Þjóðviljinn - 03.05.1989, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.05.1989, Blaðsíða 15
Guðmundur Andri Thorsson UÓSVAKINN í DAG Að selja okkur óskasteininn Á meðan hér var haldin mikil og merk ráðstefna um gagnrýni sem mér hefði verið sæmst að mæta á til þess að f á að vita hvern- ig maður á að fara að þessu og á meðan ótal nýir þættir hófu göngu sína í útvarpi og sjónvarpi svo af nógu ætti að vera að taka fyrir mig, var ég að slæpast í Par- ísarborg gersamlega áhugalaus um allt sem viðkemur fjölmiðl- um. Nú eru Frakkar sérfræðingar í andríkum samræðum í sjónvarpi svo ég ætti að geta sagt frá því, og undrast um leið hvers vegna við fáum ekki meira af slíku hér, þar er meira að segja heimsfrægur spjallþáttur um bókmenntir einu sinni í viku sem menn þreytast ekki á að lofa, en því miður, kvöldin fóru í annað hjá mér. Nema eitt. Atvikin höguðu því menn að þeir hlífi mér við þessu. Hvers vegna? Hvers vegna mega þessir menn ekki drýgja tekjur sínar, rétt eins og leikarar og popparar og aðrir? Búum við ekki í frjálsu landi eða er þetta Rússland eða Svíþjóð? Og hvað er að auglýsingum? Eru þær ekki bara skjótvirk og á stundum list- ræn miðlun upplýsinga í samfé- laginu? Og þó að þær ýki kannski svolítið sumar stundum, erum við ekki fullorðin og kunnum fótum okkar forráð í henni versu? Jújú, auðvitað. Fólk er ekki kjánar, það sér í gegnum þetta. En það má alltaf reyna - auglýs- ingar eru sífellt að reyna að höfða til kjánans í okkur. í>ær höfða til okkar verri manns. J?ær spila svo oft á hégómaskap okkar, ágirnd, hofrnóð, átsýki, efnishyggju, hamingjusamur því skorturinn er fyrir bí. Og rétt eins og gildir um aðrar vel sagðar sögur hreyfa auglýsingar við fleiru en skyn- semi okkar. En svo aftur sé vikið að því hvers vegna óheppilegt er að f ast- ir starfsmenn Ríkisútvarpsins séu að auglýsa. Starf þeirra er að segja okkur satt. Og þótt þeir telji sig í auglýsingu vera að segja alveg satt og hafi tröllatrú á þeirri vöru sem þeir mæla með er það ekki málið. Við sem heima sitjum vitum það eitt að þeir hafa fengið greitt fyrir að halda þessu fram, að þeir eru að selja trúverðug- leika sinn, að þeir eru að rugla saman mjög óskyldum „sögum" ef svo má orða það, því auðvitað eru fréttir og fréttatengdir þættir lfka að vissu leyti sögur. Og það „Kvennakjaftæði" er ekki út í bláinn. svo til að ég horfði á barnatíma ásamt litlum frænda mínum eitt kvöldið. Nú var þessi þáttur ekk- ert til að fjargviðrast yfir, síður en svo, hann var gerður af lítilli um- hyggju fyrir þroska barnanna, fullur af eldgömlu drasli frá Am- eríku, teiknimyndum sem náðu engan veginn listrænum hæðum Tomma og Jenna, rnygluðum myndaflokki um Osýnilega manninn, auk þess sem einhver risaeðla var sífellt að flækjast um milli atriða mér til skapraunar. AJlt var þetta auðvitað með frönsku tali - það eru aðeins ís- lendingar sem halda að menning þeirra sé svo sterk að í lagi sé að demba útlensku tali yfir börnin - en það sem mér þótti einna verst var að þátturinn var af og til rof- inn með auglýsingum um leikföng og gotterí og kókópuff. Mtturinn var sem sé gerður af umhyggju fyrir neytendaþroska barnanna. Og þá rifjaðist upp fyrir mér að rétt áður en ég hélt utan sá ég í auglýsingatíma íslenska sjón- varpsins vinsælan og ágætan þáttagerðarmann labba um eins og hann væri í þættinum sínum að segja frá einhverju merkilegu, nema það var hann auðvitað ekki - hann var að auglýsa einhvern fjandann. Og þó að uppákomur af þessu tagi séu ekki algengar var þetta ekki einangrað tilvik. Yfir þessu er ástæða til að kvarta og sem sjónvarpsáhorfandi vil ég fara fram á það við þáttagerðar- hlutadýrkun, yfirborðsmennsku, trúgirni, fordóma, sérgæsku og heimtufrekju. Þær ýta undir það sjónarmið sem er svo freistandi mannskepnunni að það sé hægt að stytta sér leið að markmiðum sínum, öðlast hamingju, visku, ást, vinsældir eða fegurð án fyrir- hafnar, án þess að leggja nokkuð af mörkum sjálf. Það er sífellt verið að selja okkur óskastein- inn. QH þráum við eitthvað og auglýsingarnar telja okkur trú um að við öðlumst það með neyslu: að við verðum víðsýn með því að kaupa þetta sófasett, gáfuð með því að kaupa þessi gleraugu, aðlaðandi með því að nota þessa rakvél. Og auðvitað vitum við fullvel að þetta er ekki satt. Það rfkir almennt samkomu- lag um það í samfélaginu að auglýsingar séu plat. Auðvitað vita allir að maður verður ekki ungur og sólbrúnn og ofsalega flinkur á brimbretti af því að drekka kók. Og enginn verður beinlínis mjór af því að borða megrunarsúkkulaðikex. Og ef í stóran hóp er hóað þættu heldur snautlegar veitingar að bjóða bara upp á súkkulað frá Nóa. Því að auglýsingarnar eru þjóðsögur og ævintýri nútímans. í hverri einustu auglýsingu er sögð dálítil saga og það er alltaf sama sagan í þremur liðum: einhver er vansæll af því hann skortir eitthvað - hann fær eitthvert vörumerki (þ.e. óskasteininn) og verður hissa á svipinn - klippt - hann er Egill - seldi óskasteininn. sem verst er: eftir að þeir hafa gert sig seka um að koma fram í auglýsingum veit maður aldrei hvort þeir eru að segja satt eða hvort þeir eru að halda einhverju fram vegna þess að þeim var borgað fyrir það - þeir eru sem sé að grafa undan sjálfum sér. Þrjár konur Ég missti reyndar ekki af öllu í sjónvarpi því þann fyrsta maí settist ég í sjónvarpsstólinn minn og horfði á þátt sem Þorsteinn J. Vilhjálmsson gerði um þrjár verkakonur. Þorsteinn hefur ver- ið með ansi skemmtilega útvarps- þætti á laugardögum, þar sem öllu hefur ægt saman í undarlegri blöndu, gömlum upptökum, for- kostulegum spekúlasjónum og ágætri músík sem stundum hefur verið urrandi Chicago-blús og stundum Viktor Silvester, og þátturinn sem hann gerði fyrsta maí Iofaði góðu um framhaldið. Sjónvarpið hefur áður sýnt í þátt- unum um Mann vikunnar við- leitni til að gera þætti um ein- hverja aðra en fræga menn eða einkennilega og það ber að lofa. Það var vekjandi fyrir mann að heyra í verkakonunum, áminning um þann smánarblett á samfé- laginu sem launamunur kynjanna er - áminning til þeirra sem oft kvarta yfir „þessu kvennakjaft- æði" um að það er ekki út í loftið að hér er sérstakur stjórnmála- flokkur kvenna og að sá flokkur hefur ærin verkefni. þJOÐVILIINN FYRIR50ÁRUM Pólverjar líta á allar tilraunir Þjóð- verja til yfirráða í Danzig sem stríðstil- efni. Beck ætlar að svara árásum Hitlers meðgagnkröfum áföstudag- innkemur. Hafnarstúdentar skora á Alþingi að hækka námsstyrkina. Gengislækk- unin hefur þrengt mjög að kosti þeirra, svo að búast má við að fátækir stúdentar geti ekki lokið námi. 3.MAI miðvikudagur í þriðju viku sumars, fjórtándi dagur hörpu, 123. dagur árs- ins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 4.53 en sest kl. 21.58. Tungl minnkandi á fjórða kvartili. VIÐBURÐIR Krossmessa á vori. Stúdentar loka Árnagarði fyrir Rogers utanríkisráð- herra Bandaríkjanna 1972. DÁGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 28.apríl-4. maíen'ReykjavíkurApó- teki og Borgar Apóteki. Fyrrnefnda apotekið eropiö um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 f rídaga). Siðarnef nda apótekiö er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur......................sfmi 4 12 00 Seltj.nes.........................sími 1 84 55 Hafnarfj..........................sími 5 11 66 Garðabær.......................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.......................sími 1 11 00 Kópavogur......................sími 1 11 00 Seltj.nes.........................sími 1 11 00 Hafnarfj..........................sími 5 11 00 Garðabær.......................simi 5 11 00 LÆKKAR Lœknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjamarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspft- alinn: Göngudeildin eropin 20-21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaf löt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiö- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Kef lavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. ðldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspftalhalla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknirannarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnaríirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavfk: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarí fyrir ung- linga Tjarnargötu 35. Sfmi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf ísálfræðilegum efnum.Sími 687075. MS-fólagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöf in Hlaðvarpanum Vestur- götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálf shjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrirsifjaspellum.s. 21500,símsvari. Upplýsingar um eyðni. Sími 622280, beintsamband við lækni/hjúkrunarfræðing ámiðvikudögumkl. 18-19, annarssím- svari. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar haf a verið of beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er í upplýsinga- og ráogjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari áöðrum tímum. Síminn er 91-28539. Félag eldri borgara. Opið hús í Goöheim- um, Sigtúni 3, alla þriöjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14.00. Bilanavakt (raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260 alla virka daga kl. 1-5. Lögf ræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús" krabbameinssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögumkl. 17.00-19.00. Samtök áhugaf ólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í slma 91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 2. maí 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.............. 53,28000 Sterlingspund.................. 89,68400 Kanadadollar................... 44,00600 Dönskkróna.................... 7,26130 Norskkróna..................... 7,78380 Sænskkróna................... 8,32500 Finnsktmark................... 12,66160 Franskurfranki................ 8,35440 Belgískurfranki................ 1,34950 Svissn.fránki................... 31,67190 Holl.gyllini....................... 25,02880 V.-þýsktmark.................. 28,23750 Itölsklíra.......................... 0,03861 Austurr.sch..................... 4,01160 Portúg.escudo................ 0,34160 Spánskurpeseti............... 0,45580 Japansktyen................... 0,39791 (rsktpund........................ 75,44700 KROSSGATA T 2 3 # 4 S é > Lárétt: 1 blekking 4 æviskeið 8 vanfærar 9 vaða11fuglar12reika 14átt156anægja17 Ijómaði 19 hljómi 21 fífl 22 reikningur 24 bleyta 25hár Lóðrótt:1dys2nabbi 3svarti4hygqur5eld-stæði6sár7hljóðaði 10hlána13fræg 16 kyrrt17gramur18tré 20sjór23mynni Lausnósiðustu krossgatu Urótt:1böls4gort8 ektapar 9 æsir 11 lina 12stræti14ið15fæða 17eldar19ger21skó 22togi24samt25garp Lóðrétt: 1 blæs2 Ieir3 ~^ P ¦ • 10 # 11 12 - 13 # 1« 1 • 1* 1« # i.ÍT ia 9 1« 20 ki • 22 44T # 24 • 2« " skræfa4galið5opi6 rani7traðir10stúlka 13tært16agga17ess 18dom20eir23og Miovikudagur 3. maí 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.