Þjóðviljinn - 20.06.1989, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.06.1989, Blaðsíða 7
IÞROTTIR 1. deild FH-ingar á toppnum Mikil spenna í deildinni eftir leiki helgarinnar. Guðmundur hetja Fram gegn Val Nú þegar aðeins einum leik er ólokið í fimmtu umferð 1. deildar eru FH-ingar á toppnum með 10 stig. FH vann Þór á Akur- eyri á föstudagskvöld en á sama tíma tapaði KA á Akranesi. Vals- Staðan 1. deild FH ..5 3 1 1 7-4 10 Valur ..5 3 1 1 4-1 10 ÍA ..5 3 0 2 6-5 9 KA ..5 2 2 1 7-4 8 KR ..5 2 1 2 8-9 7 Fram ..5 2 1 2 4-6 7 Þór ..5 1 2 2 5-7 5 Fylkir ..4 1 1 2 5-5 4 Víkingur ..4 10 3 2-3 3 ÍBK ..5 0 3 2 3-7 3 2. deild (R-ÍBV 1-2 Stjarnan-Einherji 8-2 Völsungur-UBK 2-3 Tindastóll-Víðir 2-3 Seltoss-Leiftur. 2-0 Stjarnan ..4 3 1 0 14-4 10 (BV ..4 3 0 1 7-4 9 Víðir ..4 2 2 0 5-3 8 UBK ..4 2 1 1 8-5 7 Völsungur ..4 11 2 7-7 4 Tindastóll ..4 11 2 5-6 4 ÍR ..4 11 2 5-7 4 Einherji ..4 1 1 2 6-13 4 Selfoss ..4 10 3 3-7 3 Leiftur ..4 0 2 2 2-6 2 í kvöld Fimmtu umferð lýkur með leik Vík- ings og Fylkis á Víkingsvelli í kvöld kl. 20.00. menn hafa raunar hlotið jafn mörg stig og FH en eru með lakari markatölu. Stórleikur umferðar- innar var leikur Vals og íslands- meistara Fram á Laugardalsvelli á sunnudag og hleyptu úrslit hans mun meiri spennu í mótið. Fram-Valur.................1-0 Framarar máttu alls ekki tapa þessum leik því með ósigri næði Valur níu stiga forskoti á meistar- ana. Framarar hafa hafið mótið á ailt annan hátt en í fyrra en þá unnu þeir alla leiki fyrri umferðar utan þess að gera eitt jafntefli. Það var því að duga eða drepast fyrir Framara í þessum mikla rok- leik á sunndag. Þeir þurftu einnig á heppni að halda því mjög slæmt veður gerði möguleika leik- manna á að spila góða knatt- spyrnu að engu. Það má segja að meistara- heppnin hafi fylgt Framliðinu að þessu sinni því allt stefndi í steindautt jafntefli þegar Guð- mundur Steinsson skoraði sigur- mark þeirra aðeins fjórum mínút- um fyrir leikslok. Fram var síður en svo betri aðilinn í leiknum en það eru mörkin sem telja og hljóta vonbrigði Valsmanna að vera mikil. Valur lék með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og áttu Framarar í vök að verjast undir þeim kring- umstæðum. Valsmenn náðu þó ekki að skapa sér sérlega hættu- leg marktækifæri en pressan var töluverð á mark Framara. í síðari hálfleik gekk Frömurum ekki mikið betur enda oft lítið betra að leika með vindi en á móti. Áhorf- endur hafa eflaust verið búnir að bóka stórmeistarajafntefli þegar Guðmundur skoraði. Markið skoraði hann eftir góðan undir- búning Péturs Ormslevs og var það nokkuð fallegt. Leikir Fram og Vals hafa sjald- an verið miklir markaleikir og hafa gjarnan endað með jafntefli. Fram vann þó báðar viðureignir liðanna í fyrra með einu marki gegn engu og skoraði Guðmund- ur Steinsson einmitt sigurmark fyrri leiksins skömmu fyrir leiks- lok. Sigur Fram að þessu sinni hleypir meiri spennu í mótið og má segja að úrslit leiksins séu kærkomin þeim sem vilja spenn- andi 1. deild í sumar, en að sama skapi ekki þeim sem vilja bikar- inn burt úr Safamýrinni. Þór-FH..................2-3 FH hefur varla nokkurn tíma haft jafn gott lið og nú og á liðið vel skilið að verma toppsætið í deildinni. Á föstudag sigruðu FH-ingar Þór á Akureyri í fimm marka leik. Þótt undarlegt megi virðast var ekkert mark skorað í fyrri hálfleik en strax í upphafi þess síðari náði Hörður Magnús- son forystunni fyrir FH. Skömmu síðar jafnaði Júlíus Tryggvason en Hörður skoraði aftur fyrir FH. Þriðja mark Hafnfirðinga Björn Rafnsson var heldur bet- ur á skotskónum í leik KR-inga og Keflvíkinga í gærkvöld. Hann skoraði þrennu, „hat-trick“, eða öll mörk leiksins og tryggði því öðrum fremur sigur KR. Staðan í leikhléi var 2-0 en Björn bætti þriðja markinu við í skoraði Björn Jónsson en Júlíus minnkaði muninn skömmu fyrir leikslok. Eftir þennan leik hefur staða Þórs versnað til muna og gætu þeir farið að glíma við fall- drauginn innan tíðar. FH hefur hins vegar komið nokkuð á óvart og þegar unnið þrjá leiki. Það er greinilegt að önnur lið þurfa að hafa fyrir því að ná stigum af ný- liðunum. ÍA-KA......................2-0 Eftir fljúgandi start KA í deildinni kom að því að liðið beið ósigur. Það voru Akurnesingar sem náðu að sigra KA á heima- velli en bæði lið eru ofarlega í deildinni. Sigur Skagamanna var nokkuð sanngjarn þótt ekki tæk- ist þeim að skora fyrr en rétt rúm- ar 10 mínútur voru til leiksloka. Þá skoraði Haraldur Hinriksson og skömmu síðar skoraði nafni hans Ingólfsson glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Eftir þessi úrslit eru Skagamenn með níu stig en KA með einu stigi færra. Reikna má með báðum liðum í toppbarátt- unni í sumar. upphafi síðari hálfleiks. Björn er fyrsti KR-ingurinn í 20 ár til að skora þrjú mörk í einum 1. deildar leik. Með sigrinum hafa KR-ingar hlotið sjö stig og eru um miðja deild en Keflvíkingar hvfla á botninum með þrjú stig. -þóm 1. deild Bjöm með þrennu KR vann öruggan sigur álBK Kennarar Nú er rétti tíminn til að ráða sig til kennslu við Grunnskólann á Hólmavík. Þar eru nefnilega ennþá lausar kennarastöður. Kennslu á Hólmavík fylgja margir kostir, en sú upptalning rúmast sjálfsagt ekki í þessu blaði. Þessvegna er betra að hringja og fá nánari upplýsingar. Og hér koma símanúmerin: 95- 13123 Sigrún Björk skólastjóri, 95-13155 Jón skólanefndarformaður. Grunnskólinn á Hólmavík Aðalfundur Aðalfundur Prentsmiðju Þjóðviljans hf. verður haldinn þriðjudaginn 27. júní kl. 18.00 að Síðu- múla 6. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. st|6rnin Vigfús Jónsson fyrrverandi oddviti Garðabæ, Eyrarbakka andaðist að morgni 16. júní Vigfúsína Bjarnadóttir og frændfólk VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins . Dregið 17. júnl 1989 - TOYOTA COROLLA 4WD: 20087 91566 98394 107153 THAILANDSFERÐ FRÁ ÚRVALI EÐA TÖLVA FRÁ RADiÓBÚÐINNI EÐA VÖRUR AÐ EIGIN VALI FRÁ BYKO FYRIR 270.000 KR.: 32651 34396 35903 68427 123754 125796 134235 164497 SÓLARLANDAFERÐ FRÁ ÚRVALI EÐA MYNDBANDSUPPTÖKUTÆKI FRÁ FACO EÐA VÖRUR AÐ EIGIN VALI FRÁ BYKO FYRIR 125.000 KR.: 12858 32677 57364 77805 107493 116356 143581 149048 20885 54663 76614 107337 114095 131904 145890 150462 FERÐ MEÐ ÚRVALI EÐA HLJÓMLUTNINGSTÆKI FRÁ RADlÓBÚÐINNI EÐA VÖRUR AÐ EIGIN VALI FRÁ BYKO FYRIR 50.000 KR.: 11 24133 43361 2745 24273 43661 3310 30247 45743 4252 30957 49143 15020 32199 50613 16658 39162 5722! 17175 40445 59949 20725 43127 65536 67808 84411 101871 68779 84953 103777 71850 89204 104054 75639 90828 105024 76452 92131 105373 78557 93147 109335 78921 97628 112830 84405 99255 119421 121071 132303 161725 121509 136273 173944 121881 136703 174559 123068 142874 178085 123087 149739 179545 127761 152767 180772 129401 154891 182357 130454 157073 183359 Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíö 8, sími 621414. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. Krabbameinsfélagið 1 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í „Nesjavallaæð-geymir á Háhrygg, stálsmíði“. Verkið felst í að smíða um 2500 m3 miðlunar- geymi fyrir heitt vatn, sem staðsettur er á Há- hrygg sem er um 2 km frá Nesjavöllum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Heildarupphæð vinninga 17.06.’89var 3.832.815,-. 1 hafði 5 rétta og fær hann kr. 1.766.282,- Bónusvinninginn fengu 3 og fær hver kr. 102.231 Fyrir 4 tölur réttar fær hver 4.372,- og fyrir 3 réttartöiur færhverumsig 327,-. Sölustaðir loka 15 mínút- um fyrir útdrátt í Sjónvarp- inu. Upplýsingasímsvari 681511.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.