Þjóðviljinn - 20.04.1989, Side 15

Þjóðviljinn - 20.04.1989, Side 15
í DAG RÁS 2 FM 90,1 Fimmtudagur Sumardagurinn fyrsti 01.10 Vökulögin. 7.00 Á sumardagsmorgni Sumri fagnað á Rás 2. 10.05 Sumarsyrpa Efu Ásrúnar Alberts- dóttur 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. á sumardaginn fyrsta með Gesti Einari Jónassyni. 14.00 Milli máia Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Síðdegis á sumardaginn fyrsta 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Mála- skóians Mímis. Sjötti þáttur endurtekinn frá þriðjudagskvöldi. 20.30 Útvarp unga fólksins. „Vetraræv- intýri" eftir William Shakespeare Kári Halldór Þórsson les þýðingu Láru Pét- ursdóttur á endursögn Charles og Mary Lamb. 21.30 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Mála- skólans Mimis. Sjötti þáttur. (Einnig út- varpaö nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00). 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tfman- um. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá mánu- degi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. Aö loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarplð Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsgetraunin. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist. 14.05 Á milli mála, Óskar Póll á útkikki. — Utkikkið upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæheimi. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 ÞJóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin ems og þau horfa við landslýð. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland Dægurlög meö fs- lenskum flytjendum 20.00 Vinsældalistl Rásar 2 Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku Þýskukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Bréfaskólans. 22.07 Snúningur Anna Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. STJARNAN FM 102,2 Fimmtudagur 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, I bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og . kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 Islenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt I eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. Föstudagur 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorstelnsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveöjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög f bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 Islenskir tónar Gömul og góð islensk lög leikin ókynnt I eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. FréttiráStjörnunni kl.08,10,12,14,16og 18. Fréttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17. BYLGJAN FM 98,9 Fimmtudagur 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorstelnsson meö morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, I bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val- dís leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist. 14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavík síðdegis/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna I síma 61 11 11. Steingrím- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttlr á Bylgjunni kl. 08, 10,12, 14, 16 og 18. Fréttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17. Föstudagur 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, [ bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Val- dis leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavík síðdegis/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Steingrim- ur Ólatsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna'mas. 20.00-22.00 Ólafur Már Björnsson Kynt undir helgarstemmningu í vikulokin. 22.00-02.00 Haraldur Gfslason Óskalög og kveðjur. Símar 68 19 00 og 61 11 11. Fréttir áBylgjunni kl. 08, 10,12,14,16og 18. Fréttayfiriit kl. 09,11,13,15 og 17. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekið við óskalögum og kveðjum I síma 623666. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagiö. E. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Lands- samband fatlaöra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir Þig 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatimi. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. E. 22.00 Spilerí. Tónlistarþáttur I umsjá Al- exanders og Sylvíans. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: Kl. 02.00 Við viö viðtækið. E. Argasta gu&last að kalla páfann heilagan föður Um heimsókn páfans til ís- lands langar mig að benda á það sem Jesús sagði um allt þetta háttsetta prestahyski, hvort sem það er páfi, kardinal eða biskup: „Þér eruð mennirnir, sem rétt- lætið sjálfa yður í augsýn manna. En Guð þekkir hjörtu yðar! Því að það sem er hátt meðal manna, er viðurstyggð í augsýn Guðs,“ Lúkas 16:15. Og í Matteus 23 segir hann meðal annars: „Og þér skuluð eigi kalla neinn föður yðar á jörð- unni, því að einn er faðir yðar, hann sem er á himnurn. Já, öll sin verk gjöra þeir til þess að sýnast fyrir mönnum, því að þeir gjöra minnisborða sína breiða og stækka skúfana. (Eða þeir gjöra prestakraga sinn fínan og hvítan, og hlaða rósasilki og flauel og blúndurefni og glitvefnaði og gull og silfur ofan á skikkjuna sína!) Og þeir hafa mætur á helzta sæt- inu í veizlunum og efstu sætunum í samkundum, og að láta heilsa sér á torgunum, og að vera nefnd- ir „herra“ og „faðir“ af mönnum. En þér skuluð eigi láta kalla yður „herra“ og „faðir“, af því að þér allir eruð bræður. Vei yður, hræsnarar og blindir leiðtogar! Þér líkist kölkuðum gröfum, sem að utan líta fagurlega út, en eru að innan fullar af dauðra manna beinum og hvers konar óhreinindum. Þannig sýnist þér og hið ytra réttlátir fyrir mönnum, en hið innra eruð þér fullir af hræsni og lögmálsbrot- um. ÞÉR GETIÐ EKKI ÞJÓN- AÐ MAMMON OG GUÐI! Þér höggormar, þér nörðu-afkvæmi, hvernig ættuð þér að geta umflú- ið dóm helvítis?" Þegar dóttir mín var aðeins 6 ára og við vorum að ræða trúmál, sagði hún: „Ef páfinn lætur kalla sig heilagan föður, hvað kallar hann Guð þá?“ (Sálm. 8:3). Þetta er argasta guðlast að kalla nokkurn mann á jörðunni heilagan föður. Virðingarfyllst, S. R. Haralds FRA LESENDUM Verkfalls- vfsa Kjaradeilur hafa fyrr og síðar örvað skáldtaugarnar, og því til sönnunar verður hér látin flakka aðsend staka, kennd mektar- bónda á Snæfellsnesi, sem hefur viljað skilja frétt um verkfall Fé- lags íslenskra náttúrufræðinga mjög bókstaflega: Blóðið í œðum mér beinlínis fraus, bliknaði dagsins skíma. Nú verð ég líklega náttúrulaus í nokkuð langan tíma. Grátbeöiö um her Jón Leví Tryggvason sló á þráðinn til okkar Þjóðviljamanna og fór með vísukorn sem varð til í höfði hans þegar honum bárust fréttir um að Þingeyingar hefðu lagst svo lágt að grátbiðja um hernaðarframkvæmd: Hvað verður nú þessum aumingjum auðið, enginn veit hvernig fer. Pingeyingar eru víst búnir með brauðið og betla því ákaft um her. þJÓÐVILJINN FYRIR 50 ÁRUM Yfir 40 miljónir króna sviknar undan skatti. Þannig fara auð- mennirnirað, meðan tollarnireru þyngdir á alþýðu manna. Vori og æsku fagnað í dag. Hátíðahöld Barnavinafélagsins Sumargjöf munu setja svip sinn á bæjarlífið. Svíar auka fastaher sinn um nærhelming. Hollendingar lengja herskyldutímann í 2 ár. 20.APRÍL fimmtudagurífyrstu viku sumars, fyrsti dagur hörpu, 110. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 5.38 en sest kl. 21.17. Tungl vaxandi á öðru kvartili (fullt á morgun). VIÐBURÐIR Sumardagurinnfyrsti. Þjóð- leikhúsiðvígt 1950. Einokunar- verslun innleidd á fslandi 1602. Sendiráðstakan í Stokkhólmi 1970. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 14.-20. april er í Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur..........simi 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........simi 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..........sími 1 11 00 Kópavogur..........sfmi 1 11 00 Seltj.nes..........sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær...........simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspit- alínn: Göngudeildin eropin 20-21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaf löt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: 15-16. Feðratimi 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spitalans Hátúni 10 B. Alladaga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstig opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alladaga 15-16og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akureyri:alladaga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúsið DAGBÓK Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness:. alladaga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavik: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrirung- lingaTjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagiðÁlandi 13. Opiðvirkadagafrá kl.10-14. Sími 688800. Kvennaráðg jöf in Hlaðvarpanum Vestur- götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um eyðni. Sími 622280, beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing ámiðvikudögumkl. 18-19, annarssím- svari. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsima félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539. Félag eldri borgara. Opiö hús í Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga ogsunnudagakl. 14.00. Bilanavakt (rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260allavirkadaga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíö 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögumkl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í sima 91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 19. apríl 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 52,66000 Sterlingspund............ 90,10100 Kanadadollar............. 44,41800 Dönskkróna................ 7,28610 Norskkróna................ 7,80380 Sænsk króna............. 8,32170 Finnsktmark.............. 12,67390 Franskurfranki............ 8,37270 Belgískurfranki........... 1,35430 Svissn. franki........... 32,23750 Holl. gyllini............ 25,13060 V.-þýsktmark............. 28,35530 Itölsklíra................ 0,03864 Austurr.sch............... 4,02750 Portúg. escudo............ 0,34280 Spánskur peseti........... 0,45650 Japanskt yen.............. 0,39905 (rsktpund................ 75,61700 KROSSGÁTA — 2 3 m 4 6 a— r^ í^j ■ 9 iir-i L3 11 12 - 13 14 • LJ 18 18 r^ L. J 17 1« P 10 20 ii 22 □ 24 28 Lárétt: 1 jötunn4lita8 kaupstaður8grátur11 þefa12píndi 14flas15 hjara 17gramir19læri 21 eidstæði 22 frásaga 24 svalt 25 uppspretta Lóðrétt: 1 kraftur 2 bleytu3spjald4eggir 5 fljótið 6 tína 7 hraðan- um10mögla13bors 16 ilmi 17 ílát 18 óhljóð 20 aftur 23 drykkur Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 traf 4sýkt8 glettur9ofna11 ótti 12 slitur14AP 15anir17 skæru 19 efi 21 aur22 naga 24 gras 25 ansa Lóðrétt: 1 tros 2 agni3 flatar 4 stóri 5 ýtt 6 kuta 7 trippi 10 flíkur 13 unun16regn17sag 18æra20fas23AA Fimmtudagur 20. apríl 1989 ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.