Þjóðviljinn - 09.06.1989, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 09.06.1989, Blaðsíða 28
 ÞJOÐLEIKHUSIÐ/ Litla sviöið, Lindargötu 7 Færeyskur gestaleikur Logi.logieldurmín Leikgerð af „Gomlum Götum" eftir Jóhonnu Maríu Skylv Hansen Leikstjóri: Eyöun Johannesen Leikari: Laura Joensen Ikvöldkl. 20.30 Síðasta sýning Bílaverkstæði Badda Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson LEIKFERÐ Bæjarleikhúsinu VESTMANNAEYJUM mánudagkl.21 þrið]udagkl.21 miðvikudagkl.21 Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 11200. SAMKORT IKFÍ'.IAC, JÆ gg KKYKIAVlKUR Sveitasinfónía eftir Ragnar Arnalds íkvöldkl. 20.30 100. sýn. laugard. kl. 20.30 Aukasýning vegna mikillar aösóknar sunnud. kl. 20.30 Allra síðustu sýningar Miðasala í Iðnó sími 16620. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikiðer. Símapantanirvirka dagakl. 10-12. Einnigsímasalameö VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er vérið að taka á móti pontunum til ll.júni 1989 FRUEMILIA LEIKHÚS,SKEIFUNNI3C >y/Á///j/ýO/i'>/ ,///? '?<"+ 15.sýn. fkvöldkl. 20.30 16.sýn.sunnud.kl.20.30 Allra sí ðustu sýningar Miðapantanir og upplýsingar i síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.001 Skeifunni 3c og sýningardaga til kl. 20.30 LAUGARAS Sími 32075 "S3sfs£í fleíth Lives Fletch lifir Fretch í allra kvikinda líki. Frábær gamanmynd meö Chevy Chase í aöalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suöurríkjunum. Áöur en hann sér búgaröinn dreymir hann „Á hver- fanda hveli", en raunveruleikinn er annar. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Satur B Tvíburar Besta gamanmynd seinni ára "Aii engaging eiitertaimncnl with !>iji liiu^hs aiu! w.irn yotiflnest DeVrtoaretheyearl fxklesl couple "Aniold and Danny arethe í. |W V ' tlynam.il' j Vk^'V'' duooftlie ' \* \ • decadel' Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafn- skirteini ef þeir eru jafn líkir hver öðrum og Oanny og Arnold eru. • • * Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Salur C Blúsbræður Loksins er komið glænýtt eintak af pessari bestu og frægustu gaman- ^mynd seinni ára. John Belushi og Dan Ackroyd fara á kostum f hlut- verki tónlistarmannanna Blús- bræðra sem svífast einskis til að bjarga fjárhag munaðarleysingja- hælis sem þeir voru aldir upp á, en þessi uppákoma þeirra leggur Chic- ago nær því í rúst. Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Ackroyd, John Candy, James Brown, Aretha Franklin og Ray Charles. Blúsbræður svíkja engan um frá- bæra skemmtun á breiðljaldi með fullkomnum hljómburði. Sýnd kl. 5 og 9. Martröð á Álmstræti (Draumaprinsinn) Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allra tíma er kominn á kreik í draumum fólks. 4. myndin í einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvik- mynd. Höfundar tæknibrellna í myndinni einsog „Coocon" og „Ghostbusters", voru fengnir til aö sjá um tænkibrellur. Sýndkl. 7.15 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. JtSKOUfilö SIMI22I40 Presidio-herstöðin Hrottalegt morð er framið í Presidio-1 herstöðinni. Til að upplýsa glæpinn eru tveir gamlir fjandmenn neyddir til að vinna saman. Hörkumynd með úrvalsleikurunum Sean Connery (The Untouchables), Mark Harmon (Summer School) og Meg Ryan (Top Gun) í aðalhlutverkum. Leik- stjóri: Peter Hyams. Synd í dag kl. 7, 9 og 11. sýnd laugard. og sunnud. kl. 5, 7, 9 °9 "• Bönnuð innan 16 ára. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 18936 Sing fræðaskóla í Brooklyn komast að því að leggja á njður skólann þeirra og banna þeim áð flytja sinn árlega. sðngleik SING, taka þau til sinna ráða. Lorraine Bracco (Someone To Watch Over Me), Peter Dobson (Plain Clothes) og Jessica Stern (Flying) ásamt söngkonunni Patti LaBelle. Dúndurmúsík í flutningi margra frægra listamanna. Framleiðandi er Craig Zadan (Footloose). Handrit- ahöfundur: Dean Pitchford (Foot- loose, Fame). Leikstjóri er Richard Baskin. sýnd í dag kl. 5, 7, 9og 11. taugard. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Harry... hvað? (Who's Harry Crumb) Hvað er Harry Crumb? Ungverskur hárgreiðslumeistari, gluggapússari, indverskur viðgerðarmaður? Nei, Harry er snjallasti einkaspæjari allra tíma. Maðurinn með stáltaugarnar, jámviljann og steinheilann. Ofur- hetja nútímans: Harry Crumb. John Candy (Armed and Dangero- us, Plains, Trains and Automobiles, Spaceballs) í banastuði i þessari taugatryllandi gamanmynd ásamt Jeffrey Jones (Ferris Buellers day off, Beetlejuice) oa Annie Potts (Ghostbusters, Pretty in Pink). Meiri háttar tónlist með The Tem- ptations, Bonnie Tyler, James Brown o.fl. Leikstjóri Paul Flaherty. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerard Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmynda- taka: W. P. Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Jú- líusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians • ••Mbl. Sýnd kl. 7. Ráðagóði róbótinn Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3 U Frumsýnir Dansmeistarinn ! ... i í MIKHAIL HAHYSHNIKOV Stórbrotin og hrífandi mynd um ball- ettstjörnuna Sergeuev sem er að setja upp nýstárlega sýningu á ball- ettinum „Giselle". - Efni myndarinn- ar og ballettsins fléttast svo saman á spennandi og skemmtilegan hátl. Frábærir listamenn - spennandi efni - stórbrotin dans. Aðalhlutverk leikur einn fremsti ball- ettmeistari heims Mikhail Barys- hnikov ásamt Alexöndru Ferri Leslie Browne og Júlie Kent. Leik- stjóri: Herbert Ross. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sýndídagkl. 5, 7, 9 og 11.15. laugard. og sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Syndagjöld Auga fyrir auga 4 Ein sú allrabesta I „Death Wish" myndaröðinni, og Bronson hefur sjaldan verið betri - hann fer á kost- um. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Kay Lenz og John P. Ryan. Leik- stjóri: J. Lee Thompson. Bönnuð innan 16 ára. sýnd í dag kl. 5, 7, 9 og 11.15 laugard. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.15. Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hef ur í langan tíma. Hlátur frá upphafi til enda, og í marga daga á eftir. Leikstjóri: David Zucker (Airplane) Aðalhlutverk: Leslie Nielsen Prisc- illa Presley Ricardo Montalban George Kennedy. sýnd i dag kl. 5, 7, 9 og 11.15 laugard. og sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Uppvakningurinn Glæný hrollvekja frá hendi tækni- brellumeistarans Stan Winston, Óhugnaður, - The Predator og Aliens var hans verk, og nýjasta sköpunarverk hans Pumpkinhead gefur þeim ekkert oftir. Aðalhlutverk Lance Handriksen (Alien) Jeff East - John DIAquino. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 7. 9og 11.15. Gestaboð Babettu Blaðaumsagnir: ••••• Fallegog áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aft ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár." Leikstjóri: Gabriel Ax«l. Sýnd f dag kl. 5 laugard. og sunnud. kl. 3 og 5. Skugginn af Emmu Margverðlaunuð dönsk kvikmynd leikstýrð af hinum vinsæla leikstjóra Soron Kragh-Jakobsen (Sjáðu sæta naflann minn, Isfuglar, Gúmmí Tarsan). Sýnd í dag kl. 5 og 7. laugard. og sunnud. kl. 3, 5 og 7. í Ijósum logum GENEHACKMAN WILLEM DAFOE MISSI ítílddl.IlliiM Myndin er tilnefnd til 7 óskars- verðlauna. Frábær mynd með tveimur frábærum leikurum í aöal- hlutverkum, þeim Gene Hackman og Willem Dafoe. Myndin um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Klan. Leikstjóri: Alan Parker. Sýndkl. 9og 11.15. Allir elska Benji Sýnd sunnudag kl. 3. Frumsýnir stórmyndina Hið bláa volduga Flestir muna eftir hinni stórgóðu mynd Subway. Hér er hinn þekkti leikstjóri Luc Besson kominn aftur fram á sjónarsviðið með stórmynd- ina The Big Blue. The Big Blue er ein af aðsóknar- mestu myndunum í Evrópu, og i Frakklandi sló hún öll met. Frábær stórmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean-Marc Barr, Griffin Dunne, Paul Shenar. Tónlist: Eric Serra Framleiðandi: Patrice Ledoux Leikstjóri: Luc Besson Sýnd ki. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd WINNER ACADEMYAWARDS Það eru úrvalsleikararnir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pleiffer sem slá hér f gegn. Tæling, losti og hefnd hafa aldrei verið leikin eins vel og f þessari frábæru úrvals- mynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pleiffer, Swoosie Kurtz. Fram- leiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean. Leikstjóri: Step- hen Frears. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Óskarsverðlaunamyndln Regnmaðurinn Óskarsverðlauna- myndin Regnbogamaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. þau eru: Besta myndin. Besti leikur í aðalhlutverki Dustin Hoffman. Besti leikstjóri Barry Levinson Besta handrit Ronald Bass/Barry Morrow. Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Sam- leikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen. Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Barnasýningar sunnudag kl. 3 Sagan endalausa Leynilögreglu- músin Basil Skógarlíf Ath. Betrayed er núna sýnd í Bíóhöllinni BMHÖII Simi 78900 Frumsýnir toppgrinmyndina Þrjú á flótta 'íMf.....»nlM THREE FUGITIVES Þá er hun komin toppgrínmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega í gegn vestan hafs og er ein aðsóknarmesta grínmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Martin Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd beggja. Three Fugitives toppgrínmynd sumarsins. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff Alan Ruck Leikstjóri: Francis Veber. Sýnd i dag kl. 5, 7, 9 og 11. laugardag og sunnudag kl. 3, 5,7,9 og 11. Ungu byssubófarnir 28 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 9. júní 1989 Hér er komin toppmyndin Young Guns með þeim stjörnum Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Charlie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur verið kölluð „Sputnikvestri" áratugarins enda slegið ræki/ega í gegn. Toppmynd með toppleikurum. Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Kief- er Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Leikstjóri: Christopher Cain. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Setið á svikráðum Blum.: „Betrayed úrvalsmynd I sér-! flokki". - G. Franklin KABC-TV. Aðalhlutverk: Tom Berenger, De- bra Winger, John Heard, Betsy Blair. Framleiðandi: irwin Winkler. Leikstjóri: Costa Gavras. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi Working Girl var útnefnd til 6 Osk- arsverðlauna. Frábær toppmynd fyrir alla ald- urshópa. Aðaihlutverk: Harrison Ford, Sig- oury Weawer, Melanie Griffith, Joan Cusack. Tóníist: Caryl Simon (Óskarsverð- launahafi) Framleiðandi: Douglas Wick Leikstjóri: Mike Nichols Sýndkl. 4.50,7, 9 og 11. Á síðasta snúning Myndin er gerð af George Roy Hill (The Sting) og handrit er eftir Jeffery Boam (Innerspace). Frábær grín- mynd fyrir þig og þfna. Aðalhlut- verk: Chevy Chase, Madolyn Smlth, Joseph Maher, Jack Gilp- in. Leikstjóri: Goorqe Roy Hill. Sýndkl. 7.10 og 11.15. Fiskurinn Wanda. Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin. Leikstjóri: Charles Chrichton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hver skellfi skuldinni á Kalla kanínu? Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. •••• A.I. Mbl. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3. Moonwalker Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud. Öskubuska Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud. Gosi Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.