Þjóðviljinn - 03.05.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.05.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Guðmundur Emilsson Rás 1 kl. 11.03 Tónlistarmaður vikunnar er að þessu sinni Guðmundur Emils- son, hljómsveitarstjóri íslensku hljómsveitarinnar og fram- kvæmdastjóri hennar sömuleiðis. Bergþóra Jónsdóttir kynnir Guð- mund í þættinum Samhljómi og Guðmundur velur sjálfur tónlist. ísland og umheimurinn Sjónvarpið kl. 21.45 Þriðji þáttur flokks Alberts Jónssonar heitir „Að selja upp- skeruna" og fjallar um efnahags- Jeg einkenni smáríkja. í honum er sýnt fram á hvað við íslending- ar erum háðir öðrum í við- skiptum og rætt um þátttöku okk- ar í EFTA. William Heinesen. I töfrabirtu Rás 1 kl. 21.00 Knútur R. Magnússon les í kvöld smásögur úr bókinni í töfrabirtu eftir færeyska ljúfling- inn William Heinesen. Það var Hannes Sigfússon skáld sem þýddi þessa bók strax árið 1959, en hún kom út tveim árum fyrr í Danmörku. Flestar bækur Heinesens eru til í íslenskri þýð- ingu Þorgeirs Þorgeirssonar eins og fólk veit. HHP^ **«¦"¦'¦ ¦-'¦£,*:'¦ '"¦':';-: ¦ \B ^jflra^«| wM^Bu&á- :#^sp^H >,% "iJi. »3 j '^é § áH i á|- iigBg'i Bette Davis í Lánið er valt. Lánið er valt Sjónvarpið kl. 21.55 „Enginn er eins góður og Bette Davis þegar hún er vond," sagði gagnrýnandinn einu sinni, og í bíómynd kvöldsins (In This our Life) er Bette Davis alveg of- boðslega vond. Hún steypir eiginlega öllum í glötun í þessari mynd: stelur eiginmanni systur sinnar og fer með hann burt, kemur svo aftur og kúgar fjöl- skyldu sína miskunnarlaust. Myndin er geysivel leikin, hröð og spennandi - og Bette Davis er engri lík. SJÓNVARPIÐ 16.30 Frœðsluvarp 1. Evrópski llsta- skóllnn (2) 50 mín. Sænskur fræðslu- þáttur í fjórum þáttum. 2. Alles Gute 25. þáttur (13. mfn.) 3. Fararheill til fram- tíðar. 17.50 Sumargluggin Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. Umsjón Ámý Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.20 Svarta naðran (Blacknadder) 2. þ. Breskur gamanmyndaflokkur þar sem fjallað er á meinfyndinn hátt um breska aðalinn fyrr á öldum. 19.54 Ævintýri Tlnna. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Póstkort frá Lausanne Kynning á borginni Lausanne í Sviss þar sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva fer fram 6. maf nk. 20.40 Grœnir flngur Nýr íslenskur þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Haf- liðasonar. I þessum þætti fjallar Haf- steinn um sáningu og uppeldi á sumarb- lómum. 20.55 ísland og umheimurinn 3. þ. Að selja uppskeruna. Hver eru efnahags- leg einkenni smáríkja? i þessum þætti er sýnt fram á hve Islendingar eru háðir umheiminum vegna viðskipta. M.a. er fjallað um þátttöku og afstöðu Islend- inga til EFTA. Umsjón Albert Jónsson. 21.35 íþróttasyrpa. 21.55 Lánið er valt (In This Our Life) Bandarísk biómynd frá 1942. Aðalhlut- verk Bette Davis, George Brent, Olivia de Havilland og Dennis Morgan. 23.00 Ellefufréttlr. 23.10 Lánið er valt frh. 23.40 Dagskráriok. STÖÐ2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Tengdapabbarnir In-Laws. Aðal- hlutverk Alan Arkin og Peter Falk. 19.19 19.19. 20.00 Sogur úr Andabæ Ducktales. Walt Disney. 20.30 Skýjum ofar Reaching for the skies. Mjög athyglisverður myndaflokkur í tólf þáttum um flugið. 11. þáttur. 21.30 Spenna í loftinu Thin Air. Fram- haldsmyndaflokkur í 5 hlutum. 3. þ. 22.25 Viðskipti Islenskur þáttur um við- skipti og efnahagsmál I umsjón Sighvat- ar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. 22.50 Holltröð Frightmares Næstkomandi þrjá miðvikudaga verða á dagskrá úr- vals spennumyndir. Aðalhlutverk: John Hurt, Ron Berglas, Edward Hardwicke, Leslie Rooney og Kevin Parker. 23.15 Sverð Arthúrs konungs Excalibur. Aðalhlutverk Nigel Terry, Helen Mirren, Nicholas Clay og Cherie Lunghi. Alls ekki við hœfi bama. 01.30 Dagskráriok. RÁSl FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhildur Olafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Sólveigu Thor- arensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Sumar í sveit" Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þór- unn Hjartardóttir les (3). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón Halldóra Björnsdóttir. 9.30 islenskur matur Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og sam- starfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdftir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 pg 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umjón Bergþóra Jónsdóttir. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.45 Veðurf regnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn - Myndlist barna. Umsjón Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri) 13.35 Mlðdegissagan: Brotið úr töfra- spoglinum" eftir Sigrid Undset. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 íslenskir oinsöngvarar og kórar Halldór Vilhelmsson, Þórunn Ólafsdótt- ir, Kammerkórinn og Eygló Viktorsdóttir syngja íslensk lög. (Hljóðritanir Útvarps- ins). 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað skal segja? Unsjón Ólafur Þórðarsoon. (Endurt.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdogi. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón Friðrik Raf nsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatfminn (Endurt. frá morgni). 20.15 Tónskáldaþingið f Parfs 1988 Sig- urður Einarsson kynnir verk. samtíma- tónskálda. 21.00 „f töfrabirtu", smásögur úr sam- nefndri bók Williams Heinesens. Knútur R. Magnússon les. 21.30 Tímastjórnun Umsjón Bergljót Bald- ursdóttir. (Endurt.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Vísindin efla alla dáð" Fyrsti þátt- ur af sex um háskólamenntun á íslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útv. áföstud. kl. 15.03). 23.10 Fréttir. 00.10 Samhljómur (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Grænir fingur Hafsteins í Sjón- varpinu kl. 20.40. RÁS2 FM90.1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu As- rúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðiur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist og gef ur gaum að smáblóm- um f mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála - Óskar Páll á útkfkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið kl. 14.00 og rætt við sjómann vikunnar. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. - Stórmál dagsins milli kl. 17 oq 18. 18.03 Þjóðarsalin Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91- 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 fþróttarásin. Umsjón: [þróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Onnu Björk Birgis- dóttur 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Bláar nótur" þar sem Pétur Grétarsson leikur djass og blús. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN • FM98.9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Val- dís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmti- legri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Óskalögih, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin- allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavík sfðdegis/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Steingrím- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fróttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 fslenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gislason Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjömur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekið við óskalögum og kveðjum í síma 623666. 11.00 Prógramm E. 13.00 Opið hús hjá Bahá'ium. E. 14.00 A mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr Rómönsku Ameriku. E. 16.00 Búseti. E. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þátt- ur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Samtökin 78. 18.00 Elds er pörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir Þ'9- 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Ut- varpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagiö. 23.00 Samtök græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Ég hef veriö að hugsa. ímyndum okkur að óg verði eitt af mikilmennum heimsins þegar ég vex úr grasi. ímyndum okkur að nafn mitt muni hljóma á vörum komandi kynslóða, 'JT* Hvað mun þá standa um mig í mannkynssögubókunum. Það skal ég segja þér. Þar mun standa að stærstum hluta bernskunnar hafi ég eytt Hvílík niðurlæging sem þetta bað er! Þetta er ekki bjóðandi verðandi mikilmenni heimsins. Möyulogt sögulegt hlutverk mitt er hræðileg byrði. Vildirðu frekar að sögubæk urnar segðu að bernska þín hefði verið •skítug og daunill? 14 SÍÐA - ÞJÓDVILJINN Miðvikudagur 3. maí 1989 >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.