Þjóðviljinn - 27.07.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.07.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS BYLGJAN FM 98,9 VÐ BENDUM Á ,Jhe King's Singers“ Rás 1 kl. 20.15 Á tónlistarkvöldi í kvöld verð- ur útvarpað tónleikum þeirra frægu félaga í „The King‘s Sin- gers“ frá 18. maí sl. sem haldnir voru í íslensku óperunni. Þessir tónleikar þóttu heppnast af- bragðs vel enda eru sexmenning- arnir þekktir fyrir skemmtilegar kynningar og líflega sviðsfram- komu. Sextettinn var stofnaður á blómaskeiði hippatímabilsins árið 1968 og þá kölluðu þeir sig „Scola Cantorum Pro musica Profana in Cantabridgiense“. Það er ekki fyrir sauðsvartan al- múgan að muna slíkt nafn og því breyttu þeir því fljótlega í „The King's Singers“. Sextettinn býð- ur upp á mjög fjölbreytta efnis- skrá, allt frá óperuforleikjum til dægurlaga okkar tíma. Á þessum tónleikum syngja þeir bandarísk þjóðlög og lög eftir del Encina, Flecha, Crosse og Saint-Saéns. Hefði Egill Skallagrímsson litið upp til He-man ef hann hefði haft tækifæri til að sjá hann? Ólafur Angantýsson fjallar um slíkt í þætti sínum í kvöld á rás eitt. Sigurður Fáfnisbani og Súpermann Rás 1 kl. 22.30 Á rás eitt í kvöld er þáttur sem heitir því frumlega nafni „Frá Sigurði Fáfnisbana til Súper- rnanns". Ólafur Angantýsson hefur umsjón með þessum þætti og veltir fyrir sér spurningum af ýmsu tagi. Hefði Agli Skalla- grímssyni fundist eitthvað til um afrek Garps (He-man), ef hann hefði haft tækifæri til þess að sjá teiknimyndirnar um hann í æsku sinni í Borgarfirðinum? Eiga riddarasögur miðalda eitthvað sameiginlegt með teiknimynda- hetjum samtímans? Ólafur mun leitast við að greina teiknimynda- seríurnar og bera þær saman við hetjusögur, riddarasagnir mið- alda og komast að því hvort þetta séu allt saman greinar á sama meiði. Þórhildur Þorleifsdóttir er gestur Amþrúðar Karlsdóttur í Reykja- vík síðdegis í dag. Reykjavík síðdegis Bylgjan kl. 18.00 Eitt vinsælasta dagskrárefni Bylgjunnar, Reykjavík síðdegis verður á dagskrá þar á bæ í dag kl. 18.00 og það er Arnþrúður Karls- dóttir sem sér um þáttinn. Am- þrúður fær til sín gesti af ýmsc tagi, oft stjórnmálamenn, en tekur á þeim á annan hátt en venjan er. Hún reynir að ná fram manneskjunni frekar en stjórnmálaandlitinu, og í dag fær Arnþrúður til sín Þórhildi Þor- leifsdóttur, alþingismann, leik- stjóra og í rauninni altmuligman. Hlustendur fá tækifæri til að hringja og spjalla við Þórhildi. SJÓNVARPIÐ 17.50 Hringekjan. Bandarísk teiknimynd. 18.20 Unglingarnir í hverflnu. Kanadisk- ur myndaflokkur um unglinga í fram- haldsskóla. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? Bandariskur gam- anmyndaflokkur. 19.20 Ambátt. Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiðir. Þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. Drangshlíðar- fjail undir Eyjafjöllum. Leiðsögumað- ur Þórður Tómasson. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.55 Matlock. Bandariskur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin saka- mál. 21.45 fþróttir. Stiklað á stóru i heimi íþrótt- anna hórlendis og erlendis. 22.05 Höfundur Helstrfðs. Bresk heim- ildamynd um sovéska kvikmyndagerð- armanninn Elem Klimov. Spjallað er við Klimov um myndir hans s.s. Helstríð sem Sjónvarpið sýndi miðvikudaginn 12. júlí. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurtekinn þáttur. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Braskúla greifi. Bráðfyndin teikni- mynd með fslensku tali. 21.00 Af bæ f borg. Gamanmyndaflokkur. 21.25 Joe Kldd. Hörkuspennandi vestri með Clint Eastwood og Robert Duvall í aðalhlutverkum. Landeigandi nokkur ræður einfarann Joe Kidd til að fara fyl- ktu liði gegn hinum baráttuglaða Saxon, sem nú hyggst ná landi sínu og hinn suður-amerísku bræðra sinna aftur. Landeigandinn er uggandi um hag sinn og treystir Joe til að lægja öldurnar. En Joe er ekki allur þar sem hann er séður. 22.50 Jassþáttur. 23.15 Á dýraveiðum. Stjórstjarnan John Wayne er hér í hlutverki veiðimanns í óbyggðum Afríku. Er þetta talin með bestu myndum leikarans kunna. 01.45 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 I morgunsárið með Edvard Freder- iksen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fróttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn: „Viðburðaríkt sumar“ eftir Þorsteln Marelsson. Höf- undur les (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfiml með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - bílasala. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Aðdrepa hermi- kráku" eftlr Harper Lee. Sigurlína Dav- íðsdóttir les þýðingu sína (30). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Mlðdegislögun. Snorri Guðvarðar- son blandar. (Frá Akureyri). (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fróttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Ef ... hvað þá? Bókmenntaþáttur i umsjá Sigríðar Albertsdóttur. (Áður út- varpað 6. júli sl.) 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Weber, Larsson og Bollmann. Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit nr. 1 í f-moil eftir Carl Maria von Weber. Sabine Meyer leikur ásamt .Staatskapelle Dresden"; Herbert Blomsted stjórnar. Rómansa eftir Carl Maria von Weber. Christian Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntinen á píanó. Consertino fyrir básúnu og strengi op. 45 eftir Lars Erik Larsson. Christian Lindberg leikur með Nýju kammersveitinni í Stokkhólmi; Okku Kamu stjórnar. Gotnesk svíta op. 25 eftir Léon Bollmann. Hans Fagius leikur á orgel Katrínarkirkjunnar í Stokkhólmi. 18.03 Að utan. Fróttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni i umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). 20.00 Litli barnatfminn: „Viðburðarikt sumar" eftir Þorstein Marelsson. Höf- undur les (3). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins - „The King's Singers" í (slensku óperunni. Hljóðritun frá tónleikum 18. mai í vor. Kynnir: Ingveldur Ólafsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Frá Sigurðl Fáfnisbana tll Súper- mans. Hetjusögur fyrr og síðar. Um- sjón: Ólafur Angantýsson. 23.10 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.10 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarplð. Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblað- anna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fróttayflrllt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Mllli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dags- ins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Sigurð- ur Þór Salvarsson og Sigurður G. Tóm- asson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. - Meinhornið. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið I knattspyrnu, 1. deiid karla. (þrótta- fréttamenn fylgjast með leikjum; (A- Vals, FH-(BK og Fylkis-KR. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason rekurtónlistarferil hans í tali og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Rómantiski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Afram fsiand. Dægurlög með is- lenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blftt og lótt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavfk síðdegis. Finnst þér aö eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gfslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við fþróttadeildina þegar viö á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isverðarpotturinn, textagetraunin. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á (vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustendur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Kristófer Helgason maður unga fólksins í loftinu með kveðjur, óskalög og gamanmál allt kvöldið. 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Poppmessa f G-dúr. E. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýms kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháð- ur vinsældalisti. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarann. Tóniistarþáttur ( umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 10 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 27. júli 1989 \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.