Þjóðviljinn - 18.07.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.07.1989, Blaðsíða 9
FRETTIR Krabbameinsbókin Bók um sjúkdóma sem oft læknast Krabbamcinsbókin heitir ný bók sem Krabbameinsfélag ísiands hefur gefið út og hefur að geyma margháttaðan fróðleik um krabbamein. Bókin er skrifuð af læknum og öðrum sérfræðingum og leikmönnum og hefur verið reynt að safna saman margvís- legum gagnlegum upplýsingum fyrir sjúklinga og vandamenn þeirra. Frumkvæði að samantekt þessarar bókar átti Óskar heitinn Kjartansson gullsmiður, en hann féll frá áður en verkinu lauk. Bókin er 108 blaðsíður og fjalla fyrstu kaflarnir um ýmis almenn atriði varðandi krabbamein og meðferð þess. Þá eru fjórar frá- sagnir um reynslu krabbameins- sjúklinga og síðan koma tíu kafl- ar um nokkur algengustu krabb- amein karla og kvenna. Eru þeir kaflar skrifaðir af læknum. í lok- in eru kaflar um aðstoð og þjón- ustu sem hægt er að leita eftir. Hugmyndin með þessari bók Krabbameinsfélagsins er að les- endur geti þar fundið upplýsingar um krabbamein, fái ábendingar um þjónustu fyrir krabbameins- sjúklinga og að hún verði til að efla baráttugleði allra sem segja þurfa krabbameini stríð á hend- ur. Krabbamein hefur oft verið talið dauðadómur, en með fram- förum í læknavísindum á síðustu árum má segja að svo sé ekki lengur. Krabbamein er sjúkdóm- ur en ekki dauðadómur. í bók- inni kemur fram í samtölum við sjúklinga, að nauðsynlegt sé að vera bjartsýnn og halda í vonina um lækningu. Baráttugleði ætti að vera kjörorð krabbameins- sjúklingsins og aðstandenda hans. Nokkrir velunnarar Krabba- meinsfélagsins hafa stutt útgáf- una fjárhagslega, m.a. fjölskylda Óskars Kjartanssonar. Krabb- ameinsbókin verður til sölu í bókaverslunum og apótekum. Vera Kynferðisafbrot og rannsókn þeirra Ný Vera er komin út. í þessu tölublaði er meðferð kynferð- isafbrotamála hjá Rannsóknar- lögreglu ríkiisins tekin til sér- stakrar skoðunar. Rætt er við Dóru Hlfn Ingólfsdóttur, einu konuna í hópi 42ja rannsóknar- lögreglumanna, en þar sem yfir- menn hennar hafa nú flutt hana til í starfi fæst hún ekki lengur við rannsókn kynferðisafbrota. Segir Dóra m.a. í viðtalinu að viðhorfin hjá RLR séu ósanngjörn og órétt- lát í garð kvenna. Þá eru viðtöl við Boga Nilsson rannsóknarlög- reglustjóra og Guðrúnu Jónsdótt- ur kennslustjóra, en hún hefur unnið mikið með fórnarlömbum sifjaspella. „Starfsmenn HSÍ yrðu sjálf- sagt manna fegnastir ef kvenna- handbolti yrði lagður niður,“ segja Margrét Theodórsdóttir og Guðrún Guðjónsdóttir í tæpi- tungulausu viðtali um 12 ára veru sína í kvennalandsliðinu í hand- bolta. Rekjaþærm.a. þann gífur- lega mun sem er á aðstöðu karla og kvenna í keppnisíþróttum. í viðtalsflokknum „Þetta er mitt líf“ dregur Sigrún Huld Þor- grímsdóttir hjúkrunarfræðingur upp skemmtilega og oft skoplega mynd af uppvaxtarárum sínum í Garði í Mývatnssveit, hippalífi í Reykjavík, starfi með maóistum í byrjun áttunda áratugarins og þeirri hvunndagsbaráttu sem fylgir því að eignast fjögur böm og þak yfir höfuðið. Þá er í blaðinu grein eftir Jónas Ingimundarson leikur verk eftir Schubert, Mozart og Beethoven á tónleikum í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og standa í rúma klukku- stund. Jónas er nýkominn úr tónleika- ferð um Norðurlönd ásamt Kristfti Sigmundssyni, en þar Bergljótu Baldursdóttur um kon- ur og völd; áhrif kvenna á valdið og valdsins á konur. Birt er grein eftir séra Jakob S. Jónsson um „Rifið hans Adams“, sagt frá bókaútgáfunni Bókrúnu sem varð 5 ára fyrir skömmu, fjöl- miðlar gagnrýndir fyrir rangan fréttaflutning í húsbréfamálinu s.k., sagt frá helstu niðurstöðum nýgerðrar jafnréttiskönnunar í Reykjavík og margt fleira mætti nefna meðal efnis. fluttu þeir dagskrá íslenskra og erlendra laga. Auk þess hélt Jón- as einleikstónleika í Færeyjum og flutti þá eingöngu verk eftir ís- lensk tónskáld. Tónleikarnir í Listasafni Sig- urjóns hefjast á nokkrum smærri verka Schuberts, síðan tekur við ein af fyrri sónötum Mozarts og loks Appassionata Beethovens. Píanóleikur á tanganum FLÓAMARKAÐURINN Herbergi m/húsgögnum ftknnámiA stohj9baðhp?bornrnn oHh' ^ setu“ óska eftir að kaupa kennslubók f e kMy fsfma 9-5^ PP ökukennslu, „ökunámið". Uppl. í e. ki. t / i sima 19513. síma 28g84 e k| 19 Stór Westinghouse ísskápur Kettllngar til sölu að Markarvegi 15 (jarðhæð) e. 3 fallegir, vel upp aldir og skemmti- kl. 19. Gunnar. legirkettlingarfástgefinságóðheim- ili. Uppl. í síma 622294. Til sölu 4 sumardekk vagga og Maxi Cosy barnastóll. Sími á felgum fyrir Trabant til sölu. Sími 37121. 18648. Baðkar Húsgagnasmiður tekur að Heilt, notað baðkar til sölu ódýrt. sér alhliða Innréttingasmfði Uppl. í síma 32558 e. kl. 17. Kem heim og geri verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Ath. símsvari tekur á Herbergl m/húsgögnum móti símanúmeri þínu og síminn minn til leigu. Uppl. í síma 11091. er 667655. Reiðhjól óskast Rússneskar vörur Óska eftir að kaupa kvenreiðhjól, 26- í miklu úrvali til sölu í Kolaportinu alla 28 tommu, 3 gíra. Sími 71232. laugardaga. Uppl. í síma 19239. Fualabúr Listamlðstöðln Straumur Stórt fuglabúr m/fylgihlutum til sölu á ok,kur va^,r allt tM aMf- eta 4-5þús kr.Ásamastaðeróskaðeftir ðefins. - Vélar og vericfæn fynr tré- stórum barnavagni. Sími 29672. fmiði, grafik, stemsmiði o.fl. edhus- áhóld, husgógn o.þ.h. Vinsamlegast Regnhlífakerra haifið samband við Daniel 1 síma óskast 40087 Óskum eftir að kaupa vel með farna regnhlífakerru. Sími 16679 á kvöldin GNC og 12013 ádaginn. ^ frá Banana boat og GNC a u Engin gerviefm, einungis jU ö| heilsubótarjurtir (Aloe Vera o.fl.): 2 borðstofuskenkar til sölu ódýrt. Græðandi svita'yktaeyðir græðandl Einnig fótboltaskór fyrir 8-11 ára varasalvi, hágæða sjampó og nær- ódýrt Uppl. í síma 21622. '"?■ oflugasta sárasmyrshð á mark- ’ aðnum, hreinasta en ódýrasta kolleg- Fundarlaun! enelið, sólkrem og olíur (9 teg) m.a. Svört, loðin læða, u.þ.b. ársgömul, Sólmargfaldarinn Milda bama- tapaöist frá Sólheimum 42 fyrir sólvóm.n og Brun án sólar. Biddu um skömmu. Finnandi hringi í síma ókeypis auglysingabækling á ís- 688159. Fundarlaun kr. 5000.-. lensku. Póstsendum ut á land. Sárs- aukalaus hárrækt með He-Ne- Isskápur tll sölu leyser, rafnuddi og „akapunktur“. Notaður ísskápur með stóru frysti- Megrun, svæðanudd, hrukkumeð- hólfi ertil sölu. Uppl. ísíma91 -34666. ,erö . °9, reykmgameðferð. Biotronvitamingreinmg. Hringdu og Kettllngur fáðu upplýsingar. HEILSUVAL, Mannelskur og vel vaninn kettlingur, Laugavegi 92 (við Stjörnubióplanið.) 11 vikna, fæst gefins. Sími 24176. Simar 11275 og 62675. TU Hanna og smíða skilrúm veröiHirmT06n872°9r|el 4 Sann9ÍÖmU US!fc£vS!^WjC veröi. bimi 687292. númer inn á símsvara 667655. Garösláttur Tek að mér garðslátt einbýlishúsa- 111 80lu lóða, verð að hafa aðgang að sláttu- e^ni 19^u99a^appa o.fl., spónlagt rna- vél. Sími 681648. hogany, lengd 2,5 metrar. Vinsam- lega leggið símanúmer ykkar inn á Tll sö|u símsvara 667655. 2 Winther stelpuhjól m/gírum, eru í „ ... . ágætu ásigkomulagi. Verð u.þ.b. Utlmarkaöur Hlaovarpans 5000 kr.Uppl.ísíma 623575 e.kl. 12. Tokum i umboðssólu handgerða muni, t.d. skartgripi, utskurð, keram- XII |e|gU ik, föt, vefnað, leikföng og margt er einbýlishús i Bolungarvík, leigu- floira. skiptiíReykjavíkkomatilgreina. Mikil _... „. címa áoinR (vetrar+sumar). Uppl. i sima 34597 sima 42JU8. e. k!. 18, eða í síma 985-20325. AUGLÝSINGAR - AUGLÝSINGAR - AUGLÝSINGAR Alþýðubankinn hf Fundarboð Hluthafafundur í Alþýöubankanum hf. verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, Reykja- vík, miðvikudaginn 26. júlí nk. og hefst kl. 20. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Tillaga bankaráðs um staðfestingu hluthafa- fundar á samningi formanns bankaráðs við viðskiptaráðherra um kaup bankans á Vh hluta hlutabréfa ríkissjóðs í Útvegsbanka ís- lands hf. og að rekstur Alþýðubankans hf., Viku fyrir fundinn mun samningurinn ásamt til- lögum þeim sem fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til sýnis á sama stað. f.h. bankaráðs Alþýðubankans hf. Þriðjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í IrunlH Irl OH QO Menntamálaráðuneytið 1 KVOIU Kl. áCU.oU Jónas Ingimundarson píanóleikari flytur verk eftir Schubert, Mozart og Beethoven. Kaffistofan verður opin. Aðgöngumiðar á kr. 350,- fást við innganginn. Verslunarbanka íslands hf. og Iðnaðar- banka íslands hf. verði sameinaður í einn banka ásamt Útvegsbanka íslands fyrir 1. júlí 1990. Jafnframt verði bankaráði veitt hei- mild til að vinna að öllum þáttum er varða efndir samningsins. 2. Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt hlut- afjárútboð. 3. Önnur mál löglega fram borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum eða umboðsmönnum þeirra í Alþýðu- bankanum, Laugavegi 31, Reykjavík á venju- legum afgreiðslutíma bankans frá og með 21. júlí nk. Lausar stöður við Háskólann á Akureyri Við Háskólann á Akureyri eru eftirtaldar stööur lausar til umsóknar: Staða lektors í iðnrekstrarfræði við rekstrardeild. Helstu kennslugreinar eru framleiðslustjórnun, framleiðslu- og birgðastýring, verksmiðjuskipulagning og vinnurannsóknir. Staða lektors í rekstrarhagfræði við rekstrardeild. Staða lektors í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- anda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrlr 15. ágúst 1989 Menntamálaráðuneytlð 13. júlí 1989 Skólastjóra og kennara vantar Stöður skólastjóra og kennara við grunnskól- ann á Borgarfirði eystra eru lausar til umsóknar. Upplýsingar eru veittar hjá formanni skóla- nefndar, Sólbjörtu Hilmarsdóttur í síma 97- 29987 eða Sólrúnu Valdimarsdóttur í síma 97- 29956. Skólanefnd

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.