Þjóðviljinn - 13.06.1989, Page 14

Þjóðviljinn - 13.06.1989, Page 14
VIÐ BENDUM Á Nýir umsjónarmenn Kviksjár, Freyr Þormóðsson og Ragnheið- ur Gyða Jónsdóttir. Kviksjá Rás 1 kl. 19.32 Menningarþátturinn Kviksjá verður áfram á dagskrá í sumar, en skiptir um umsjónarmenn. Þau Freyr Þormóðsson og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir taka við af Friðriki Rafnssyni og Halldóru Friðjónsdóttur. I þættinum er rætt um menningu og listir líð- andi stundar, bókmenntir, leik- list, sögu og fleira. Meðal nýj- unga í sumar má nefna „heimspekihorn“ í umsjón ungra' heimspekinema og spjall um er- lendar bókmenntir sem Friðrik Rafnsson sér um. í Kviksjá er flutt leiklistar- og bók- menntagagnrýni Ríkisútvarpsins og væntanlega verður hægt að taka til skoðunar nokkrar leiksýningar og bækur í sumar. Frá örbirgð til allsnægta Sjónvarp kl. 21.30 í kvöld verður á dagskrá sjón- varps mynd um þýska Sambands- lýðveldið í tilefni 40 ára afmælis þess. Rakinn er aðdragandi að stofnun Sambandslýðveldisins og rætt við fólk á fömum vegi. Þá verður einnig fjallað um borgina Bonn, en hún á 2000 ára afmæli um þessar mundir, og þýska stjórnkerfið verður kynnt. Um- sjónarmaður þessarar dagskrár er Arthúr Björgvin Bollason. Hinn margslungni Elliot Gould fer með eitt af aðalhlutverkunum í Launráðum. Launráð Sjónvarp kl. 22.00 Lokaþáttur breska framhalds- myndaflokksins Launráða, eða Act of Betrayal, verður í kvöld. Með aðalhlutverk fara Elliot Go- uld, Lisa Harrow, Patrick Bergen og Bryan Marshall. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Veistu hver Tung er? Lokaþáttur. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.15 Freddl og fólagar (15). Þýsk teikni- mynd. 18.45 Táknmálsfróttlr. 18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.45 Tommi og Jennl. 19.55 Átak f landgrœðslu. 20.00 Fróttlr og veður. 20.30 Tónsnllllngar f Vfnarborg (Man and Music - Classical Veienna) Fjórði þáttur- Byltlngartfð Breskur heimilda- myndaflokkur f sex þáttum. 21.30 Frá örbirgð tll allsnsegta Dagskrá f tilefni 40 ára afmælis Sambandslýð- veldisins Þýskalands. Rakinn er að- dragandi að stofnun Sambandslýð- veldisins og rætt við fólk á fömum vegi. Þá verður einnig fjallað um borgina Bonn, en hún á 2000 ára afmæli um þessar mundir, og þýska stjórnkerfið kynnt. 22.00 Launráð (Act of Betrayal. Lokaþátt- ur. Breskur myndaflokkur f fjórum þátt- um. 23.00 Ellefufróttlr og dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmlngur. 18.00 Bflaþáttur Stöðvar 2 Kynntar verða nýjungar f bílamarkaðnum, skoöaöir nokkrir bllar og gefin umsögn um þá. 18.30 fslandsmótlð f knattspyrnu. 19.19 19.19. 20.00 Alf á Melmac Alf Animated. Bráð- fyndin teiknimynd. 20.30 Visa-Sport Skemmtilega lóttur og blandaður þáttur með svipmyndum vlðs vegar að. 21.55 Óvænt endalok Tales of the Uex- pected. Spennuþættir. 21.55 Lengl llfir f gömlum glæðum Vio- lets Are Blue. Aðalhlutverk: Sissy spac- ek, Kevin Klein, Bonny Bedelia og John Kellogg. 23.30 Næturvaktln Night Shift Eldfjörug gamanmynd um tvo frumlega félaga sem ætla sér að auðgast á heldur vafa- sömum forsendum. Aöalhlutverk: Henry Winkler, Michael Keaton, Shelley Long og Gina Hecht. 01.00 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Skúlason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fróttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.. 9.00 Fréttir. 9.03 Lltli barnatfminn: „Hanna Marfa“ eftlr Magneu frá Klelfum. Bryndfs Jónsdóttir les (7) 9.20 Morgunlelkfiml með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturlnn - Frá Vestfjörðum. Umsjón Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. Gunnar Reynir Sveinsson velur eftirlætislögin hjá Svanhildi Jak- obsdóttur á Rás 1 kl. 14.05. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón Hanna G. Sig- urðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfróttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagslns önn - Tónllst til lækn- ingar. Umsjón Steinunn Harðardóttir. 13.35 Mlðdegissagan - „f sama klefa“ eftir Jakobfnu Slgurðardóttur. Höf- undur les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Gunnar Reyni Sveins- son tónlistarmann, sem velur eftirlætis- lögin sfn. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Umhverfis jörðlna á 33 dögum Slðári þáttur. Umsjón Anna Ólafsdóttir Björnsson.(Endurt.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. I dag heimsækir Barnaútvarpið börn á sumarnámskeið- um í Reykjavík. Umsjón Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst eftir Wolfgang Amadeus MozarL 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Lltli barnatfminn: „Hanna Marfau (Endurt.) 20.15 Kirkjutónlist - Olsson, Mendel- sohn, Frank og Gounad. 21.00 Verðbólgumenning Umsjón Ásgeir Friðgeirsson . (Endurt.) 21.30 Utvarpsagan: „Papalangi - hvfti maðurinn". Sögulok. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Lelkrlt vikunnar: „Draugaskip leggur að landlu eftlr Bemhard Borge. Framhaldsleikrit í fimm þáttum, annar þáttur: „Makt myrkranna”. 23.15 Tónskáldatfml Guðmundur Emils- son ræðirvið llkka Oramo, forseta rann- sóknastofnunar tónvísinda við Sibe- liusar akademiuna i Helsinki. 24.00 Fréttir. OO.IOSamhljómur Umsjón HannaG. Sig- urðardóttir. (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarplð Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda- horn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sórþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. I2.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Mllll mála Ámi Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjarlansson. - Kaffispjall og innlit upp úr 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Áfram fsland Dægurlög með íslen- skum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólkslns Við hljóð- nemann eru Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynn- ir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 L|úfllngslög Endurt. 03.00 Rómantfski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Afram fsland. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blftt og létt...“ (Endurt.) SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðlsútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullari af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, I bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Val- dís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmti- legri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavik sfðdegis/Hvað finnst þór? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt I umræðunni og lagt þitt til málanna I sima 61 11 11. Steingrfm- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fróttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 Islenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt f eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 13.30 Opið hús hjá Bahá’íum. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Laust. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. 19.30 Heima og að heiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Laust. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Út- varpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Þegar ég var barn þá hélt ég að þeir fullorðnu hefðu engar áhyggjur. Ég treysti á að foreldrar ’ mínir sæju um allt og þaðhvarflaði aldrei að mér að eitthvað gæti verið þeim ofviða. \ Og ég hélt að þegar ég yrði fullorðinn þá myndi ég sjálfkrafa vita hvernig ég ætti aðbregðastviðöllum Ég býst ekki við að mér hefði (egið svona mikið á að verða fullorðinn ef ég hefði gert mér grein fyrir því að ég þyrfti að leikaaf fingrum fram.. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 13. júní 1989

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.