Þjóðviljinn - 06.06.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 06.06.1989, Blaðsíða 14
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VID BENDUM Á Nýjastatækni og vísindi Sjónvarp kl. 21.25 í þætti Sigurðar Richter, Nýj- asta tækni og vísindi, verða fjórar myndir. Sú fyrsta er bandarísk, heitir Rannsóknir á fyrirburum. Hún fjallar um nýja aðferð sem kemur í veg fyrir heilablæðingar hjá fyrirburum, en það ku vera algengt að börn sem fæðast fyrir tímann fái slíkt. Önnur myndin er þýsk og er um nýtt skip sem Þjóð- verjar hafa hannað til að hreinsa olíu úr sjó. Þriðja myndin er bandarísk og fjallar um nýtt leisertæki sem notað er við augnlækningar. Sú síðasta, en alls ekki sú sísta er íslensk. Hún er gerð af Sjónvarpinu og fjallar um sjúkdóma í eldisfiskum. Þar er sagt frá öllum helstu sjúkdóm- um sem leggjast á eldisfiska. Fróðlegur og skemmtilegur þátt- ur. í sama klefa Rás 1 kl. 13.30 í dag hefst lestur nýrrar mið- degissögu sem er skáldsagan í sama klefa eftir Jakobínu Sigurð- ardóttur. Sagan fjallar um tvær konur sem lenda í sama klefa á skipi og samskipti þeirra. Þær skiptast á skoðunum um lífið og tilveruna, en þær hafa átt mjög ólíkt lífshlaup, svo ekki sé meira sagt. Jakobína les söguna sjálf, og það mun vera í fyrsta sinn sem hún les framhaldssögu í útvarp. Allir hvattir til að leggja við hlustir. Leikstjóri í kvöld er Karl Ágúst Úlfsson. „Draugaskip leggur aö landi“ Rás 1 kl. 22.30 í kvöld hefst flutningur nýs sakamálaleikrits í fimm þáttum. Leikritið heitir „Draugaskip leggur að landi“ og er eftir Bern- hard Borge og Egil Lundmo. Leikritið gerist í Noregi. Auðug- ur forstjóri hefur fest káup á stóru setri á suðurströnd Noregs þrátt fyrir orðróm um að bölvun og reimleikar fylgi húsinu. En innan skamms fara dularfullir at- burðir að gerast. Leikendur eru Halldór Björnsson, Eggert Þor- leifsson, Sigrún Edda Björns- dóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sig- urðsson, Valdimar Lárusson, Andri Örn Clausen, Sigurður Sigurjónsson, Pálmi Gestsson og Randver Þorláksson. Fyrir þá sem ekki geta hlustað á þriðju- dagskvöldum er leikritið endur- flutt kl. 15.03 á fimmtudögum. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 17.50 Velstu hver Tung er? Þriðji þáttur. 18.15 Freddl og fólagar. Þýsk teiknimynd. 18.45 Táknmálsfróttlr. 18.55 Fagrl-Blakkur. Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurinn. Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Tomml og Jennl. 20.00 Fróttlr og veður. 20.30 Tónsnlllingar f Vfnarborg. (Man and Music - Classical Vienna). ÞriðJI þóttur - Spámaður f föðurlandinu. Breskur heimildamyndaflokkur i sex þáttum. Margar harmsögur ganga af Mozart, en f Jjessum þætti er þeim flest- um vísað á bug, - nema að hann dó of ungur. 21.25 Nýjasta tæknl og vfsindl. Umsjón: Sigurður Richter. 22.00 Launráð. (Act of Betrayal). ÞrlðJI þáttur. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Lisa Harrow, Patrick Bergen og Bryan Mars- hall. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufróttlr og dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 # Santa Barbara. 17.30 Bylmingur. 18.00 Elsku Hobo. 18.25 fslandsmótið f knattspyrnu. 19.19 #19:19 20.00 # Alf á Melmac. Teiknimynd með islensku tali. 20.30 Vlsa-sport. Léttur og skemmtilegur, blandaður íþróttaþáttur með svipmynd- um frá öllum heimshornum. 21.30 Sólskinsparadfsln Ibiza. Farið í skoðunarferð með Plúsfilm-mönnum um þessa fögru eyju eina kvöldstund. 22.00 Thornwell. Sannsöguleg mynd sem greinir frá líkamlegri og andlegri mis- þyrmingu á blökkumanninum Thornwell þegar hann gegndi herþjónustu (Frakk- landi árið 1961. Aðalhlutverk: Glynn Turman, Vincent Gardenia, Craig Was- son og Howard E. Rollins Jr. 23.30 Beggja vegna rlmlanna. Thom- pson's Last Run. Þeir voru æskuvinir. Þegar hér er komið sögu er annar þeirra að afplána lífstiðardóm innan fangels- ismúra en hinn er í þann mund að setj- ast I helgan stein eftir vel unnin störf innan lögreglunnar. Áður en hann lætur af störfum fer hann fram á að æskuvinur hans verði fluttur úr hegningarhúsinu I Leavenworth yfir í Huntsville-fangelsið. Yfirvöld verða við þessari bón en á leiðinni milli fangelsanna flýr fanginn með hjálp dularfullrar konu. Aðalhlut- verk: Robert Mitchum og Wilford Briml- ey. 01.05 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Bragi Skúlason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fróttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lltli bamatfmlnn: „Hanna María" eftir Magneu frá Kleifum. Bryndis Jónsdóttir les (2). (Einning útvarpaö um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfim! með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 (dagslns önn - Kvikmyndaeftlr- lit. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „f sama klefa" eftir Jakobfnu Slgurðardóttur. Höf- undur byrjar lesturinn. 14.00 Fróttir. 14.03 Eftirlætlslögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Magnús Skarphéð- insson, nema og hvalavin, sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags að loknum fróttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Umhverfis jörðlna á 33 dögum. Fyrri þáttur endurtekinn frá sunnudegi. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. „Ungskáld". Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegl - Stenhammar og Atterberg. - Strengjakvartett Op. 11 eftir Kurt Atterberg. Saulesco kvartett- inn leikur. - Serenaða í F-dúr Op. 31 eftir Wilhelm Stenhammar. Fílharm- óniusveitin í Stokkhólmi leikur; Rafael Kubelik stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kvlksjá. Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Lltll barnatfminn: „Hanna Marfa“ eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les (2). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist eftlr William Byrd. - Messa í fjórum röddum. Tallis söng- flokkurinn syngur; Peter Phillis stjórnar. - „Lofið Drottin allar þjóðir" (Praise our Lord all yee Gentiles). Hilliard sönghóp- urinn syngur; Paul Hilliard stjórnar. - Messa í þremur röddum. Tallis söng- flokkurinn syngur; Peter Phillis stjórnar. 21.00 Verðbólgumennlng. Umsjón: Ás- geir Friðriksson. (Endutekinn úr þátta- röðinni „( dagsins önn“ frá fimmtudegi). 21.30 Útvarpssagan:„Papalangi-hvftl maðurinn". Erich Sheurmann skrásetti frásögnina eftir pólýnesíska höfðingjan- um Tuiavii. Árni Sigurjónsson les þýð- ingu sína (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Draugaskip leggur að landi“ eftir Bemhard Borge. Framhaldsleikrit í fimm þáttum: Fyrsti þáttur, Sáttmáli við Kölska. Út- varpsgerð: Egill Lundmo. Tónlist: Ás- mund Feidje. Þýðing: Margrét E. Jóns- dóttir. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Halldór Björnsson, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Valgeir Skag- fjörð, Hallmar Sigurðsson, Valdimar Lárusson, Andri Örn Clausen, Sigurður Sigurjónsson, Pálmi Gestsson og Randver Þorláksson. (Einnig útvarpað næsta fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Tónskáldatfmi. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslenska samtímatónlist. Að þessu sinni verk eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Næturútvarp. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda- horn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milll mála. Árni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Guðrún Gunnarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóð- fundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann er Vernharður Linnet. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþáti fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val- dís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmti- legri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavík síðdegis/Hvað finnst þór? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Steingrím- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Slgurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gfslason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Byigjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fróttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, i bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 íslenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigursteinn Másson. Ný- og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Hausaskak Þungarokksþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal Fólag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Laust. 15.30 Við og umhverfið Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fróttir frá Sovétrikjunum María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældarlisti. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Ég er búin að sópa upp glerbrotin. Ég næ í eitthvað til þess að setja fyrir gluggann. Heldurðu að það sé þorandi að vera hér I nótt? Hvað ef innbrotsþjófarnir Lögreglan | sagðist ætla að aka reglulega framhjá Það er hálf óhugnanlegt að hugsa til þess að þessir glæpamenn hafi verið hér. Mér finnst ég alls ekki vera _ ^örugg. -f Ég veit. Þetta hlýtur að vera hryllileg lífsreynsla fyrir Kalla litla. Ég or ekki í ) rónni fyrr en ég he\' sagt öllum í skólanum að það hafi verið brotist inn hjá okkur________ \ Gleymdu ekki aðsegjafráþví hvernig ég hræddi úr þeim líftórunaeftirað þeir höfðu rænt skartgripunum ogsjónvarpinu. Gíraffarnir hafa greinilega farið og lagt sig. Eða þeir hafa i háls en ég 14 S(ÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 6. júní 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.