Alþýðublaðið - 22.10.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.10.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞ VÐUBL A ÐIC Voo hcfir fl.-st t;i Iifsias þa;ta Nýko >«ið skyr, nkl.agur, harðfisit- ur. kæfa. bx hangikjöt er f reyk Ingu, smjör, híkarl er á leið nni að eorðan, kaífi það bezta i borg ian , kandi í, meiis, txport, kakao, sukkulade, allar mögulegar korn- vörur, sápur flriri teg., stelno'fa ódýrust í bænum, rjól og skraá B B , vindlar og cigarettur í stóru úryali og margt fleira ótalið, Gangið við i Von. Þar er eittnvað fy.ir alla. Allra vinsamlegast Gnnnar Signrðsson, Sfmi 448 Verzlunin Grund drundarstig 12. Simi 247 Sélur matvörur og m. fl;ira Vandaðar vörur, Sanngjarnt verð Bókband og hðftlng 33°/o—40% ódýrara, en annar staðar ( bænum, á Frakkastig 24. Nýkownar vörur; Dósamjólk 100 aura, stór dós, Kartöflur, ágæt tegund 18 50 pokinn, Rjól B B 10 kr. bitinn, Skraa B B, Rúgmjöl, H'ísgrjón Maís, Bygg, Rúsínur, Sveskjur, P óntufetti, Kaffibætir Sódi, KásríöflutBjöl, Sago, Rstrjö1. M ccaroni, Kandfs, Súkkulaði, Göuda srtur, Lsverpastei og margt fleira. — Vörurnar eru seldar með lægsta verði f Verziunin & Laugaveg 22 A., sfmi 728 — Verz!- unln #, Gsmla b&nkanum, :ín-! 1026. — Verzlun Guðjöns, JönRsonap, Bpwðráhopgarstig 1. Sölarljós, 55 au. líter, hrein og óblÖEduð, hcimaend kaupendum ef ós,kí«ð er. Olíubúðin, Vésturg-ötu 20. Talsimi 272 Talsími. hfan Turgeniew: Æskominningar. Hann fór ekki inn í kökubúðina, heldur um bak- dymar. f litla berberglnu hitti hann frú Leonoru, sera bæði gladdist og skeifdist af þvl að sjá hann koma. „Eg hefi beðið og beðið," hvíslaði hún og tók 1 hægri og vinstri hönd hverja á eftir annari. „Farið út í garð- inn. Hún er þar. En Ieggið yður nú vel framl Eg treysti á yðurl" Sanin fór út í garðinn. Gemma sat á bekk nálægt veginum og hafiJi stóra körfu fulla af kirsuberjum fyrir framan sig. Hún tlndi þau þroskuðustu úr og lagði þau á disk. Sólin var mik- ið farin að lækka á Iofti — klukkan var orðin meira en sjö, og breiðu geislarnir sem léku í garðinum henn- ar frú Roselli voru næstura því purpurarauðir. Öðru hvoru þaut svolítið 1 blöðum trjánna, og nokkr- ar býflugur, sem enn voru á ferli, suðuðu og flugu blóm af blómi. í dálítilli fjarlæð var dúfa sífelt að kurra. Gemma var með sama hattinn og hún hafði í ferð- inni til Soden. Hún kom strax auga á Sanin, en beygði sig undir eins aftur niður yfir körfuna. Sanin gekk tii hennar hægt og hikandi. . . . Hann gat ekki hitt á annað betra ti) að spyrja hana um en |>að, hversvegna hún væri að tína þessi kirsuber úrr — Gemma svaraði ákaflega rólega: „Þessi, sem eru mest þroskuð, á að hafa f sultu — Jtín á að hafa í kökur. Þér vitið að við seljum kring- óttar kökur með sykri í." Þegar Gemma var búin að segja þetta, varð hún 4am þá álútari og hún stansaði með hægri hendina á ■öaiðri leið milli disksins og körfunnar. »Mí eg setjast við hliðina á yður?" spurði Sanin. „Já, gerið þér svo vel!“ Gemma færði sig lítið eitt ag Sania settist við hliðina á henni. „Hvernig á eg nú að byrja?“ hugsaði hann. En Óbmraa varð til þeas að hjálpa honum. „Þér hafið háð einvígi 1 dag," sagði hún með dálitl- um ákafa og snéri sér alveg að honum, þrátt fyrir þa8 þó hún stokkroðnaði 1 framan. En hvað augu hennar lýstu miklu þakklæti! — „Og þér eruð jatn róleaur fyrir þvi! Þér llklega kærið yður Ktið um hætturnarf" „Nei, verið þér nú ekki að þessul--------Eg hefi alls ekki verið 1 neinni hættu staddur. Það fór alt mjög hættulaust og friðsamlega fram." Gemma lyfti einum fingri upp á móts við augun og fæiði hann syo til hægri og vinstri... .Tika ítölsk hreyfing. — „Nei, þetta skuluð þér ekki segja! Þéf leikið nú ekki á migl Pantaleone hefir sagt mér alt saman!" „Já, það hefir nú vlst verið eitthvað skrítileg fré- sögn 1“ „Já, hann við hefir nú stundum nokkuð skrftileg orð, — en hvorki tilfinningar hans, né heldur |>: ð, sem þér hafið gert 1 dag, er skrítilegt. Og þetta h .fið þér alt gert mfn vegna. Eg sksl aldrei gleyma því." „Þér megið reiða yður á, ungtrú Gemma. . . „Nei eg skal aldrei gleyma þvll" endurtók hún hægt, leit ennþá einu sinni hvast á hann og snéri sér svo undan. Nú sá hann vangamyndina áf henni og honum fanst, að hann hefði aldrei séð annað eins. Sal hans var einn óslökkvandi ástareldur. „Og loforðið, sem eg gaf!" — hugsaði hann. „Ungfrú Gemmal" byrjaði hann eftir nokkra þögn. „Jár“ - Hún snéri sér ekki að honum, en hé!t álram að tína úr kirsuberjunum, tók gætilega með fingurgómunum nm stilkinn á þeim og sleit blöðin af. . . . En hvað þetta ,;já“ hljömaði eitthvað vingjarnlega og vel í eyr- nm Sanins! „Hefir móðir yðar ekkert sagt yður um. . . .“ „Um hvað?" „Um migí“ Gemma lét kirsuberið, sem hún hélt á, detta niður í körfuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.