Þjóðviljinn - 25.05.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.05.1989, Blaðsíða 9
FLOAMARKAÐURINN Bíll til sölu Dodge Aspen 1979 til sölu (niður- rifs). Vél og sjálfskipting í góðu lagi. Ný dekk. Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 72072. Til sölu stór sænskur myndvefstóll, sófa- sett með lausum sætum, 2 sófa- bvorð, buffetskápurúreik, ísskápur og fleira. Upplýsingar í síma 678872 milli kl. 16og 18. Hjóna og fjölskylduróðgjöf Tökum að okkur hjóna- og fjöl- skylduráðgjöf. Vinsamlegastleggið inn nafn og símanúmer á auglýs- ingadeild, sími 681310. Barnapössun Ég er 13 ára og óska eftir barna- pössun í sumar. Hef farið á nám- skeið hjá Rauðan krossi íslands. Upplýsingar í síma 72750 eftir kl. 19.00. Til sölu sófasett, sófaborð, borðstofuborð og stólar, kommóður, hjónarúm, tvíbreiður svefnsófi (2ja manna sófi á daginn), eldhúsborð, stólar, ryk- suga og fleira. Upplýsingar að Langholtsvegi 126, kjallara, sími 688116 kl. 18-20. Þvottavél óskast Ung, einstæð móðir með bleijubarn óskar eftir þvottavél á mjög góðum kjörum (má alveg vera ókeypis). Upplýsingar ísíma 660593, Ragna. Trabantunnendur! Gott eintak af Trambant station '87 fæst fyrir sanngjarnt verð. Upplýs- ingar í síma 52832. Á sama stað eru til sölu 2 góð dekk á felgum undir VW rúgbrauð. Vlðgerðir Isskápa- og frystikistuviðgerðir. Sími 54860. Óskast keypt Hillur og gamlar saumagínur ósk- ast, helstsem ódýrast. Upplýsingar ísíma 19560. ísskápur óskast Ódýr ísskápur óskast. Upplýsingar í síma 15530, Jóhanna. Til sölu Olympus OM 1 myndavél ásamt Olympus linsu 35-ct mm og Vivitar linsu 70-210 mm. Einnig djúpsteik- ingarpottur. Upplýsingar í síma 624236. íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð með húsgögn- um til leigu frá 1. júní til 1. septemb- er. Upplýsingar í síma 689713. Til sölu Electrolux ísskápur, 1,05 cm hár, IKEA rúm, 90 cm breitt og s/hv 14" Hitachi sjónvarp. Upplýsingar á mánudag í síma 621208. Til sölu unglingarúm með skrifborði og náttborði. Upplýsingar í síma 29105 og 15709. Til sölu Silver Cross barnavagn, blár, flau- el. Verð kr. 10.000. Upplýsingar í síma 72741. Trabant elgendur athugið! 4 sumardekk á felgum til sölu ódýrt. Upplýsingar í síma 18648 eftir kl. 18.00. AEG frystikista Til sölu stór frystikista með nýlegu kælikerfi. Verð kr. 22.000. Upplýs- ingar í síma 38984. Notuð eldavél óskast keypt. Upplýsingar í síma 82799. í óskilum er grátt Schauff 10 gíra reiðhjól á Grettisgötu. Upplýsingar í síma 12014. fbúð i Barcelona Stór íbúð í miðborg Barcelona til leigu í sumar. Upplýsingar í síma 83695. Reykjavík - Egilsstaðir Húsnæði óskast í Reykjavík frá miðjum ágúst (4 herbergi) í um það bil eitt ár. Skipti á góðu einbýlishúsi á Egilsstöðum möguleg. Upplýs- ingar í síma 91-14888 (Guðrún, Ingvi). Herbergi til ielgu hentugt fyrir ungt fólk. Aðgangur að eldhúsi og baði. Upplýsingar í slma 30227. Óska eftir gömlu sófasetti ódýrt eða gefins. Vinsamlegast hringið í síma 30227. Svartur leðurjakki vandaður og mjög lítið notaður til sölu fyrir hálfvirði. Stærð fyrir 12-15 ára. Upplýsingar í síma 82432 eftir kl. 17.00. 2ja ára gamalt reiðhjól fyrir 8-10 ára gamla stúlku til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma 32454. Til sölu svart, antik kvenmannsreiðhjól, eins árs gamalt. Selst á kr. 15.000. Upplýsingar í síma 674506. íbúð til leigu 4ra herbergja íbúð með húsgögn- um til leigu í Breiðholti. Laus í júlí. Upplýsingar í síma 78312. Ungur námsmaður óskar eftir lítilli 2ja herbergja íbúð. Getur borgað 20.000 á mánuði og 10 mánuði fyrirfram. Upplýsingar í hs. 39027 og 79981 og vs. 25099, Magnús. ísskápur gefins Gamall Westinghouse ísskápur í góðu lagi fæst gefins. Upplýsingar í síma 33224. Pennavinir Ungur íranskur piltur óskar eftir pennavinum á (slandi. Skrifast á við fólk frá öllum heimshornum. Aðalá- hugamál erfrímerkjasöfnun. Skrifið til: Farhad Arefi, Box 345, Teheran 14455, Iran. Til sölu vegna flutninga 2 svefnsófar, 2 náttborð, eldhús- borð og 4 stólar og ýmislegt fleira. Upplýsingar í síma 11574. Ignis ísskápur með sér frysti til sölu á kr. 10.000. Upplýsingar í síma 45196. /búð Hálf íbúð til leigu í sumar. Upplýs- ingar í síma 21685 á kvöldin. Notuð eldhúsinnrétting til sölu Upplýsingar í síma 611861. Lítill strákur og mamma hans óska eftir lítilli ibúð Átt þú litla íbúð sem þú vilt leigja ódýrt og fá góða umgengni og ör- uggar greiðslur? Ég er í myndlistar- námi og sonur minn er á öðru ári. Vinsamlegast hringið í síma 32052, Sigrún Ólafsdóttir. Útimarkaður Hlaðvarpans Tökum í umboðssölu handgerða muni t.d. skartgripi, útskurð, keram- ik, föt, vefnað, leikföng og margt fleira. Uppl. í síma 19055. Ódýru þýsku vinnustígvélin komin Stærðir 39-46. Verð kr. 990. Sími 29907. Öbylgjuofn óskast - Óska eftir að kaupa lítinn, ódýran örbylgjuofn. Uppl. í síma 37375. Til sölu Chicco göngugrind, verð kr. 2.300, dökkblátt burðarrúm, kr. 2.000 og Chicco baðborð, kr. 4.000. Allt mjög vel með farið. Uppl. I síma 23982. Bleikt telpureiðhjól DBS 20" í góðu standi til sölu á aðeins kr. 5.000. Uppl. í síma 32088. Kofi - vinnuskúr óskast keyptur á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 41410 eftir kl. 18.00. Vídeó óskast má vera nokkurra ára gamalt. Uppl. ísíma 21917. Rússneskar vörur í miklu úrvali til sölu í Kolaportinu alla laugardaga. Uppl. í síma 19239. Óska eftir vinnu 18 ára reglusamur skólapiltur óskar eftir vinnu. Hefur bílpróf, getur byrj- að strax. Uppl. i síma 84023. Bókband Tek bækur til að binda. Uppl. í síma 73360. Kennsla á klassískan gítar Get bætt við mig nemendum á klasslskan gltar í sumar. Uppl. I síma 686114, Guðmundur Hallvarðsson, gltarkennari. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Músík eftír Helga Bergmann. Myndlist Helgi Bergmann sýnir Helgi Bergmann opnaði fyrr í þessum mánuði sýningu á mál- verkum hjá Innrömmun Sigur- jóns, Ármúla 22. Sýningin stend- ur til 31. maí og er opin alla virka daga frá 9-18. Helgi er fæddur á Ólafsvík 1908. Hann fluttist til Reykjavfk- ur 1925 og læröi þar málaraiðn og lagði auk þess nokkra stund á listmálun. Innan við tvítugt hélt hann sína fyrstu sýningu í sal KFUM í Reykjavík. Árið 1937 sigldi Helgi til Danmerkur og lærði þar listmálun og skreytingar (freskó), og varð einna fyrstur til þess hér á landi. Hann var við nám í fjögur ár í ýmsum skólum og hefur síðan tekið þátt í nokkr- um samsýningum í Danmörku. Árið 1961 hélt Helgi sýningu í Bankastræti 7 á skopmyndum og teikningum sem vakti mikla eftir- tekt. Myndlist Elín Thorarensen í Muggs- salnum Elín Karítas Thorarensen myndlistarkona og fyrrverandi kennari sýnir 25 málverk og vatnslitamyndir í myndlistarsaln- um Muggi, Aðalstræti 9, 2. hæð (Miðbæjarmarkaðnum) í Reykjavík. Sýningin verður opnuð kl. 14.30 þann 27. maí og stendur til 12. júní. Sýningin er enduropnuð nú vegna illviðris sem geisaði í janúar. Þeir sem þá fengu boðs- kort eru boðnir velkomnir nú. Einnig eru allir fyrrverandi nem- endur, samkennarar og aðrir vinnufélagar boðnir velkomnir. Sýningin verður opin virka daga kl. 16-19 en kl. 14-19 um helgar. Atvinnumál Drekaflug á Austurlandi „Drekinn '89" er sýning á starf- semi fyrirtækja á Austurlandi sem haldin verður í íþróttahúsinu á Egilsstöðum dagana 23. júní- 2. júlí í sumar. Petta er einhver stærsta sýning sem haldin hefur verið á Austurlandi en aðstand- endur hennar eru Atvinnuþróun- arfélag Austurlands og Átaks- verkefni Egilsstaðir/Seyðis- fjörður. Alþýðubandalagið Hafnaríirði Bæjarmálaráðsfundur Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði ABH, þriðjudaginn 30. maí kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Dagskrá: 1 JStaðan í bæjarmálunum. 2) Útgáfumál. 3) Félagsstarfið Formaður Alþýðubandalagið Akureyri Aðalfundur ABA Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akureyri verður haldinn þriðjudaginn 30. maí kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum öll. Stjórnln Alþýðubandalágið í Reykjavík Aðalfundur ABR Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 31. maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Skýrsla formanns. Reikningar og tillaga um árgjald 1989. Lagabreytingar. Kosning stjórnar Önnur mál. Félagar fjölmennið og munið félagsgjöldin. StjórnABR ABR Tilkynningar vegna aðalfundar ABR Vegna aðalfundar ABR 31. maí nk. tilkynnist eftirfarandi: 1) Frestur til að skila inn tillögum vegna lagabreytinga rennur út í dag 24. maí. Framkomnar tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með deginum í dag. 2) Tillaga uppstillingarnefndar vegna stjórnarkjörs mun liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með sunnudeginum 28. maí. Skrifstofan verður opin frá kl. 16-18 þann dag. Frestur félagsmanna til að leggja fram aðrar tillögur rennur út þriðjudaginn 30. maí kl. 20.30 Félagar munið að greiða félagsgjöldin. Opið alla virka daga frá kl. 16-18 fram að aðalfundi. Ath: Breyttan skrifstofutíma Stjórn ABR Fundir á Austurlandi Hjörleifur Guttormsson alþingismaður verður á opnum fundum á Austurlandi á næstunni sem hér segir: Djúpavogí, Hótel Framtíðin, mánudaginn 29. maí kl. 20.30. Fáskrúðsfirði, verkalýðshúsinu, þriðjudaginn 30. maí kl. 20.30. Neskaupstað, Egilsbúð, miðvikudaginn 31. maí kl. 20.30. Egilsstöðum, Valaskjálf, fimmtudaginn 1. júní kl. 20.30. Breiðdal, Staðarborg, föstudaginn 2. júní kl. 20.30. Höfn íHornafirði, ÍMiðgarði, Iaugardaginn3.júníkl. 13. Fundarefni: StöríAlþingis og hagsmunamál byggðarlaganna - Fyrirspumir og umræður. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Hjörleifur FLOAMARKAÐURINN Tvíbreitt hvítt Habitat rúm án dýnu til sölu. Sími 18589 eftirkl. 17.00. Litil píanóharmónikka óskast Upplýsingar í síma 23982. Náttúrlegar snyrtivörur frá Banana Boat og GNC Engin gerviefni, einungis heilsubót- arjurtir (Aloe Vera o.fl.): Græðandi svitalyktareyðir, græðandi vara- salvi, hágæða sjampó og næring, öflugasta sárasmyrslið á markaðn- um, hreinasta en ódýrasta kolleg- engelið, sólkrem og olíur (9 teg.) m.a. Sól-margfaldarinn. Milda bama-sólvörnin og Brún án sólar. Biddu um ókeypis upplýsingabæk- ling á íslensku. Póstsendum út á land. Sársaukalaus hárrækt með He-Ne-leyser, rafnuddi og „akup- unktur". Megrun, svæðanudd, hrukkumeðferð og reykingameð- ferð, Biotronvítamíngreining. Hringdu og fáðu upplýsingar. HEILSUVAL Laugavegi 92 (við Stjörnubíóplanið), símar 11275 og 626275. ekM ökastórteiiiið heldur! Hvert sumar er margt fólk í sumarleyfi tekið ölvað við stýrið. méumferðar Urað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.