Þjóðviljinn - 13.06.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM A
Nýir umsjónarmenn Kviksjár,
Freyr Pormóðsson og Ragnheið-
ur Gyða Jónsdóttir.
Kviksjá
Rás 1 kl. 19.32
Menningarþátturinn Kviksjá
verður áfram á dagskrá í sumar,
en skiptir um umsjónarmenn.
Þau Freyr Þormóðsson og Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir taka við
af Friðriki Rafnssyni og Halldóru
Friðjónsdóttur. I þættinum er
rætt um menningu og listir líð-
andi stundar, bókmenntir, leik-
list, sögu og fleira. Meðal nýj-
unga í sumar má nefna
„heimspekihorn" í umsjón ungra'
heimspekinema og spjall um er-
lendar bókmenntir sem Friðrik
Rafnsson sér um. í Kviksjá er
flutt leiklistar- og bók-
menntagagnrýni Ríkisútvarpsins
og væntanlega verður hægt að
taka til skoðunar nokkrar
leiksýningar og bækur í sumar.
Frá
örbirgð
til
allsnægta
Sjónvarp kl. 21.30
í kvöld verður á dagskrá sjón-
varps mynd um þýska Sambands-
lýðveldið í tilefni 40 ára afmælis
þess. Rakinn er aðdragandi að
stofnun Sambandslýðveldisins og
rætt við fólk á förnum vegi. Þá
verður einnig fjallað um borgina
Bonn, en hún á 2000 ára afmæli
um þessar mundir, og þýska
stjórnkerfið verður kynnt. Um-
sjónarmaður þessarar dagskrár
er Arthúr Björgvin Bollason.
Hinn margslungni Elliot Gould fer
með eitt af aðalhlutverkunum í
Launráðum.
Launráð
Sjónvarp kl. 22.00
Lokaþáttur breska framhalds-
myndaflokksins Launráða, eða
Act of Betrayal, verður í kvöld.
Með aðalhlutverk fara Elliot Go-
uld, Lisa Harrow, Patrick Bergen
og Bryan Marshall.
PAGSKRA UTVARPS OG SJÓNVARPS
SJÓNVARPIÐ
17.50 Veistu hver Tung er? Lokaþáttur.
(Nordvision - Norska sjónvarpið)
18.15 Freddl og félagar (15). Þýsk teikni-
mynd.
18.45 Táknmálstróttir.
18.55 Fagrl-Blakkur Breskur framhalds-
myndaflokkur.
19.45 Tommi og Jennl.
19.55 Átak i landgrœðslu.
20.00 Fróttir og veour.
20.30 Tónsnllllngar f Vínarborg (Man
and Music - Classical Veienna) Fjórði
þáttur- Byltingortiö Breskur heimilda-
myndaflokkur í sex þáttum.
21.30 Frá örbirgð til allsnægta Dagskrá í
tilefni 40 ára afmælis Sambandslýð-
veldisins Þýskalands. Rakinn or að-
dragandi að stofnun Sambandslýð-
veldisins og rætt við fólk á fömum vegi.
Þá verður einnig fjallað um borgina
Bonn, en hún á 2000 ára afmæli um
þessar mundir, og þýska stjómkerfið
kynnt.
22.00 Launráð (Act of Betrayal. Lokaþátt-
ur. Breskur myndaflokkur f fjórum þátt-
um.
23.00 Ellefufréttlr og dagskráiiok.
STOÐ2
16.45 Santa Barbara.
17.30 Bylmingur.
18.00 Bilaþáttur Stöðvar 2 Kynntar verða
nýjungar í bílamarkaðnum, skoðaðir
nokkrir bilar og gefin umsögn um þá.
18.30 fslandsmótlð í knattspyrnu.
19.19 19.19.
20.00 Alf á Melmac Alf Animated. Bráð-
fyndin teiknimynd.
20.30 Vlsa-Sport Skemmtilega léttur og
blandaður þáttur með svipmyndum víðs
vegar að.
21.55 Óvænt endalok Tales of the Uex-
pected. Spennuþættir.
21.55 Lengl llfir i gðmlum glæðum Vio-
lets Aro Blue. Aðalhlutverk: Sissy spac-
ek, Kevin Klein, Bonny Bedelia og John
Kellogg.
23.30 Næturvaktln Night Shift Eldfjörug
gamanmynd um tvo frumlega félaga
sem ætla sér að auðgast á heldur vafa-
sömum forsendum. Aðalhlutverk:
Henry Winkler, Michael Keaton, Shelley
Long og Gina Hecht.
01.00 Dagskrarlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi
Skúlason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárlð með Randveri Þor-
lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fróttir kl. 8.00 og veðurfrognir kl. 8.15.
Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl.
7.30. Lesiö úr forustugreinum dagblað-
anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til-
kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00..
9.00 Fréttir.
9.03 Litll barnatlminn: „Hanna Marfa"
eftlr Magneu frá Kleifum. Bryndfs
Jónsdóttir les (7)
9.20 Morgunlelkfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landposturlnn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
Gunnar Reynir Sveinsson velur
eftirlætislögin hjá Svanhildi Jak-
obsdóttur á Rás 1 kl. 14.05.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þé tíð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir log frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón Hanna G. Sig-
urðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 f dagsins önn - Tónlist tll lækn-
ingar. Umsjón Steinunn Harðardóttir.
13.35 Mlðdeglssagan - „f sama klefa"
eftir Jakobínu Slgurðardóttur. Höf-
undur les (6).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Eftlrlætlslögin Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Gunnar Reyni Sveins-
son tónlistarmann, sem velur eftirlætis-
login sfn. (Einnig útvarpað aðfaranótt
sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Umhverfis Jörðina á 33 dögum
Sfðári þáttur. Umsjón Anna Ólafsdóttir
Bjórnsson.(Endurt)
16.00 Fréttir.
16.03 Oagbókln Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð, I dag heimsækir
Barnaútvarpið börn á sumarnámskeið-
um f Reykjavfk. Umsjón Kristfn Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftlr Wolfgang Amadeus
Mozart.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál-
efni.
18.10 Á vettvangl Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón-
list. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá Umsjón: Freyr Þormóðsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatímlnn: „Hanna Marla"
(Enduit.)
20.15 Kirkjutónlist - Olsson, Mendel-
sohn, Frank og Gounad.
21.00 Ver ðbolgumenning Umsjón Asgeir
Friögeirsson . (Endurt.)
21.30 Utvarpsagan: „Papalangi - hvttl
moðurlnn". Sögulok.
22.00 Fróttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál-
efni. (Endurt.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Lelkrlt vikunnar: „Draugaskip
leggur að landi" oftlr Bemhard
Borge. Framhaldsleikrit í fimm þáttum,
annar þáttur: „Makt myrkranna".
23.15 Tónskáldatfml Guðmundur Emils-
son ræðir við llkka Oramo, forseta rann-
sóknastofnunar tónvfsinda við Sibo-
liusar akademíuna í Helsinki.
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur Umsjón Hanna G. Sig-
urðardóttir. (Endurt.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RAS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvárpið Leifur Hauksson
og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum. Fróttir kl. 8.00, veður-
fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna
kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa Aslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda-
hom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl.
10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu
Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað f
heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatfu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.05 Milli mála Árni Magnússon á útkfkki
og leikur nýju lögin.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og
Ævar Kjartansson. - Kaffispjall og innlit
upp úr 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum. - Þjóðarsálin, þjoðfundur f
beinni útsendingu kl. 18.03.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram (sland Dægurlög með íslen-
skum flytjendum.
20.30 Útverp unga fólkslns Við hljóö-
nemann eru Sigrún Sigurðardóttir og
Atli Rafn Sigurðsson.
22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynn-
ir djass og blús.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPK)
01.00 „Blftt og lótt..." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað íbftið kl.
6.01).
02.00 Fréttir.
02.05 Ljúfllngslög Endurt.
03.00 Rómantfskl róbótinn.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðju-
dagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Næturnótur.
05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
05.01 Áfram fsland.
06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
06.01 „Blítt og lótt..." (Endurt.)
SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2
Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.03-19.00.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og
Páll Þorsteinsson með morgunþátt
fullari af fróðleik, fréttum og ýmsum
gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend-
ur, í bland við góða morguntónlist.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val-
dís er með hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og skemmti-
legri tónlist eins og honni einni er lagið.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög-
in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað.
18.10-19.00 Reykjavik sfðdegis/Hvað
finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt
til málanna í síma 61 11 11. Steingrfm-
ur Ólafsson stýrir umræðunum.
19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson
Meiri tónlist - minna mas.
20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Ný og
góð tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00-07.00 Næturdagskrá.
Fróttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og
18. Fróttayfirlitkl.09,11,13,15og 17.
STJARNAN
FM 102,2
07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og
Páll Þorsteinsson með morgunþátt
fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum
gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend-
ur, í bland við góða morguntónlist.
10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir,
tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust-
endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og
kemur kveðjum og óskalögum hlust-
enda til skila.
14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason
Leikur hressa og skemmtilega tónlist
við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress
viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og
óskalög f bland við ýmsan fróðleik.
18.10-19.00 íslenskir tónar Gömul og
góð íslensk lög leikin ókynnt í eina
klukkustund.
19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson
Meiri tónlist - minna mas.
20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers-
son Ný og góð tónlist, kveðjur og
óskalög.
24.00-07.00 Næturstjörnur.
ÚTVARPRÓT
FM 106,8
09.00 Rótartónar.
11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E.
13.30 Oplð hús hjá Bahá'íum. E.
14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.30 Laust.
16.00 Samband sérskóla. E.
16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi
þáttur verður meðan verkfallið stendur.
17.00 Laust.
18.00 Elds er börf. Umsjón: Vinstrisósíal-
istar. Um allt milli himins og jarðar og
það sem efst er á baugi hverju sinni.
19.00 Opið.
19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg
ungmennaskipti.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 Laust.
22.00 Við og umhverflð. Þáttur í umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál á Ut-
varpi Rót.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Samtök græningja. E.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
Og ég hélt að þegar ég yrði
fullorðinn þá myndi ég
sjálfkrafa vita hvernig ég ætti
aðbregðastviðöllum
kringumstæðum.
Ég býst ekki við að mér hefði
legið svona mikið á að verða
fullorðinn ef ég hefði gert mér
grein fyrir því að ég þyrfti að
leikaaf fingrum fram^
14 SÍÐA - WÓÐVILJINN Þriðjudagur 13. júni 1989