Þjóðviljinn - 09.05.1989, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.05.1989, Blaðsíða 12
—SPURNINGIN. Hvað fannst þér um úr- slitin í sönglagakeppn- inni? Daníel Daníelsson áhugamaður um tónlist: Nokkuð mátuleg úrslit. Við eigum ekki að hætta heldur taka okkur á og senda betri lög. Steinunn Oddsdóttir sjúkraliði: Mér fannst keppnin nokkuð góð. Lagið sem vann átti þó ekki skilið að vinna. (sland hefði vel mátt lenda í 18. sæti. Rósa Bjarnadóttir ritari í gestamóttöku: Réttmæt úrslit. Lagið sem vann var dæmigerð Evróvisjón-lag. Okkar lag passaði ekki inn í þessa keppni. Lagið var þó gott. Gísli Birgir Olsen nemi Reykjanesi: Alveg hræðilegt. Það er eins og verið sé að pota okkur út úr þess- ari keppni. Helga Ágústsdóttir afgreiðslustúlka: Við áttum þetta skilið. Það er engin ástæða til þess að hætta, bara senda betri lög. TÖLURNAR ÞÍNAR? ÞAR KOM AÐ ÞVÍ! Þetta eru tölurnar sem upp komu 6. mal. 1. vinningur var kr. 5.470.648 2 voru með fimm tölur réttar og því fær hvor kr. 2.735.324 Bónusviningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 555.690, skiptist á 5 vinningshafa og fær hver þeirra kr. 111.138. Fjórar tölur réttar, kr. 958.392, skiptast á 204 vinningshafa, kr. 4.698 á mann. Þrjár tölur réttar, kr. 2.230.450 skiptast á 7.195 vinningshafa, kr. 310 á mann. Sölustaðir eru opnir frá mánudegi til laugardags og er lokað 15 mfnútum fyrir útdrátt. ÞRJAR EINFALDAR LEIÐIR HVERT Á LAND SEM ER Viö einföldum þér leitina að hagkvæmasta ferðamöguleikanum. í hinni nýju sumaráætlun okkar eru allar ferðir merktar með rauðum, grænum og bláum lit. Blár litur þýðir ferð á fullu fargjaldi, grænn þýðir 20% afsláttur og rauður 40% afsláttur. Sumaráætlunin 1989 fæst á öllum söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Sumaráætlun Flugleiða - lykillinn að ferðum þínum um landið. FLUGLEIÐIR INNANLANDSFLUG í Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511. mam

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.