Þjóðviljinn - 10.05.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.05.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VIÐ BENDUM Á Atvinnu- leysi Rás 1 kl. 13.05 Atvinnuleysi hefur aukist hér á landi síðustu misseri eins og við höfum ítrekað fjallað um í þessu blaði. Þó er ennþá lítið atvinnu- leysi hér miðað við nágranna- löndin. í þættinum í dagsins önn verður athugað hvernig þessi öf- ugþróun kemur við ungt fólk og sérstaklega fjallað um atvinnu- mál þess á Akureyri. Þar verður talað við varaformann Einingar um rétt atvinnulausra. Ennfrem- ur verður sagt frá niðurstöðum könnunar á atvinnuhorfum skólafólks í sumar, talað við ungt fólk sem hefur verið atvinnulaust og atvinnurekendur. Umsjónar- maður er Hlynur Hallsson. Verksmiðjur spúa eitri og hita upp andrúmsloftið Gróður- húsaáhrif Sjónvarpið kl. 20.55 Óyggjandi sannanir eru fyrir því að menn séu með ýmisskonar starfsemi sinni að breyta loftslagi á jörðinni: það hitnar. Þetta er kallað „gróðurhúsaáhrif" og af- leiðingarnar eru ófyrirsjáan- legar. Vindar blása úr óvæntum áttum, sjávarborðið hækkar og hafið gengur á land... Myndin í kvöid er kanadísk og sýnir áhrifin á vistkerfi jarðar. Löggan Sjónvarpið kl. 21.55 Löggan er frönsk mynd frá 1972 og heitir á frummálinu Un flick. Jean-Pierre Melville leik- stýrir og Catharine Deneuve, Alain Delon og Richard Crenna leika. í henni reynir franska lög- reglan að uppræta glæpahring sem stundar bankarán og eitur- lyfjasmygl. Kvikmyndahandbók- in segir að Alain og Richard séu vöðvabúnt og Catharine og kvik- myndatakan séu augnayndi. Ástþrungin leit Stöð 2 kl. 23.15 f beinu framhaldi geta mynd- lyklaeigendur á svæði Stöðvar 2 horft á myndina Splendor in the Grass eftir Elia Kazan. Það er mjög áhrifaríkt atriði þegar Nat- alie Wood er tekin upp í Words- worth í skólanum og fer með Ijóðlínurnar sem titillinn er sóttur í (íslenski titillinn er ekki góður), annars er myndin svolítið of langdregin í tilfinningasemi sinni. SJÓNVARPIÐ 16.30 Frœðsluvarp. 1. Evrópski lista- skóllnn (3) 50 mfn. Sænskur fræðslu- þáttur í fjórum þáttum. 2. Hreyflng dýra.- Fræðslumynd um hversu marg- víslegar og ólíkar hreyfingar dýra eru. 17.30 Sumarglugginn. Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.10 Evrópukeppnin f knattspyrnu. Beln útsending frá úrsiitaleiknum í Evr- ópukeppni bikarhafa f knattspyrnu milli ítalska liðsins Sampdoria og spænska lliðsins F C-Barcelona, sem fram fer í Bern. 20.10 Fréttlr og veður. 20.30 Grænirfingur. Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. I þess- um þætti er fjallað um grisjun og viöhald á trjágróðri. 20.55 Gróðurhúsaáhrif. (The Greenho- use Effect). Kanadísk fræðslumynd um „gróðurhúsaáhrif" á vistkerfi jarðar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.55 Löggan. (Un flic). Frönsk biómynd frá 1972. Leikstjóri Jean-Pierre Mel- villle. Aðalhlutverk Catherine Deneuve, Alain Delon og Richard Crenna. Franska lögreglan reynir að uppræta glæpahring sem stundar eiturlyfjasmygl og bankarán. Þýðandi Pálmi Jóhannes- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Lóggan framhald. 23.45 Dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 # Santa Barbara. 17.30 Fjör á framabraut. The Secret of My Success. Michael J. Fox leikur hór ungan framagosa sem kemur til New York til að slá í gegn í viðskiptaheimin- um. 19.19 # 19.19. 20.00 Sögur úr Andabæ. Teiknimynd. 20.30 Skýjum ofar. Lokaþáttur. 21.30 Spenna f loftinu. Framhalds- myndaflokkur í fimm hlutum. Fjórði þátt- ur. 22.25 Vlðskipti. Islenskur þáttur um við- skipti og ef nahagsmál i umsjón Sighvat- ar Blöndahl og Olafs H. Jónssonar. 22.50 Hrolltröð. Frightmares. Úr smiöju snillingsins John Hurt. Aöalhlutverk: John Hurt, Ron Berglas, Edward Har- dwicke, Leslie Rooney og Kevin Parker. 23.15 Ástþrungin leit. Splendor in the Grass. Myndin fjallar um kærustupar sem á erfitt með að ráða fram úr hinum ýmsu vandamálum tilhugalífsins. Aðal- hlutverk: Natalie Wood, Warren Beatty, Pat Hingle og Audrey Christie. Leikstjóri og framleiðandi: Elia Kazan. 01.15 Dagskrérlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsérlð með Sólveigu Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kll. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lltll barnatíminn - „Sumar í sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Þór- unn Hjartardóttir les níunda lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið ki. 20.00). 9.20 Morgunleikfiml. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 fslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og sam- starfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturnn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephen- sen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smá- sögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlust- enda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagslns önn - Atvinnuleysi ungs fólks. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri). 13.35 Mlðdeglssagan: „Brotlð úr töfr- aspegllnum" eftir Sigrid Undset. Arn- ehiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 fslenskir elnsöngvarar og kórar. Stefán Islandi, Karlakór Reykjavíkur, Einar Kristjánsson, Gunnar Pálsson, Guðmundur Jónsson, Guðrún Á. Sím- onar, Guðmundur Guðjónsson og Hreinn Pálsson syngja innlend og er- lend lög. 15.00 Fróttir. 15.03 Alþýðuheimilið. Sænskir jafnaö- armenn í 100 ár. Umsjón: Einar Krist- jánsson og Einar Karl Haraldsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrár. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. „Eldfjöll". I þess- um þætti ætlum við að fræðast örlítið um íslensk elldfjöll, sérstaklega verður fjall- að um Kötlu og Heklu. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst eftlr Joseph Haydn. - Sónata í C-dúr. András Schiff leikur á píanó. - Sellókonsert i C-dúr. Mistislav Rostropovits leikur með St. Martin-in- the-fields hljómsveitini. - Konsert fyrir trompet og hljómsveit í Es-dúr. Wynton Marsallis leikur með Þjóðarfílharmóníu- sveitinni; Reymond Leppard stjórnar. (Af hljómdiskum). 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangl. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kvlksjé. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatímlnn - „Sumar í sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Þór- unn Hjartardóttir les níunda lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Nútfmatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir verk samtímatón- skálda. 21.00 Aftureldlng. Ævar R. Kvaran les ur minningum Einars Jónssonar mynd- höggvara. 21.30 Áhrif stjórnmálamanna á grunn- skólann. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn báttur frá sl. föstudegi úr þáttaröðinni „I dagsins önn“). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Vfsindin efia alla dáð“. Annar þáttur af sex um háskólamenntun á Is- landi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist og gefur gaum að smábióm- um í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála- Óskar Páll ó útkfkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14.00 og rætt við sjómann vikunnar. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlustend- um eftir kl. 17. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Simi þjóðarsálarinnar er 91- 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin. Umsjón: fþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Onnu Björk Birgis- dóttur 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá þriðjudegi þátturinn „Bláar nótur" þar sem Pétur Grétarsson leikur djass og blús. Að loknum fróttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson meö morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, i bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Val- dís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmti- legri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjumar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavik síðdegis/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Steingrím- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Slgurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayflrlitkl. 09,11,13,15og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorstelnsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 íslenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gfslason Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 13.30 Opið hús hjá Bahá’fum. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Laust. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þðrf. Umsjón: Vinstrisósfal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. 19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Laust. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur f umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Út- varpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 10. maí 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.