Þjóðviljinn - 25.05.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.05.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VIÐ BENDUM Á Gyrðir Elíasson. Vatns- melónusykur Rás 1 kl. 13.35 Nýja miðdegissagan er eftir Richard Brautigan, bandarískan rithöfund á sextugsaldri. Hann var einn vinsælasti rithöfundur heimalands síns um miðjan sjö- unda áratuginn, bókin Silungs- veiðar í Ameríku seidist í rúm- lega tveim milljónum eintaka árið 1967 þegar hún kom út. Styrkur hans sem höfundar er . næsta taumlaust ímyndunarafl og auðugt skopskyn. Vatnsmelónu- sykur kom út 1968 og er af mörg- um talin hans besta skáldsaga. Þar segir frá lífinu í litlu þorpi sem byggir afkomu sína á að framleiða hitt og þetta úr skraut- legum vatnsmelónusykri. Þetta er önnur skáldsaga Brautigans sem Gyrðir Elíasson skáld þýðir, en Andrés Sigurvinsson leikari les. Við mælum eindregið með miðdegissögunni. Jón Leifs Rás 1 kl. 20.30 f kvöld verður útvarpað beint frá síðustu áskriftartónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands sem helgaðir eru Jóni Leifs tónskáldi og fyrrum tónlistarstjóra Ríkisút- varpsins, en níutíu ár voru liðin frá fæðingu hans 1. maí sl. Fimm tónverk eru á efnisskránni sem þykja gefa góða mynd af Jóni sem tónskáldi, en mörgum þótti hann á sínum tíma býsna þunglama- legur og óaðgengilegur. Nú er kominn tími til að gá hvort það stenst eða hvort hinir höfðu rétt fyrir sér sem sáu í honum fyrsta stórmennið í íslensku tónlistar- lífi. Hetjurnar frá Navarone Stöð 2 kl. 21.30 Byssurnar frá Navarone eru þagnaðar en hetjurnar þar lifa enn og fá það verkefni að sporna gegn hugsanlegum yfirráðum Þjóðverja með því að sprengja upp brú. (Hljómar kunnuglega.) Myndin á það eitt sameiginlegt með „Byssunum“ að vera líka gerð eftir sögu Alistair Mac- Leans, en hún er ekki líkt því eins skemmtileg. Glott framan í gleymskuna Rás 1 kl. 22.30 Síðasti þáttur Friðriks Rafns- sonar um mið-evrópskar bók- menntir er helgaður ungverskum bókmenntum, einkum Tibor Déry, sem þykir þeirra merkast- ur á þessari öld. Kaupmanna- höfn Sjónvarpið kl. 22.35 Kaupmannahöfn fyrr og nú heitir þáttur sem byggður er upp á gömlum og nýjum myndum frá borginni við Sundið, þessari gömlu höfuðborg okkar. SJÓNVARPIÐ 17.50 Heiöa (48). Teiknimyndaflokkur byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Pýöandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Þytlr í laufi. (Wind in the Willows). Breskur brúöumyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pótursdóttir. Sögumaöur Árni Pét- ur Guðjónsson. 18.45 Táknmálsfróttir. 18.55 Hver á aö ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura). Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Úr fyigsnum fortíöar. 5. þáttur - Silfursjóöir. Litiö inn á Þjóðminjasafniö undir leiðsögn Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar. 20.45 Matlock. Bandarískur myndaflokk- ur um lögfræöing í Atlanta og einstæöa hæfileika hans við aö leysa flókin saka- mál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.30 Nýjast tækni og vísindi. Umsjón Sigurður Richter. 22.00 fþróttir. Iþróttafréttamenn Sjón- varps stikla á stóru I heimi íþróttanna hérlendis og erlendis. 22.35 Kaupmannahöfn fyrr og nú. (Her i Köbenhavn - dengang - og nu). Gaml- ar Ijósmyndir frá Kaupmannahöfn fyrri tíma og nýjar myndir frá borginni eins og hún kemur okkur fyrir sjónir f dag. Þýö- andi Sigurgeir Steingrimsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 # Santa Barbara. 17.30 Meö Beggu frænku. 19.00 Myndrokk. 19.19 #19:19 20.00 # Brakúla greifi. Teiknimynd. 20.30 # Þaö kemur Ijós. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.00 Af bæ í borg. 21.30 Hetjurnar frá Navarone. Mynd byggð á samnefndri sögu Alistair Mac- Lean. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Bar- bara Bach og Robert Shaw. 23.30 Jazzþáttur. 23.55 Heilinn. Frönsk gamanmynd um breskan ofursta sem hefur í hyggju að ræna lest. 01.30 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stina Gísla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Skipalóni" eftir Jón Svelnsson. Fjalar Sigurðar- son les tiunda lestur. (Einnig útvarpað kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Staldraðu við! Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Einnig útvarpað kl. 18.20). 9.40 Landpósturinn. - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Að keppa í fegurð. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Vatnsmelónu- sykur“ eftir Richard Brandigan. Gyrðir Eliasson þýddi. Andrés Sigur- vinsson hefur lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Mlödegislögun. - Snorri Guðvarð- arson. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Áður útvarpað 30. apríl 1989). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Castelnuovo- Tedesco, Ketelbey og fl. - Konsert fyrir gítar og hljómsveit nr. 1 í D-dúr eftir Mario Castelnuovo-Tedesco. Pepe Romero leikur með Saint Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stiórnar. - „I kínsverskum hofgarði" og „Á persnesku markaðstorgi" eftir Albert W. Ketelbey. Ambrosian kórinn og London Promenade hljómsveitin flytja; Alexander Fari stjórnar. - Vinsæl mex- íkönsk lög eftir ýmsa höfunda. „Sinfon- ico Mariachi Aquilas dem America" hljómsveitin leikur; Daniel Garcla Blanco stjórnar. (Af hljómdiskum). 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu viö! Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Lltli barnatfminn: „Á Skipalóni'1 20.15 Ur tónkverinu - Nútímatónlist. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar fslands i Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Paul Zukovsky. Tón- list eftir Jón Leifs: - Endurskin í norðri op. 40. - Landsýn op. 41. - Þrjár myndir op. 44. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.30 Glott framan í gleymskuna. Frið- rik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bókmenntir. Lokaþáttur. (Einnig útvarp- að nk. þriðjudag kl. 15.03). 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands f Háskólabfói - Siðari hluti. Stjórnandi: Paul Zukovsky. Tón- listeftir Jón Leifs: Geysirop. 51. - Hekla op. 52. - Fine II op. 56. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurlekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90.) 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda viða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15. og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræöir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur. - Spaugstofumenn lita við á Rásinni kl. 9.25. - Afmælis- kveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsget- raunin. - Sérþarfaþing Jóhönnu Harð- ardóttur uppúr klukkan ellefu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðln. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist og gefur gaum að smáblóm- um í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkfkki og leikur ný og fín lög.. - Útkíkkið upp úr kl. 14. - Hvað er f bíó? - Ólafur H. Torfa- son. - Fimmtudagsgetraunin endurtek- in. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Sigriður Einarsdóttirog Guðrún Gunnarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöld- ur, sérstakur þáttur helgaður öllu því sem hlustendur telja að fari aflaga. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson sér um þáttinn sem er endurtek- inn frá morgi á Rás 1. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 fþróttarásin - Islandsmótið I knatt- spyrnu, 1. deild. Beinar lýsingar frá leikjum Vals og (A og (BK og FH. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frfvaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Austurlands BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgelr Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, i bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val- dís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmti- legri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavík síðdegis/Hvað finnst (>ér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Steingrím- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorstelnsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 íslenskir tónar Gömul og góð islensk lög leikin ókynnt I eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðoson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur E. 12.30 Rótartónar. , 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttlr frá Sovétrfkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Land- samband fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Oplð. Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: (ris. 21.00 f eldri kantinum. Tónlistarþóttur I umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 21.30 Hljómplötuþátturlnn hans Alex- anders. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: Kl. 02.00 Við við viðtækið. E. Lögreglan sagðist vera á leiðinni. Hefurðu kannað hverju hefur verið stolið? J' Nei, við 'Y- erum að leita~\ að Kobba. Kalli er ekki með Ég er ekki ) Ég vona að heldur með lögreglan kömi sjálfum mér. I fljótlega. —-'í Ég er hrædd. Svona nokkuð hélt ég að gerðist bara hjá öðrum. Því miður erum við aðrir fyrir öðrum. Elskum viðT ættjörðina af því við erum fædd hérna? K Elska Tyrkir Tyrkland af því þeir eru fæddir þar? ____J Elska Nýsjálendingar Nýja-Sjáland afþví þeir fæðast þar? Elska Kúbanir Kúbu afþví þeir eru fæddir þar? Hún mundi heita „Drög að þjóðernafræði“\ 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. maí 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.