Þjóðviljinn - 02.08.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.08.1989, Blaðsíða 9
FERÐABLAÐ gæti verið verra \lráð tilferðamanna Bergmann gáfunni sem hlýtur að blunda í mér eins og ýmsum öðrum. Svona má lengi halda áfram. Ef flugvél seinkar, þá gæti það verið verra: sú flugvél sem var að vísu stundvís gæti tekið upp á því að hrapa. Ef dekk springur, þá gæti það verið verra: bíllinn gæti lent úti í skurði. Ef bfliinn lendir svo úti í skurði, þá gæti það verið verra: honum gæti hafa hvolft. Ef bflnum hvolfir þá gæti það verið verra: þú gætir hafa meitt þig. Ef þú nú handleggsbraust þig í velt- unni þá gæti það hafa verið verra: þú gætir hafa hryggbrotnað. Ef fararstjórinn er leiðinlegur þá gæti hann áreiðanlega verið verri - hann gæti til dæmis verið þjófur og nauðgari. Ef hótelið er fúlt og fullt af kakkalökkum þá gæti það verið verra - það gæti til dæmis verið ekki bara hálffullt heldur alfullt af íslendingum. (Ég nefni okkar eigin þjóð fyrir kurt- eisi sakir, en menn geta náttúr- lega sett í staðinn hverja þá þjóð aðra sem þeir hafa nokkurn ým- igust á.) Mín elskanlegu! Ég nenni ekki að spinna þennan þráð mikið lengur, það er hverjum manni hægðarleikur að teygja hann út og suður sér til skemmtunar og innra trausts og halds. Og gleymið því ekki heldur, að jafnvel á ítrustu nöf samanburð- arins er alltaf einhverja huggun að finna. Til dæmis að taka: ef maturinn er vondur, þá gæti það verið verra. Hann gæti til dæmis verið eitraður. Og ef maturinn er nú eitraður og ef þú nú étur þenn- an eitraða mat og ef hann verður þér að bana - nú þá gæti það líka verið verra. Hvað hefur dauður maður að óttast? BINDINDISMÖTIÐ VERSLUNARMANNAHELGINA **e NÝTT 100% 0Wa , SKÓG' ,ORV^N TÍÐ Velkomin í Galtalæk UTVARP CALTALÆKUR FíVt 91.7 ÚR DAGSKRÁ: BIRCIR GUNNLAUCSSON,#IÖRKALLAR, BUSARNIR, SÉRSVEITIN, SPAUGSTOFAN, OMAR RACNARSSON, |ÓN PÁLL, LINDA 'PÉTURSDÓTTIR, RADDBANDID, BRÚDUBI'LLINN, DANSMEISTARAR, KARATE, TÍVOLÍ, ÚTVARP FM 91.7. ÆVINTÝRALAND, VARÐELDUR O.M.FL. RÚSSland 10. september 16 daga dvöl í Rússlandi sem skiptist milli Moskvu og Sotsjí við Svartahaf og Leníngrad. Fararstjóri: Borgþór Kjærnested. PortÚgal 15. september Þriggja vikna róleg skoðunarferð um Portúgal með sól- og sjóbaðsívaf i. íslenskur fararstjóri. -S^- Ferðaskrifstofan Irarandí Vesturgötu 5, Reykjavík. Sími 622420 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 &; HOPFERÐAMIÐSTOÐIN HF. m» | Bíldshöfða 2a, Reykjavfk. C* Sfmnr fi-9A-9fi na Aa-fifl-f; Sfmar 8-26-25 og 68-50-55

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.