Þjóðviljinn - 31.05.1989, Side 9

Þjóðviljinn - 31.05.1989, Side 9
FLÓAMARKAÐURINN Trjáplöntur til sölu Alaskaösp 100-180 sm á 4-500 kr. stk. Einnig nokkur stykki af reynivið og nokkur stykki af dagstjörnu. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 681455. Barnapössun Stúlka á 13. ári óskar eftir að passa barn, 1-3 ára, í sumar. Er vön að passa. Upplýsingar í síma 11251, Margrét. ísskápur til sölu á kr. 5.000. Upplýsingar í síma 12294. Spái í spil og bolla fortíð, nútíð og framtið. Leiðbein- ingahjálp ef veikindi eða erfiðleikar steðja að. Tímapantanir í síma 19384. Barnapössun 14 mánaða strák í Hlíðunum vantar 12-14 ára ungling til aö passa sig hálfan daginn. Upplýsingar í síma 20953. Til sölu vínrauður Silver Cross barnavagn, vel með farinn. Upplýsingar í síma 78787 eftir kl. 19.00. Hjónarúm óskast Óska eftir notuðu hjónarúmi með eða án dýna. Upplýsingar í síma 42810. Kettlingar 3 fallegir kettlingar, u.þ.b. 6 vikna, fást gefins. Upplýsingar í síma 14055 eða 21537. Bókband Tek bækur til að binda. Uppl. í síma 73360. Rússneskar vörur í miklu úrvali til sölu í Kolaportinu alla laugardaga. Uppl. í síma 19239. Lítill strákur og mamma hans óska eftir lítilli tbúð Átt þú litla íbúð sem þú vilt leigja ódýrt og fá góða umgengni og ör- uggar greiðslur? Ég er í myndlistar- námi og sonur minn er á öðru ári. Vinsamlegast hringið í síma 32052, Sigrún Ólafsdóttir. Útimarkaður Hlaðvarpans Tökum í umboðssölu handgerða muni t.d. skartgripi, útskurð, keram- ik, föt, vefnað, leikföng og margt fleira. Uppl. í síma 19055. Trabantunnendur! Gott eintak af Trambant station '87 fæst fyrir sanngjarnt verð. Upplýs- ingar í síma 52832. Á sama stað eru til sölu 2 góð dekk á felgum undir VW rúgbrauð. AEG frystikista Til sölu stór frystikista með nýlegu kælikerfi. Verð kr. 22.000. Upplýs- ingar í síma 38984. Húsasmiður getur tekið að sér ýmisleg tré- smíða- og viðhaldsverkefni. Upp- lýsingar í síma 40511. Kofi - vinnuskúr óskast keyptur á sanngjörnu verði. Uppl. i síma 41410 eftir kl. 18.00. Vantar bókahillur og isskáp ódýrt. Upplýs- ingar í síma 10896. Náttúrlegar snyrtivörur frá Banana Boat og GNC Engin gerviefni, einungis heilsubót- arjurtir (Aloe Vera o.fl.): Græðandi svitalyktareyðir, græðandi vara- salvi, hágæða sjampó og næring, öflugasta sárasmyrslið á markaðn- um, hreinasta en ódýrasta kolleg- engelið, sólkrem og olíur (9 teg.) m.a. Sól-margfaldarinn. Milda barna-sólvörnin og Brún án sólar. Biddu um ókeypis upplýsingabæk- ling á íslensku. Póstsendum út á land. Sársaukalaus hárrækt með He-Ne-leyser, rafnuddi og „akup- unktur". Megrun, svæðanudd, hrukkumeðferð og reykingaméð- ferð, Biotronvítamíngreining. Hringdu og fáðu upplýsingar. HEILSUVAL Laugavegi 92 (við Stjörnubíóplanið), símar 11275 og 626275. Herbergi tii leigu hentugt fyrir ungt fólk. Aðgangur að eldhúsi og baði. Upplýsingar í síma 30227. Basil fursti Mig vantar nokkur hefti af Basil fursta. Upplýsingar í síma 23982. Ódýru þýsku vinnustígvélin komin Stærðir 39-46. Verð kr. 990. Sími 29907. Garðeigendur! Tek að mér að slá og snyrta garða. Er vandvirkur og þaulvanur. Jón, sími 685762. BMX túrbó 2ja ára, 20“, til sölu. Uþplýsingar í síma 676035. Kettlingar 3 fallegir, vel vandir kettlingar fást gefins á góð heimili. Upplýsingar í síma 12176 eftir kl. 16.30. I óskilum er blátt Superia hjól á Vífilsgötu. Upplýsingar í síma 24193, Eyþór. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi, við Tómasarhaga frá 1. júlí nk. Upplýsingar í síma 622829 eða 28191. Óskast keypt - til sölu Barnaferðarúm óskast til kaups. Á sama stað er til sölu húsbóndastóil með skemli, Prinsessurúm 11/2 breidd og plussklæddur, gamall legubekkur. Upplýsingar í síma 63517. Óska eftir Lödu skutbíll á 50-70 þús. stað- qreitt. Upplýsingar í síma 37794 eftir kl. 20.00. Dýna óskast Óska eftir að kaupa dýnu 1,30x2 m. Upplýsingar í síma 17087. Ódýru þýsku stígvélin komin, 3 litir, stærðir 23-40. Verð kr. 490. Upplýsingar í síma 29907. Kvenreiðhjól Óska eftir notuðu kvenreiðhjóli. Upplýsingar í síma 36687 eftir kl. 14.00. Stelpa á 15. ári óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Er mjög vön barna- gæslu og hef farið á barnfóstru- námskeið Rauða kross íslands. Upplýsingar í síma 611786. Óska eftir minni gerð af frystikistu. Á sama stað er til sölu myndlykill. Upplýs- ingar í síma 38838. Til sölu barnabaðborð, barnabílstóll, Hók- us Pókus barnastóll, hoppróla, burðarpoki og 2 stk. kerrupokar. Einnig er til sölu fellitjald. Upplýs- ingar í síma 35884. Óska eftir að kaupa burðarrúm og barnavagn. Upplýsingar í síma 46316 á kvöldin. Til sölu BMX hjól, 20“, fæst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 10820, Svenni. íbúð - Hrísey Til sölu u.þ.b. 80 fm íbúð á besta stað í Hrísey. Húsgögn geta fylgt. íbúðin losnar 1. júní. Leiga kemur til greina. Upplýsingar í síma 91- 30834. Til sölu sem ný, nælonhúðuð grjótgrind á yngri árgerðir Ford Fiesta. Upplýs- ingar í síma 39691 fyrir hádegi og á kvöldin. Einstaklingsíbúð óskast Kennari óskar eftir einstaklings- íbúð, helst í miðbænum. Reglusemi og skilvískum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 10552. Til sölu lipur kerra „Century", svo til ónotuð með skýli og stillanlegu baki. Verð 8.000. Upplýsingar í síma 79737 eftir kl. 18.00. Alþjóðlegur tóbaksvarnadagur 31. maí íslenskar konur neyðast til að horfast í augu við þá staðreynd að þær eru farnar að reykja jafnmikið og karlar. Þetta er vafasöm upphefð þegar litið er til alls þess tjóns og ama sem reykingar valda. En það rofar til: undanfarin ár hefur dregið úr reykingum, bæði hjá konum og körlum. f dag, á alþjóðlegum tóbaksvarnadegi sem sérstaklega er helgaður baráttunni gegn reykingum kvenna, eru allar konur sem reykja hvattar til að hugleiða þá ábyrgð sem þær bera á börnum sínum, umhverfmu og eigin velferð - og velta því fyrir sér í alvöru hvort ekki sé kominn tími til að hætta að reykja. Krabbameinsfélagið TOBAKSVARNANEFND Alþjóða heilbrigðismálastofnunin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.