Þjóðviljinn - 21.07.1989, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 21.07.1989, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Gosi (30). Teiknimyndaflokkur. 18.15 Lítllsœgarpurlnn.Áttundiþáttur. 18.45 Táknmálsfróttir. 18.50 Austurbæingar. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Benny Hlll. Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jannl. 20.00 Fróttlr og veður. 20.30 Safnarinn. Þáttaröð um nokkra Is- lendinga sem haldnir eru söfnunarár- áttu. I þessum þætti hittum við fyrir Sverri Hermannsson húsasmíðam- eistara á Akureyri, en hann á mikið safn trésmíðaverkfæra. Umsjón Bjarni Haf- þór Helgason. 21.00 Valkyrjur Bandarískur sakamála- myndaflokkur. 21.50 Svik að leiðarlokum. (Hostage Tower). Bandarísk spennumynd frá 1980 gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLean. Hópur manna tekur móður Bandarikjaforseta I glslingu og kemur sér fyrir f Eiffelturninum I Parls á meðan beðið er eftir lausnargjaldinu. Leikstjóri Claudio Guzman. Aðalhlutverk Peter Fonda, Maud Adams, Billy Dee Williams, Keir Dullea og Britt Ekland. 23.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 16.00 Iþróttaþátturinn. Svipmyndir frá íþróttaviðburðum vikunnar og umfjöllun um fslandsmótið í knattspyrnu. 18.00 Dvergaríklð (5). Spænskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Bangsi bestaskinn. Breskur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Háskaslóðlr. Kanadiskur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá 20.20 Magni mús. Bandarísk teiknimynd. 20.35 Lottó. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikari flytur. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfráttir. 19.00 Shelley. Breskur gamanmynda- flokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Fjarkinn. 20.40 Ugluspegill. - Kvenmannslaus f kulda og trekki - Umsjón Helga Thor- berg. 21.15 Vatnsleysuveldið. Lokaþáttur. Ástralskur myndaflokkur I tíu þáttum. 22.05 Laurence Olivler Iftur yflr farlnn veg - fyrri hlutl. Bresk heimildamynd I tveimur hlutum um einn mesta leikara sem Bretland hefur alið. I myndinni ræðir Laurence Olivier opinskátt um lif sitt og starfsferil við Melvyn Bragg um- sjónarmann. Þá segja ýmsir frægir sam- ferðamenn frá kynnum sínum af Olivier, þ. á m. Peggy Ashcroft, Douglas Fair- banks yngri, John Gielgud, rithöfundur- inn John Osborne og eiginkona Olivi- ers, leikkonan Joan Plowright. I fyrri hluta myndarinnar lýsir Laurence Olivi- er æskuárum sínum og leikferli til 1944. Áður á dagskrá 30. des. 1984. Sfðari hlutinn er á dagskrá Sjónvarpsins mán- udaginn 24. júlí. 23.30 Utvarpsfréttir f dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Þvottabirnirnir (7). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.15 Villi spæta. Bandarísk teiknimynd. 18.50 Bundlnn f báða skó. Breskurgam- anmyndaflokkur með Richard Briers I aðalhlutverki. 19.20 Ambátt. Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Tomml og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar. Bandarískur myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. 21.20 Lawrence Olivier Iftur yflr farinn veg - Seinni hluti - Bresk heimilda- mynd i tveimur hlutum um einn mesta leikara sem Bretland hefur alið. I þess- um hluta er fjallað um lif og starf Oliviers frá 1945 fram að fyrstu árum níunda áratugarins. Áður á dagskrá 6. janúar 1985. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 20.40 Réttan á röngunnl. Gestaþraut í sjónvarpssal. 21.05 Á fertugsaldri. Bandariskur gam- anmyndaflokkur. 21.35 Fólkið í landinu - Hann er bæjar- stjóri, tónllstarmaður, málari og kennari - Finnbogi Hermannsson ræðir við Ólaf Kristjánsson í Bolungar- vík. 22.15 Gullstúlkan. (Goldengirl). Banda- rísk bíómynd frá 1979. Leikstjóri Joseph Sargent. Aðalhlutverk Susan Anton, James Coburn, Leslie Caron og Curt Jurgens. Myndin fjallar um unga íþrótta- konu sem er staðráöin f því að slá I gegn á ólympíuleikum enda virðist hún gædd óvenjulegum hæfileikum. 23.50 Hundelt þrenning. (Running Scar- ed). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1982. Leikstjóri Paul Glickler. Aðalhlut- verk Ken Wahl, Judge Reinhold, Annie McEnroe og John Saxon. Tveir ungir menn eru á heimleið eftir að hafa lokið herþjónustu. Þeir ferðast á puttanum slðasta spölinn ásamt ungri stúlku sem slæst í hópinn. Brátt verða þau vör við að þeim er veitt eftirför og eiga fótum fjör að launa. 01.25 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. Föstudagur STÖÐ 2 Föstudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Maður, kona og barn. Man, Wom- an and Child. Bob er liölega þrítugur, fyrirmyndar heimilisfaðir á eiginkonu og tvær dætur. Hann hefur reynst konu sinni trúr ef frá ertalið ástarævintýri með lækninum Nicole í Frakklandi tíu árum áður. Dag einn fær hann upphringingu frá Frakklandi og honum er sagt að Nic- ole sé látin og að níu ára sonur þeirra sé nú einn síns liðs. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Blythe Danner og Craig T. Nel- son. Leikstjóri: Dick Richards. 19.19 19.19. 20.00 Teiknimynd. 20.15 Ljáðu mér eyra... Glóðvolgar fréttir úr tónlistarheiminum. Nýjustu kvik- myndirnar kynntar. Fróm viðtöl. Um- sjón: Pia Hansson. 20.45 Bernskubrek. Gamanmynaflokk- ur. 21.15 Leynilöggan. Inspector Clouseau. Meiriháttar bankarán hefur verið framið í breskum banka. Þeir hjá Scotland Yard sjá sig knúna til þess aö leita eftir aðstoö „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 (slenskir ein- söngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregn- ir. 22.20 Dansað með harmonfkuunnend- um. 23.00 Dansað í dögginni. 24.00 Fróttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturú- tvarp á báðum rásum til morguns. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barna- tlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.30 Sveitasæla. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Há- degisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 ( dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermikráku" eftir Harper Lee (26). 14.00 Fróttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa slðar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbók- in. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp- ið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Vivaldi, Mozart og Larsson. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan - fréttaþáttur. 18.10 Á vett- vangi. 18.45 Veðurtregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Lúðraþytur. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 ( kringum hlutina. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- i’r. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Sígildir morg- untónar - Schubert, Vivaldi og Tsjækov- skí. 9.35 Hlustendaþjónustan. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 ( liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hór og nú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. 15.00 Þetta vil ég heyra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaút- varpsins. 17.00 Leikandi lótt. 18.00 Af lífi og sál - Svifdrekaflug. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Til- kynningar. 19.32 Abætir. 20.00 Sagan: Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fróttir. 8.15 Veður- fregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fróttir. 9.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.25 „Það er svo margt ef að er gáð...“ 11.00 Norræn messa l Hóladómkirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Fram til or- ustu ættjarðarniðjar...". 14.30 Með sunnu- dagskaffinu. 15.10 ( góðu tómi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein f maganum..." 17.00 Sumartónleikar I Skál- holti laugardaginn 15. júlí. 18.00 Út í hött 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngleikar. 20.00 Sagan „ört rennnur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. 20.30 (slensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Út- varpssagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Mynd af orðkera - Nína Björk Ámadóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist í helgariok eftir Joseph Haydn. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dags- ins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermikráku". 14.00 Fréttir. 14.05 Á frlvakt- inni. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall. 16.00 KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið: laugardag kl.22:15 „Gullstúlkan“ (Golden girl) Bandarísk, gerð 1979. Myndin fjallar um unga konu sem ætlar sér að slá í gegn á ólympíuleikun- um, enda virðist hún gædd óvenjulegum hæfileikum. Hand- bókin gefur henni tvær stjörnur ásamt umsögninni „la la“ hvað sem það nú merkir. Stöó 2: föstudag kl.23:10 „Óaldarflokkurinn“ (The Wild Bunch) Bandarískur vestri sem gerist árið 1914 og lýsir á vægðarlausan hátt lífi fimm miðaldra kúreka, eins og segir í dagskrárkynningu, þá þeir vakna upp við þann vonda draum að kúrekar eru ekki lengur í tísku. Emest Borgnine leikur aðalkallinn og William Holden annan sem ekki er minna númer. Sam heitinn Peekinpah stjórnaði og handbókin segir leik og handbragð vera á heimsmæli- kvarða og gefur myndinni fjórar stjörnur. út fyrir landsteinana. Frakkland verður fyrir valinu en þaðan kemur hinn víð- frægi spæjari, Clouseau lögregluforingi. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Frank Finaly og Delia Boccardo. Leikstjóri: Bud York- in. 22.45 Eins konar líf. Breskur gaman- myndaflokur. 23.10 Óaldarflokkurinn. The Wild Bunch. Vestri sem gerist árið 1914 og lýsir á vægðarlausan hátt lífi fimm mið- aldra kúreka sem vakna upp við þann vonda draum að lifnaðarhættir þeirra eru tímaskekkja. Aðalhlutverk: Ernes Borgnine, William Holden, Roberf Ryan og Edmond O'Brien. Leiskstjóri: Sam Peckinpah. Stranglega bönnuð börn- um. 01.20 Gluggagæglr. Windows. Spennu- mynd sem fjallar um Andreu, blóðþyrsta lesbíu sem fellir hug til ungrar hlédræg- rar nágrannastúlku sinnar. Aðalhlut- verk: Tali Shire og Elizabeth Ashley. Leikstjóri: Gordon Willis. Stranglega bönnuð börnum. 02.50 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. Teiknimynd. 10.50 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.15 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.10 Ljáðu mér eyra... Endursýndur tónlistarþáttur. 12.35 Lagt í’ann. Endurtekinn þáttur frá siðasliðnu sunnudagskvöldi. 13.05 Náin kynni af þriðju gráðu. Close Encounters of the Third Kind. Eitt af meistaraverkum Steven Spielbergs. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Fra- ncois Truffaut og Teri Garr. Leikstjóri: Steven Spielberg. 15.15 Sherlock hinn ungi. Young Sherl- ock Holmes. Myndin fjallar um fyrstu kynni Sherlock Holmes og vinar hans, Dr. Watson og fyrsta sakamáliö af mörgum sem þeir félagar glimdu við. Aðalhlutverk: Nicholas Rowe, Alan Cox, Sophie Ward og Anthony Higgins. Leikstjóri: Barry Levinson. 17.00 íþróttir á laugardegi. Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Liszt og Chopin. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll'ann, takk. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Til- kynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli bamatíminn. 20.15 Barokktónlist - Vivaldi, Francesc- hini, Bach, Telemann og Hándel. 21.00 Sveitasæla. 21.30 Útvarpssagan: „Sæfar- inn sem sigraði Island”. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Undir hliðum eldfjallsins. 23.10 Kvöldstund I dúr og moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu, sími 91 38 500. 19.00 Kvöld- fróttir. 19.32 Iþróttarásin. 22.07 Síbyljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.10 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram (sland. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Sibyljan. 00.10 Út á lífið. 02.00 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.10 Áfram (sland. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Aug- lýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans. 14.00 I sólskinsskapi. 16.05 Söng- leikir í New York - „Sweeney Todd” eftir Stephen Sondheim. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 I fjósinu. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 02.00 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. 19.19 19.19. 20.00 Heimsmetabók Guinness. Ótrúl- egustu met í heimi er að finna í þessari bók. 20.25 Ruglukollar. Bandariskir gaman- þættir. 20.55 Ohara. Spennuþáttur. 21.45 Á þöndum vængjum. The Lanc- aster Miller Affair. Framhaldsmynd í þremur hlutum sem gerist á þriðja árat- ugnum og greinir frá sannsögulegum atburðum í lífi Jessica „Chubbie" Miller, sem yfirgefur Ástralíu og heldur á vit ævintýranna til Englands. Aðalhlutverk:v Kerry Mack og Nicholas Eadie. Leik- stjóri: Henri Safran. 23.20 Herskyidan. Spennuþáttaröð. 00.10 Gullni drengurinn. The Golden Child. I þetta sinn tekst Eddie Murphy á hendur ævintýraferð til Tíbet. Aðalhlut- verk: Eddie Murphy og Charlotte Lewis. Leikstjóri: Michael Ritchie. Bönnuö börnum. 01.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. 09.25 Lafði Lokkaprúð. Teiknimynd. 09.35 Litli Folinn og félagar. Teikni- mynd. 10.00 Selurinn Snorri. Teiknimynd. 10.15 Funi. Teiknimynd. 10.40 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.05 Köngulóarmaðurinn. Teikni- mynd. 11.25 Tinna. Bráðskemmtileg leikin barnamynd. 11.50 Albert teiti. Teiknimynd. 12.15 Óháða rokkið. Tónlistarþáttur. 13.10 Mannslíkaminn. Vandaðir þættir um mannslikamann. Endurtekið. 13.40 Stríðsvindar. North and South. Framhaldsmynd sem byggð er á mets- ölubók John Jake. Fimmti hluti af sex. 15.10 Framtiðarsýn. Ótrúlegustu hugl- eiðingar um hvað framtíðin gæti borið í skauti sér. 16.05 Golf. 17.10 Sovétríkin í dag. ÞórirGuðmunds- son fór til Sovétríkjanna snemma á þessu ári og kom víða við þar í landi. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisf réttir. 12.45 Umhverfis landið á áttat- iu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur ( beinni útsend- ingu, sími 91 38 500. 19.00.Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 11.00 Við við viðtækið. E. 12.30 Goðsögnin umG. G.Gunn. E. 14.00 Tvö til fimm. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott bít. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Útvarp Kolaport. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Um Rómönsku Amer- (ku. 18.00 S-amerísk tónlist. 19.00 Laugar- dagurtil lukku. 20.00 Fés. 21.00 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa f G-dúr. 17.00 Ferill og „fan“. 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjarðar- göngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi bar- áttunnar. E.15.30 Um Rómönsku Ameriku. E. 16.30 Umrót. 17.00 Búseti. 17.30 Viðog umhverfið. 18.00 Á mannlegu nótunum. 19.00 Bland i poka. 20.00 Fés. 21.00 Fart. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 STJARNAN FM 102,2 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.00 Svaðilfarir i Suðurhöfum. Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur. 20.55 Lagt í’ann. Sigmundur Ernir gengur að Glym f Botnsdal og nýtur ein- stæðra náttúrufegurðar. 21.25 Max Headroom. Kveður að sinni. 22.15 Að tjaldabaki. Meiriháttar þáttur um allt það nýjasta sem er að gerast í ævintýraheimi kvikmyndanna og fræga fólksins. 22.40 Verðir laganna. Spennuþættir. 23.25 Silkwood. Þessi mynd er byggð á sannsögulegum atburðum. Karen Sil- kwood lést á voveiflegan hátt í bílslysi árið 1974. Slysið þótti koma á einkar heppilegum tíma fyrir atvinnuveitendur hennar. Karen hafði verið ötul í að reyna að svipta hulunni ofan af mjög slæmu öryggisástandi kjarnorkuversins sem hún vann hjá. Aðalhlutverk: Meryl Stre- ep, Kurt Russell og Cher. Leikstjóri: Mike Nichols. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Hulin fortið. Stranger in My Bed. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum atburðum og segir frá ungri konu sem lendir í bílslysi og missir minnir. Aðal- hlutverk: Lindsay Wagner, Armand Assante, Douglas Sheehan og Allison Court. Leikstjóri: Larry Elikann. iq iq iq iq 20.00 Mikki og Andrés. 20.30 Kæri Jón. Framhaldsmyndaflokk- ur. 21.00 Dagbók smalahunds. Framhalds- myndaflokkur. 22.05 Á þöndum vængjum. The Lanc- aster Miller Affari. Famhaldsmynd f þremur hlutum. Annar hluti. 23.35 Fjörutfu karöt. 40 Carats. Gaman- mynd um fertuga, fráskilda konu sem fer i sumarleyfi til Griklands. Aðalhlut- verk: Liv Ullmann, Edward Albert og Gene Kelly. Leikstjóri: Milton Katselas. 01.20 Dagskrárlok. í DAG 21.JÚLÍ föstudagur f 14. viku sumars. 202dagur ársins. Sólaruppkoma í Reykjavík kl. 03.59 - sólarlag kl. 23.07. VIÐBURÐIR Sigurður Breiðfjörð dó úr sulti f höfu- ðstaonum 1846. Neil Armstrong steig ■yrstur manna fæti á tunglið 1969. Þjóð- hátfðardagurBelga. APÓTEK Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða er (Ár- bæjarapóteki og Laugarnesapóteki. Ár- bæjarapótek er opiö allan sólarhringinn en Ingólfsapótek frá 9.00 til 22.00. GENGI 20. júlí 1989 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar....... 58,51000 Sterlingspund............. 94,25700 Kanadadollar.............. 49,31300 Dönsk króna............... 7,85630 Norskkróna................ 8,34900 Sænskkróna................ 8,97120 Finnsktmark............... 13,58170 Franskurfranki............ 9,00080 Belgískur franki....... 1,45780 Svissn. franki............ 35,36950 Holl. gyllini............. 27,05730 V.-þýskt mark............. 30,53040 Itölsklira................ 0,04222 Austurr. sch.............. 4,33890 Portúg. escudo............ 0,36570 Spánskur peseti........... 0,48680 Japansktyen............... 0,41146 írskt pund............. 81,63600 Föstudagur 21. júlí 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.