Þjóðviljinn - 20.04.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.04.1989, Blaðsíða 10
 scimaR- koeöjciR Gleðilegtsumar! Kjörís hf Háaleitisbraut 58-60 S) Gleðilegtsumar! Verkfræðistofan Fjarhitun Borgartúni 17 3 Gleðilegtsumar! Prentrún hf. Funahöföa 10 SJfc Gleðiiegtsumar! FLUGLEIDIR AUGLÝSINGAR Kennarar Seyðisfjaröarskóli auglýsir eftir kennurum í eftirtaldar stöður: Yfirkennari Enskukennari íþróttakennari Húsnæði á góðum kjörum er í boði og greiddur flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-21172 eða 97-21365. FRA BORGARSKIPULAGI REYKJAVÍKUR Stóragerði Á Borgarskipulagi er verið að vinna tillögur að breytingum Stóragerðis. íbúum Stóragerðis og öðrum sem áhuga hafa á bættu umferðaröryggi í götunni er bent á að kynna sér tillögurnar og greinargerð á Borgar- skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8.30 - 16.00 frá föstudegi 14. apríl til föstudags 28. apríl 1989. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega á sama stað innan tilskilins frests. Borgarskipulag Reykjavíkur Gleðilegtsumar! UREYFILL Fellsmúla 24-26 Gleðilegtsumar! Mjólkursamsalan Gleðilegtsumar! Landflufningar hf, Skútuvogi 8 Gleðilegtsumar! Þjoðviliinn Gleðilegtsumar! íslensk matvæli Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirði Gleðilegtsumar! Hótel Saga Gleðilegtsumar! Bæjarstjórn Neskaupstaðar Gleðilegtsumar! «| I UTIVISTARFERÐIR Grófinni 1 Sími 14606-23732 8 6 8 B GLÝSINGAR — AUGLÝSINGAR Sfélag bókagerðar manna Aðalfundur Félags bókagerðarmanna verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl nk. kl. 17.00 að Hótel Holiday Inn. Dagskrá: Samkvæmt gr. 9.3. í lögum félagsins. Félagar mætum vel og stundvíslega. Stjórn FBM í^ KENNARA- HASKQLI ÍSLANDS "' Almennt kennaranám til B.ED.-prófs Umsóknarfrestur um þriggja ára almennt kenn- aranám við Kennaraháskóla íslands er til 5. júní. Umsókn skal fylgja staðfest afrit af próf- skírteinum. Umsækjendur koma til viðtals dag- ana 8.-14. júní, þar sem þeim verður gefinn kostur á að gera grein fyrir umsókn sinni. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf eða önnur próf við lok framhaldsskólastigs svo og náms- og starfsreynsla sem tryggir jafngildan undirbún- ing. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu- blööum fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð, 105 Reykjavík, sími: 91-688700. Rektor SKIPULAG RIKISINS LAUGAVSGI160,105 REYKJAVfK - S. 29344 Auglýsing um svæðis- skipulag Suðurnesja 1987-2007 Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hérmeð lýst eftir athugasemdum við tillögu að svæðisskipulagi Suðurnesja 1987-2007. Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi og fyrirhugaða byggð á Suðurnesjum og aðra starfsemi á svæðinu á skipulagstímabilinu. Tillaga að svæðisskipulagi Suðurnesja 1987- 2007 ásamt greinargerð liggur frammi almenn- ingi til sýnis frá 21. apríl-5. júní nk. á venjulegum skrifstofutíma. Sýningarstaðir eru: 1. Grindavík, Bæjarskrifstofur, Víkurbraut 42. 2. Hafnir, Hreppsskrifstofur, Djúpavogi 1. 3. Sandgerði, Hreppsskrifstofur, Tjarnargötu 4. 4. Garður, Hreppsskrifstofur, Melbraut 3. 5. Keflavík, Bæjarskrifstofur, Hafnargötu 12. 6. Njarðvík, Bæjarskrifstofur, Fitjum, Ytri- Njarðvík. 7. Keflavíkurflugvöllur, Skrifstofa flugvallar- stjóra, Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 8. Vogar, Hreppsskrifstofur, Iðndalur 2. 9. Samband sveitarfélaga á Suðumesjum, Vesturbraut 10A, Keflavík. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á framangreindum stöðum fyrir 20. júní 1989 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests teljast samþykkir tillögunni. Samvinnunefnd um skipulagsmál á Suðumesjum Skipulagsstjóri ríkisins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.