Þjóðviljinn - 25.07.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.07.1989, Blaðsíða 11
Auglýsing um verklegt próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerö nr. 208/1979, sbr. reglu- gerð nr. 1/1980, verður haldið verklegt próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa í nóvember 1989. Þeir sem hyggjast þreyta prófraun sendi próf- nefnd löggiltra endurskoðenda, fjármálaráðu- neytinu, tilkynningu þar að lútandi fyrir 1. sept- ember n.k. Tilkynningunni skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skilyrðum til að þreyta próf- raun sbr. lög nr. 67/1976. Prófnefndin mun boða til fundar með próf- mönnum í september n.k. Reykjavík 21. júlí 1989 Prófnefnd löggiltra endurskoðenda Forval Hafnarfjarðarvegur, Kópavogur- Arnarneslækur ''/V/Æ m Vegagerð ríkisins efnir hér með til forvals á verktökum f vegna ofangreinds verkefnis. I verkinu felst gerð brúa og undirgangs og vegarlagn- ing á Hafnarfjarðarvegi frá Kópavogi suður fyrir Arn- arneshæð. Forvalsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Borgaratúni 5, 105 Reykjavík, frá og með 24. þ.m. Útfylltum og undirrituðum forvalsgögnum skal skila á sama stað eigi síðar en mánudaginn 14. ágúst 1989. Vegamálastjóri Dvalar- og hjúkrunarheimili Kirkjubæjarklaustri Tilboð óskast í að steypa upp og ganga að fullu frá að utan ofangreindu húsi. Húsið er kjallari og ein hæð alls um 750 m2. Heildarrúmmál um 2400 m3. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. september 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykja- vík, til og með 4. ágúst 1989 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. ágúst 1989 kl. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingadeildar óskar eftir tilboðum í byggingu húsdýragarðs í Laugardal. í verkinu felst m.a. bygging þriggja 197 fm. húsa, lóðarlögun og gerð girðinga. Útboðsgögn eru afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. ágúst kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Þriðjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og David Tutt pí- anóleikari flytja verk eftir Bartók, Debussy, Kreisler og Sarasate. Aðgöngumiðar á kr. 350.- fást við innganginn. Kaffistofan verður opin. BELGURINN / vikunni Githe Nörby í Noiræna húsinu Danska leikkonan Githe Nör- by og eiginmaður hennar Svend Skipper píanóleikari eru stödd hér á landi um þessar mundir. Þau verða í Norræna húsinu ann- að kvöld með skemmtun sem þau kalla “Lidt om os - lidt om os allesammen". Svend Skipper mun leika á píanó og Githe Nör- by les sögur eftir H.C. Andersen og fleiri. Ætlunin er að hafa þetta “En hyggelig aften, hvor alle har det rart“. Leikkonuna Githe Nörby þekkja flestir sem frú Skærn í Matadorþáttunum sem sýndir voru við miklar vinsældir síð- astliðinn vetur. Er ekki tilvalið að skreppa í Norræna húsið á morg- un og hressa svolítið upp á dönskukunnáttuna og hafa það huggulegt? Aðgangseyrir er 700 krónur og kaffistofan í Nor- ræna húsinu verður opin á meðan á skemmtuninni stendur. Vissara að panta gistingu fyrírfram Veðurblíðanfyrir norðan laðar til sín ferðamenn. Öll gistirými bókuð og bœta varð við tjaldstæðum Veðurblíðan hefur sín áhrif á ferðamannastrauminn en hins vegar hefur alltaf verið mikið af ferðamönnum hér í júlí og iðu- lega fullbókað á öll hótel á þess- um árstíma, sagði Ragnheiður Kristjánsdóttir hjá upplýsinga- miðstöð ferðamála á Akureyri en bærinn er fullur af ferðamönnum um þessar mundir. Ragnheiður sagði að það hefði þó ekki komið fyrir áður að svona margir kæmu með tjöld en nú hefur verið gripið til þess ráðs að taka svæði nálægt flugvellinum undir tjaldstæði því að tjaldstæðið í bænum er yfir- fullt. - Það sem veldur mestum erf- iðleikum hérna er það hvað ís- lendingum gengur illa að skilja að það þarf að panta hótelgistingu með fyrirvara. Fólk kemur hing- að iðulega seint um kvöld, kann- ski með börn með sér, og er í vandræðum með að fá næturgist- ingu, sagði Ragnheiður. Starfsmenn upplýsingamið- stöðvarinnar hafa haft mikið að gera undanfarið við að útvega fólki gistingu. Ferðamönnum hefur verið vísað á gistingu í ná- grenni Akureyrar, á Svalbaðs- eyri, í Þelamerkurskóla og víðar. *Þ Andlegi dauðinn hefst með írærð, sívaxandi stemningasljóleik, hug- sjónahruni og ást á sveitalífi. Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru I DAG þJÓOVIUINN Fyrir50árum „Sameiningarflokkurinn vill sam- eina alla þá l'slendinga, sem vilja vinna að sigri sósíalismans í ein- um flokki, hann vill einingu alþýð- unnarífaglegum málum", segirí leiðara Þjóöviljans út af ummæl- um eins af forystumönnum norskra sóaldemókrata þess ef n- is að verkalýðshreyfingin megi ekki láta innbyrðis erjur sundra sér. 25. júlí þriðjudagur í 15. viku sumars. Jakobsmessa. 206. dagurárs- ins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.11 og sólarlag kl. 22.55. Viðburðir 1977. FriðrikÓlafsson, stór- meistari í skák ákveður að gefa kostásértilformennsku ÍFIDE- Alþjóðaskáksambandinu. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar-og kvöldvarsla lyfj- abúöa vikuna 21 .-27. júlí er í Árbæjarapóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnef nda apótekið er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnef nda apótekiö er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN ’ Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur............simi 4 12 00 Seltj.nes............sími 1 84 55 Hafnarfj.............sími 5 11 66 Garðabær.............sími 5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabílar: Reykjavík............simi 1 11 00 Kópavogur............sími 1 11 00 Seltj.nes............sími 1 11 00 Hafnarfj.............sími 5 11 00 Garðabær.............sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspit- alinn: Göngudeildin er opin 20-21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknarnið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítallnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspftali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspftall Hafnarf irði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn:alladaga 15-16og 18.30-19. Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI. Neyðarathvarf fyrir ung- lingaTjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráögjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagiðÁlandi 13. Opiðvirkadagafrá kl. 8-17. Siminner 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum Vestur- . götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, simi21500,simsvari. Sjálf shjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrirsifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsingar um eyðni. Simi 622280, beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing á miðvikudögum kl. 18-19, annars sím- svari. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkonursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrirnauðgun. Samtökin ’78. Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsima félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539. Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14.00. Bllanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260 alla virka daga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, erveitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 áfimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögumkl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í síma 91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 24. júlí 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar....... 58,48000 Sterlingspund........... 94,80500 Kanadadollar........... 49,21900 Dönsk króna.............. 7,90540 Norskkróna............... 8,38060 Sænsk króna.............. 9,00940 Finnsktmark.............. 13,66040 Franskurfranki........... 9,05400 Belgiskur franki...... 1,46580 Svissn. franki........... 35,57610 Holl. gyllini............ 27,21520 V.-þýsktmark............. 30,70540 Ítölsklíra............... 0,04249 Austurr. sch............. 4,36300 Portúg. escudo........... 0,36780 Spánskurpeseti........... 0,48920 Japanskt yen.......... 0,41118 Irskt pund............ 82,14400 KROSSGATA Lárétt: 1 sleipa4 blunda 6 glöð 7 áflog 9 viðauki 12smái 14 svelgur15tæki16 kona19högg 20 Ijúki, 21 myndarskapur Lóðrétt: 2 fæðu 3 hrúgi 4málmur5skordýr7 skoruhjól 8 lélegur 10 molannH lokkaðir13 dropi 17 ellegar 19 tínir Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 vals4borg6 ála7rist9spik 12 tafla 4 mey 15 tár 16 rella 19 seki20únsa21 snúin Lóðrétt: 2 ami 3 sáta4 basl5rói7rúmast8 styrks10patann11 korðar 13 fúl 17 ein 18 lúi Þriðjudagur 25. júlí 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.