Þjóðviljinn - 22.06.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.06.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Sjostakóvits, tónskáld og ein- ræðisherra. Sjónvarpið sýnir í kvöld mynd um hann. Tónskáld og einræðis- herra Sjónvarp kl. 21.50 Á dagskrá Sjónvarps í kvöld verður mynd sem nefnist Sjostak- óvits - Tónskáldið og einræðis- herrann, og í henni er reynt að varpa ljósi á margt sem hingað til hefur verið á huldu um ævi og störf þessa merka tónlistar- manns. La Boheme Rás 1 kl. 20.15 Ópera mánaðarins er að þessu sinni La Boheme eftir Giacomo Puccini. La Boheme er ein vin- sælasta ópera sem samin hefur verið og Puccini samdi hana eftir frásögum franska rithöfundarins Henri Murger, um listamannalíf í Latínuhverfi Parísarborgar um 1830. Meginefni óperunnár er sagan um ástir skáldsins Rodolfo og tæringarsjúkrar saumastúlku, sem kölluð er Mimi. Þau búa saman um hríð en slíta samvist- um. En þegar heilsu Mimiar hrakar kemur hún aftur í þakher- bergið hans Rodolfos til að deyja. Hvfta rósin Rás 1 kl. 22.30 Hvíta rósin nefnist dagskrá sem verður flutt á rás 1 í kvöld. Hún fjallar um andspyrnu systkinanna Hans og Sophie Scholl í Þýskalandi nasismans. Þau systkin, ásamt nokkrum vin- um, dreifðu flugritum til náms- manna í Suður-Þýskalandi árið 1942-43, þar sem hvatt var til andspyrnu gegn ógnarstjórn nas- ista. Hvíta rósin var dulnefni andspyrnuhópsins, en Hans og Sophie guldu fyrir þátttökuna með lífí sínu. Einar Heimisson þýddi og setti dagskrána saman, en flytjendur ásamt honum eru Gerður Hjörleifsdóttir, Erla B. Skúladóttir og Hrafn Jökulsson. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Heiða (52). Teiknimyndaflokkur byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Þytur í laufi. (Wind in the Willows). Breskur brúöumyndaflokkur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaöur Árni Pét- ur Guðjónsson. 18.45 Táknmál8fréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura). Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortíðar. 9. þáttur - íslensknr uppfinningar. Litiö inn á Þjóðminjasafniö undir leiðsögn Árna Björnssonar þjóöháttafræðings. 20.45 Matlock. Bandarískur myndaflokk- ur um lögfræöing í Atlanta og einstæöa hæfileika hans viö aö leysa flókin saka- mál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 fþróttlr. Stiklað á stóru i heimi íþróttanna hérlendis og erlendis. 21.50 Sjostakóvits - Tónskáldið og einræðsherrann. (Tonsáttaren och diktatorn - Sjostakovitsj liv). ( þessari mynd er reynt aö varpa Ijósi á margt sem hingað til hefur verið á huldu um ævi og störf þessa merka tónlistar- manns. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45Santa Ðarbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurtekinn þáttur frá siöastliönum laugardegi. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Brakúla greifl. Bráöfyndin teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Það kemur í Ijós. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.00 Af bæf borg. Gamanmyndaflokkur um frændurna Larry og Balki og bráö- skemmtilegt lífsmynstur þeirra. 21.30 Olíuborpallurinn. Oceans of Fire. Ævintýraleg spennumynd um nokkra fyrrverandi fanga, sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Aðalhlutverk: Lyle Alza- do, Tony Burton, Ray'Boom- Boom'Mancini, Ken Norton, Cynthia Sikes og David Carradine. Leikstjóri: Steven Carver. Ekki við hæfi barna. 23.00 Jazzþáttur. 23.25 Klárir kúasmalar. Rancho Deluxe. Gamansamur vestri um tvo kúasmala sem komast í hann krappann þegar þeir ganga of nærri ríkum landeiganda og hans ektakvinnu. Aöalhlutverk: Jeff Bri- dges, Sam Waterston og Elizabeth As- hley. Leikstjóri: Frank Perry. Alls ekki við hæfi barna. 01.00 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárlð meö Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku aö loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litll barnatiminn: „Hanna Maria“ eftir Magneu frá Kleifum Bryndís Jónsdóttir les (14). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunieikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón Leifur Þórar- insson. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins önn - Hellbrigð hús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 13.35 Mlðdeglssagan- Að drepa hermi- kráku" eftlr Harper Lee Sigurlína Dav- íðsdóttir les þýðingu sína (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun. Snorri Guövaröar- son blandar. (Frá Akureyri). (Einnig út- varpaö aðfaranótt þriöjudags aö lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Draugaskip leggur að landi“ eftir Bernhard Borgo. Framhaldsleikrit í fimm þáttum, þriöji þáttur: „Gula herbergið". Leik- stjóri: Karl Ágúst Úlfsson. (Endurtekiö frá þriöjudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Hræðsluþáttur Barnaútvarþsins. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fróttaþáttur um erlend mál- efni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöidfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni f umsjá Sigurðar G. Tómas- sonar. 19.37 Kviksjá Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Lltll barnatíminn: „Hanna Marfa“ eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les (14) (Endurt.) 20.15 Ópera mánaðarins: „La Bohéme" eftir Giacomo Puccini. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 „Hvfta rós!n“ Um þýsku systkinin Hans og Soþhie Scholl. Umsjón: Einar Heimisson. Flytjendur með honum: Gerður Hjörleifsdóttir, Erla B. Skúladótt- ir og Hrafn Jökulsson. 23.10 Gestaspjall - Komdu svo aftur og kysstu mig. Umsjón: Steinunn Jóhann- esdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón Leifur Þórar- insson. (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og leiðarar dagblaöanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda- horn kl. 10.05. Afmæliskveöjur kl. 10.30. Sórþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað ( heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þraut- reynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála Ámi Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram (sland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Jónsson. 22.07 Sperrið eyrun Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bftið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Paul McCartney og tónlist hans Skúli Helgason fjallar um tónlistarferil Paul McCartney í tali og tónum. Þætt- irnir eru byggðir á nýjum viðtölum við tónlistarmanninn frá breska útvarpinu BBC. (Endurt.) 03.00 Rómantfski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blftt og létt...“ (Endurt.) SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðlsútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páil Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, i bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdfs Gunnarsdóttir Val- dís leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist. 14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góöu lögin - allt á sínum staö. 18.10-19.00 Reykjavfk síðdegis/Hvað finnst þér? Hvaö er efst á baugi? Þú getur tekiö þátt f umræöunni og lagt þitt tii málanna f síma 61 11 11. Omar Vaidimarsson stýrir umræöunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttlr á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayf irlit kl.09,11,13,15og17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páli Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, f bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt lótt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög f bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 fslenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Slgurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Poppmessa i G-dúr. E. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverflð. E. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 f hreinskilni sagt. Pétur Guöjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældarlisti. 21.00 Úrtakt.Tónlistarþátturmeð Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvffarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Við þurfum að finna nafn á leynifélagið. 5 lb Þetta er alger leyniregla og ætti að heita dularfullu, óljósu, ógnvænlegu og hryllilegu nafni. til dæmis „Hin hræðilega íssvarta hönd dauðans". Mér finnst nú mín hugmynd betri. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 22. júní 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.