 16. apríl kl. 14.00. Til sölu Commodore k64 tölva með segul- bandi og ca. 100 leikjum. Verð kr. 12.000. Upplýsingar í síma 34627. Til söiu Hjónarúm, tvíbreiður svefnsófi og 2 hægindastólar. Gott verð. Upplýs- ingar í síma 79008. Myndlistarmaður og söngvari Þessa menn vantar íbúð. Helst 3 herbergja sem næst miðbæ, sem fyrst eða fyrir 1. júní. Meðmæli og öruggar greiðslur. Upplysingar í síma 23404. Húsnæði óskast Par sem á barn í vændum óskar að taka íbúð á leigu sem ailra fyrst. Greiðslugeta 25-30.000 á mánuði. Mjög góð umgengni og skilvísar greiðslur. Sími 52446 og 44494 á kvöldin. Tvö BMX 18” reiðhjól til sölu. Hvít og rauð að lit, vel með farin. Verðhugmynd um 6.000 kr. stykkið. Sími 79017. Námskeið í keramík er að hefjast að Hulduhólum, Mos- fellsbæ. Upplýsingar í síma 666194, Steinunn Marteinsdóttir. Gömul ferðataska Á ekki einhver gamla ferðatösku sem er orðinöf lúin til ferðalaga en góð til að geyma í fatnað? Mig vant- ar 1 eða 2 slíkar. Margrét, sími 32185. ísskápur óskast Óska eftir ódýrum ísskáp (helst litl- um). Upplýsingar í síma 45173. HBf Tilkynning til lau naskattsg rei ðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina janúar og febrúar er apríl n.k. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið FRÉTTIR Alþingi Afvopnun r i höfunum Þingsályktunartillaga um alþjóðlega ráðstefnu til undirbúnings samninga um kjarnorkuafvopnun í norðurhöfum lögð fram á Alþingi Lögð hefur verið fram á Al- þingi tillaga um að þingið feli ríkisstjórninni að hafa frum- kvæði að því að kveðja hið fyrsta saman alþjóðlega ráðstefnu til að ræða um afvopnun á höfunum og undirbúa samningaviðræður með sérstöku tilliti til kjarnorku- afvopnunar á norðurhöfum. Jafnframt verði ieitað eftir því við ríki sem eiga kjarnorkukaf- báta og kjarnorkuknúin skip í norðurhöfum, að þau takmarki umferð þeirra í grennd við Island og að aðrar tiltækar ráðstafanir verði gerðar til að bægja frá hættu af geislamengun vegna slysa og óhappa. í greinargerö með tillögunni er bent á að engar formlegar um- ræður eigi sér nú stað á milli kjarnorkuveldanna um afvopnun í höfunum, og að höfin séu þann- ig orðin eina sviðið sem ekki er fjallað um í afvopnunarvið- ræðum með þátttöku risaveld- anna. í tillögunni er lagt til að leitað verði eftir þátttöku kjarnorku- veldanna, Bandaríkjanna, Bret- lands, Sovétríkjanna og Frakk- lands í ráðstefnunni, en auk þeirra myndu taka þátt fulltrúar Norðurlandanna, Kanada og ír- lands og fulltrúar Atlantshafs- bandalagsins og Varsjárbanda- lagsins. Þá segir í greinargerðinni að eðlilegt sé að leita stuðnings framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna við ráðstefnuna. Flytjendur tillögunnar á Al- þingi eru þau Hjörleifur Gutt- ormsson, Kristín Einarsdóttir, Guðmundur G. Þórarinsson og Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir. -ólg. ITT lítasjónvarp er Qárfestíng ív-þýskum gæðumog fallegum Ofitum ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Siglufirði Félagsfundur Alþýðubandalagið Siglufirði boðar til fundar í Alþýðuhúsinu laugardaginn 15. apríl kl. 16.00. Dagskrá: Brauðstrit og barátta, til heiðurs höfundinum, Benedikt Sig- urðssyni. Á fundinn koma Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon samgönguráðherra og Ragnar Arnalds alþingismaður^ ^ ^ Alþýðubandalagið í Kópavogi Spilakvöld Alþýðubandalagið í Kópavogi verður með spilakvöld mánudaginn 17. apríl klukkan 20,30 í Þinghól Hamraborg 11 3. hæð. Alþýðubandalagið Akureyri Árshátíð Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 15. apríl n.k. í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 19.30. Undir borðum verður skemmtidagskrá og hljómsveit leikur fyrir dansi. Sérstakir gestir hátíðarinnar verða þau Helgi Guðmundsson og Ragn- heiður Benediktsdóttir. Helgi les úr óútkominni bók sem örugglega mun vekja forvitni margra. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir miðvikudag 12. apríl til einhvers eftirtalinna: Brynjar Ingi Skaptason s: 22375, Hannveig Valtýsdóttir s: 26360, Hálfdán Örnólfsson s: 27461 og Ragnheiður Pálsdóttir s: 23397. Alþýðubandalagið á Akureyri Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði Alþýðubandalagsins á Akureyri mánudaginn 17. apríl klukkan 20,30 í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18. Fundarefni: 1. Dagskrá bæjarstjórnarfundar 18. apríl. 2. Önnur mál. Alþýðubandalagið í Kópavogi Framhaldsskólarnir Félagsfundur um framhaldsskólamál í Kópavogi verður haldinn laugardag- inn 15. apríl kl. 10-12 í Þinghól, Hamraborg 11. Heiðrún Sverrisdóttir formaður skólanefndar og Heimir Pálsson borgarfulltrúi leiða umræðurnar. Stjórnin. Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálar áð Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 17. apríl kl. 20.30. í Þinghól, Hamra- borg 11. Rætt um stjórnsýslu í Kópavogskaupstað. Alþýðubandalagið Skagafirði Opinn fundur í Skagafirði Steingrímur J. Sigfússon og Ragnar Arnalds mæta til yfir- heyrslu um landbúnaðar- og samgöngumál í Miðgarði sunnu- daginn 16. apríl kl. 16.00. Stjórnin Steingrímur Ragnar Alþýðubandalagsfélagar Suðurlandi Fundur með fjármálaráðherra Fundur með Ólafi Ragnari Grímssyni fjármálaráðherra verð- ur haldinn miðvikudaginn 19. apr- íl kl. 20.30 að Kirkjuvegi 8, Sel- fossi. Margrét Frímannsdóttir alþm. mætir einnig á fundinn. Mætið vel og stundvíslega. Af- mæliskaffi í fundahléi. Ólafur Margrét Sóknarfélagar Aðalfundur félagsins verður haldinn í Sóknar- salnum, Skipholti 50 A, þriðjudaginn 18. apríl n.k. og hefst kl. 20.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin Auglýsið í Þjóðviljanum Sími: 681333 SKIPHOLTI 7 SIMAR 20080 & 26800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.