Þjóðviljinn - 20.06.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.06.1989, Blaðsíða 11
I DAG BELGURINN I vikunni Sól- stöðu- ganga Á miðnætti í kvöld hefst árleg sólstöðuganga sem stendur í sól- arhring. Gangan skiptist í næt- urgöngu, morgungöngu, dag- göngu og kvöldgöngu og hægt er að koma og fara í gönguna hve- nær sem er eða hitta göngumenn á viðkomustöðunum. Þetta er í fimmta skipti sem sól- stöðuganga er gengin og í þetta sinn er það Náttúruverndarfélag Suðvesturlands sem skipuleggur gönguna. Aðaltilgangur göng- unnar í ár er að minna á ríki nátt- úrunnar, æskuna og eldra fólkið. Gangan hefst með næturgöngu frá Bláfjallaskála á miðnætti í kvöld og fara rútur frá BSÍ klukk- an 23.00. Gengið verður efri hluti Bláfjallaleiðar og kveikt miðnæt- urbál við Rauðuhnúka klukkan 1.00 eftir miðnætti. Klukkan 2.45 til 3.30 horfa göngumenn á sólar- upprás ofan af Sandfelli og ganga síðan áfram sem leið liggur til Reykjavíkur. Peir sem vilja geta tekið rútu í bæinn klukkan 4.00 frá Kópaseli. Morgungangan hefst við Ellið- avatn klukkan 8.00 og gengið verður milli dvalarheimila aldr- aðra og dagvistunarheimila barna á höfuðborgarsvæðinu. Klukkan 9.54 er sólstöðumínútan þar sem göngumenn verða stadd- ir við Seljahlíð, vistheimili aldr- aðra og milli klukkan 12.00 og 13.00 verður áð í Árbæjarsafni. Þar hefst síðan daggangan klukk- an 13.00 og haldið áfram að heimsækja börn og eldra fólk þangað til göngumenn koma í Grófina klukkan 20.00 annað kvöld. í æ ríkara mæli getur mann- kindin gripið inní gang náttúr- unnar með aðstoð tækni og vís- inda. Fóstureyðingar eru meðal þeirra aðgerða sem þekking læknisfræðinnar hefur gert kleift að framkvæma þrátt fyrir að menn deili enn um siðferðilegt réttmæti slíkra aðgerða. í nýlegu eintaki af Illustreret Videnskab er sagt frá því að tæknilega sé nú mögulegt að framkvæma fóstur- eyðingu á einu eða fleiri fóstrum hjá þeim konum sem ganga með tvíbura eða fleiri fóstur. Tvær að- ferðir eru notaðar við slíkar að- gerðir sem framkvæmdar eru í 9. til 13. viku meðgöngunnar. Önnur aðferðin er sú að 8 mm Kvöldgangan hefst í Víkur- garðinum klukkan 21.00 og líkur á grasflötinni fyrir ofan Bene- ventum vestan í Öskjuhlíð þegar klukkan er 4 mínútur yfir mið- nætti. breið sogslanga er sett í gegnum líknarbelginn og með hjálp són- ars er eitt eða fleiri fóstur sogin út. Hin aðferðin er framkvæmd með þeim hætti að sprautað er í gegnum maga konunnar beint í hjarta fóstursins ákveðnum vökva sem veldur hjartastoppi hjá fóstrinu. Fóstureyðingar af þessu tagi eru ekki til þess ætlaðar að koma í veg fyrir að fjölskyldan verði skyndilega óþægilega stór heldur koma þau tilfelli upp þar sem þungun konunnar er henni veru- lega hættuleg eða miklar líkur á fyrirburafæðingu og þá jafnframt að fóstrin nái ekki lífvænlegum aldri. Á amerísku sjúkrahúsi hefur fóstureyðing af þessu tagi verið framkvæmd 12 sinnum á konum með allt að 6 fóstur. Sjö konur eignuðust heilbrigða tvíbura og ein þeirra eitt barn. Hjá hinum fimm mistókst aðgerðin og varð að framkvæma fóstureyðingu á öllum fóstrunum. Fleyg orð Ást og hatur fara saman og eru ágæt, en ást á ást ofan vekurvelgjuogleiða. Einserumofátáöllum sviðum. Guðbergur Bergsson: Leitin að landinu fagra Vísindi Hægt að eyða einu fleirburafóstri Bidstrup T eiknimyndasögur eftir danskateiknarann Bid- strup birtust reglulega í Þjóðviljanum fyrir mörgum árum, en hann lést í hárri elli síðastliðinn vetur. I minningu þessa kunna listamanns birtum við á ný myndasögur eftir hann í dag og ef til vill fleiri þriðju- daga á sama stað í blað- inu. Karl- mennska þJÓOVILJINN 20. JÚNÍ þriðjudagur. Annardagursólmánað- ar. 171. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 02.54 og sest kl. 24.04. FYRIR50ÁRUM Chamberlain þorir ekki að hreyfa sig gegn yfirgangi Japana í Austur-Asíu. Hann óttast hrun harðstjórnarinnar, ef lýðræðisríkin láta til skarar skríða. Hæstiréttur dæmir barni og móður Geirs Sigurðssonar 3500 kr. dánar- bætur. Atvinnuleysið meira en í fyrra. K.R. gerði jafntefli við Islington Cor- inthians -1:1. Engin síld síðastl. viku Eru þá íslendingar þjóð, sem vill láta undirokasig? DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöa vikuna 16.-22. júní er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Fyrrnef nda apótekið er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apótekiöer opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabíiar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnadj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráöleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspít- alinn: Göngudeildin er opin 20-21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarf jörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stööinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítslinn: virkadaga 18.30-19.30, helgar15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10B. Alladaga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavik: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI. Neyöarathvarf fyrirung- lingaTjarnargötu 35. Simi: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráögjöf c sálfræöilegum efnum.Sími 687075. MS-félagið ÁlanU 13. Opiö virka daga frá kl. 8-17. Siminn er 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vestur- götu 3. Opið þriöjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími21500, símsvari. Sjálf shjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um eyðni. Simi 622280, beint samband viö lækni/hjúkrunarfræðing á miðvikudögum kl. 18—19, annars sím- svari. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78. Svaraö er í uppiýsinga- og ráögjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags-og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Simsvari á öörum timum. Síminn er 91-28539. Félag eldri borgara. Opiö hús í Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriöjudaga, fimmtudaga ogsunnudagakl. 14.00. Bilanavakt (rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260 alla virka daga kl. 1 -5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, erveittísíma 11012 millikl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíö 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimm'udögumkl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styöja viö smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í síma 91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 19. júní 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 58,60000 Sterlingspund............. 89,89200 Kanadadollar.............. 48,92100 Dönsk króna................ 7,56860 Norskkróna................. 8,11410 Sænsk króna................ 8,72670 Finnsktmark............... 13,17890 Franskurfranki............. 8,67120 Belgiskurfranki............ 1,40590 Svissn. franki............ 34.02030 Holl. gyllini............. 26,11350 V.-þýski mark............. 29,41550 ftölsklíra................. 0,04054 Austurr. sch............... 4,17900 Portúg. escudo.......... 0,35310 Spánskurpeseti............. 0,46270 Japansktyen................ 0,40329 (rsktpund................. 78,45100 KROSSGATA Lárétt: 1 skökk4digur 6elska7grind9þjóo 12 líffæri 14 stúlka 15 tími16skjálfa19nöldur 20afundin21 hrella Lóðrétt: 2 fljóti 3 megnuðu 4 götu 5 ell- egar 7 röddina 8 kæna 10 ffflin 11 úrræöagóði 13 gagn 17 arða 18 píp- ur Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 hólf 4 borg 6 áli7daun9spar12 mikil14más15átt16 váleg 19urin20fann 21 falin Lóðrótt: 2 óða 3 fáni 4 bisi5róa7dumbur8 umsvif 10plágan11 rætinn 13 kol 17 ána 18 éfi Þriðjudagur 20. júní 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.