Þjóðviljinn - 02.06.1989, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 02.06.1989, Blaðsíða 30
Jonas Viðar Sveinsson (málverk) í Alþýðubankanum Akureyri, opið á afgreiðslutíma. Teikningarog vatnslitamyndir llon Wikland frá Svíþjóð (myndirnar í bókum Astrid Lindgren), í Norræna húsinu, opin 14-19, lýkur 11.6. Gallerí Borg: Kristinn Nicolai sýnir olíuverk til 6.6. Virka 10-18, helgar 14-18. Grafíkúrval í útibúinu Austurstræti. Vatnslita- og pastel- myndir íkjallaranum Pósthússtræti. sýning í Nýhöfn. Virka 10-18, helq- ar 14-18, til 7.6. FÍM-salurinn: Björn Roth, mál- verkasýning, olíumálverk, vatns- litamyndir, steinprent, síðastasýn- ingarhelgi. Virka 13-18, helgar 14- 18. Gallerí Grjót: Finnskir máimlista- menn til 4.6. Virka 12-18, helgar 14-18. Listasafn ASÍ: Gunnþórunn Sveinsdóttir frá Mælifellsá, til 18.6. Virka 16-20, helgar 14-20. Magnús Tómasson sýnir í útibúi SPRON Álfabakka 14, hefst sd. kl. 14. Opið á afgreiðslutíma til 1 sept. Ljósmyndasafn Reykjavíkursýnir Ijósmy ndir af Jóhannesi Páli II páfa eftir Adam Bujak. Opið alla daga 11-19. Vorsýning í Slunkaríki, ísafirði, á verkum 8 myndlistarmanna til 4.6.: Daði Guðbjörnsson, Erla Þórar- insdóttir, GuðmundurThorodd- sen, Halldór Ásgeirsson, Hulda Hákon, Jóhanna Bogadóttir, Kristinn Harðarson og Tryggvi Ólafsson. Fim.-sun. 16-18. Listasafn Sigurjóns, opið ld.,sd. 14-17. Mán, miðv.fim. 20-22. Tón- leikar þrið. 20.30. Fd:lokað. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Tekið á móti hópum eftir samkomul. Þjóðminjasafn opið alla daga nemamán. 11-16. Fundur Ameríku. Sýning í Sjó- minjasafni íslands, Vesturgötu 8 Hf. Opin í sumar alla daga nema mán. 14-18. Listasaf n Einars Jónssonar opið alla daga nema mán. 13.30-16. Hvað á að gera um helgina? Hafnarborg Hf: Gunnlaugur Stef- án Gíslason, vatnslitamyndir og grafík, 14-19 alla daga nema þrið. til 4.6. Myndir Siri Derkert, Norræna hús- inu, 9-19 til 4.6. Hafsteinn Austmann málverka- Elfar Guðni sýnir málverk í Stað á Eyrarbakka. Virka 20-22, helgar 14-22 til 4.6. Myndlistarsalurinn Muggur Aðal- stræti 9: Elín KarítasThoraren- sen sýnir málverk og vatnslita- myndir, heftld. kl.14. Virka 16-19, helgar 14-19 til 12.6. Opnum sýningu á listaverkum jarðargróðans með vorinu. Að- gangur ókeypis sé góðri umgengni heitið, annars ergoldið með himin- háum upphæðum vanvirðingar. Folda. TÓNLIST Anna Hildur Hildibrandsdóttir nemi: Ég ætla á Þórbergsþingið á laugardaginn og í skírnarveislu hjá mágkonu minni á sunnudaginn. Auk þess kemur tengdamamma í heimsókn að vestan þannig að það má segja að þetta verði fjölskyldu- helgi með menningarlegu ívafi. Fyrirlestur um miðaldalist í Odda kl. 17.15 í dag. Tónvísindahátíð íslensku hljóm- sveitarinnar hefst í d. kl. 17. Inngangsorð flytur Guðmundur Emilsson. Bergþóra Jónsdóttir: Tónmenningararfurþjóðanna. Dr. Brown: Um mótun rússneskrar menningarstefnu. Ld. kl. 9.oo hefst námskeið í músík-þerapíu á vegum Tónstofu Valgerðar. Dagskrá frá kl. 17. Id., sd., md., þrið.,mið. Risaeðlan heldurtónleikaíTung- linu ásamt Langa Sela og skuggun- umfd. 23.30. LEIKLIST Haustbrúður Þjlh. sd. 20.00, síð- astasýn. áleikárinu. Sveitasinfónían í Iðnófd., Id.. 20.30. Næstsíðasta sýningarhelgi. Frú Emelía sýnir Gregor (Ham- skiptin), föst. og sd. 20.30 í Skeif- unni 3c. Síðustu sýningar. Þíbilja sýnir Að byggja sér veldi eða Smúrtsinn í Gamla stýrimannaskólanum v. Öldugötu, Id. 20.30. Ekki við hæfi barna. Síð- asta sýning. Miðasala 29550. Kaffileikhúsið sýnir Sögu úr dýra- garðinum í Café Rosenberg sd., þrið., fim. kl. 22. Kaffi og veitingar. ÍÞRÓTTIR Fótbolti. 1 d. Þór-KAföd. 20.00, ÍA-Víkingurld. 14.00, FH-Valur, Fram-IBK sd. 20.00, KR-Fylkir mád. 20.00.2.d. Selfoss-ÍBV, Völsungur-Stjarnan, Tindastóll- Einherji, ÍR-UBKId. 14.00, Leiftur- Víðir Id. 17.00.1 .d.kv. Stjarnan-Þór Id. 14.00, lA-KAsd. 14.00. HITT OG ÞETTA Máiþing um Þórberg Þórðarson, Hótel Sögu, súlnasal, Id. kl. 10. Fyrirlestrar um verk Þórbergs, kvik- mynd Ósvaldar Knudsen um hann, Leikfélag Hornafjarðarsýniratriði úr Sálminum um blómið, pallborðs- umræður. Fundarstjóri: Soffía AuðurBirgisdóttir. Nigel Morgan heldur fyrirlestur um skrifara og lýsendur handritafd. 17.15 stofu 101 Odda, og um altar- isbríkina frá Möðruvöllum mán. 17.15stofu 101,Odda. Ferðafélagið. Helgarferð í Þórs- mörk, brottförfd. kl.20. Dagsferðir sd: Dyrafjöll-Marardalur- Kolviðar- hóll (nýi vegurinn) kl. 10. Húsmúli- Engidalur-Draugatjörn kl. 13. Brott- föraustan Umfmst. Kvöldferð í Heiðmörk miðv. kl. 20. Ókeypis ferð til að hugaaðgróðri. Útivist. Sd. 10.30: Fuglaskoðunar- ferð á Hafnaberg-Reykjanes og víðarmeðÁrna Waag. Kl. 10.30: KringumHengil. Kl. 13: Sporhelludalur- Nesjalaugar. Brott- förfrá BSl bensínsölu. Kvöldferð í Búrfellsgjá og Reykjvíkurganga miðv.kvöld. Helgarferð: Eyjafjallajökull-Seljavallalaug. Brottförfd. Upplýs. skrifst. Sjálfboðaliðasamtök um nátt- úruvernd fara í vinnuferð að Ker- inu, Grímsnesi til að leggja stíg á gígbarminum. Rúta frá BSÍ Id. kl. 9. Skráning hjá Hafdísi s. 23752. Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi kl. 10 frá Digranesv. 12. Samvera, súrefni, hreyfing. Ný- lagað molakaffi. Félag eldri borgara. Opið hús í Tónabæsd.kl. 14, frjálsspila- mennska og tafl. Dansað kl. 20. Fé- lagsfundur mán. í Goðheimum, Sigtúni 3. Stofnun Landssambands aldraðra. Félag eldri borgara Kópavogi: félagsvist og dans 2. hæð Félags- heimilis Kópavogs fd. kl. 20. FJÖLMIÐLAR Sáf Frjálst upplýsingastreymi Sá sögulegi atburður átti sér stað nú í vikunni að borgardómur fékk til úrskurðar hvort frétta- manni bæri að gefa upp heimild- armann að ákveðinni frétt fyrir dómstólum. Þetta er nær einstakt í íslenskri réttarsögu. Sumstaðar erlendis, t.d. í Bretlandi, hefur verið tilhneiging í þá átt að krefja blaðamenn um heimildir fyrir dómstólum, einkum í málum sem snerta átökin á Norður-írlandi. Almennt er hinsvegar sú regla í gildi í hinum frjálsa heimi að blaða- og fréttamönnum beri að halda trúnað við sína heimilda- menn. Málið sem hér um ræðir er þeg- ar verjandi Magnúsar Thorodd- sen, Jón Steinar Guðlaugsson, kallaði Arnar Pál Hauksson, fréttamann ríkisútvarpsins fyrir rétt til þess að krefja hann sagna um hvaðan hann hefði fengið heimildir um brennivínskaup hæstaréttarlögmannsins. Arnar Páll neitaði því og vísaði til ann- arrar greinar siðareglna blaða- manna en þar segir: Blaðamaður virðir nauðsynlegan trúnað við heimildarmenn sína. Arnar Páll vísaði jafnframt til úrskurðar Siðanefndar blaða- manna í máli sem Jóhanna Sig- urðardóttir hafði höfðað gegn blaðamanni Þjóðviljans vegna fréttar þar sem vísað var í heimildarmann í félagsmálaráðu- neytinu. Jóhanna vefengdi ekki fréttina sjálfa, ekki frekar en Jón Steinar vefengdi frétt Arnars Páls. Úrskurður Siðanefndar var einróma. Blaðamanni ber að virða trúnað við heimildarmenn sína. Menn biðu því spenntir eftir úrskurði borgardóms og önduðu léttar þegarljóstvaraðúrskurð- urinn var á sömu nótum og siða- reglur blaðamanna; fréttamann- inum er ekki skylt að gefa upp heimildarmann sinn fyrir frétt- inni. Þessi úrskurður er mjög mikil- vægur öllum sem þurfa að sækja upplýsingar inn í kerfið, ekki síst blaða- og fréttamönnum sem oft á tfðum geta ekki nálgast ýmsar fréttir eftir öðrum leiðum en að vitna í nafnlausa heimildarmenn. Brjóti þeir trúnað við þá lokast eðlilega á slíkt upplýsingastreymi og ýmis mál sem þarft er að komi í dagsljósið, einsog brenni- vínsmálið, birtast aldrei almenn- ingi. Það eru þó ekki bara menn sem sjá um að koma upplýsingum á framfæri við almenning sem þurfa oft á tíðum að treysta á nafnlausar heimildir. Það á ekki síður við um lögfræðinga einsog hefur komið berlega í ljós í mála- ferlunum út af brennivíns- kaupunum. Jón Steinar hefur dregið brennivínskaup ráðherra fram í dagsljósið og lagt fram reikninga til að sanna mál sitt. Þegar hann var krafinn sagna um hverjar heimildirnar fyrir þessum brennivínskaupum væru, neitaði Jón Steinar að gefa þær upp. Þetta leiðir hugann að öðru máli náskyldu trúnaði viðheim- ildir, en það er upplýsingaskylda stjórnvalda. Hér á landi er engin löggjöf um upplýsingaskyldu stjórnvalda, en í öllum nágranna- löndum okkar er slík löggjöf við lýði. Undanfarin ár hefur verið starfandi nefnd þriggja kerfis- karla, sem ætlað er það hlutverk að semja frumvarp um upplýs- ingaskyldu stjórnvalda. Lítið hef- ur frést af störfum þessarar nefndar og virðist sem nefndar- menn hafi lítinn hug á að frum- varp um þetta komi til kasta Al- þingis. Magnús fékk áfengi skipt í vínbúðum - en man ekki hvort það var í forsetatíð hans „Þaft hefur komiS tyrtr aft ég hiD i Boncartlóml I gær. Þar (óru fram aft alikt Rerftlat ekkl nema i Þýska- áíentí sem áttl. ipt áfengi f verslunum Áfengia vitnaleiSslur í máli dömsmálaráS landi naslsmans. Það var slíkur djðf- skylda til aö skila et rslunar rikialns. tg get ekkl fullyrt herra gegn Magmisl. Vttnalelöslum ulgangur og ofsdknlr á heimili mlnu- sagöi Magnús Thorod 'ort ég hafi gert það i forsetatið verður fram haidið i dag Ég var að reyna að skapa frið og sli ......Thoroddsen „Það var búið aö skapa slikt mold á ftfUnd þegar ég skilaðl 1260 fiðskum yflrheyralur vlört að engu lagi var Ukt Ég hélt aí áfengi fig skilaðl ekkl ðUu þvl Yfirheyrslumar í Borgardómi: Ráðherraveislur á kostnaðarverði - áfengi keypt og áfengi fengiö lánaö Vlð yflrheyrsiumar kom fram að málaráöherra. þrir ntiverandi ráöherrar hafá keypt Fram kom að fyrri áfengisp áfengl á kostnaðarverðl til noU á JOns Baldvtns hafl verið gerð Halldor Ásgrtmsson sjávanitvega flokk Alþýöuflokkatns Vetsla ráðherra keyptl tvtvegls á slðasta ári haldin er verið var að vinna » " | | —* i Siöari pðntunln var utanrtkUráðherra. lét Baklvlns Ffietudaglnn fyrir . kaupa fyrtr sig flmmtán kassa af Dryndísar var áfengt fenglö afi áfengi á hálfs árs tlmabtU BQaQðri vetslusölum ríkisins að Borg Steingrtms ðk áfenginu á hcimUi 6. Áfenginu var skilað i sami hans. Svelnn Bjömsson sendlherra helgina. Áfengl sem selt er I Bo uppiýstl að þar som Stcingrímur tlni 6 er ekki selt á kostnaöar héflit oft hakltð nolnherar wdalur á HðskiiUlnr .lönvmn ía Úr DV sl. miðvikudag. Arnar Páll Hauksson með þeim Friðriki Ól- afssyni, skrifstofustjóra Alþingis og Guðrúnu Helgadóttur í borgar dómi. Steingrímur Hermannsson hefur upplýst að hann ætli sér að ýta við nefndarmönnum þannig að þeir rumski og fari að taka til við þann starfa sem þeim er ætl- aður. Er vonandi að forsætisráð- herra takist það þannig að slíkt frumvarp komi til kasta Aþingis ekki seinna en á næsta vetri. Þáð að engin lög hafa verið um upplýsingaskylduna hefur gert kerfinu kleift að loka á allar upp- lýsingar um atburði sem menn telja óþægilega. Nægir í því atriði að nefna bréfaskriftir íslenskra ráðamanna og aðrar upplýsingar um inngöngu íslands í NATO og samninginn um herinn við Bandaríkjamenn. Sem betur fer eru Bandaríkja- menn okkur mun fremri á þessu sviði og er leynd létt af opinber- um skjölum eftir um þrjátíu ár. í vissum tilfellum er leyndinni þó haldið lengur, t.d. hvað skjöl um hernámið á íslandi varðar, ekki vegna þess að Bandaríkjamönn- um sé það kappsmál heldur vegna óska íslenskra stjórnvalda. Samt sem áður hafa fleiri skjöl komið fram í dagsljósið fyrir vest- an en hér á landi og flest það sem er vitað um baktjaldamakkið vegna hernámsins er bandarísk- um skjölum að þakka. Það má því segja að þessi hluti Islandssögunnar sé skrifaður út frá bandarískum forsendum og er slíkt mjög óviðunandi. 30 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 2. júní 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.