Þjóðviljinn - 04.08.1989, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 04.08.1989, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Gosi. Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa með íslensku tali. 18.15 Litli sægarpurinn. 12. þáttur. Ný- sjálenskur myndaflokkur í tólf þáttum. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.20 Benny Hlll. Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Þungskýjaö að mestu - en léttir tll með morgninum. Fylgst er með jeppa- ferð yfir island, frá vestasta odda lands- ins til hins austasta. 21.30 Valkyrjur. Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. 22.20 Vlnkonur (Old Enough). Bandarísk biómynd í léttum dúr frá 1984. Myndin fjallar um tvær unglingsstúlkur. Onnur er af efnuðu fólki komin en hin býr við þrengri kost en báðar þurfa þær að berj- ast við fordóma til að fá að viðhalda vináttunni. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 16.00 íþróttaþótturinn - Frjálsar íþróttir. Fyrri hluti þáttarins er helgaður frjálsum íþróttum en þá er bein útsending frá Evrópumóti landsliða í Gateshead í Englandi en í síðari hluta eru svipmyndir frá íþróttaviöburðum vikunnar og fjallað um Islandsmótið í knattspyrnu. 18.00 Dvergarikið (7) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokk- ur í 26 þáttum með íslensku tali. 18.25 Bangsi bestaskinn. Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans með íslensku tali. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu. 20.20 Magni mús. Bandarísk teiknimynd. 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni. Gestaþraut í sjónvarpssal. I þessum þætti verður ís- lenskt hálendi í brennidepli og þeir sem keppa eru fulltrúar frá Árvakri og KR. 21.05 Fólkið í landinu - Laugi í Lauga- búð. 21.30 Gullöld gamanleikaranna (When Comedy Was King). Syrpa sígildra at- riða úr gamanmyndum frá tímum þöglu myndanna. 22.50 Andspyrna i Assisi (The Assisi Underground). Fyrri hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Alexander Ramati. Aðalhlutverk: Ben Cross, Max- imilian Schell, James Mason, Irene Papas og Karl-Heinz Hackl. Myndin gerist á tímum heimsstyrjaldarinnar síðari i ftölsku borginni Assisi. Neðan- jarðarhreyfing undir forystu klerksins Rufino bjargar hundruðum gyðinga undan stormsveitum Hitlers. Þýðandi Gauti Kristmannsson. Siðari hluti myndarlnnar er á dagskrá sunnu- daglnn 6. ágúst. 00.30 Útvarpsfréttir i dagskrórlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Við feðginin (Me and My Girl). Ný þáttaröð um bresku feðginin, ættingja þeirra og vini en fólk þetta skemmti sjón- varpsáhorfendum fyrir nokkru. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fróttaskýringar. 20.35 Fjarklnn. Dregiö úr innsendum mið- um í happdrætti Fjarkans. 20.40 Mannlegur þáttur. - Kreppa. Um- sjón Egill Helgason. 21.05 Andspyrna i Assisi. Seinni hluti. Bandarisk sjónvarpsmynd. 22.45 Byltingarvaka. (La Nuit d'avant le Jour). Hátíðardagskrá í tilefni af vígslu Bastilluóperunnar i París. M.a. verða fluttar aríur úr þekktum óperum og með- al söngvara eru June Anderson, Teresa Berganza, Barbara Hendricks og Placi- do Domingo. 00.05 Útvarpsfréttir i dagskráriok. Mánudagur 17.50 Þvottabirnirnir (9). Bandarískur teiknimyndaflokkur með islensku tali. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir (Garbage Pail Kids). Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Bundinn f báða skó. Breskur gam- anmyndaflokkur með Richard Briers i aðalhlutverki. 19.20 Ambátt. Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Afmælishátíð i Vestmannaeyjum. 21.15 Fréttahaukar. Bandarískur mynda- flokkur um líf og störf á dagblaði. 22.05 Hljómleikar Kristjáns Jóhanns- sonar. Upptaka frá tónleikum Kristjáns í Háskólabíói þann 25. febrúar sl. Við hljóðfærið er Lára Rafnsdóttir. 22.25 Skýjadans (Cloud Waltzer). Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Gordon Fle- myng. Aðalhlutverk Kathleen Beller og Francois De Paul. Ung blaðakona sem er að ná sér eftir erfið veikindi fer til Frakklands til að ná tali af auðugum ævintýramanni. I upphafi verður henni lítið ágengt en þegar ástin kemst í spilið tekur atburðarásin nýja stefnu. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 17.50 Freddi og félagar. Þýsk teiknimynd. 18.15 Ævlntýri Nikka. Breskur mynda- flokkur fyrir börn í sex þáttum með ís- lensku tali. 18.45 Táknmólsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurinn. Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Blátt blóð. Spennumyndaflokkur gerður í samvinnu bandarískra og evr- ópskra sjónvarpsstöðva. 21.25 Nýja línan (Chic). Þýskur þáttur þar sem einkum er kynnt haust- og vetrar- tískan 1989 i fatnaði, hársnyrtingu og andlitsförðun. 21.55 Leikstjórinn Ingmar Bergman - Seinni hluti. Breskur heimildaþáttur i tveimur hlutum. [ þessum þætti er talað við þekkta listamenn sem unnið hafa með leikstjóranum, eins og t.d. Liv Ullman, Max von Sydow, Harriet And- erson, Bibi Andersson, Sven Nykvist, Erland Josephson o.fl. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. S 1 FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.00 I morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.30 Sveitasæla. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fróttayfirlit. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 ( dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Frótt- ir. 18.03 Aðutan. 18.10 Ávettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Til- kynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barna- tíminn. 20.15 Lúðraþytur. 21.00 Sumar- vaka. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Danslög. 23.00 (kring- um hlutina. 24.00 Fréttir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góð- an dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barnatiminn. 9.20 Sigildir morg- untónar. 9.35 Hlustendaþjónustan. 9.45 Innlent fréttaefni vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þing- holtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I lið- inni viku. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér ognú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. 15.00 Þettavil ég heyra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Leikrit mánaðarins. 17.35 „Conci- erto de Aranjuez". 18.00 Af lifi og sál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sagan. 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á lóttari strengi. 21.30 Islenskir ein- söngvarar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Dansað með harmonfkuunn- endum. 23.00 Dansað í dögginni. 24.00 Fróttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fróttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvaö af sagnaskemmtun miðalda. 11.00 Messa f Fíladelffukirkjunni. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 „Mig langar að ár- roðans strönd“. 14.30 Með sunnudagkaff- inu. 15.10 Igóðutómi. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein í maganum". 17.00 Sumartónleikar f Skálholtskirkju laugardaginn 29. júlf. 18.00 Kyrrstæð lægð. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngleikar. 20.00 Sagan. 20.30 Islensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarps- sagan. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonfkuþáttur. 23.00 Mynd af orðkera. 24.00 Fréttir. 00.10 Sfgild tónlist f helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tínrinn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land- pósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin f fjörunni. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan. 14.00 Fróttir. 14.45 Á frívaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Gesta- spjall. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Gabriel Fauré. 18.00 Fróttir. 18.03 Fyll'ann takk. 18.10 Á heimleið. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatfminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Sveitasæla. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Á ferð og flugi. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Þriðjudagur 6.45 Veðurfregnr. 7.00 Fréttir. 7.031 morg- unsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljóm- ur. 12.00 Fróttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan. 14.00 Fróttir. 14.05 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 „Með STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Skuggl rósarinnar (Specter of the Rose). Skuggi rósarinnar er um ballett- flokk sem leggur upp í sýningarferð. Að- aldansararnir tveir fella hugi saman og giftast. Þegar velgengni þeirra er f al- gleymingi missir hann vitið. Hún vakir yfir honum daga og nætur uns hún ör- magna fellur í djúpan svefn. Með hníf í hendi dansar hann „Skugga rósarinn- ar“ yfir sofandi konu sinni... 19.19 19:19. 20.00 Telknimyndir. 20.15 Ljáðu mér eyra... Fréttir úr tónlistar- heiminum, nýjustu kvikmyndirnar kynntar og viðtöl við erlenda sem inn- lenda tónlistarmenn. 20.50 Bernskubrek. Gamanmyndaflokk- ur fyrir alla fjölskylduna. 21.20 Svikahrappar (Skullduggery). Ævintýraleg mynd sem gerist í Nýju Gfneu þarsem nokkrir fornleifafræðing- ar eru staddir i vfsindaleiðangri. Leiðtogi þeirra er stúlkan Súsan en hún hefur komist á snoðir um „týnda hlekkinn" í þróunarsögu mannsins. En sagan er ekki öll sögð því einnig hefur hún fundið óþekktan þjóðflokk af gæfum apa- mönnum sem eru í útrýmingarhættu takist fornleifafræðingunum ekki að sanna fyrir dómstólum að apamennirnir séu mannlegir. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Susan Clark, Roger C. Carrnel, Paul Hubschmid og Chips Raf- ferty. 23.00 í helgan stein. Léttur gaman- myndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast i helgan stein. 23.25 Morðlngl gengur aftur (Terror At London Bridge). Sögunni lýkur 1888 þegar lögreglunni tókst að koma kvennamorðingjan Kobba kviðristu fyrir kattarnef. Margir sjónarvottar voru að falli hans í Thames-ána og á eftir honum féll stór steinn úr brúnni sjálfri. Árið 1985 hefur þessi sögufræga brú verið flutt til Havasu vatnsins í Arizona. I reynd hafði vantað einn upprunalegan stein sem nýlega hafði fundist á botni Thames- árinnar í London. Aðfaranótt dagsins mikla þegar vígsla brúarinnar á að fara fram er kona myrt á henni og lík hennar finnst í vatninu. Aðalhlutverk: David Hasselhoff, Stepfanie Kramer, Rand- olph Mantooth og Adrienne Barbeau. 01.05 Uppgjöf hvað... (No Surrender). Bresk gamanmynd sem gerist í Liverpo- ol. 02.45 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 Með Beggu frænku. Góðan daginn krakkar. Nú ætla ég að vera með ykkur og svo gerum við eitthvað skemmtilegt og óvænt því það finnst mér svo gaman. Við gleymum að sjálfsögðu ekki teiknimyndunum og horfum á Óska- skóginn, Lúlla tfgrisdýr, Olla og fé- laga, Snorkana og Maju býflugu. 10.35 Jógl. Teiknimynd. 10.55 Hlnir umbreyttu. Teiknimynd. 11.20 FJölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.10 Lagt I’ ann. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu sunnudagskvöldi. 13.50 Hefnd busanna (Revenge of the Nerds). Sprenghlægileg unglingamynd sem segir trá fimm drengjum og upp- tektarsemi þeirra í skólanum. 14.50 Ástarorð (Terms of Endearment). Fimmföld Óskarsverðlaunamynd með meiru. Aðalhlutverk: Shirley McLaine, mannabein I maganum". 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.45 Veðurf regn- ir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Söngur og píanó. 21.00 Að fara á safn.21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit vikunnar. 23.15 Tónskáldatími. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnr. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91 38 500. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Áfram Island. 20.301 fjósinu. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturútvarp. Laugardagur 8.10Ánýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Kæru landsmenn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Út á lífið. 02.00 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.10 Áfram Island. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Tónlist. Aug- lýsingar. 13.001 sólsskinsskapi í regngalla og stígvélum. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöld- fróttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 I fjósinu. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. 02.00 Næturútvarp. Mánudagur 9.03 Fraéndi minn er I ferðalagi. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 16.03 Ferðalög og fleiri lög. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Heim í hlaö. 00.10 Rokk og nýbylgja. 01.00 næturútvarp á báðum rásum til morguns. Þriðjudagur 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Jack Nicholson, Debra Winger og Danny DeVito. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir fþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. 19.19 19:19. 20.00 Lff (tuskunum (Rags to Riches). Nýr framhaldsþáttur í gamansömum dúr er segir frá hinum þekkta miljóna- mæringi, Nick Foley og samskipti hans við allar sex munaðarlausu stúlkurnar sem hann gengur í föðurstað. 20.55 Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma lögbrjótum í hendur réttvísinnar þrátt fyrir sórstakar aðfarir. 21.45 Heimiliserjur (Home Fires). Fram- haldsmynd í tveimur hlutum er segir frá nokkrum dögum í lífi miðstéttarfjöl- skyldu sem gengur I gegnum erfiöleika- timabil. Síðari hluti verður sýndur á morgun, sunnudag. 23.40 Herskyldan (Nam, Tour of Duty). Spennuþáttaröð um herflokk í Vfetnam. 00.30 Olíuborpallurinn. Spennumynd um nokkra fanga sem láta sór fátt tyrir brjósti brenna. Þeir hafa tekið að sór djúpsjávarköfun vegna olfuborunar og oft er æði tvísýnt um hvort þeir komi attur til baka úr þessum lifshættulegu leiðöngrum. 02.00 Dagskráriok. Sunnudagur 09.00 Alll og (kornarnir. Teiknimynd. 09.25 Amma í garðinum. Amma Gebba býr í skrýtnu húsi með skrýtnum garði. Þar er oft glatt á hjalla og margt skemmtilegt getur gerst. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Elfa Gísladóttir, Eyþór Árnason og Júli- us Brjánsson. Leikstjórn: Guðrún Þórð- ardóttir. Höfundur: Saga Jónsdóttir. Leikbrúður: Dominique Paulin. Leik- mynd: Steingrímur Eyfjörð. 09.35 Litli follnn og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 10.00 Selurinn Snorri. Teiknimynd með íslensku tali. 10.15 Funi. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa með íslensku tali. 10.40 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.05 Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd. 11.25 Tinna. Bráðskemmtileg leikin barnamynd. 11.50 Albert feiti. Skemmtileg teiknimynd með Albert og öllum vinum hans. 12.15 Óháða rokkið. Ferskur tónlistar- þáttur. 12.35 Mannslíkaminn. Einstaklega vand- aðir þættir um mannslikamann. Endur- tekið. 13.05 Stríðsvindar (North and South). Fyrsti af sex í seinni hluta þáttanna. 14.45 Framtiðarsýn (Beoynd 2000). Geimvísindi, stjörnufræði, fólks- og vöruflutningar, byggingaraðferðir, arkit- ektúr og svo mætti lengi telja. 15.40 Víetnam eftir stríð (Good-Bye Ho Chi Minh). 18.05 Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmótum. 20.00 Heimlllserjur (Home Fires). Fram- haldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. 22.05 Lagt í’ann. Sprengisandur er um margtforvitnilegur. I þessum þætti ætlar Sigmundur Ernir að fara norður yfir Sprengisand og kanna þar staðhætti og fleira. 22.35 Auður og undlrferli (Gentlemen and Players). Framhaldsþáttur i sjö hlutum. Annar hluti. 23.30 Að tjaldabaki (Backstage). Beint úr innsta hring fyrir þá sem fylgjast með. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðars-! álin. 19.00Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Bláar nótur. 01.00 Næturútvarp. 01.00 „Blítt og lótt". 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög. 03.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fróttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri og f lugsam- göngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blltt og létt...“. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 12.30 Goðsögnin um G.G. Gunn. E. 13.30 Tónlist. 14.00 Tvö til fimm. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fós. 21.00 Gott bit. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Miðbæjarsveifla. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Dýpið. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Flogið stjórnlaust. 20.00 Fés. 21.00 Sfbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa f G-dúr. 17.00 Ferill og „fan“. 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 Rótartónar. 11.00 Neðanjarðar- göngin 7-9-13. E. 13.30 Af vettvangi bar- áttunnar. E. 15.30 Dýpið. E. 16.30 Umrót. 17.00 Búseti. 18.00 Á mannlegu nótunum. 19.00 Bland I poka. 20.00 Fés. 21.00 Frat. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Þriðjudagur 09.00 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.301 hreinskilni sagt. E. 15.30 Búseti. E. 16.00 Umrót. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Tilraun, 19.00 Yfir höfuð. 20.00 Það erum við! 21.00 Goð- sögnin um G.G. Gunn. 22.00 Við við við- tækið. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Nætur- vakt. 23.55 Heimsóknartfmi (Visiting Hours). Leikkonan Lee Grant sem hlaut Óskarinrt fyrir leik sinn f Detective Story, fer hér með hlutverk umdeildrar sjón- varpsfróttakonu. Aðalhlutverk: Lee Grant, William Shatner, Michael Ironsi- de og Linda Purl. Leikstjóri: Jean Claud Lord. 01.40 Kvikasilfur (Quicksilver). Hann og reiðhjólið eru sem eitt. Hann kynnist stelpu sem er sendill eins og hann en kemst að því að hún er leiksoppur for- herts eiturlyfjasala. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez og Rudy Ramos. Leikstjóri: Tom Donnelly. 03.20 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 I bál og brand (Fire Sale). Þetta er lóttgeggjuð gamanmynd um fjölskyldu sem ekki er alltaf sammála en verður að standa saman fjölskyldufyrirtækisins vegna. 18.55 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Mikki og Andrés. Teiknimyndir. 20.30 Kæri Jón (Dear John). Bandarfskur framhaldsmyndaflokkur með gaman- sömu yfirbragði. 21.00 Dagbók smalahunds (Diary of a Sheepdog). Hollenskur framhalds- myndaflokkur. 22.10 Dýraríkið (Wild Kingdom). Einstak- lega vandaðir dýralffsþættir. 22.35 Stræti San Franiskó (The Streets of San Francisco). Bandarískur spennumyndaflokkur. 23.25 Við rætur eldfjallsins (Under the Volcano). Þetta er með þekktari mynd- um sem leikstjórinn kunni John Huston hefur gert. Hún gerist í Mexíkó og segir frá Iffi konsúls nokkurs sem er iðinn við að drekka frá sér ráð og rænu. Aðalhlut- verk: Albert Finney, Jacqueline Bisset og Anthony Andrews. Leikstjóri: John Huston. 01.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmingur. Rokk í þyngri kantinum. 18.00 Elsku Hobo. Framhaldsmynd fyrir unga sem aldna um stóra fallega hund- inn Hobo og ævintýri hans. 18.25 Islandsmótið í knattspyrnu. 19.19 19:19. 20.00 Alf á Melmac. Bráðfyndin teikni- mynd um geimálfinn Alf og fjölskyldu hans á Melmac með íslensku tali. 20.30 Visa-sport. Lóttur og blandaður íþróttaþáttur með svipmyndum víðs vegar að. 21.30 Óvænt endalok (T ales of the Unex- pected). Spennumyndaflokkur með óvæntum endalokum. 22.00 Skyttan og seiðkonan (The Archer and The Sorceress). Ævintýraleg spennumynd um unga, myndarlega skyttu sem hefur leit sína að þjóðsagna- persónunni og galdramanninum Lazsar-Sa. Á ferð sinni iendir unga skyttan í ýmsum háska og ævintýra- legum raunum en eftir að hafa hitt hina fögru seiðkonu, Estra, sem gefur hon- um kynngimagnað vald em honum aiiir vegir færir. 23.30 í blfðu og strfðu (Made for Each Other). Myndin fjallar um tvo einstak- linga, karl og konu, sem hittast á nám- skeiði fyrir fólk sem þjáist af minnimátt- arkennd. Þau verða ástfangin og lýsir myndin tilhugalífi þeirra sem var uppfullt af skemmtilegum uppákomum. 01.10 Dagskrárlok. í DAG 4. ágúst föstudagur í 16. viku sumars. 216. dagur ársins. sólarupprás í Reykjavíkkl. 4.43-sólarlag kl. 22.22. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 4.-10. ágúst er I Reykjavíkur Apóteki ogBorgarApóteki. GENGí 3. ágúst 1989 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar........ 58,14000 Steriingspund............. 96,17800 Kanadadoliar.............. 49,46600 Dönskkróna................. 8,07220 Norskkróna................. 8,52490 Sænskkróna................. 9,14870 Finnsktmark............... 13,87590 Franskurfranki............. 9,25500 Belglskur franki........ 1,49790 Svissn.franki............. 36,44000 Holl.gyllini.............. 27,79820 V.-þýskt mark........... 31,35670 Itölsklíra................. 0,04360 Austurr.sch................ 4,45470 Portúg. escudo............. 0,37490 Spánskurpeseti............. 0,49960 Japansktyen................ 0,42561 írsktpund................. 83,64900 Föstudagur 4. ágúst 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.