Þjóðviljinn - 18.04.1989, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.04.1989, Blaðsíða 15
LJÓSVAKINN Er það ekki erfitt? Á þessum dögum ofneyslu er mikil lenska að neita sér tíma- bundið um eitthvað af lysti- semdum heimsins - hætta að drekka, éta, reykja... í vikunni var reyklaus dagur haldinn með tilheyrandi brauki og bramli og stórri áherslu á bætt heilsufar og heilbrigðara líferni í hvívetna. Síst vil ég lasta svoleiðis. En mér datt í hug af þessu til- efni hvort ekki mætti halda fjöl- miðlalausan dag. Stuðla með því að bættu andlegu ásigkomulagi þjóðarinnar. Hugsið ykkur bara, ástkæru fólk að segja frá Pórbergi Þórð- arsyni. Núna síðast var Einar Bragi að segja frá Birtingi í þætti um menningartímarit sem Þor- geir Ólafsson stjórnar og fram- hald verður næstu sunnu- dagsmorgna. Svo getur maður bara slökkt þegar messan byrjar og farið að klæða sig. Eða eitthvað. Og hvar ætti það að fá útrás, Þjóðarsálarfólkið og Meinhorns- liðið? Það fer um mig hrollur þeg- ar ég hugsa um öll voðaverkin sem það mundi kannski drýgja ef það fengi ekki að tala út - ekki a.m.k. og leyfaþess ístað mynda- vélinni að segja sögur. Hestar eru fallegir, en fólk er áhugaverðara þegar til lengdar lætur. Og ég er að nöldra út af þessu vegna þess að þetta er einn stærsti ljóðurinn á ráði íslenskra heimildarmynda- gerðarmanna. Þeir treysta orðinu betur en myndinni, ofnota orð en gleyma að hleypa myndinni að. Það er ótrúlega algengt að íslensk heimildarmynd byrji t.d. á fal- legu landslagi og orðmörgum og fjálgum þulartexta um þetta fal- lega landslag, hvað það sé nú fal- legt. Væri ekki ráð að leyfa áhorf- lesendur! Við mundum auðvitað undirbúa þetta rækilega. Fyrst færu allir á námskeið þar sem þeim væri kennt að vera án fjöl- miðla. Þegar allir væru tilbúnir rynni svo dagurinn upp, bjartur og fagur. Ekkert morgunútvarp. Engin blöð. Engar hádegisfréttir, engin síðdegissaga, engar veður- fréttir, engin síbýlja, enginn Derrick, engin Rósa, ekkert. Auðvitað yrðu vídeóleigurnar harðlokaðar þennan dag, sömu- leiðis bíóin og jafnvel leikhúsin. Hvað í ósköpunum gæti fólk haft fyrir stafni þann dag? Svari nú hver fyrir sig. Mér finnst lík- legt að margir mundu uppgötva ýmislegt óvænt í nánasta um- hverfi sínu - kannski rækist ein- hver á fólk heima hjá sér sem hann hefði ekki talað við í áravís. Aðrir fyndu loks tíma til að gera eitthvað sem þeir hefðu lengi ætl- að að gera en aldrei haft næði til. Þetta gæti orðið gaman. Samt hugsa ég að fæstum þætti gott að hafa fjölmiðlalausu dag- ana fleiri en einn - nema undir- búningsnámskeiðið væri þeim mun betra. Flestir mundu lfklega glápa stífar en nokkrusinni og hlusta af alefli allan næsta dag. Prísa sig sæla. Björtu hliðarnar Á fjölmiðlalausum degi færi maður áreiðanlega að hugsa um björtu hliðarnar, í stíl við mál- tækið „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“. Þá rifjaðist upp fyrir manni hvað það er dæmalaust notalegt að vakna á sunnudagsmorgni, frá sér kaffi- bolla og kveikja á Gufunni. Hlusta á undursamlega tónlist til hálfellefu en þá byrjar oftast eitthvað skemmtilegt. Marga sunnudaga í röð var t.d. mætastá hafa allir ráð á að leita til sálfræð- ings. Leyfiö myndinni að tala! Svo var það heimildarmyndin um samgöngur í Austur- Skaftafellssýslu sem Sjónvarpið sýndi 10. þ.m. og hét Veröld undir Vatnajökli. Víst ber að þakka heimildarmyndir um ís- lenskt mannlíf og náttúru, þær mættu gjarnan vera fleiri. Hér var viðfangsefnið bæði merkilegt og myndrænt: samgöngur í A- Skaftafellssýslu voru afskaplega erfiðar um aldir, alveg þangað til brýrnar komu. Þetta sagði mynd- in okkur og hún sagði okkur margar sögur frá þessum erfiðu tímum og við fengum að sjá ótal hesta og mikið af dásamlegu landslagi. Það var bara einn galli á gjöf Njarðar. Þetta var ekki heimild- armynd, heldur útvarpsþáttur á villigötum. Þulurinn talaði lát- laust h.u.b. allan tímann og svo voru viðtöl við menn og tónlist leikin - og allt var það einnig í útvarpi. Maður hefði af engu misst þótt slökkt hefði verið á myndinni og aðeins talið heyrst. Ef maður hefði hinsvegar slökkt á talinu þá hefði maður bara séð hesta bíta gras og vaða fljót, flokka reiðmanna fara yfir skerminn frá vinstri til hægri og frá hægri til vinstri, og búið. Kannski finnst einhverjum þetta óþarflega neikvætt, ég er viss um að margt fólk sem man tímana tvenna í samgöngumálum hefur haft gaman af þessum þætti. En það hefði mátt gera hann svo miklu betur! Það hefði mátt minnka talið um helming andanum að njóta þess í friði? Og þegar haft er viðtal við mann, er þá ekki óþarfi að þulur sé að fræða okkur um að þessi maður sé vel máli farinn og tali góða ís- lensku? Eigum við ekki að geta metið það sjálf? Erfitt líf Að lokum vil ég mælast til þess við þá sem taka viðtöl við fólk á öldum ljósvakans að þeir reyni að draga úr notkun lýsingarorðsins erfiður. Það er áreiðanlega hægt að komast af án þess. En nú fær maður að heyra að það sé óskap- lega erfitt að mála, yrkja, semja leikrit, leiká í leikritum, stjórna leikritum, syngja ogdansa... Svo ekki sé nú talað um að vera í skóla, gera út togara eða ala upp börn. Þetta er allt svo hræðilega erfitt, segja menn. „Segðu mér, Jón, er ekki erfitt að skemmta fólki?" Og sá sem spurður er svarar nánast undantekningar- laust: „Jú, það er mjög erfitt." Skyldi mega rekja þetta til þess þáttar í íslendingseðlinu sem segir að ekkert megi vera auðvelt eða skemmtilegt, það sé ekki var- ið í neitt nema það sé hátíðlegt og erfitt? Þetta viðhorf hefur að ég held verið á hröðu undanhaldi, a.m.k. var það mun algengara þegar ég var krakki en núna. Kannski lifir það bara í þessum viðtölum ljósvakans? Hvað sem líður þessum bollaleggingum skal ég hrópa ferfalt húrra fyrir þeim sem svarar slíkri spurningu neitandi. Nei, það er ekkert erfitt að gera það sem maður hefur áhuga á, það sem maður kann og vill gera. Það er miklu erfiðara að gera það ekki, fá ekki að gera það. þJÓÐVILIINN 18. APRÍL þriðjudagur ítuttugustu og sjöttu og síðustu viku vetrar, tuttugasti og níundidagureinmánaðar, 108. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 5.45 en sest kl. 21.11.Tunglvaxandiáöðru kvartili. VIÐBURÐIR ÞjóðhátíðardagurZimbabwe. I DAG ÞJÓÐVILJINN FYRIR50 ÁRUM Afturhaldsöflin mynda 5 manna ríkisstjórn. Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar er í and- stöðu við þessa stjórn. Ríkislög- regla og ýmsartakmarkanir á persónufrelsi væntanlegar? Óá- nægja í öllum flokkum, sem að þjóðstjórninni standa. Varnarbandalag milli Frakka, Breta og Sovétríkjanna. Hitler kallar saman þingnefnu sína. DAGBÓK APÓTEK Rey kjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöavlkuna 14.-20. apríl er í Vesturbæjar Apóteki ogHáaleitisApóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur...........sími 4 12 00 Seltj.nes...........sími 1 84 55 Hafnarfj............sími 5 11 66 Garðabær............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...........sími 1 11 00 Kópavogur...........sími 1 11 00 Seltj.nes...........simi 1 11 00 Hafnarfj............sími 5 11 00 Garðabær............sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspít- alinn: Göngudeildin er opin 20-21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðafiöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítallnn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu verndarstöðln við Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga15-16og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT H jálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung- lingaTjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálf ræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagiðÁlandi 13. Opið virkadagafrá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaraðgjöf in Hlaðvarpanum Vestur- götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími21500,símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um eyðni. Sími 622280, beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing á miðvikudögum kl. 18-19, annars sím- svari. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið of beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78. Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudaqs- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Simsvari á öðrum tímum. Siminn er 91-28539. Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14.00. Bilanavakt (rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópurum sifjaspellamál. Simi 21260 alla virka daga kl. 1—5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlið 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Samtök áhugaf ólks um alnæmisvand- ann sem vilja styöja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í síma91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 17. apríl 1989 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sala 52,69000 Sterlingsþund .... 90,021000 Kanadadollar 44,45700 Dönsk króna 7,28770 Norskkróna 7,79550 Sænsk króna 8,32120 Finnsktmark 12,67200 Franskurfranki 8,38150 Belgískurtranki 1,35410 Svissn.íranki 32,15060 Holl. gyllini 25,12460 V.-þýskt mark 28,35620 ítölsk líra 0,03863 Austurr. sch 4,02750 Portúg. escudo 0,34310 Spánskurpeseti 0,45610 Japansktyen 0,39962 Irsktpund 75,61300 KROSSGÁTA I Lárétt: 1 bindi4smituð 8hrekkir9hitunar- ’l 3 3 4 F~ • tækjall uggur12rifr- ildi 14 fréttastofa 15 þjótir 17 björtu 19 vafi L J ■ 21 eðja22kroppa24 gróður25svara Lóðrétt: 1 fiskur2 9 10 L2 11 beitu 3 sléttur 4 mikli 5 stjakað6hníf 7folald 10 föt 13 ánægja 16 úr- koma17mylsna18 heiður20látbragð23 samtök 12 13 z: 14 LJ 19 « i L J Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 fræg4koma 8seinkun9ósir11 áinn 12 spraka 14 AA 15serk17státi19læs 21 Ótt22mjór24laug 25 órar Lóðrétt: 1 fjós2æsir3 gerast 4 knáar 5 oki 6 muna7annars10 ' spotta 13 keim 16klór 17sól 18átu20æra23 -jó •n 10 19 20 5T- n 22 □ 24 n 3S ' Þriðjudagur 18. apríl 1989 ÞJÓÐVILJINN - SfÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.