Þjóðviljinn - 26.04.1989, Side 10

Þjóðviljinn - 26.04.1989, Side 10
VIÐ BENPUM A Sagan af Hildi góöu stjúpu Rás 1 kl. 9.03 og 20.00 Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson les þessa viku valin ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar í Litla barnatímanum. Hildur góða stjúpa er eins og viðurnefn- ið bendir til öðruvísi manngerð í augum stjúpbarnsins en eigin- konur númer tvö voru oftast nær í ævintýrunum, og sagan er afar viðburðarík og skemmtileg. Brotið úr töfraspeglinum Rás 1 kl. 13.35 í dag byrjar Þórunn Magnea Magnúsdóttir að lesa þýðingu Arnheiðar Sigurðardóttur á skáldsögunni Brotið úr töfra- speglinum eftir norsku skáldkon- una Sigrid Undset, sem raunar átti dansk-skoska móður. Sigrid Undset var um margt frum- kvöðull í kvennabókmenntum í heimalandi sínu og fletti misk- unnarlaust ofan af hjónabands- draumum lesenda sinna. Þessi saga fjallar einmitt um hlutskipti kvenna. Söguhetjan sem er leik- kona stendur frammi fyrir því að þurfa að velja milli starfs og heimilis. Svarta naðran og heimilisþræll- inn Svarta naðran Sjónvarpið kl. 19.20 í kvöld verður sýndur fyrsti þáttur af nýjum bresicum gaman- myndaflokki sem fengið hefur ýmis verðlaun í heimalandinu. Þetta er „öðruvísi Englandssaga" með greinilegum snertipunktum þó, en höfundum er hreint ekkert heilagt. Það er „Monty Python“ leikarinn Rowan Atkinsson sem leikur Svörtu nöðruna og óskandi að hann hitti eins vel í íslensk mörk og bresk. Grænir fingur Sjónvarpið kl. 20.45 Nýr íslenskur þáttur um garð- rækt í umsjón Hafsteins Hafliða- sonar. Tati Sjónvarpið kl. 21.55 Franski leikarinn Jacques Tati skemmtir okkur í kvikmyndinni Fjölleikahúsið (Parade) í kvöld þar sem hann kynnir atriði í litl- um sirkus. Atriðin eru ekki öll jafnfrábær en kynnirinn á afar góða spretti í látbragðsleik. Halliweli hinn níski gefur stjörnu. SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. 1. Evrópski lista: skólinn (1). Sænskur fræösluþáttur í fjórum þáttum um myndlist. (48 mín.). 2. Alles Gute 23. þáttur (15 mfn.). pýsku- kennsla fyrir þyrjendur. 3. Fararhelll til framtlðar. 17.50 Sumarglugginn. Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Svarta naðran. (Blackadder). Fyrsti þáttur. Nýr breskur gaman- myndaflokkur þar sem fjallað er á meinfyndinn hátt um breska aðalinn fyrr á öldum. Aðalhlutverk: Rowan Atkin- son, Tim Mdnnery, Tony Robinson og Peter Cook. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 19.54 Ævintýri Tina. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1989. Lögin í úrslita- keppninni kynnt. 20.45 Grænir fingur. Nýr íslenskur þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Haf- liðasonar. 21.00 Taggart. (Taggart - Dead Give- away). Okeypis dauði - lokaþáttur. Taggart lögregluforingi rannsakar óvenjulegt morðmál. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.55 Fjölleikahúsið. (Parade). Frönsk gamanmynd frá 1974 í leikstjórn Jacqu- es Tati sem einnig leikur aðalhlutverk. Sirkuslíf er viðfangsefni T ati i þetta sinn, og lýsir hann því á sinn einstæða hátt. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Fjölleikahúsið - framhald. 23.30 íþróttir. Sýndar svipmyndir frá leik (slands og Finna í Norðurlandamótinu í körfuknattleik. 23.55 Dagskrálok. STÖÐ 2 15.45 # Santa Barbara. 16.30 Laumuspil. Hanky Panky. Spennumynd í gamansömum dúr sem fjallar um saklaust par sem óvart flækist inn í hættuleg sakamál og er hundelt af alþjóðlegum glæpahring. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Gilda Radner, Kathleen Quinlanog Richard Widmark. Leikstjóri: Sidney Poitier. 18.10 # Landslögin. Lögin tiu sem valin voru í Landslagið, Söngvakeppni (s- lands 1989 verða öll kynnt og leikin. 19.19 # 19.19. 20.30 Skýjum ofar. Mjög athyglisverður myndaflokkur í tólf þáttum um flugið. 10. þáttur. 21.35 Af bæ f borg. Gamanmyndaflokkur um frændurna Larry og Balki. 22.00 Spenna í loftinu. Framhalds- myndaflokkur í fimm hlutum. Annar þátt- ur. 22.55 Viðskipti. (slenskur þáttur um viö- skipti og efnahagsmál í umsjón Sighvat- ar Blöndahl og Olafs H. Jónssonar. 23.20 Heima er best. How Green Was My Valley. Margföld Óskarsverðlauna- mynd eftir leikstjórann John Ford sem gerist í kolanámubæ í Wales. Aðalhlut- verk: Walter Pidgeon, Maureen O'Hara og Roddy MacDowall. 01.15 Dagskrárlok. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðuriregnir. Bæn, sr. Þórhildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - Sagan af Hildi góðu stjúpu. Sigurgeir Hilmar Friðþjófs- son les lur Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Fyrri hluti. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu viö hlustendur og sam- starisnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Heiga Þ. Stephen- sen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. - Atvinna kvenna í dreifbýli. Umsjón: HildaTorfadóttir. (Frá Akureyri). 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úrtöfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arn- friður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 (slenskir einsöngvarar og kórar. Svala Nielsen, Þjóðleikhúskórinn, Hreinn Pálsson og Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngja islensk og erlend lög. 15.03 Hugurinn ber þig hálfa leið. Tölv- ur I íslenskum iðnaði. Umsjón: Jón GunnarGrjetarsson. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Mendelssohn og Mozart. - Oktett í Es-dúr eftir Felix Mendelssohn. Vínarborgaroktettinn leikur. - Konsert fyrir flautu og hljóm- sveit nr. 2 í D-dúr eftir Wolfgang Amade- us Mozart. Wolfgang Schulz leikur með Mozarteum-hljómsveitinni ( Salzburg; Leopold Hager stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - Sagan af Hildi góðu stjúpu. Sigurgeir Hilmar Friðþjófs- son les úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Fyrri hluti. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir verk samtímatón- skálda. 21.00 Smásögur. - „Hermaðurinn og stúlkan" eftir Martin A. Hansen. Sigur- jón Guðjónsson þýddi. - „Saklaust gaman" ettir Anton Tsjekov. Lesarif Þórdis Arnljótsdóttir. 21.30 Starfsmenntun unglinga. Um- sjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröðinni „I dagsins önn"). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Mannréttindavernd á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Umsjón: Guð- rún Eyjóifsdóttir. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist og gefur gaum að smáblóm- um I mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála-Óskar Páll á útkfkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið kl. 14.00 og rætt við sjómann vikunnar. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91- 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin. Umsjón: (þróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Onnu Björk Birgis- dóttur 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Bláar nótur" þar sem Pétur Grétarsson leikur djass og blús. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val- dís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmti- legri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavlk síðdegis/Hvað finnst þér? Hvaö er efst á baugi? Þú getur tekið þátt i umræðunni og lagt þitt til málanna I sima 61 11 11. Steingrím- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög i bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 (slenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt f eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Slgurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gfslason Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekið við óskalögum og kveðjum í síma 623666. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Nýi tfminn Bahá'! samfélagið á Is- landi. E. 14.00 f hreinskilni sagt E. 15.00 Kakó Tónlistarþáttur. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Kvennalistinn Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Samtök græningja. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir Þ'g- 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Veröld ný og góð. E. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur f umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: kl. 02.00 Prógramm. E. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlftvlkudagur 26. apríl 1989

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.