Þjóðviljinn - 25.05.1989, Page 8

Þjóðviljinn - 25.05.1989, Page 8
síJBj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ/ Haustbrúður Nýtl leikrit eftir Þórunnl Sigurðar- dóttur föstudag kl. 20.00 uppsett su. 4.6. kl. 20.00 aukasýning Sföasta sýnlng á þessu leikári Ofviðrið eftir William Shakespeare Þýðing: Heigi Háifdanarson íkvöldkl. 20.00 sföasta sýnlng HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlíf Svavarsdóttur Fjórir ballettar eftir Hlff Svavarsdóttur laugardag kl. 19.00 8. sýning ath! breyttan sýningartíma sunnudag kl. 20.00 9. sýning sfðasta sýning Áskriftarkort gilda Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson Leikferð: 12.-15.6. kl. 21 Vestmannaeyjar Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frákl. 13-20. Sfmapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sfmi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýn- ingarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði SAMKORT I.KIKI'Í'.IAC ^2 KKYKJAVlKDR "F “ Sveitasinfónía eftir Ragnar Arnalds laugard. kl. 20.30 sunnud.kl. 20.30 Aðeins 6 sýningar eftir BÓKMENNTADAGSKRÁ 3. bekkjar Leiklistarskóla Islands og Leikfólags Reykjavfkur Um ást og erótfk ídagkl. 17.00 Ath. Aðeins þessi sýning Miðasala f Iðnó sími 16620. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikiðer. Símapantanirvirka daga kl. 10-12. Einnig símasala með VISAog EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 11. júni 1989 ______________________ I I \ sýnirf Gamla Stýrimannaskólanum, Óldugötu 23 Að byggja sér veldi eða Smúrtsinn eftirBorisVian. 9.sýn.fkvöldkl.20.30 10. sýn. föstud. 26. maí kl. 20.30 Sfðustu sýningar Miöasalan opnuð kl. 18.30 sýningardaga Miðapantanir alian sólarhringlnn fsfma 29550. Ath.: Sýningln er ekkl við hæfi barnal LAUGARAS Sfmi 32075 Salur A Blúsbræður Loksins er komið glænýtt eintak af þessari bestu og frægustu gaman- mynd seinni ára. John Belushi og Dan Ackroyd fara á kostum í hlut- verki tónlistarmannanna Blús- bræðra sem svífast einskis til að bjarga fjárhag munaðarleysingja- hælis sem þeir voru aldir upp á, en þessi uppákoma þeirra leggur Chic- ago nær því f rúst. Leikstjóri: John Landis. Aöalhlutverk: John Belushi, Dan Ackroyd, John Candy, James Brown, Aretha Franklln og Ray Charles. Blúsbræður svíkja engan um frá- bæra skemmtun á breiðtjaldi með fullkomnum hljómburði. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9.00 og 11.15. Salur B Tvíburar Besta gamanmynd seinni ára Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafn- skirteini ef þeir eru jafn líkir hver öðrum og Danny og Arnold eru. ★ ★ ★ Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Salur C [ystic Viðkunnanlegasta og þægilegasta kvikmynd ársins. Kvikmynd sem þú talar um lengi á eftir. Aðalhlutverk: Annabeth Glsh, Julia Roberts og Llll Taylor. Leikstjóri: Donald Pet- erle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Martröð á Álmstræti Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allra tima er kominn á kreik f draumum fólks. 4. myndin f einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvik- mynd. Höfundar tæknibrellna í myndinni einsog „Coocon“ og „Ghostbusters", voru fengnir til að sjá um tænkibrellur. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. ASKQLABIO SJMI2 2140 Beint á ská '•mp ' Bestagamanmynd sem kömlð hefur í langan tfma. Hlátur frá upphafi til enda, og í marga daga á eftir. Leikstjóri: David Zucker (Airplane) Aðalhlutverk: Leslie Nielsen Prisc- illa Presley Ricardo Montalban George Kennedy. Sýnd kl. 11. Tónleikar kl. 20.30 LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS .REGHBOGIININI Frumsýnir Uppvakningurinn ir 7 13936 Kossinn (The Kiss) I flestum fjölskyldum ber koss vott um vináttu og væntumþykju en ekki í Halloran-fjölskyldunni. Þar er koss- inn banvænn. Dularfull og æsi- spennandi hrollvekja í anda „Carrie'' og „Excorcist" með Joanna Pacula (Gorky Park, Escape from Sobibor) Meredith Salenger (Jimmy Rear- don) og Mimi Kyzyk (Hill Street Blues) f aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerard Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmynda- taka: W. P. Hassenstein. Klipping: Kristin Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Jú- Ifusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians ★★★Mbl. Sýnd kl. 7.10. Hlátrasköll (Punchline) Sagt er að hláturinn lengi I sannast í þessari bráðskemmtilegu gamanmynd með stórleikurunum Sally Field (Places In The Heart, Norma Rae) og Tom Hanks (Big, The Man With One Red Shoe) í að- alhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 9. Hryllingsnótt II Roddy McDowell, William Rags- dale, Traci Lin og Julie Carmen í framhaldsmyndinni af Fright night sem allir muna eftir. Hugrakkir blóð- sugubanar eiga í höggi við sfþyrstar og útsmognar blóðsugur sem aldrei láta sér segjast. Sýnd kl. 11.15. NEMENDA LEIKHUSID LEIKLISTABSKOLIISLANDS LINDARBÆ simi 21971 Hundheppinn íkvöldkl. 20.30 Sfðastasýnlng FRUEMILIA LEIKHÚS, SKEIFUNNI3C 4^ C/%7///j/<pys// i//ó 7Í//S/J Án//z/ 8. sýn. f kvöld kl. 20.30 9. sýn. föstud. 26.5. kl. 20.30 Sýningum fer fækkandi Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allansólarhringinn. Miöasalan er opin alla dagakl. 17.00-19.00 f Skeifunni 3c og sýningardaga til kl. 20.30 Óvæginn - illkvittinn -ódrepandi ... Ed Harldy á harma að hefna og í örvæntingu lætur hann vekja upp fjanda einn, Graskersárann, til hefnda, - en sú hefnd verður nokk- uð dýrkeypt... Glæný hrollvekja frá hendi tækni- brellumeistarans Stan Winston, Óhugnaður, - The Predator og Aliens var hans verk, og nýjasta sköpunarverk hans Pumpkinhead gefur þeim ekkerteftir. Aðalhlutverk Lance Handriksen (Aliens) Jeff East - John DiAquino. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Glæfraför n%a 0. ,lron Eagle ll“ hefur verið líkt við j ,Top Gun“. Hörkuspennumynd | með Louis Gossell jr. í aðalhlut- verki. Hröð og æsileg spennumynd - þú þeysist um loftin blá með köppunum i flugsveitinni. Aðalhlutverk Lois Gossett Jr. (Osc- arverðlaunahafinn úr „An officer and a Gentleman) ásamt Mark Humphrey - Sharon Brandon. Leikstjóri Sidney Furie. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Réttdræpir i Fyrir illvirkjana var ekki um neina I miskunn ao ræða. En fyrst varð að ná þeim, það verk kom í hlut Noble Adams og sonar hans, og það varð þeim ekki auðvelt. Ekta „vestri" eins og þeir gerast bestir. Spenna - eng- in miskunn, en réttlæti sem stundum var dýrt. Aðalhlutv.: Kris Kristoff- ersson, Mark Moses, Scott Wil- j son. Leikstjóri: John Guillermin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Tvíburarnir 1 JEREMVIRONS GENEVIEVE BLIJÖOT ' -I Davíd Cronenberg hrelldi þig með „The Fly“. Nú heltekur hann þig með „Tvfburunum“, bestu mynd sinni til þessa. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Gestaboð Babettu Blaðaumsagnir: ★ ★ ★ ★ ★ Falleg og áhrifarik mynd sem þú átt aö sjá aft ur og aftur. „Besta danska myndin i 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5 Skugginn af Emmu Margverðlaunuð dönsk kvikmynd leikstýrð af hinum vinsæla leikstjóra' Soren Kragh-Jakobsen (Sjáðu sæta naflann minn, Isfuglar, Gúmmí Tarsan). Sýnd kl. 7.10 í Ijósum logum GENE HACKMAN WILLEM DAFOE Myndin er tilnefnd tii 7 óskars- verðlauna. Frábær mynd með tveimur frábærum leikurum í aðal- hlutverkum, þeim Gene Hackman og Willem Dafoe. Myndin um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Klan. Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. liíiur' Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd WINNER ACADEMY AWARDS Hún er komin Óskarsverðlauna- myndin Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars s.l. Það eru úrvalsleikararnir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér í gegn. Tæling, losti og hefnd hafa aldrei verið leikin eins vel og í þessari frá- bæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosie Kurtz. Framleiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean. Leikstjóri: Stephen Frears. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15. Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlauna- myndin Regnbogamaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. þau eru: Besta myndin. Besti leikur [ aðalhlutverki Dustin Hoffman. Besti leikstjóri Barry Levinson Besta handrit Ronald Bass/Barry Morrow. Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Sam- leikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Goiino, Jerry Molen. Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Óskarsverðlaunamyndin Á faraldsfæti Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd með toppleikurum. Stórkostleg mynd. Stórkostlegur leikur. Aðalhlutverk: William Hurt, Kath- leen Turner, Geena Davis, Amy Wright. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 5 og 7.15. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Sýnd vegna fjölda áskorana í nokkra daga. Sýnd kl. 9.30. Flskurinn Wanda sýnd f Bfóhöll- Innl. 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. maí 1989 ■Mhöu Frumsýnir toppgrfnmyndina Þrjú á flótta Nick Nolte They rob banfc.v i-lif swais iwarls. THREE FUGITIVES . aiíiistw. iWtii. n«: »• 'S:«*iSII Mmi/m Martin Short Þá er hún komin toppgrfnmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega í gegn vestan hafs og er ein aðsóknarmesta grfnmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Martin Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd beggja. Three Fugltives toppgrínmynd sumarsins. Aðalhlutverk: Nlck Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck Leikstjóri: Francls Veber. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Ungu byssubófarnir EIvliLIO ESTEVEZ KIEFER SUTHERLAND L0U DIAM0ND PHILLIPS CHARLIE SHEEN DERM0T MULR0NEY CASEY SIEMASZK0 rr T WZ~ "T li I ir I 11 Hér er komin toppmyndin Young Guns með þeim stjörnum Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Charlie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur verið kölluð „Sputnikvestri" áratugarins enda slegið rækilega í gegn. Toppmynd með toppleikurum. Aðalhlutverk: Emllio Estevez, Kief- er Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlle Sheen. Leikstjóri: Chrfstopher Cain. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi Working Girl var útnefnd til 6 Osk- arsverðlauna. Frábær toppmynd fyrir alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sig- oury Weawer, Melanie Griffith, Joan Cusack. Tónlist: Caryl Simon (Óskarsverð- launahafi) Framleiðandi: Douglas Wlck Leikstjóri: Mike Nichols Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11. Á síðasta snúning Myndin er gerð af George Roy Hill (The Sting) og handrit er eftir Jeffery Boam (Innerspace). Frábær grin- mynd fyrir þig og þina. Aðalhlut- verk: Chevy Chase, Madolyn Smith, Joseph Maher, Jack Gilp- In. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 7 og 11. Fiskurinn Wanda Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Mlchael Palin. Leikstjóri: Charles Chrichton. Sýnd kl. 5 og 9. Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tfma. ★ ★★★ A.l. Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christoþher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.