Þjóðviljinn - 12.07.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.07.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS . VIÐ BENDUM Á Sovéska kvikmyndin Helstríð er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Helstríð Sjónvarp kl.22.00 Á dagskrá sjónvarps í kvöld er verulega áhugaverð kvikmynd. Hún heitir Helstríð, eða Agoníja og er sovésk frá árinu 1975. Myndin á að gerast um 1916 og fjallar um upplausn og spillingu rússnesks þjóðfélags á þeim tíma, keisarafjölskylduna og hin und- arlegu áhrif sem Raspútín hafði á þá fjölskyldu, fall hennar og morð Raspútíns. Helstríð er merkileg fyrir margra hluta sakir, en athyglisvert er að inn í leikin atriði eru klipptar heimilda- myndir. Þessi mynd er mjög um- deild og var bönnuð í Sovétríkj- unum fram að þeim tíma er Gor- batsjov komst til valda. Leik- stjóri er Elem Klimov, en með aðalhlutverk fara Alexei Petr- enko, Anatoly Romashin, Velta Linne og Alicia Freindlikh. Þýð- andi er Árni Bergmann. Þræðir Rás 1 kl. 10.30 í þáttaröðinni Þræðir - úr heimi bókmenntanna, verður í dag brugðið upp dæmum um það hvernig skáld á okkar öld fjalla um regnið. Umsjónarmaður er Símon Jón Jóhannsson, en lesari er Viðar Eggertsson. Lesin verða ljóð eftir Jón Helgason, Hannes Pétursson, Snorra Hjartarson, Ólaf Jóhann Sigurðsson, Guð- berg Bergsson, Þuríði Guð- mundsdóttur og fleiri. Ennfrem- ur verður lesinn kafli úr „79 af stöðinni“ eftir Indriða G. Þor- steinsson. Einar Krístjánsson umsjónarmaður þáttanna (sland og samfélag þjóð- anna. ísland og sam- félag þjóðanna Rás 1 kl. 22.25 í kvöld er á dagskrá rásar 1 lokaþátturinn í þáttaröðinni ís- land og samfélag þjóðanna. Segja má að útgangspunkturinn í þáttunum hafi verið sú efnahags- lega og stjómmálalega þróun sem nú á sér stað í Vestur- Evrópu, og aðlögun íslendinga í þeim efnum. Þá hefur félags- og menningarmál borið á góma í heimi sívaxandi alþjóðahyggju og staða smáþjóðar gagnvart tæknivæddri fjölþjóðamenningu. í þessum lokaþætti verður leitað álits stjórnmálamanna á helstu viðfangsefnum sem til umfjöllun- ar hafa verið í þáttaröðinni og efnt til skoðanaskipta þeirra í milli. Þeir sem fram koma í þætt- inum eru Hjörleifur Guttorms- son alþingismaður, Jón Sigurðs- son viðskipta- og iðnaðarráð- herra, Páll Pétursson formaður þingflokks Framsóknarflokksins og Þorsteinn Pálsson alþingis- maður og formaður Sjálfstæðis- flokksins. Umsjónarmaður er Einar Kristjánsson. SJÓNVARPIÐ 17.50 Sumarglugginn Endursýndur þátt- ur frá sl.sunnudegi. 18.45 Táknmálstréttir. 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hlmars- son. 19.20 Svarta naðran (8) Breskur gaman- myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grœnir fingur (12) Þáttur um garö- rækt I umsjón Hafsteins Hafliöasonar. I þessum þætti er fjallað um kaktusa- rækt. 20.50 Þeir f undu lönd og leiðir Bandarísk heimildamynd um nokkra af þekktustu landkönnuðum þessarar aldar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.50 Steinsteypuviðgerðir og varnir. Annar þáttur - Viðgerðir á sprung- um. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.00 Helstrið (Agoníja) Sovésk kvikmynd frá 1975. Leikstjóri Elem Klimov. Aðal- hlutverk Alexei Petrenko, Anatoly Rom- ashin, Velta Linne og Alica Freindlikh. Þessi umdeilda mynd sem var bönnuð í Sovétríkjunum fjallar um samband Raspútíns við rússnesku keisarafjöl- skylduna og fall hennar. Þýðandi Arni Bergmann. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Helstríð framh. 00.40 Dagskrárlok. STÖÐ2 16.45 Santa Barbara. 17.45 Smiley Aðalhlutverk Colin Peters- en, Ralph Richardson, Chips Rafferty og John McCallum. 19.19 19.19 20.00 Sögur úr Andabæ Ducktales. Teiknimynd. 20.30 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 21.25 Tilkall til barns Baby M. Fram- haldskvikmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. 23.05 Sigild hönnun Design Classics. Árið 1933 hannaði Harry Beck þennan leiðarvísi sem hangir á veggjum 273ja neðanjarðarbrautarstöðva í Lundúnum og sömuleiðis á Metropolitan nýlista- safninu í New York. Leiðarvísirinn, eða kortið, er algjört meistaraverk í grafískri hönnun og víða álitið eitt af meginein- kennum Lundúna. BBC. 23.30 Sögur að handan Tales From the Darkside. Hryllingur og spenna. 23.55 Fjörugur fridagur Ferris Bueller’s Day Off. Aöalhlutverk Matthew Broder- ick, Alan Ruck og Mia Sara. 01.35 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vaigeir Ást- ráðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaöanna aö- loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litll barnatfminn: „Fúfú og fjalla- krílin - óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steinsdóttur. (Höfundur les (6). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandl Umsjón Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir - Úr heimi bókmenntanna Umsjón Símon Jón Jóhannsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón Daníel Þor- steinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Að halda landinu hreinu Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Mfðdegissagan: „Að drepa herm- ikráku" eftir Harper Lee Sigurlína Da- víðsdóttir les þýðingu sína (19) 14.00 fréttir. Tilkynningar. 14.05 harmoníkuj>áttur Umsjón Siguröur Alfonsson. (Endurt.) 14.45 Islenskir einsöngvarar og kórar Anna Júlíana Sveinsdóttir, Eiður Á. Gunnarsson og Kammerkórinn syngja islensk lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Um hrímbreiður Vatnajökuls Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Árna Kjartansson jöklafara og kaupmann. (Endurt.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Meðal annars verð- ur fjallað um Leðurblökumanninn. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Scarlatti, VI- valdi, Bach og Handel. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.. 18.10 Á vettvangi Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: „Fúfú og fjalla- krílin - óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steinsdóttur. (Endurt.) 20.15 Frá Norrænum tónlistardögum í Stokkhólmi í fyrrahaust Umsjón Jónas Tómasson. 21.00 Úr byggðum vstra Finnbogi Her- mannsson staldrar að þessu sinni við á Gjögri og ræðir við Axel Thorarensen. 21.40 „Maurinn og engisprettan“ Smá- saga eftir William Somerset Maugham. Jón Júlíusson les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.25 ísland og samfélag þjóðanna (5) Umsjón Einar Kristjánsson. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Viö hljóð- nemann eru Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á róllnu með önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn T ryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Söngleikir í New York- „Anything goes“ Árni Blandon kynnir söngleikinn „Anything Goes" eftir Cole Porter. Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Rómantiski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blftt og létt...“ (Endurt.) SVÆDISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Val- dís leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavík sfðdegis/Hvað finnst (>ór? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Omar Valdimarsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Pétur Steinn Guðmunds- son. Listapopp, bandaríski, breski og íslenski listinn. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 (slenskir tónar Gömul og góð islensk lög leikin ókynnt f eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 12.00 Tónlist. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrfkjunum. Maria Þorsteinsdóttir. 16.30Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þðrf. Umsjón: Vinstrisósfal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur f umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda og Magnea. 21.00 f eldrl kantlnum. Tónlistarþáttur i umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamfn. Tónlistarþáttur með Ág- ústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.