Þjóðviljinn - 14.07.1989, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 14.07.1989, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR Föstudagur 17.50 Gosi (28) Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.15 Litli sægarpurinn (Jack Holborn) (8). Nýsjálenskur myndaflokkur í 12 þáttum. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Breskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fiðrlngur Þáttur fyrir ungt fólk í um- sjá Grétars Skúlasonar. 21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. 21.50 Ósköp venjulegur borgari (Un Cit- oyen Sans Importance). Ný frönsk sjón- varpsmynd byggð á sannsögulegum at- burðum. 23.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. heimildamynd um sovéska kvikmynda- gerðamanninn Elem Klimov. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Þvottabirnirnir (6). (Raccoons) Bandariskur teiknimyndaflokkur. 18.15 Litla vampíran (13) (The Little Vam- pire) Sjónvarpsmyndaflokkur unninn í samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanada- manna. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vlstaskipti. Lokaþáttur. Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Frótahaukar (Lou Grant). Banda- rískur myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. 21.20 Ærslabelgir - Ferð til frægðar - (Comedy Capers - Going Hollywood) Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 21.35 Leynivogur (Ar Lan Y Mor/The Secret Shore) Ný sjónvarpsmynd frá velska sjónvarpinu. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 Laugardagur 16.00 Iþróttaþátturinn Svipmyndir frá Iþróttaviðburðum vikunnar og umfjöllun um Islandsmótið i knattspyrnu. 18.00 Dvergrfkið (4) La Llamada de los Gnomes) Spænskur teiknimynda- flokkur I 26 þáttum. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventur- es of Teddy Ruxpin) Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanad- ískur myndaflokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Ærslabelgir - Hola í höggin - (Comedy Capers - The Golfer -) Stutt mynd frá timum þöglu myndanna með Larry Semon og Oliver Hardy. 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni Gestaþraut i sjónvarpssal. 21.10 Á fertugsaldri (Thirtysomething) Nýr bandarískur gamanmýndaflokkur. 22.00 Fólkið í landinu - Handþvo reyfin f hjarta borgarinnar og berjast fyrir betri ull - Sigrún Sefánsdóttir spjallar við hönnuðina Huldu Jósefsdóttur og Kristínu Schmidhauer. 22.20 Sjálfboðaliðar (Volunteers) Banda- risk gamanmynd frá 1985. Aðalhlutverk Tom Hanks, John Candy og Rita Wil- son. 00.05 Tom Waits Breskur tónlistarþáttur með samnefndum tónlistarmanni. 01.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja Haraldur Ól- afsson lektor flytur. 18.00 Sumarglugginn Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Shelley (The Return of Shelley) Breskur gamanmyndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Mannlegur þáttur - Kreppa. Um- sjón Egill Helgason. 21.10 Vantsleysuveldið (Dirtwater Dyn- asty) (9) Ástralskur myndaflokkur I 10 þáttum. 22.00 Höfundur Helstrfðs (Klimov) Bresk Föstudagur 16.45 Santa Barbara 17.30 Ólög (Moving Violation) Biómynd. 19.00 Myndrokk 19.19 19.19 20.00 Telknlmynd 20.15 Ljáðu mór eyra Fréttir úr tónlistar- heiminum. Nýjustu kvikmyndirnar kynntar. Fróm viðtöl. 20.45 Stöðin á staðnum Stöð 2 er á ferðalagi um landið og ætlar í þessum þætti að heimsækja Húsavík. 21.00 Bemskubrek Gamanmyndaflokk- ur fyrir alla fjölskylduna. 21.30 Sumarfiðrlngur Lauflótt gaman- mynd með hinum unga og vinsæla leikara Michael J. Fox i aðalhlutverki. 23.05 Einskonar Iff. Breskur gaman- myndaflokkur 23.05 í helgan stein Léttur gaman- myndaflokkur. 23.30 Fjalakötturinn - La Marseillaise gerist á timum frönsku stjórnarbyltingar- innar og lýsir stöðu almúgans annars vegar og aristókratanna hins vegar. Leikstjóri: Jean Renoir. 01.35 Auöveld bráð (Easy Prey) Bíó- mynd. 03.05 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Með Beggu frænku 10.30 Jógi Teiknimynd 10.50 Hinir umbreyttu Teiknimynd 11.15 Fjölskyldusögur Leikin barna- og unglingamynd 12.05 Ljáðu mór eyra Tónlistarþáttur 12.30 Lagt f’ann Endurt. frá síðasta sunnudegi 13.00 Ættarveldið 13.50 Ópera mánaðarins - II Ritorno D’Ulisse in Patria Tónskáldið Claudio Monteverdi er einn af frumkvöðlum óp- eruformsins. Alls samdi hann tólf óperur en vannst ekki aldur til þess að Ijúka þremur þeirra. Af þeim níu fullgerðu óp- erum sem Monteverdi samdi eru sex glataðar. II Ritorno D'Ulisse in Patria eða Heimkoma Ódysseifs eitt hans þekktasta verk. Óperan rekur niðurlag Ódysseifskviðu Hómers. Verkið var frumflutt í Vín 1641 og hefur síðan skipað fastan sess I flestum stærri óper- Stöð 2: Föstudagur kl. 23.30 Stöð 2 leitar líka franskra fanga í kvöld I tilefni dagsins. Fjalakötturinn, kvikmyndaklúbbur stöðvarinnar sýnir „La Marseillaise” sem gerist á tím- um frönsku stjórnarbyltingarinnar og bregður Ijósi á lífskjör almúgans andspænis kjörum aðalsins. Myndin er eftir Jean Renoir, son hins fræga málara Auguste Renoir. Sjónvarpið: Föstudagur kl. 21.50 Það erfiórtándi júlí í dag, föstudag, og því við næfi að sjónvarpið sýni mynd sem á að gerast á dögum byltingar- innar. „Ósköp venjulegur borgari” (Un citoyen sans importance) nefnist þessi nýja, franska mynd sem gerist á dögum ógnarstjórnar Ro- bespierre og segir frá Charles La- bussiére, gamanleikara sem hefur hrökklast frá leikhússtarfi og fengið ritarastarf I stjórnarráðinu. Hann kemst yfir upplýsingar sem gætu komið fjölda manns í klípu, en til að bjarga því fólki öllu leggur hann eigið höfuð að veði. Sjónvarpið: Laugardagur kl. 22.20 Sjálfboðaliðar (Volunteers) nefnist laugardagsmynd Sjónvarpsins. Myndin er bandarísk frá 1985 og kölluð gamanmynd. Handbókin er fremur þungorð og fáorð í hennar garð, gefur aðeins hálfa stjörnu sem er með því lakara og segir hana næsta óskemmtilega. Hvað um það - kannski hefur einhver svolítið gaman af. uhúsum heims. Operan er I fimm þátt- um meö formála og samið viö texta eftir Giacomo Badoaro. 17.00 íþróttir á laugardegi Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19 20.00 Heimsmetabók Guinnes Kynnir: David Frost. 20.25 Stöðin á staðnum Nú ætlar Stöö 2 að heimsækja Akureyri, höfuöstað Norðurlands. 20.40 Ruglukollar Bandariskir gaman- þættir. 21.10 O’Hara Spennuþáttur. 22.00 Sumarskólinn (Summer School) Bíómynd. 22.35 Herskyldan Spennuþáttaröö um herflokk í Víetnam. 00.25 Hraðlest Von Ryans (Von Ryan’s Express) Spennumynd sem gerist I seinni heimsstyrjöldinni og segir frá glæfralegum flótta nokkurra stríöfanga. 02.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Alli og (kornarnir Teiknimynd. 9.25 Lafði Lokkaprúð Teiknimynd 9.35 Lltli Folinn og félagar Teiknimynd 10.00 Selurinn Snorri Teiknimynd 10.15 Funi Teiknimynd 10.40 Þrumukettir Teiknimynd 11.05 Drekar og dýflissur Teiknimynd 11.30 Kaldir krakkar Lokaþáttur 11.55 Albert feiti Teiknimynd 12.20 Óháða rokkið Tónlistarþáttur 13.15 Mannslíkaminn Endurtekið 13.45 Striðsvindar Framhaldsflokkur Endursýndur 15.20 Framtíðarsýn 16.15 Golf 17.10 Listamannaskálinn 18.05 NBA körfuboltinn 19.19 19.19 20.00 Svaöilfarir i Suðurhöfum Fram- haldsmyndflokkur 20.55 Stöðln á staðnum Ibúar Ólafs- fjaröar eru gestgjafar okkar að þessu sinni. 21.10 Lagt i’ann I þessum þætti ætlar Guöjón að litast um I Papey. 21.40 Max Headroom 22.30 Að tjaldbaki (Backstage) Hvaö er aö gerast I kvikmyndaheiminum? Viðtöl viö skærustu stjörnurnar, leikstjóra og svo mætti lengi telja. 22.55 Verðir laganna Spennuþættir um líf og störf á iögreglustöð i Bandarikjun- um. 23.40 Guð gaf mér eyra Sérlega falleg mynd um heyrnarlausa stúlku sem hef- ur einangrað sig frá umheiminum. 01.35 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Santa Barbara 17.30 Flugraunir No Highway in the Sky. Bíómynd 19.19 19.19 20.00 Mikki og Andrés Teiknimyndir 20.30 Stöðin á staðnum Áfangastaður þeirra verður í dag Sauðárkrókur. 20.45 Karl Jón Bandariskur framhalds- myndaflokkur 21.15 Dagbók smalahunda Diary of a Sheepdog. Hollenskur framhalds- myndatlokkur 9. þáttur. 22.20 Dýrarfkið Dýralifsþættir. 22.45 Stræti San Fransiskó. Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur 23.35 Jesse James Einn besti vestri allra tíma meö hetjunum Tyrone Power og Henry Fonda. 01.20 Dagskrárlok. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tlminn. 9.20 Morgunleiklimi. 9.30 Land- pósturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.30 Sveitasæla. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermikráku" eftir Harper Lee (21). 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Island og samfélag þjóð- anna. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms, Beethoven og Grieg. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan - fréttaþáttur. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Lúðraþytur. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 I kringum hlutina. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur”. 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Tónlist eftir Maurice Ravel. 9.35 Hlustendaþjónustan. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið I Þingholtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veöudregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Hór og nú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. 15.00 Þetta vil ég heyra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarlerðir Barnaútvarpsins - Færeyjar. 17.00 Leikandi lótt. 18.00 Af lífi og sál - Töfra- brögð. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sagan: „ört rennur æskublóð’’ eftir Guðjón Sveinsson. 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 Margrét Eggertsdóttir syng- ur lög eftir Þórarin Guðmundsson og Sig- fús Einarsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Dansað I dögginni. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 „Það er svo margt ef að er gáð” 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Fram til or- ustu ættjarðarniðjar...”. 14.30 Með sunnu- dagskaffinu. 15.10 I góðu tómi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein I maganum...” 17.00 Frá sumartónleikum í Skálholti laugardaginn 15. júlí. 18.00 Út I hött 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngleikar. 20.00 Sagan „ört rennnur æskublóð” eftir Guðjón Sveins- son. 20.30 (slensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Mynd af orðkera - Ólafur Gunnars- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Óígild tónlist I helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin ífjörunni. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dags- ins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermikráku". 14.00 Fréttir. 14.05 Á frívakt- inni. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Sinfónía nr. 1 I c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll’ann, takk. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Dag- legt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn - „Fúfú og fjallakríl- in - óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steinsdóttur. 20.15 Barokktónlist - C.P.E. Bach, Vivaldi og J.S. Bach. 21.00 Sveita- sæla. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Við fótskör Kötlu gömlu. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram (sland. 20.30 (fjósinu. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.10 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Út á lífið. 02.00 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.10 Áfram Island. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Aug- lýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans. 14.00 I sólskinsskapi. 16.05 Söng- leikir í New York- „Romance, Romance". 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 I fjósinu. 22.07 Á el- leftu stundu. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttat- (u. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsend- ingu. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Áfram Is- land. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 11.00 Við við viðtækið. E. 12.30 Goðsögnin um G.G. Gunn. E. 14.00 I upphafi helgar. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott bít. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Útvarp Kolaport. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Um Rómönsku Amer- íku. 18.00 S-amerísktónlist. 19.00 Laugar- dagur til lukku. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Slgildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa í G-dúr. 17.00 Ferill og „fan". 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjarðar- göngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi bar- áttunnar. E.15.30 Um Rómönsku Ameríku. E. 16.30 Umrót. 17.00 Laust. 17.30 Við og umhverfið. 18.00 Á mannlegu nótunum. 19.00 Bland í poka. 20.00 Fés. 21.00 Fart. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 STJARNAN FM 102,2 í DAG 14.JÚLÍ föstudagurí þrettándu viku sumars. 195 dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 03.37 og sest kl. 23.28. VIÐBURÐIR Byltingin mikla í Frakklandi hefst með árás alþýðunnar á Bastilluna 1789. Þjóðhátíðardagur Frakklands og (r- aks. APÓTEK Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða er í Lyfjabergi og Ingólfs Apóteki. Lyfja- berg er opið allan sólarhringinn en Ingólfs Apótek virka daga til kl. 22 og laugardagafrá9-22. GENGí 13. júlí 1989 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.............. 57,68000 Sterlingspund................. 93,80200 Kanadadollar.................. 48,48500 Dönskkróna.................... 7,93120 Norsk króna................... 8,35220 Sænsk króna............. 8,98160 Finnsktmark.................. 13,61980 Franskurfranki................ 9,07650 Belgískurfranki............... 1,46860 Svissn.franki................ 35,74840 Holl.gyllini................. 27,31710 V.-þýskt mark................ 30,79470 Itölsklira.................... 0,04246 Austurr. sch.................. 4,37630 Portúg.escudo................. 0,36770 Spánskur peseti............... 0,49060 Japansktyen................... 0,41385 Irsktpund.................... 82,35300 ■» Jr Föstudagur 14. júlí 1989 NYTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.