Þjóðviljinn - 21.07.1989, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.07.1989, Blaðsíða 1
NYTT þJÓÐVILJINN Föstudagur 21. júlí 1989 126. tölublað 54. árgangur VERÐ I LAUSASOLU 140 KRÓNUR INIHLUTINN yfirieitt ánægður með það sem T^n?ndudsson4 ég geri Nær 700 íslendingar með alzheimer 12 Sigurður Blöndal í Bjarmalandsför 14 Hrossin bjarga geðheilsu loðdýrabóndans 28 Stuðmenn aftur í stuði 23 ' "¦ Kópal-Steintex Urvals málning á venjuleg hús Þcgar þú málar húsið þitt þarftu að gcra þcr grein fyrir þcim kostum scm bjóðast. Sc húsið þitt stcinhús, í cðlilcgu ástandi og ckki er að vænta nokk- _^___ urra brcytinga á því, þá not- I 'í ar þú Kópal-Steintex frá Málningu hf., hcfðbund- na, vatnsþynnanlcga, plast- málningu í hágæðaflokki. Kópal-Steintex cr auðvclt í notkun, gefur steininum góða vatnsvörn, sem auka má enn með VATNS- VARA-böðun fyrir málun, án þess að hindra „öndun" steinsins. Kópal-Steintex gefur slétta og fallega áferð, hylur vcl og fæst í mörgum falleg- um litum, og einn þeirra cr örugglcga þinn. Til að ná bcstu viðloðun við stein skaltu grunna hann fyrst með Steinakrýli og mála síðan yfir með Kópal-Stein- texi, einkum cf um duft- smitandi fleti cr að ræða. Næst þegar þú sérð fallega málað hús - kynntu þér þá hvaðan málningin er Imálning'f -þaðsegirsigsjálft-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.