Þjóðviljinn - 18.04.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.04.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENPUM Á Gler- brotiö Rás 1 kl. 9.03 og 20.00 Barnasögur Ólafs Jóhanns Sig- urðssonar verða lesnar í Litla barnatímanum þessa viku, og í gærmorgun hófst lestur á Gler- brotinu. Þettaersagan afþvíþeg- ar einkaeignarrétturinn ræðst inn í saklausa barnaveröld í líki fal- legs glerbrots sem Lilja finnur. Fram til þess dags hafa þau Mangi átt allt búdótið saman, en þetta glerbrot vill Lilja eiga ein. Eins og kunnugt er varð Ólafur Jóhann fyrst þekktur fyrir barna- sögursínar. Hann var bara 16 ára þegar fyrsta bókin hans kom út, Við Álftavatn, með sögum af litl- um dreng og vinum hans. Sögu- hetjan þar er sjálfsagt náskyld höáindi - að minnsta kosti stund- um. Anna Kristín Arngrímsdóttir les. Heimur konunnar Stöð 2 kl. 16.30 „Þetta er stórkostlegur kvenn- aheimur af því að karlmenn eru þar líka!“ segir í þessari gömlu bíómynd með Clifton Webb og Lauren Bacall frá 1954. Efnið er ekki merkilegt en handritið er skemmtilegt enda skrifað fyrir prýðilegar stjörnur þeirra tíma. Græðum landið Sjónvarpið kl. 20.50 Mynd um Landgræðslu ríkisins ’og helstu þætti gróðurverndar með umræðum á eftir í sjónvarps- sal í umsjá Árna Hjartarsonar jarðfræðings. Nætur- gestur Rás 1 kl. 22.30 Endurtekið leikrit Andrésar Indriðasonar um hrekklausan mann sem vinnufélagarnir hafa að fifli. Leikritið er um það þegar of langt er gengið. Þórhallur Sig- urðsson leikstýrir, en í aðalhlut- verki er Jóhann Sigurðarson. Anita O'Day Jazz Stöð 2 kl. 22.25 Þátturinn er um Anítu 0‘Day, eina fremstu djasssöngkonu sem uppi hefur verið. Hún fæddist 1919 og varð ung fræg fyrir fagra rödd og sérkennilegan söngstíl. Ferill hennar þá varð samt stuttur en á efri árum kom hún fram á sjónarsviðið aftur. SJÓNVARPIÐ 18.00 Veistu hver Amadou er? Fjóröi þáttur. 18.20 Freddi og félagar (7) (Ferdi) Þýsk teiknimynd um maurinn Fredda og fé- laga hans. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 12. apríl sl. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Libba og Tibba. Endursýndur þátt- ur frá 14. apríl sl. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Matarlist Endurt. þáttur um kinn- fiskaragú. Umsjón Sigmar B. Hauks- son. 20.50 Græðum landið Mynd um starfsemi Landgræðslu rikisins og helstu þætti gróðurverndar. Að lokinni sýningu myndarinnar verða umræður í sjón- varpssal um landnýtingu og gróður- vernd í umsjá Árna Hjartarsonar jarð- fræðings. 22.05 Óvænt málalok (A Guilty Thing Sur- prised) (Lokaþáttur) Bresk sakamála- mynd. 23.00 Ellefu-fréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 15.45 Santa Barbara. 16.30 Heimur konunnar Woman's World. Gamansöm mynd trá sjötta áratugnum. Aðalhlutverk: Clifton Webb, Lauren Bacall, Van Heflin og June Allyson. 18.05 Feldur (Foofur) Teiknimynd með ís- lensku tali. 198.30 Bilaþáttur Stöðvar 2. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19 20.30 Leiðarinn Umsjón Jón Óttar Ragn- arsson. 20.45 íþróttir á þriðjudegi. 21.40 Hunter Vinsæll spennumyndaflokk- ur. 22.25 Jazz. Anita O’Day. I þættinum eru flutt þekkt lög með Anitu í útsendingu Cole Porter, George Gerswin, Rogers og Hart, Duke Ellington og Louise Jor- dan. 23.20 Undanúrslit i bikarkeppni og handbolti I.R. og F.H. annarsvegar og Valur og Stjarnan. 23.40 Úrslitaleikur íslandsmótsins í snóker. 00.50 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randver Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. fréttir ki. 8 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Glerbrotið” eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í pokahorninu Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesj- um. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þé tíð Hermann Ragnar Stetánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í dagsins önn - Heilsugæsla. Um- sjón Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn” eftir John Garnder. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs- dóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Glott framan i gleymskuna Friðrik Rafnsson fjallar um miðevrópskar bók- menntir. (Endurt.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dágskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Meðal efnis er bók vikunnar sem að þessu sinni er „Flóttinn yfir fjöllin”. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Spohr og Te- desco. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá - Um ítalska listamanninn Angelo Brandurardi. Annar þáttur. 20.00 Litli barnatfmlnn - Endurt. frá morgni. 20.15 Kirkjutónlist - Anton Bruckner. 21.00 Kveðja frá norðan. Úrval svæðisút- varpsins á Norðurlandi I liðinni viku. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan „Heiðarharmur" eftir Gunnar Gunnarsson Andrés Björnsson les (18) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit vikunnar „Næturgestur” eftir Andrés Indriðason. 23.15 Tónskáldatimi Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist, i þetta sinn verk eftir Þorstein Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur með afmæliskveðj- um kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist. 14.05 Milii mála - Óskar Páll á útkikki og leikur nýja og fina tónlist. - Utkíkkið kl. 14.14. - Auður Haralds í Róm og „Hvað gera bændur nú?“ 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. Kaffispjall uppúrkl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Frétta- naflinn, Sigurður G. Tómasson flytur fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. - Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálln Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með fs- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet verður við hljóðnemann. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Bfáar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands STJARNAN - FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Setiö að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. BYLGJAN FM 98,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist sem gott er að vakna við. Frétt- ir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síð- degistónlist. Fréttir kl. 14 og 16. Pottur- inn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgju- hlustendur spjalla saman. Slminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekið við óskalögum og kveðjum í síma 623666. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverflð. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrfkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Fré verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Lands- samband fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarplð. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir Þig- 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatfml. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. E. 22.00 Spilerf. Tónlistarþáttur i umsjá Al- exanders og Sylvíans. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: Kl. 02.00 Við við viðtækið. E. o Ég sturtaði ekki niður glósunum þínum. Þaer eru allar inni á klósetti. Dreptu mig ekki Klukkan er sjö. | 1 Okkur tókst að vera ] hálftíma lengur á | Lfótum en venjulega. Pabbi! Hvort búum við (ákarlkyns hnetti... 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 18. april 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.