Þjóðviljinn - 01.06.1989, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.06.1989, Blaðsíða 6
VORMARKAÐURINN UMGANGI: GARDSLATTUVELAR IMIKLUURVALI BLOMAMIÐSTOÐIN H.F. Leiðbeiningar um meðferð afskorinna bióma. 1. Látið blómin standa stundarkorn í vatni áður en umbúðir eru fjarlægðar. 2. Vasinn þarf að vera vel hreinn, sápuþveginn og síðan skolaður. 3. Næringarefni, seld í blómabúðum, lengja líf blóma. 4. Skerið eða klippið af stöngulenda, áður en blómin eru látin í vasa. Ekki skal brjóta eða merja stöngul- enda. 5. Fjarlægið öll blöð, sem annars lenda í vatni. Þau auka gerlagróður og stytta líf blóma. 6. Bætið reglulega í vasann, en skiptið ekki um vatn, ef næringarefni er notað. 7. Geymið biómin á köldum stað um nætur og lengið þannig líf þeirra. 8. Blóm þola ekki beina sól eða dragsúg. Blómamiðstöðin leggur áherslu á góð blóm og sendir þau í verslanir um land allt. Hvernig væri að líta við í næstu blómaverslun, reyna þessi ráð og geyma auglýsinguna. Blómamiðstöðin h.f. GARÐAR OG GRÓÐUR ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 Mikið úrval af garðverkfærum á góðu verði. i iíiliti MOSATÆTARI VERD KR. 9.159.- Eftirtalin kaupfélög bjóða sömu kjör: Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi, Kaupfélagið, Keflavík, Kaupfélag Árnesinga, Selfossi, Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri og fleiri. <$; BYGGINGAVðRUR V’ KRÚKHÁLSI 7 - SÍMI 82033 RAÐGREIÐSLUR RAÐGREIÐSLUR Gulrófnafræ voru ræktuð í Hveragerði 1940-50. Hér séstRagnar Ásgeirsson dytta að plöntunum. Myndin er tekin1945 CARDSLÁTTUVÉL GARÐSLÁTTUVÉL 3,5 hp. VERDKR. 15.850.- 3,5 hp. Meðdrifi. Einstakt tiitibisverð. œ»œ 3UK- GARDTRAKTORAR GARÐTÆTARAR 8hp. VERDKR. 135.035.- 3hp. VERDKR. 32.768. 12 hp. VERDKR. 177.213.- 5hp. VERDKR. 42.571. Mynd frá Suðurríkjum Bandaríkjanna? Nei, þessi mynd ertekin hér í Reykjavík20. júlí 1925. Maðurinn á myndinni er Klemens Kristjánsson sem kenndur var við Sámsstaði síðar meir. Klemensvar kornræktarráðunautur ríkisins og stendur hér í tilraunareit kornræktar í Gróðrarstöðinni í Reykjavík. Menn skulu ekki halda að áhugi á ræktun sé eitthvert splunkunýtt fyrirbæri. Úr Þessi mynd er ekki úr skrúðgarði erlendis. Börnin þrjú, Úlfur, Eva og Sigrún, horfa upp til móður sinnar sem myndar þau úr herbergisglugga íbúðarhússins sem tilheyrði Gróðrarstöð Reykjavíkur. Þessi gróðurvin var fyrir neðan gamla Kennaraskólann og um árabil gátu Reykvíkingar gengið þangað sér til skemmtunar og notið sumars og sólar í lystigarði bæjarins. Hvað varð svo um þennan garð og þennan gróður? Laust eftir 1930 var Hringbrautinni ákveðinn staður, endanlega að menn héldu. Þá voru margraára brautryðjendastörf Einars Helgasonarog RagnarsÁsgeirssonjöfnuð við jörðu. Fór þar með einu striki gerðu með reglustiku þessi unaðslegi staður. Það var hvorki í fyrsta né síðasta sinn sem sú saga gerðist hér álandi. •W*; GARÐINN ÞINN Hér fjallar Hákon Bjarnason afkunn- áttu fagmannsins um trjárækt í görðum, gerð trjáa og nœringarþörfog lífþeirra. Gróðursetningu, uppeldi plantna, hirðingu og grisjun um 70 tegunda er lýst í skýru og stuttu máli. Þessi nýja útgáfa bókarinnar er endurskoðuð og aukið hefur verið við hana sérstökum kafla um trjárœkt við sumarbústaði. Hákon Bjarnason hefur um áratuga- skeið verið forystumaður um skógrœkt hérlendis og mun vandfundinn betri leiðbeinandi á því sviði. /S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.