Þjóðviljinn - 03.06.1989, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.06.1989, Blaðsíða 15
i DAG PAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS SJÓNVARPIÐ Laugardagur 16.00 (þróttaþátturinn Svipmyndir frá íþróttaviöburðum vikunnar og umfjöllun um íslandsmótiö í knattspymu. 17.00 íkorninn Brúskur (24) Teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 17.30 Páfi á Þingvöllum Bein útsending frá samkirkjulegri guðsþjónustu á Þing- völlum. Biskup íslands og Þjóðkirkjan bjóða páfa og föruneyti til guðsþjónustu með fulltingi íslenska lýðveldisins. Yfir- skrift guösþjónustunnar er „Kirkja Krists á íslandi i þúsund ár“. Séra Bernharður Guðmundsson lýsir í beinni útsendingu. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Háskaslóðlr (Danger Bay) Kana- dískur myndaflokkur. 19.30 Hrlngsjá. 20.30 Lottó. 20.35 Réttan á röngunni Gestaþraut f sjónvarpssal. 21.05 Fyrlrmyndarfaðir (Cosby Show) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.30 Fólklð f landinu Svipmyndir af fs- lendingum í dagsins önn. - Hún var amma 34 ára og fannst fisklyktln rómantfsk. Rætt við Valgerði Sigurðar- dóttur fiskverkunarkonu. 21.50 Leiftur liðinna daga (Rosie: The Rosemary Clooney Story.) Bandarísk bfómynd frá 1982. Aðalhlutverk Sondra Locke, Tony Orlando, Penelope Milferd og Katherine Helmond. Myndin er byggð á sjálfsævisögu söngkonunnar Rosemary Clooney. 23.25 Sprengt á blöðrunni (Blow Out) Bandarisk bíómynd frá 1981. Aðalhlut- verk John Travolta, Nancy Allen, John Lithgow og Dennis Franz. 01.00 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur Sjómannadagurinn 08.25 Hámessa Jóhannesar Páis páfa II. Bein útsending frá hámessu við Krists- kirkju í Landakoti. Séra Bernharður Guðmundson lýsir í beinni útsendingu. 11.20 Hlé. 17.50 Sunnudagshugvekja Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikari flytur. 18.00 Sumarglugginn Umsjón Arný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudeg! Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Fjarkinn Dregið úr innsendum mið- um í happdrætti Fjarkans. 20.40 Vatnsleysuveldið (Dirtwater Dyn- asty) (3) Ástralskur myndaflokkur. Aðal- hlutverk Hugo Weaving, Victoria Long- ley, Judy Morris, Steve Jacobs og Dennis Miller. 21.30 Sjómannadagurinn f 50 ár Ný ís- lensk heimildamynd gerð af Glsla Gestssyni. 22.00 Frækileg ferð (Burke and Wills) Aströlsk kvikmynd frá 1986. Aðalhlut- verk Jack Thompson, Nigel Havres, Greta Scacchi og Ralph Cotterill. Mynd- in er byggð á sannsögulegum atburð- um., 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Tusku-Tóta og Tumi (Raggedy Ann and Andy) Bandarískur teikni- myndaflokkur. 18.15 Lltla Vampfran (7) (The Little Vam- pire) Sjónvarpsmyndaflokkur unninn I samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanada- manna. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vlstaskipti Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Frá Póllandi til páfadóms (Papa Wojtyla) (3) Breskur heimildamynda- flokkur I þremur hlutum um Jóhannes Pál páfa II. I þessum hluta er fjallað um páfa sem boðbera friðar, en hann er einn víðförlasti páfi sem uppi hefur vrið. 21.25 Æskuást (Elsk meg bort fra min bristende barndom) Norskt leikrit gert eftir skáldsögu Johans Borgen um fyrstu ástina I Iffi tveggja unglinga og framtíðardrauma þeirra. Aðalhlutverk Marianne Nielsen og Sven Nordin. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok. STÖÐ 2 Laugardagur 09.00 Með Beggu frær.ku. 10.30 Jógl Yogi's Treasure Hunt. Teikni- mynd. 10.50 Hinir umbreyttu Transformers. Teiknimynd. 11.10 Fálkaeyjan Falcon Island. Loka- þáttur-. 11.35 Ljáðu mér eyra... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. 12.00 Lagt f’ann. Endurt. 14.30 Ættarveldið Dynasty. 15.20 Monte Carlo Aðalhluterk: Joan Col- lins, George Hamilton, Malcolm McDowell og Peter Vaughan. Endurt. 17.00 (þróttlr á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Páflnn á islandl Dagur f Iffi páfa á Islandi. 20.20 Ruglukollar Marblehead Manor. Bandarískir gamanþættir með bresku yfirbragði. 20.45 Frfða Beauty and the Beast. Bresk- ur framhaldsmyndaflokkur með ævin- týralegu sniði. 21.35 í hefndarhug Positive I.D. Aðalhlut- verk: Stephanie Rascoe, John Davies, Steve Fromholz ogLaura Lane. 23.10 Herskyldan Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk I Vletnám. 01.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 9.20 Alli og fkornarnir. Teiknimynd. 9.45 Lafðl lokkaprúð Teiknimynd. 09.55 Selurinn Snorri Teiknimynd með islensku tali. 10.10 Þrumukettlr. Teiknimynd. 10.30 Drekar og dýfllssur. Teiknimynd. 10.55 Smygl Breskur framhaldsmynda- tlokkur I þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. 9. hluti. 11.20 Albert feiti Skemmtileg teiknimynd með Albert og öllum vinum hans. 11.20 Óháða rokkið Tónlistarþáttur. 13.00 Mannslfkamlnn Living Body. Ein- staklega vandaðir þættir um mannslík- amnn. Endurt. 13.30 Monte Carlo Aðalhlutverk: Joan Collins. George Hamilton, Malcolm McDowell og Peter Voughan. 15.00 Leyndardómar undirdjúpanna Discoveries Underwater. Einstaklega fróðlegir og skemmtilegir þættir teknir neðansjávar. 16.00 Golf Stöð 2 sýnir frá alþjóðlegum stórmótum um víða veröld. 17.10 Listamannaskálinn South Bank Show. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.00 Páfinn á íslandi Dagur I llfi páfa á Islandi. 20.20 Svaðilfarir á Suðurhöfum Tales of the Gold Monkey. Æfintýralegur fram- haldsmyndaflokkurn fyrir alla fjölskyld- una. 21.15 Max Headroom Nýr spennuþáttur. 22.05 Verðir laganna Hill Street Blues. 22.50 Á síðasta snúning Running Scar- ed. Gálgahúmorinn er I hávegum hafð- ur, enda ekki að því að spyrja þegar háðfuglarnir Billy Chrystal og Gregory Hines, Billy Crystal og Steven Bauer. 00.30 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Betty Midler Divine Madness. Aðal- hlutverk: Betty Midler, Jocelyn Brown, Ulla Hedwig og Diva Gray. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Mikki og Andrés. Teiknimynd. 20.30 Kærl Jón Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.00 Dgbók smalahunds Diary of a She- epdog. Óviðjafnanlegur hollenskur framhaldsmyndaflokkur. 21.50 Háskólinn fyrlr þig Félagsvísinda- deild. I þáttaröðinni um Háskóla (s- lands, sem Stöð 2 hefur sýnt undanfar- ið, er komið að félagsvísindadeild. Kennt er til B.A. prófs I uppeldisfræði, félagfræði, bókasafns- og upplýsinga- fræði, sálarfræði og stjórnmálafræði. Námstími er að jafnaði um 3 ár. 22.15 Stræti San Franslskó The Streets of San Francisco. Bandarískur spennu- myndaflokkur. 23.05 f klakaböndum Dead of Winter. Að- alhlutverk: Mary Steenburgen, Roddy McDowall og William Russ. 00.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Sigildir morguntónar. 9.45 Innlent fréttayfirlit vik- unnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjón- ustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið ( Þingholtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.03 ( liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Hérog nú. 13.30 Sumarflugur. 15.00 Þetta vil ég heyra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánað- arins: „Á sumardegi f jurtagarði" eftir Don Haworth. 17.30 Choralis eftir Jón Nordal. 17.45 Páfi á Þlngvöllum. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Leikandi létt. 20.00 Sagan: „Vala“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur. 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 21.30 fslenskir einsöngvar- ar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Sólarlag. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolltið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veður- fregnir. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Sjómennskan erekk- ert grín“ 11.00 Minningarguðsþjónusta I Dómkirkjunni í Reykjavík. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Slldarævintýrið á Siglufirði. 14.00 Frá útisamkomu sjómannadagsins við Reykjavikurhöfn. Aldraðir sjómenn heiðr- aðir. 15.00 „Sextíu þúsund tonn". 15.15 Sjómannalög. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um- hverfis jörðina á 33 dögum. 17.00 „Það gefur á bátinn” 18.10 Út í hött. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Sagan „Vala“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur. 20.30 Islensk tónlist. 21.10 Lítið eitt um Bartók. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. 23.00 Hugleiðingar á vorkvöldi. 24.00 Fréttir. 00.10 Óanslög að kvöldi sjómannadags. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.001 dags- insönn. 13.30 Miðdegissagan: „Vatnsmel- ónusykur". 14.00 Fréttir. 14.03 Á frivakt- inni. 15.00 Fréttir. 15.03 Á frívaktinni. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlistásíðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll ann, takk. 18.10 Á vett- vangi. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn - „Hanna María1' eftir Magneu frá Kleifum. 20.15 Ton Koopmann leiirur orgelverk eftir Johann Sebastian Bach. 21.00 Sveitasæla. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 M-hátið á Austurlandi. 23.10 Kvöldstund I dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 8.10 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Út á llfið. 02.00 Næt- urútvarp. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætis- lögin. 03.00 Róbótarokk. 04.30 Veður- fregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Is- land. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Músík. 07.01 Ur gömlum belgjum. Sunnudagur 8.30 Hámessa Jóhannesar Páls páfa II. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Paul McCartney. 14.00 Tónlistarþáttur. 16.05 Söngleikir I New York. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.00 Næturútvarpið. 01.00 „Blítt og létt". 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 A vettvangi. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næt- urnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt". Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöld- fróttir. 19.32 Áfram Island. 20.30 Utvarp unga fólksins. 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.00 Næturútvarp. 01.00 „Blítt og létt". 02.00 Fróttir. 02.05 Lögun. 03.00 Rómant- (ski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og lótt“. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 09.00-13.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00- 18.00 Kristófer Helgason. 18.00-22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00-02.00 Sigur- steinn Másson. 02.00-09.00 Næturdag- skrá Sunnudagur 09.00-13.00 Haraldur Gíslason. 13.00- 18.00 Ólafur Már Björnsson. 18.00-24.00 Kristófer Helgason. 24.00-07.00 Nætur- dagskrá. Mánudagur 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 10.00-14.00 Valdís Gunn- arsdóttir. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guð- mundsson. 18.10-19.00 Reykjavík sfðdeg- js. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00-24.00 Sigursteinn Másson. 24.00- 07.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 09.00-13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00-18.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00- 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00-02.00 Sigursteinn Másson. 02.00-09.00 Næt- urstjörnur. Sunnudagur 09.00-14.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00-18.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00- 24.00 Kristófer Helgason. 24.00-07.00 Næturstjörnur. Mánudagur 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 10.00-14.00 Jón Axel ðlafs- son. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason. 18.10-19.00 Islenskir tónar. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00-24.00 Sigursteinn Másson. 24.00-07.00 Næt- urstjörnur. þlOÐVIUINN í dag er laugardagur í sjöundu viku sumars, 154. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 3.18 en sest kl. 23.36. Nýtttungl. Viðburðir Kennarasamband (slands stofn- að 1980 Flugfélag Akureyrar, síðar Flugfélag íslands, stofnað 1937. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 2.-8. júní er i Laugarnesapóteki og Ár- bæjarapóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnef nda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur...........sími 4 12 00 Seltj.nes...........slmi 1 84 55 Hafnarfj............sími 5 11 66 Garðabær............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavík...........sími 1 11 00 Kópavogur...........sími 1 11 00 Seltj.nes...........sími 1 11 00 Hafnarfj............sími 5 11 00 Garðabær............sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Sel- tjarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar I sim- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspít- alínn: Göngudeildin er opin 20-21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan slmi 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspftallnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðlngardeild Landspitalans: 15-16. Feðratimi 19.30- 20.30. öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alladaga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdelld Borgarspitala:virkadaga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspftali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspftall Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spitalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkrahúslð Akureyri: alla daga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI. Neyðarathvarf fyrir ung- lingaTjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum.Sími 687075. MS-féiagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 8-17. Síminn er 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum Vestur- götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrirsifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsingar um eyðni. Simi 622280, beint samband viö lækni/hjúkrunarf ræðing á miðvikudögum kl. 18-19, annars sím- svari. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið otbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78. Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539. Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14.00. Bilanavakt (rafmagns-og hitaveitu:s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260 alla virka daga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlið 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimm'.udögum kl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í síma 91 - 22400 alla virka daga. GENGND 2. júní 1989 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar......... 56,81000 Sterlingspund............ 89,96700 Kanadadollar............. 47,20400 Dönskkróna................ 7,39710 Norskkróna................ 7,95990 Sænskkróna................ 8,54670 Finnsktmark............... 12,92310 Franskurfranki............ 8,48890 Belgiskc franki........ 1,37530 Svissn. franki............ 33.54590 Holl.gyllini.............. 25,56190 V.-þýsktmark.............. 28,80170 Itölsklíra................ 0,03969 Austurr. sch.............. 4,09520 Portúg.escudo............. 0,34740 Spánskurpeseti............ 0,45430 Japansktyen............... 0,40030 (rsktpund................. 77,00300 KROSSGÁTA Lárátt: 1 myndeining4 japl 8 góðæri 9 sáðlönd 11 band 12fugl 14skóli 15nema17svarir19 planta21 farfa22hey 24 traðkaði 25 þó Lóðrátt: 1 blekking2 likamshluti 3 úrgangi 4 merkar 5 flýti 6 stækk- uðum 7 batna 10 upp- fræðir13hreint16 tóma 17 söngrödd 18 arinn20jaka23erill Lausn á síðustu krossgátu 1 2 4 6 á 7 r^ l. j. ■ 9 10 11 Í2 : 13 LJ 14 1» 10 r^i k. j 1 10 r^ LJ 10 20 Lárétt: 1 koks4 kála8 Akranes9eklu11 risa 12millum 14an 15frag 17akkur19eim21tjá 22alin24tala25ánni Lóðrétt: 1 krem 2 kall 3 skulfu4karma5áni6 lesa 7 asanum 10 kirkja 13urra16gein17att 18 kál 20 inn 231á n 22 ±3 □ 24 r: 29 ' Laugardagur 3. júní 1989 ÞJOÐVILJINN - SIÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.