Þjóðviljinn - 13.06.1989, Page 12

Þjóðviljinn - 13.06.1989, Page 12
íir ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ /. Gestaleikur ástórasvlðlnu: ttróttasamband Föroya og Havnar Sjónlelkartélag sýna: FRAMÁ eftir Slgvard Olsson f samvinnu við Fred Hjelm Þýðing: Ásmundur Johannessen Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttlr Leikmynd og búningar: Hf Tómasdóttlr LAUGARAS = = Laugardag 24.6. kl. 20 Sunnudag25.6. kl.20 Bílaverkstæð Baddc eftir Ólaf Hauk Sfmonarson LEIKFERÐ: Bæiarleikhúsinu Vestmannaeyjum Ikvöld kl. 21 Sfðasta sýnlng Mlöasala (Bœjarlelkhúsinu frákl.18 Þlnghamrl, Varmalandl sunnudagkl.21 Klif, Ólafsvfk mánudag kl. 21 Félagshelmllinu Hvammstanga þri.20.6. Fálagshelmllinu Blönduósi mi.21.6. Mlögaröl, Varmahlfð fi. 22.6. Nýja bfól, Slgluflröl fö. 23.6. Samkomuhúainu, Akureyrl lau. 24.-26.6. Ydölum, Aðaldal þri. 27.6. Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18. Sfmi 11200. SAMKORT íRfcHISKOUBIÖ ILl sJmi22140 Presidio-herstöðin Hrottalegt morð er framið í Presidio- herstöðinni. Til að upþlýsa glæpinn eru tveir gamlir fjandmenn neyddir til að vinna saman. Hörkumynd með úrvalsleikurunum Sean Connery (The Untouchables), Mark Harmon (Summer School) og Meg Ryan (Top Gun) í aðalhlutverkum. Leik- stjóri: Peter Hyams. Sýndkl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sfmi 32075 Héfch lives Fletch lifir Ffetch f allra kvikinda Ifki. Frábær gamanmynd með Cheyy Chase f aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suðurrikjunum. Áður en hann sór búgarðinn dreymir hann „Á hver- fanda hveli", en raunveruleikinn er annar. Sýnd f A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Tvíburar “An engaging entertainmcnt with big laughs and warm goofiness! DeVito are the year's oddest couple!” Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafn- skfrteini ef þeir eru jafn líkir hver öðrum og Danny og Arnold eru. ★ ★ ★ Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Blúsbræður Loksins er komið glænýtt eintak af þessari bestu og frægustu gaman- mynd seinni ára. John Belushi og' Dan Ackroyd fara á kostum - hlut- verki tónlistarmannanna Blús- bræðra sem svffast einskis til að bjarga fjárhag munaðarleysingja- hælis sem þeir voru aldir upp á, en þessi uppákoma þeirra leggur Chic- ago nær því í rúst. Leikstjóri: John Landls. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Ackroyd, John Candy, James Brown, Aretha Franklfn og Ray Charles. Blúsbræöur svfkja engan um frá- bæra skemmtun á breiðtjaldi með fullkomnum hljómburði. Sýnd kl. 5 og 9. Martröð á Álmstræti (Draumaprinsinn) Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allra tíma er kominn á kreik f draumum fólks. 4. myndin f einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvik- mynd. Höfundar tæknibrellna í. myndinni einsog „Coocon“ og „Ghostbusters", voru fengnir til að sjá um tænkibrellur. Sýnd kl. 7.15 og 11.10. Bönnuð innan 16 óra. VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENMJM BELTIN hvar sem við sitjum í bílnum. yUMFERÐAR RÁÐ LEIKHUS KVIKMYNDAHUS I 139361 Sing When the feeling gets too strong for words fræðaskóla f Brooklyn komast að þvf að leggja á niður skólann þeirra og banna þeim að flytja sinn áriega söngleik SING, taka þau til sinna ráða. Lorraine Bracco (Someone To Watch Over Me), Peter Dobson (Plain Clothes) og Jessica Stern (Flying) ásamt söngkonunni Patti LaBelle. Dúndurmúsík f flutningi margra frægra listamanna. Framleiðandi er Craig Zadan (Footloose). Handrit- ahöfundur: Dean Pitchlord (Foot- loose, Fame). Leikstjóri er Richard Baskin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Harry... hvað? (Who’s Harry Crumb) Hvað er Harry Crumb? Ungverskur hárgreiðslumeistari, gluggapússari, indverskur viðgerðarmaður? Nei, \Harry er snjallasti einkaspæjari allra tfma. Maðurinn með stáltaugarnar, járnviljann og steinheilann. Ofur- hetja nútimans: Harry Crumb. John Candy (Armed and Dangero- us, Plains, Trains and Automobiles, Spaceballs) f banastuði f þessari taugatryllandi gamanmynd ásamt Jeffrey Jones (Ferris Buellers day off, Beetlejuice) oa Annie Potts -(Ghostbusters, Pretty in Pink). Meiri háttar tónlist með The Tem- ptations, Bonnie Tyler, James Brown o.fl. Leikstjóri Paul Flaherty. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerard Wllson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmynda- taka: W. P. Hassenstein. Klipping: Kri8tfn Pálsdóttlr. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Jú- Ifusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgelrsson, Ralph Chrlstians ★ ★★Mbl. Sýnd kl. 7. aREGNBOGINN ... -- - «... - —:- Frumsýnir Dansmeistarinn RrpfKpsp:— Stórbrotin og hrífandi mynd um ball- ettstjörnuna Sergeuev sem er að setja upp nýstárlega sýningu á ball- ettinum „Giselle". - Efni myndarinn- ar og ballettsins fléttast svo saman á spennandi og skemmtilegan hátt. Frábærir listamenn - spennandi efni - stórbrotin dans. Aðalhlutverk leikur einn fremsti ball- ettmeistari heims Mikhall Barys- hnlkov ásamt Alexöndru Ferri Leslie Browne og Júlle Kent. Leik- stjóri: Herbert Ross. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.15. Syndagjöld Auga fyrir auga 4 & Ein sú allrabesta f „Death Wish“ myndaröðinni, og Bronson hefur sjaldan verið betri - hann fer á kost- um. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kay Lenz og John P. Ryan. Leik- stjóri: J. Lee Thompson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Beint á ská Besta gamánmynd sem komið hefur f langan tfma. Hlátur frá upphafi til enda, og í marga daga á eftir. Leikstjóri: David Zucker (Airplane) Aðalhlutverk: Leslie Nlelsen Prisc- llla Presley Ricardo Montalban George Kannedy. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.15. Uppvakningurinn Glæný hrollvekja frá hendi tækni- brellumeistarans Stan Wlnston, Ohugnaður, - The Predator og Allens var hans verk, og nýjasta sköpunarverk hans Pumpklnhead gefur þeim ekkert eftir. Aðalhlutverk Lance Handrlksen (Alien) Jeff East - John DIAquino. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7. 9 og 11.15. Gestaboð Babettu Blaðaumsagnir: ★ * * ★ * Falleg og áhrifarik mynd sem þú átt að sjá aft ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár." Leikstjóri. Gabriel Axel. Sýnd kl. 5. Skugginn af Emmu Margverðlaunuð dönsk kvikmynd leikstýrð af hinum vinsæla leikstjóra Soren Kragh-Jakobsen (Sjáðu sæta naflann minn, (sfuglar, Gúmmf Tarsan). Sýnd kl. 5 og 7. í Ijósum logum GENE HACKMAN WILLEM DAFOE MISSIS Myndin er tilnefnd til 7 óskars- verðlauna. Frábær mynd með tveimur frábærum leikurum í aðal- hlutverkum, þeim Gene Hackman og Willem Dafoe. Myndin um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Klan. Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd kl. 9 og 11.15. Frumsýnlr stórmyndlna Hið bláa volduga Flestir muna eftir hinni stórgóðu mynd Subway. Hór er hinn þekkti leikstjóri Luc Besson kominn aftur fram á sjónarsviðið með stórmynd- ina The Big Blue. The Big Blue er ein af aðsóknar- mestu myndunum í Evrópu, og í Frakklandi sló hún öll met. Frábær stórmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean-Marc Barr, Griffin Dunne, Paul Shenar. Tónlist: Eric Serra Framleiöandi: Patrice Ledoux Leikstjóri: Luc Besson Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 HX Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd WINNER ACADEMY AWARDS Það eru úrvalsleikararnir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pleiffer sem slá hér í gegn. Tæling, losti og hefnd hafa aldrei verið leikin eins vel og í þessari frábærn úrvals- mynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovlch, Michelle Pleiffer, Swoosie Kurtz. Fram- leiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean. Leikstjóri: Step- hen Frears. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Óskarsverðlauna- myndin Regnbogamaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. þau eru: Besta myndin. Besti lelkur f aðalhlutverki Dustin Hoffman. Besti leikstjóri Barry Levinson Besta handrit Ronald Bass/Barry Morrow. Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Sam- leikur þeirra Dustin Hoff man og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrlr alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Crulse, Valeria Golino, Jerry Molen. Leikstjóri: Barry Levlnson Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. J12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þrlöjudagur 13. júnf 1989 BMHÖl Simi 78900 ^ Frumsýnir toppgrínmyndina Þrjú á flótta 'Riev rob banfcs Siié steais Iwarts. THREE FUGITIVES mm.. *tw mMwtm mmw. mmmmi Þá er hún komin toppgrhmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega í gegn vestan hafs og er ein aðsóknarmesta grfnmyndin á þessu ári. Þeir fólagar Nick Nolte og Martin Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd beggja Three Fugltives toppgrfnmynd sumarsins. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck Leikstjórf: Francis Veber Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ungu byssubófarnir Hér er komin topprriyndin Young Guns með þeim stjörnum Emilio Estevez, Kiefer Suthefland, Charlie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur verið kölluð „Sputnikvestri" áratugarins enda slegið rækilega f gegn. Toppmynd með toppleikurum. Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Kief- er Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Leikstjóri: Christopher Cain. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Setið á svikráðum BíiIDMEI) IM mns nl fr'r-mv Im ill j> rifnvrtf Wvn Blum.: „Betrayed únralsmynd í sér- flokki". - G. Franklin KABC-TV. Aðalhlutverk: Tom Berenger, De- bra Winger, John Heard, Betsy Blair. Framleiöandi: Irwin Winkler. Leikstjóri: Costa Gavras. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Oskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi Working Girl var útnefnd til 6 Osk- arsverðlauna. Frábær toppmynd fyrlr alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Harrlson Ford, Slg- oury Weawer, Melanie Griffith, Joan Cusack. Tónlist: Caryl Simon (Óskarsverð- launahafi) Framleiðandi: Douglas Wick Leikstjóri: Mlke Nichols Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11. Á síðasta snúning Myndin er gerð af George Roy Hill (The Sting) og handrit ereftir Jeffery Boam (Innerspace). Frábær grfn- mynd fyrir þig og þfna. Aðalhlut- verk: Chevy Chase, Madolyn Smfth, Joseph Maher, Jack Gilp- In. Leikstjóri: George Roy Hlll. Sýnd kl. 7.10 og 11.15. Fiskurinn Wanda. Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtls, Kevln Kline, Mlchael Palin. Leikstjóri: Charles Chrichton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.