Þjóðviljinn - 18.07.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.07.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENPUM Á Aö vera meö barni Rás 1 kl. 13.05 í dag og næstu þriðjudaga verður í þáttunum „f dagsins önn“ komið inn á ýmislegt af því sem fólk veltir fyrir sér þegar von er á nýjum einstaklingi í heiminn. Rætt verður við Iækna um heilsufar og mataræði, sagt frá ýmsum siðum og hjátrú í kringum meðgöngu og fæðingar bæði hér og meðal annarra þjóða og spjall- að við tilvonandi foreldra. I til- efni af því átaki sem nú er í gangi gegn áfengisneyslu barnshafandi kvenna verður í fyrsta þættinum fjallað um þróun fósturs í móður- kviði og hvaða utanaðkomandi áhrifum það getur hugsanlega orðið fyrir. Rætt verður við lækni og einnig farið í gamlar heimildir um hvað fólk gerði sér í hugar- lund um þessa hluti fyrr á tímum. Umsjónarmaður þáttanna er Anna M. Sigurðardóttir. Elías Mar þýddi sakamálaleikritið „Ráðgátan Van Dyke" sem er framhaldsleikrit í átta þáttum. Fyrsti þáttur er í kvöld. Ráðgátan Van Dyke Rás 1 kl. 22.30 Leikrit vikunnar að þessu sinni heitir „Ráðgátan Van Dyke“ og er eftir Francis Durbridge. Leikritið er framhaldsleikrit og er í átta þáttum. Þetta er saka- málaleikrit og var frumflutt í Út- varpinu árið 1963 og er þýtt af Elíasi Mar. Barnsrán hefur verið framið í London og Scotland Yard leitar aðstoðar hins snjalla sakamálarithöfundar Paul Temp- les, sem unt árabil hefur aðstoðað lögregluna við rannsókn flókinna glæpamála. Margar spurningar bíða svars. Hver er þáttur bam- fóstmnnar Millicent, sem einnig er horfin? Við hvað er vinkona hennar, Queenie hrædd? Og hver er hinn dularfulli Van Dyke sem hringir þegar Temple er ekki heima? Það em eflaust margir sem geta rifjað' upp liðnar spennustundir við útvarpstækin næstu þriðjudagskvöld. Leikend- ur í fyrsta þættu em Ævar Kvar- an, Flosi Ólafsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Gestur Páls- son, Valdimar Lámsson, Róbert Arnfinnsson, Jóhanna Norð- fjörð, Margrét Ólafsdóttir, Þóra Borg og Magnús Ólafsson. Leik- stjóri er Jónas Jónasson. Það er von Sjónvarp kl. 22.15 Á dagskrá sjónvarps í kvöld er fræðslumynd um áfengisvarnir, sem ber nafnið Það er von. Áfengis- og fíkniefnaneysla og vandamál henni samfara aukast stöðugt hin síðari ár, og því er full ástæða til að hvetja alla til að horfa á mynd þessa. Umsjónar- maður er Jón Hermannsson kvik- myndagerðarmaður. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Freddi og télagar (20). Þýsk teikni- mynd. Þýðandi Oskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.15 Ævintýrl Nikka (3). Breskur myndaflokkur fyrir börn í sex þáttum. 18.45 Táknmálsfróttir. 18.55 Fagri Blakkur. Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.20 Leðurblökumaðurinn. Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Blátt blóð. (Blue Blood). Spennu- myndaflokkurgerður I samvinnu banda- riskra og evrópskra sjónvarpsstöðva. Aðalhlutverk Albert Fortell, Ursula Kar- ven og Capucine. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 21.25 Byltingln f Frakklandl. (The French Revolution). - 3. þáttur 22.15 Það er von. Fræðslumynd um áfengisvarnir. Umsión Jón Hermanns- son kvikmyndageroarmaður. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmingur. Létt þungarokk. 18.00 Bflaþáttur Stöðvar 2. Kynntar verða nýjungar á bílamarkaðnum, skoð- aðir nokkrir bilar og gefin umsögn um þá. Umsjón, kynningu og dagskrárgerð annast Birgir Þór Bragason. 18.30 fslandsmótið I knattspyrnu. 19.19 19.19. 20.00 AlfáMelmac. TeiknimyndumAlfá plánetunni sinni Melmac. Leikraddir Karl Ágúst Úlfsson, Saga Jónsdóttir og örn Árnason o.fl. 20.30 Visa-sport. Svipmyndir frá öllum heimshornum I léttblönduðum tón. Um- sjón Heimir Karlsson. 21.25 Óvænt endalok. Tales of the Un- expected. Spennumyndaflokkur með óvæntum endalokum. 21.55 Sitthvað sameiglnlegt. Some- thing in Common. Ellen Burstyn er hér I hlutverki bókaútgefanda í New Vork sem býr með rúmlega tvítugum syni sín- um, Nick. 23.25 Upp á yfirborðið. Emerging. Hugljúfar ástarsögur gerast á þessum slðustu og verstu tímum. Eftir slys á reiðhjóli er Steve bundinn við hjólastól það sem hann á eftir ólifað. Dag nokk- urn kemur á spítalann leikkona sem verður til þess að Steve trúir því að hann getur horfst í augu við lífið og tilveruna. Aðalhlutverk Shane Connor, Sue Jon- es, Robyn Gibbes og Tibor Gyapjas. Leikstjóri Kathy Mueller. 00.45 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Edward Fre- deriksen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fróttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Fúfú og fjalla- krflin - óvænt heimsókn" eftir Iðunnl Stelnsdóttur. Höfundur les (10). (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikflmi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Að vera með barnl. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Mlðdegissagan: „Að drepa hermikróku" eftir Harper Lee. Sigur- lina Davíðsdóttir les þýðingu sína (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein I maganum". Jónas Jónasson um borð I varðskipinu Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veourfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Leynifélög. Barnaútvarpið kynnir leynifélög barna. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Debussy, Britten og Bartók. - „Tréstungur" eftir Claude Debussy. Claudio Arrau leikur á píanó. - Ensk þjóðlagasvíta eftir Benj- amin Britten. Sinfónluhljómsveit Brim- inghamborgar leikur; Simon Rattle stjórnar. - Skersó fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Béla Bartók. Zoltan Kocsis leikur með Hátíðarhljómsveit í Búda- pest; Iván Fischer stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40). Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Lltli barnatfminn: „Fúfú og fjalla- krfiin - óvænt heimsókn“ eftlr Iðunni Stelnsdóttur. Höfundur les (10). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Söngur og píanó. - Morgunljóð op. 4 og Kvöldljóð op. 36 eftir Franz Schubert. Christina Högman, sópran, syngur og Jakob Lindberg leikur með á gítar. - Næturljóð eftir Claude Debussy. Fílharmóníuhljómsveit Lundúna leikur; Michael Tilson Thomas stjórnar. - „Orphei Dránger" syngja: „An das Meer" eftir Max Reger og „ A stopwatch" eftir Samuel Barber; Erik Eriksson stjórnar. - Serenaða eftir Domineco Cimarosa. James Galway leikurá flautu og Kazuhito Yamashita á gítar. 21.00 Einhverf börn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. (Endurtekinn úr þátta- röðinni „I dagsins önn“). 21.30 Útvarpssagan: „Þættir úr ævi- sögu Knuts Hamsuns“ eftir Thorkiid Hansen. Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Höskuldsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend máiefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrlt vikunnar: „Ráðgátan Van Dyke“ eftir Francis Durbridge. Fram- haldsleikrit i átta þáttum. Fyrsti þáttur. Þýðandi: Elias Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Flosi Ólafs- son, Gestur Pálsson, Valdimar Lárus- son, Róbert Arnfinnsson, Jóhanna Norðfjörð, Margrét Ólafsdóttir, Þóra Borg og Magnús Ólafsson. (Áður út- varpað 1963). 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Em- ilsson kynnir íslensk tónverk, að þessu sinni eftir Karólínu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Har- alds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni útsendingu, sími 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fjórðungsúrslit bikar- keppni KSl. Lýst verður leikjum ÍA-lBV og Víðis-Fram. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn T ryggvadóttir. (Einnig útvarpað I bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög Endurt. 03.00 Rómantfski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 yeðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Endurt. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram fsland. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blftt og létt..“ (Endurt.) BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdfs Gunnarsdóttir Val- dls leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavfk síðdegis/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekiö þátt i umræðunni og lagt þitt til málanna I sima 61 11 11. Omar Valdimai sson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Slgurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Pétur Steinn Guðmunds- son. Listapopp, bandariski, breski og íslenski listinn. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayfirlit kl. 09,11,13,15og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög I bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 fslenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 11.00 Ferill & „fan“. Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 I hrelnskilni sagt E. 15.30 Búsetl. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Goðsögnln um G. G. Gunn. Tón- list, leikþættir, söguro.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Vlð vlð viðtækið. Tónlistarþáttur I umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eirfkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 18. júlí 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.