Þjóðviljinn - 06.07.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.07.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VIÐ BENDUM A Tónlistar- kvöld Rás 1 kl. 20.15 Á tónlistarkvöldi í kvöld verð- ur flutt upptaka frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói þann 24. nóvember sl. Undir stjórn Bandaríkja- mannsins Murry Sidlins flytur hljómsveitin valda kafla úr söng- leikjunum „Birtingi" og „West Side Story“ eftir Leonard Berns- tein, „Cats“ eftir Andrew Lloyd Webber og óperunni „Porgy og Bess“ eftir George Gershwin. Allt eru þetta þekktir höfundar, ekki síður en verk þeirra. Berns- tein sem stjórnandi, píanóleikari og tónskáld, Lloyd Webber sem höfundur söngleikja á borð við „Jesus Christ Superstar“ og „Evitu“ og Gershwin fyrir fjölda laga og söngleikja til dæmis „Rhapsody in Blue“. Einsöng- varar á tónleikunum eru Priscilla Baskerville sópran og Michael Lofton barítón. Jón Gunnar Grjetarsson sér um þættina Gönguleiðir sem hefja göngu sína í sjónvarpinu í kvöld. Göngu- leiðir Sjónvarp kl. 20.30 Á dagskrá sjónvarps í kvöld hefst ný þáttaröð um gönguleiðir, þekktar og óþekktar. í þættinum í kvöld verður farið um Hafnir - Staðarhverfi - Reykjanes og er leiðsögumaður Jón Böðvarsson. Umsjónarmaður þessara þátta er Jón Gunnar Grjetarsson. Jazz í Soho Stöð 2 kl. 23.25 Stöð 2 sýnir í kvöld magnaðan jassþátt, sem nefnist Jazz í Soho. Októbermánuð nokkurn berg- málaði Soho hverfi í tíu daga af hinum fyrstu svonefndu Soho jasstónleikum.Þar voru saman- komnir bestu jassgeggjarar Bret- lands, en uppgangur jassins í Bretlandi var mikill á þessum tíma. f þættinum koma m.a. fram Marc Almond, Tommy Chase, The Jazz Defektors, Georgie Fame og Marie Murphy. SJÓNVARPIÐ 17.50 Unglingarnlr (hverfinu. (Degrassi Junior High). Ný þáttaröð kanadíska myndaflokksins um unglingana í hverf- inu. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.20 Þytur f laufi. (Wind in the Willows). Breskur brúðumynaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Árni Pét- ur Guðjónsson. 18.45 Táknmálsfréttlr. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura). Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tomml og Jennl. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Gönguleiðir. Ný þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. - Hafnir - Staðarhverfi - Reykjanes. Leiðsögumaður Jón Böðvarsson. Um- sjón Jón Gunnar Grjetarsson. Stjórn uþþtöku Björn Emilsson. 20.55 Matlock. Bandarískur myndaflokk- ur um lögfraeðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa fiókin saka- mál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.40 íþróttir. Stiklað á stóru í heimi íþróttanna hérlendis og erlendis. 22.10 Lff í litum. (Kulör pá tilværelsen). I myndinni er sýnt hvernig unnið er með liti og hljóð á nýstárlegan hátt og reynt að leita nýrra leiða í myndsköþun. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvis- ion - Danska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum laugardegi. 19.00 Myndrokk. Tónlist. 19.19 19:19. 20.00 Brakúla grelfi. Teiknimynd með ís- lensku tali. 20.30 Það kemur f Ijós. Þeir spilafélagarn- ir fá góða gesti og taka óskalögin ykkar eins og þeim einum er lagið. Munið að senda línu um óskalög merkt: „Það kemur í Ijós" og heimilisfangið er Stöð 2, Krókháls 6, 110 Reykjavík. 21.00 Af bæ í borg. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.25 Sameinuð stöndum við. Amanda er auðkýfingur sem á eitt af stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna og er líka mjög göfuglynd. Sonur hennar og fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins hefur óbeit á gjafmildi móður sinnarog með kaldlyndi sínu og skapofsa tekst honum að stía fjölskyldu sinni í sundur. 23.00 Jass f Soho. I þættinum koma með- al annars fram Marc Almond, Tommy Chase, The Jazz Defektors, Georgie Fame og Marie Murþhy. 00.05 Trúmennska. Hvers vegna flyst þessi breska millistéttarfjölskylda til ein- angraös smábæjar norðarlega í Al- berta? Aðalhlutverk: Kenneth Welsh, Tantoo Cardinal og Susanne Wooldri- dge. Bönnuð börnum. 01.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valgeir Ást- ráðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Edward Freder- iksen. Fréttayfirlit, veðurfregnir, fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mái. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna, tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn: „Fjallakrílin - óvænt heimsókn" eftlr Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (2). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Einar Kristjánsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Frá útskriftartón- leikum Tónlistarskólans í Reykjavík: Jó- gvan Zachariassen leikur á fagott. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Tölvuleikir. Um- sjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegíssagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Da- viðsdóttir les þýðingu sína (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislógun. Snorri Guðvarðar- son blandar. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Draugaskip leggur að landi“ eftir Bernhard Borge. Framhaldsieikrit i fimm þáttum. Fimmti og síðasti þáttur: „Afturgöngurn- ar“. Útvarpsleikgerð: Egil Lundmo. Þýð- andi: Margrét E. Jónsdóttir. Tónlist^As- mund Feidje. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfs- son. Leikendur: Halldór Björnsson, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sigurðsson, Steindór Hjörleifsson og Sigurður Karls- son. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.03 Tónllst á síðdegi - Debussy og Fauré. Næturljóð eftirClaude Debussy. Sinfóníuhljómsveit Lundúna flytur ásamt kvenröddum úr Útvarpskór Breska útvarpsins BBC; Leopold Stok- owsky stjórnar. Sónata fyrir fiðlu og pí- anó í A-dúr op. 13 eftir Gabriel Fauré. Shlomo Mintz og Yefrim Bronfman leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: „Fjallakrílin - óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (2). (Endur- tekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá aukatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Is- lands 24. nóv. sl. Á efnisskránni eru verk eftir Leonard Bernstein, Andrew Lloyd Webber og George Gershwin. Einsöngvarar: Priscilla Baskerville og Michael Lofton. Stjórnandi: Murry Si- dlin. Kynnir: Daníel Þorsteinsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Ef ... hvað þá? Bókmenntaþáttur f umsjón Sigríðar Albertsdóttur. 23.10 Gestaspjali. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Frá útskriftartón- leikum Tónlistarskólans í Reykjavik: Jó- gvan Zachariassen leikur á fagott. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir, veðurfregnir og leiðarar dagblaðanna. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn, afmæliskveðjur, sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur, gluggað í heimsblöðin. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Millf mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son og Sigurður G. Tómasson. Kaffi- spjali og innlit, stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttur leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 01.00 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn T ryggvadóttir. 02.00 Fréttir. 02.05 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason fjallar um tónlistarferil Paul McCartney í tali og tónum. Þættirn- ir eru byggðir á nýjum viðtölum viö McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Á vettvangi. (Endurtekinn þáttur). 03.20 Rómantfski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Island. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðieik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val- dís leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavík sfðdegis/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Omar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Slgurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24,00 Pétur Steinn Guðmunds- son. Listapopp, bandaríski, breski og íslenski listinn. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayfirlit kl.09,11,13,15og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 íslenskir tónar Gömul og góð islensk lög leikin ókynnt f eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótarfónar. 11.00 Poppmessa f G-dúr. E. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældarlisti. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur i umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Hættu að láta eins og smábarn og hjálpaðu mér að ýta bílnum út. Við ýtum honum bara 5 metra, hvað O 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. júlí 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.