Þjóðviljinn - 01.08.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.08.1989, Blaðsíða 9
RSK RÍKISSKATTSUÓRI Auglýsing um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1989 sé lokið í samræmi við ákvæði 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt er hér með auglýst að álagningu opinberra gjalda á árinu 1989 er lokið á alla aðila sem skattskyldir eru skv. I. kafla framangreindra laga. Álagningarskrár voru lagðar fram í öllum skatt- umdæmum mánudaginn 31. júlí 1989 og liggja frammi á skrifstofu hvers skattumdæmis og hjá umboðsmönnum skattsjóra í hverju sveitarfé- lagi dagana 31. júlí - 14. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Álagningarseðlar skattaðila, er sýna álögð op- inber gjöld 1989, húsnæðisbætur og barnabót- aauka, hafa verið póstlagðir. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, húsnæðisbóta og barnabótaauka, sem skatt- aðilum hefur verið tilkynnt um með álagningar- seðli 1989, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar eða eigi síð- ar en 29. ágúst n.k. 31. júlí 1989 Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðarumdæmi, Ólafur Helgi Kjartansson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Rafn Einarsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. þJÓÐVILJINN Laust starf Starfsmann vantar nú þegar við setningu í Prentsmiðju Þjóðviljans. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Reynsla við textainnslátt nauðsynleg. Upplýsingar ekki veittar í síma. Umsækjendur hafi samband við prentsmiðju- stjóra, Ólaf Björnsson DAGVIST BAKIVA Dagvist barna tilkynnir Leyfisveitingar til daggæslu barna á einka- heimilum hefjast að nýju 1. ágúst og standa til 30. september 1989. Einkum er skortur á dag- mæðrum í eldri hverfum borgarinnar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofum dagvistar barna í Hafnarhúsinu við Tryggva- götu. Vakin er athygli á því að samkvæmt lögum um vernd barna og ungmenna nr. 53/1966 er óheimilt að taka börn í daggæslu á einkaheimili án leyfis barnaverndarnefndar viðkomandi sveitarfélags. Allar nánari upplýsingar veita umsjónarfóstrur í síma 27277 daglega frá kl. 8.30-9.30 og kl. 13.00-14.00 eða á skrifstofu dagvistar í Hafnar- húsinu. Miðgarður Framhaldsaðalfundur Framhaldsaðalfundur Miðgarðs hf. verður hald- inn þriðjudaginn 15. ágúst n.k. kl. 17.30, að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Auglýsing um álagningu launaskatts á árinu 1989 sé lokið. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna launaskatt sem skattstjóra ber að ákvarða, hafa verið póstlagðar. Hér er annars vegar um að ræða launaskatt skv. 4. gr. laga nr. 14/1965 um launaskatt með áorðnum breytingum, þ.e. á reiknuð laun manna við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi og á hlunnindi sem ekki eru greidd í peningum, og hins vegar launaskatt skv. 3. gr. sömu laga sem greiða ber af greiddum launum á árinu 1988. Kærur vegna álagðs launaskatts, sem skattað- ilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1989, þurfa að hafa borist skattstjóra eða um- boðsmanni hans eigi síðar en 29. ágúst 1989. 31. júlí 1989 Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðarumdæmi, Ólafur Helgi Kjartansson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Rafn Einarsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. REYKJMJIKURBORG Jtau&vi Stádm- Tækniteiknari óskast til starfa á mælingadeild Reykjavíkur- borgar, Skúlatúni 2. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknar- frestur til 10. ágúst n.k. Uppl. gefur Ragnar Árnason í síma 18000. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júní mánuð 1989 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 2. ágúst. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. ágúst. Fjármálaráðuneytið Kennsla á Hólmavík Kennarar takið eftir: Þetta er síðasta auglýsingin frá okkur í sumar. Okkur vantar kennara, einkum í íþróttir og í yngstu bekkina. Nánari upplýsingar gefa Sigrún Björk skóla- stjóri í síma 95-13123 (95-13129) og Jón Al- freðsson skólanefndarformaður í síma 95- 13155 (95-13130). Grunnskólinn á Hólmavík Laus staða Staða skógræktarstjóra er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1990. Samkvæmt lögum nr. 3,6. mars 1955 um skóg- rækt skal umsækjandi hafa leyst af hendi próf frá skógræktarháskóla á Norðurlöndum eða við annan skóla jafnstæðan. Vakin er athygli á að samkvæmt lögum nr. 58, 25. maí 1989 um breytingu á lögum nr. 3, 6. mars 1955 skulu aðalstöðvar Skógræktar ríkis- ins vera á Fljótsdalshéraði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneytinu fyrir 1. september n.k. Landbúnaðarráðuneytið, 25. júlí 1989 Þjóðviljann vantar umboðsmann á DALVÍK Hafið samband við afgreiðslu blaðsins símar 681663 - 681333. þJÓÐVILJINN Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í efni og vinnu við uppsetningu loftræstikerfis í útsýn- ishús Hitaveitunnar við Öskjuhlíð. Helstu magntölur eru: blikk 8000 kg., tvær inn- blásturssamstæður, 15 blásarar og 22 hitarar. Stjórnkerfi er ekki í þessu útboði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 16. ágúst 1989 kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Elsku drengurinn okkar og bróðir Ragnar Ágúst Sigurðsson lést af slysförum sunnudaginn 30. júlí. Jarðarför auglýst síðar. Kolbrún Ágústsdóttir Slgurður Ragnarsson inga Stefánsdóttir Kristrún, Funi og Dagur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.