Þjóðviljinn - 29.04.1989, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.04.1989, Blaðsíða 4
íbúar Garðabæjar og Bessastaðah repps Aðalfundur Rauðakrossdeildar Garðabæjar og Bessastaðahrepps verður haldinn þann 8. maí kl. 20:00 að Goðatúni 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Rk-deild Garðabæjar og Bessastaðahrepps. Félagsfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður 2. maí kl. 20.00 í Skipholti 50a. Fundarefni: Heimild til vinnustöðvunar. Mætum allar. Sýnið skírteini. Stjórnin Askorun til eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna um greiðslu fast- eignagjalda í Reykjavík Fasteignagjöld í Reykjavík 1989 eru nú öll gjald- fallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í samræmi við I. nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Reykjavík 27. apríl 1989 Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík Lektorsstaða í íslensku Staða lektors í íslensku við Uppsalaháskóla er auglýst laus til umsóknar frá og með 1. ágúst nk. Ráðningin er til þriggja ára og möguleiki á þrig- gja ára endurráðningu. Laun greiðast skv. launaflokki N24-N33 í samningum sænskra há- skólamanna og eru byrjunarlaun nú 12.924 kr. sænskar á mánuði. umsóknarfrestur er til 20. maí. í verkahring sendikennarans er kennsla í ís- lensku máli fornu og nýju og bókmenntum forn- um og nýjum. Menntunarkröfur eru íslenskt cand.mag.-próf eða samsvarandi menntun. Umsókn sendist deildarforseta Heimspeki- deildar Háskóla íslands, Árnagarði við Suður- götu, 101 Reykjavík. Læknastofur Hef opnað læknastofu í Læknastöðinni h.f. Álf- heimum 74. Tímapantanir alla virka daga milli kl. 9 og 17 í síma 686311 Ingibjörg Georgsdóttir sérgrein barnalækningar tækniskóli íslands Umsóknarfrestur um skólavist 1989/90 rennur út 31. maí 1989. Með fyrirvara m.a. um fjárveitingar er eftirfarandi starfsemi áætluð: Frumgreinadeild (undirbúnings- og raun- greinadeild) Almennt nám fyrir iðnsveina og annað fólk með viðeigandi starfsreynslu. Byggingadeild Námsbraut til prófs í iðnfræði og í tæknifræði. Rafmagnsdeild Námsbrautir annars vegar til prófa í iðnfræði (sterkstraumur eða veikstraumur) og hins veg- ar fyrsta ár af þrem í tæknifræðinámi. Véladeild Námsbrautir annars vegar til prófs í iðnfræði og hins vegar fyrsta ár af þrem í tæknifræðinámi. Rekstrardeild Námsbraut til prófs í a) útvegstækni, b) iðn- rekstrarfræði (framleiðsla, útvegur eða mark- aður) og c) iðnaðartæknifræði (afurðaþróun, sjálfvirkni, matvæli og markaðsstarfsemi). Heilbrigðisdeild Námsbrautir í meinatækni og röntgentækni. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans kl. 8.30-15.30 að Höfðabakka 9,112 R; s. 91-84933. Rektor Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Kvennaskólann í Reykjavík eru lausar til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum greinum: % staða í íslensku, 11/2 staða í stærðfræði og efnafræði, 1 staða í líffræði og 1/2 staða í leikfimi stúlkna. Þá vantar stundakennara til að kenna þýsku og listgreinar. Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði eru lausartil umsóknar kennarastöðurístærðfræði, viðskiptagreinum og í íþróttum til eins árs. Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki er laus staða eðlisfræðikennara. Að Verkmenntaskólanum á Akureyri vantar kennara í handmenntum. Að Fósturskóla íslands vantar kennara í hálft starf við framhaldsdeild og endurmenntun. Nánari upplysingar veitir skólastjóri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 1. júní nk. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meisturum viðkomandi skóla. Menntamálaráðuneytið RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 89003 10 MVA Aflspennir Opnunardagur: Fimmtudagur 8. júní 1989 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 2. maí 1989 og kosta kr. 300,00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík Félag einstæðra foreldra Félagsmenn! Fjölmennum í kröfugönguna 1. maí. Kröfuspjöld afhent í upphafi göngunnar við Hlemm. Stjórnin Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð 1989, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 2. maí. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftireindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og ■ með 16. maí. Fjármálaráðuneytið ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Kópavogi I. maí í Þinghóli Samkoma í Þinghóli, Hamraborg II, mánudaginn 1. maí frá kl. 15.00. Kaffiveitingar og 1. maí- dagskrá. Ræöumaöur: Hilmar Ingólfsson. Félagar fjölmennið eftir gönguna og takiö meö ykkur gesti. Stjórnln Alþýðubandalagið Akranesi 1. maí kaffi verður í Rein aö loknum útifundi. Ávörp: Guðrún Geirsdóttir kenn- ari, Jóhann Ársælsson skipas- miður og Ari Skúlason hagfræð- ingur ASÍ. Stjórnin 1. maí Alþýðubandalagið í Keflavík og Njarðvíkum Fundur veröur haldinn mánudag- inn 1. maí kl. 20.30 í Iðnsveinafó- lagshúsinu við Tjarnargötu. Frummælendur verða' Olafur Grjótar Kristjánsson. Erindi hans heitir: Lýðræðisleg réttindi verka- fólks alþjóðleg. Hörður Bergmann: Jafnaðar- stefna og kjarabarátta, hvað þarf að endurmeta? Fulltrúar Pathfinder- bókaforlagsins kynna bækur forl- agsins, kaffiveitingar, allir velk- omnir. Ólafur Grétar Hörður Alþýðubandalagsfélag Skagafjarðar 1. maí samkoma verður haldin í Villa Nova frá kl. 15. Heiðursgestur verður Sigríður Stefáns- dóttir bæjarfulltrúi á Akureyri. Kaffi og kökur. Allir velkomnir í Villa Nova á 1. maí. ______ ' ______________________________________Stjórnln Alþýðubandalagið Hafnarfirði Vorfagnaður Alþýðubandalagið í Hafnarfirði heldur „Vorfagnað" í veitingahúsinu A Hansen, föstudagskvöldið 5. maí nk. Skemmtiatriði og gítarspil. Inngangseyrir innifalinn í matarverði. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Fögnum vorkomu í Firðinum. Nánar auglýst síðar. Stjórn ABH Alþýðubandalagið í Kópavogi Morgunkaffi ABK Heimir Pálsson bæjarfulltrúi sér um morgunkaffi laugardaginn 29. apríl kl. 10-12 í Þinghóli, Hamraborg 11. Stjórnln . ..kjörin leið til sparnaðar er Kj örbók Landsbankans Bolri oinfaldari og öruggari loiö lil ávöxlunar sparifjár or vand fuhdin Hair grunnvexlir og vorölryggmgarákvæöi Iryggja góöa avöxlun Aö auki koma afturvirkar vaxtahækkanir eftir 16 og 24 mánuöi Saml cr mnstæða Kjörfjókar alltaf lau: L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Bandalag starfsmanna ríkis og bæja sendir félagsmönnum sínum og öllum launa- mönnum baráttukveðjur á hátíðisdegi launa- fólks. i T

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.