Þjóðviljinn - 04.08.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.08.1989, Blaðsíða 11
AIR PEGASUS '89 AIR PEGASUS '89 NIKE skórinn er framleiddur af kapítalistum í USA og hentar vel í mótmæla - göngur og langar stöður viö sendiráð, flugvelli eða opinberar stofnanir. RagnarArnalds notart.d. aðeins NIKE skó maraþoninu 20 ágúst ^FRÍSPOKT LAUGAVEGI 6 SÍMI 623811 A Fósturfjölskyldur óskast Félagsmálastofnun Kópavogs leitar nú að fóst- urfjölskyldum sem vilja taka börn í skamman tíma vegna erfiðleika á heimilum. Viðkomandi fjölskylda gæti þurft að taka barn á heimili sitt með stuttum fyrirvara og þyrfti hún að vera búsett á höfuðborgarsvæðinu. Laun samningsatriði. Einnig er óskað eftir hjónum sem áhuga hafa á að taka barn(börn) til varanlegs fósturs. Nánari upplýsingar veitir undirritaður og félags- ráðgjafi í síma 45700. Félagsmálastjóri DAGVIST BARIVA Forstöðumaður óskast til starfa á barnaheimilunum Efrihlíð og Hálsaborg. Stöðurnar veitast frá 1. október n.k. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Fóstru- menntun áskilin. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277 eða á skrifstofunni í Hafnar- húsi við Tryggvagötu. 85ára afmæli Á morgun, laugardaginn 5. ág- úst, er áttatíu og fimm ára Hall- bera Petrína Hjörleifsdóttir, Erluhrauni 11 Hafnarfirði. Petrína er fædd á Eyrarbakka en hefur átt heima í Hafnarfirði síðan 1926. Á afmælisdaginn verður hún á heimili sínu að Erluhrauni 11. Grönduðu Tyrkir PanAmþotu? Breska sunnudagsblaðið Observer hélt því fram um s.l. helgi að tyrkneskur vélvirki, starfandi á flugvellinum við Frankfurt am Main, hefði komið fyrir sprengju í PanAm-þotunni, sem fórst af völdum sprengingar yfir Lockerbie í Skotlandi 21. des. s.l. Þá fórust 270 manns. Að sögn Observers fór vélvirk- inn frá Vestur-Þýskalandi skömmu síðar og lagði leið sína til Beirút. Blaðið, sem segist sjálft hafa staðið að rannsóknum í mál- inu, hefur eftir bandarískum embættismönnum að alls hafi fimm Tyrkir í Vestur-Þýskalandi staðið að hryðjuverki þessu. Hafi íranskur stjórnarerindreki og fé- lagi í palestínsku samtökunum PFLP-GC ráðið þá til að koma því í kring. ísland gagnvart Evrópu- bandalaginu Nefnd á vegum Alþingis hefur gefið út rit um stefnu íslendinga gagnvart Evrópubandalaginu. Þetta er fimmta ritið sem nefndin sendir frá sér um þessi mál, en nefndinni, sem sett var á laggim- ar í maí í fyrra, hefur verið falið að taka saman yfirlit yfir þróun og stefnumörkun innan EB. Meðal efnis sem tekið er til um- fjöllunar í ritinu er efna- hagssamstarf, skattar og fjár- magnsmarkaður, samningar og eftirlit með samningum á milli EFTA-ríkjanna og EB og sam- keppnisreglur. Þá er félagsleg hlið innri mark- aðarins sk. tekin til umfjöllunar sem og utanríksmálasamvinna EB. Jafnframt er að finna í ritinu viðauka um utanríkisviðskipti ís- lendinga.. Ritið fæst í skjalaafgreiðslu Al- þingis að Skólabrú 2. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 11 afsláttur á takmörkuðum fjölda véla í skamman tíma Cylinda ÞVOTTAVELAR FRAMHLAÐNAR GERÐ 9500 NÚ KR. 55.900. GERÐ 11000 NÚ KR. 59.800. GERÐ 12000 NÚ KR. 64.400. Cylinda 1 ÞVOTTAVÉLAR 1 l TOPPHLAÐNAR l GERÐ 13000 NÚ KR. 55.500.- GERÐ 16000 NÚ KR. 58.700." ~ f Cylinda GERÐ 1302 NU KR. GERÐ 1402 NÚ KR. GERÐ 1500 NÚ KR. 52.700.- 58.900. - 59.900. - CYLINDA nafnið er trygging fyrir fyrsta flokks vöru og sannkallaðri maraþonendingu. 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR FRA OFANGREINDU UTSOLUVERÐI GOÐIR GREIÐSLUSKILMALAR, M.A. yiSA RAÐGREIÐSLUR OG EURO KREDIT ( ENGIN UTBORGUN ) 3JA ARA ABYRGÐ TRAUST ÞJONUSTA /rQniX HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420 FELAGSMALASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Félagsráögjafi óskast á hverfaskrifstofu Fé- lagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Vonar- stræti 4. Verkefni eru fyrst og fremst meöferð barna- verndarmála, auk stuðnings og ráögjafar við fjölskyldur og einstaklinga. Um er að ræða afleysingu í 1 ár. Æskilegt er að umsækjandi hafi starfsreynslu á sviði félags- ráðgjafar. Laun samkvæmt kjarasamningi BHM og Reykjavíkurborgar. Upplýsingar í síma 25500 hjá yfirmanni fjöl- skyldudeildar Gunnari Sandholt eða Anni G. Haugen, yfirfélagsráðgjafa. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Starfs- mannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, þar sem einnig er tekið á móti umsóknum. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 1989. Faðir okkar Karl Kvaran listmálari er látinn. Ólafur Kvaran Gunnar B. Kvaran Elísabet Kvaran 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.