Þjóðviljinn - 10.08.1989, Blaðsíða 8
ASKOLABfO
S/MI32Í40
Warlock
Hann kom úr fortíöinni til að tortíma
framtíðinni. Ný hörku spennumynd,
framleidd af Arnold Kopelson,
þeim er gerði „Platoon".
Titilhlutverkið leikur Julian Sands (A
Room with a View, Killing Fields).
önnur aðalhlutverk eru í höndum
Lori Singer Footlose og The Falc-
on and the Snowman og Richard
E. Grant.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýndkl. 7, 9og 11.
Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,
7, 9og 11.
(DIES CANICOLARES)
Alþýðulelkhúsið sýnir:
eftir Wllliam Shakespeare
ílslenskuóporunni
5. sýn. fimmtud. 10.8.kl. 20.30
6. sýn. laugard. 12.8. kl. 20.30
Aðeins 6 sýningar eftir
Píanótónleikar
Martins Berkofsky
I fslensku óperunni
sunnud. 13.8. kl. 20.30
Danskur gestaleikur i Iðnó
Susse Vold og Bent Mejding sýna
H. C. Andersen - mann-
eskjan og ævintýra-
skáidið
föstud. 11.8. kl. 20.30 (á dönsku)
laugard. 12.8. kl. 20.30 (á dönsku)
Miðasalan opin i íslensku
óperunni
(Gamla bíói) á alla viðburði
hátíðarinnar daglega kl. 16-19 og
sýníngardaga til kl. 20.30 á við-
komandi sýningarstöðum
/;—"--------------\
„Egheldéggangíhek I
Gód rád eru tíl ad
fara eftírþeím!
Eftir einn
-ei aki neinn
LAUGARAS^ =
Simi 32075
Salur A
Geggjaðir grannar
T O M H A N K
Hesoroanofpeocð
fiosavagefand,,.!
Suburbfa. : '" "
Tom Hanks sem sló svo rækilega í
gegn i „BIG" er kominn aftur í nýrri
frábærrigamanmynd. Rey Peterson
(Tom Hanks) ætlar að eyða fríinu
heima í ró og næði, en þær áætlanir
fara lljótt út um þúfur því að eitthvað
er meira en skrítið við nágranna
hans. Útistöður hans viö þessa
geggjuðu granna snúa hverfinu á
annan endann. Frábær gaman-
mynd fyrir alla þá sem einhvern-
tima hafa haldið nágranna sína f
lagi.
Aðalleikarar: Tom Hanks (Dragnet,
BIG) Carrie Fisher (Blues Brothers,
Star Wars) Bruce Dern (Coming
Home, Driver) Dorey Feldman
(Gremlins, Goonies). Leikstjóri: Joe
Dante (Gremlins, Innerspace).
Sýnd kl. 9 og 11.
Salur B
Fletch lifir
Fletch i allra kvikinda líki. Frábær
gamanmynd með Chevy Chase í
aðalhlutverki. Hann erfir búgarð i
Suðurríkjunum. Áður en hann sér
búgarðinn dreymir hann „Á hver-
fanda hveli", en raunveruleikinn er
annar.
Sýnd kl. 9.
Ég þráí ást og virðingu
Arnold
annað er mér einskis virði
Fordómalaus, vel leikin og bráð-
skemmtileg gamanmynd um baráttu
hommans Arnolds við að öðlast ásl
og virðingu.
Aöalhlutverk: Ann Bancroft, Matt-
hew Broderick, Harvey Fierstein
og Brian Kerwin.
„Tveir þumlar upp - stórkostleg
lífsreynslusaga" Siskel og Ebert.
* * * • CBS, Los Angeles.
„Mannleg, gamansöm og hittir í
mark.
Leikurinn er 1. flokks og fram-
leiðslan öll hin besta.
• • * A. I. Mbl.
Kvikmyndaáhugamenn ættu ekki aö
láta þessa framhjá sér fara.
• • • D.V.
Mynd fyrir fólk sem gerir kröfur.
Sýnd kl. 11.___________________
Salur C
Húsið hennar ömmu
Nýr hörku þriller með Eric Faster og
Kim Valentine (nýja Nastassja Kin-
ski) í aðalhlutverkum.
Þegar raunveruleikinn er verri en
martraðir langar þig ekki til að
vakna. Mynd þessi fékk nýlegaverð-
laun frá lista og vísindaháskólanum
sem frábær spennumynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Ath. engar 5 og 7 sýningar nema á
laugardögum og sunnudögum i
sumar.
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS
7
3936
Stjörnubíó frumsýnir
kvikmynd ársins
Ævintýri
Múnchhausens
Myndina sem allir hafa beðið eftir
Fáar myndir hafa vakið jafnmikla at-
hygli og þessi stórkostlega ævin-
týramynd um hinn ótrúlega lygabar-
ón Karl Friðrik Hierónímus Múnch-
hausen og vini hans.
Stórkostlegustu tæknibrellur allra
tíma (Richard Conway).
Ævintýralegt handrit (Charles
McKeown, Terry Gilliam).
Óiýsanlegir búningar (Gabriella
Pesucci).
Yfirnáttúruleg kvikmyndataka
(Giuseppe Rotunno).
Frábær leikur: John Neville, Eric
Idle, Sarah Polley, Oliver Reed,
Uma Thurman, Jonathan Pryce.
Listagóð leikstjórn: Terry Gilliam
(Monthy Python, Brazil).
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15.
Stjúpa mín geimveran
(My Stepmother is an Alien)
Dr. Steve Mills þráir það heitast að
uppgötva líf á öðrum plánetum en
hann órar ekki fyrir afleiðingunum.
Einstakar brellur, frábær tónlist, af-
burða leikur. Framleiðendur:
Laurence Mark (Working Girl,
Black Widow) og Art Levinson (The
Money Pit). Brellumeistari: Óskars-
verðlaunahafinn John Dykstra
(Star Wars, Star Trek, Caddy-
shack). Leiksljóri: Richard Benja-
min (City Heat, The Money Pit, Little
Nikita).
Sýndkl. 5, 9og 11.
¦ ¦¦¦.¦¦: :'«::¦" ¦¦¦¦¦.¦¦;. ¦ ...:¦¦:
Eftir skáldsögu Halldórs Laxness.
Handrit: Gerard Wilson. Leikstjórn:
Guöný Halldórsdóttir. Kvikmynda-
taka: W. P. Hassenstein. Klipping:
Kristín Pálsdóttir. Hljóð: Martien
Coucke. Leikmynd: Karl Jú-
líusson. Tónlist: Gunnar Reynir
Sveinsson. Framkvæmdastjórn:
Halldór Þorgeirsson, Ralph
Christians
• ••Mbl.
Sýnd kl. 7.
Gódar veislur enda vel!
Eftir einn
-eiakineinn
UMFEROAR
RAÐ
IREGNBOGIINN
Stórmyndin
Móðir fyrir rétti
Stórbrotin og mögnuð mynd sem al-
staðar hefur hlotið mikið lof og
metaðsókn.
Varð móðirin barni sínu að bana, -
eða varð hræðilegt slys? - Almenn-
ingur var tortrygginn - fjölskyldan í
upplausn — moðirin fyrir rótti.
Með aðalhlutverk fara Meryl Streep
og Sam Neil. Meryl Streep fer hér á
kostum og er þetta talinn einhver
besti leikur hennar til þessa, enda
hlotið margskonar viðurkenningar
fyrir, m.a. gullverðlaun í Cannes.
Einnig var hún tilnefnd til Óskars-
verðlauna fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Leikstjóri: F.red Scheplsi.
Sýndkl. 5, 9og 11.15.
altadeœiin
ðtaque
&WRW0S«
Awxam
Konur á barmi
taugaáfalls
Frábær gamanmynd um fólk sem
maður kannast við.
Blaðaumsagnir: „Er of snemmt að
tilnefna bestu mynd ársins?" „Ein
skemmtilegasta gamanmynd um
baráttu kynjanna". New Yorker
Magazine.
„..Sniðugasta, frumlegasta og
ferskasta kvikmynd síðan „Blue Vel-
vet" var gerð og efnismesta gaman-
mynd sem komið hefur frá Evrópu
ettir að Luis Bunuel lést." - Vanity
Fair.
„Snilldarlegahnyttin. Fagurogheill-
andi óður um konuna." - New York
Times.
Leikstjóri: Pedro Almodóvar
Aðalhíutverk: Carmen Maura, Ant-
onio Banderas, Julieta Serrano.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.15.
Svikahrappar
¦jxm u- 'ísn
Þeir Steve Martin og Michael Ca-
ine eru hreint út sagt óborganlegir í
hlutverkum svikahrappanna, sem
keppa um það hvor þeirra verður
fljótari að svíkja 50 þúsund dali út úrl
grunlausum kvenmanni. »
Leikstjóri: Frank Oz.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Samsærið
Ein kona, fimm menn. Það var rétti
tíminn fyrir byltingu. Frábær grín og
spennumynd gerð af hinum fræga
leíkstjóra Dusan Makavesev, sem
svo mjög hefur veríð umdeildur, t.d.
fyrir myndina „Sweet Movie" sem
víða var bönnuð og svo lofaður fyrir
t.d. hina ágætu mynd „Monteneg-
ro".
Þetta er mynd sem þú mátt ekki
missa af. Mynd þar sem margir hják-
átlegir hlutir gerast, og þú hlærð
lengi lengi lengi.
Aðalhlutverk: Camilla Soeberg,
Eric Stoltz, Alfred Molina.
Sýndkl. 9og 11.15.
Gift mafíunni
Spenna, hraði, en fyrst og fremst
gamanmynd. „Married to the mob"
hefur hvarvetna hlotið metaðsókn
og frábæra dóma. Allir telja að
leikstjórinn Jonathan Damme
(Something Wild) hafi aldeilis hitt
beint í mark með þessari mynd sinni.
Mynd fyrir þá sem vilja hraða og
skemmtilega atburðarás.
"* Chicago Tribune. *** Chicago
Sun Times. Aðalhlutverk: Michelle
Pfeiffer, Matthew Modine, Dean
Stockwell.
Sýnd kl, 5 og 7.
Beint á ská
Sýndkl. 5, 9og 11.15.
Gestaboð Babettu
Sýnd kl. 7.
pÉ.
Frumsýnir nýju
Bette Midler myndina
Alltaf vinir
F0REVER 6ARBARA
MIDLER '" . ' . HERSHEY
:¦"' : ' * ¦¦M-l-r'
I fí& UWlM.f>
HX
®
Hún er komin hér hin frábæra mynd
Forever friends sem gerð er af hin-
um þekkta leikstjóra Garry Marshall.
Það eru þær Bette Midler og Bar-
bara Hershey sem slá aldeilis í gegn
i þessari vinsælu mynd. I Bandaríkj-
unum, Ástralíu og Englandi hefur
myndin verið með aðsóknarmestu
myndum í sumar. Titillag myndar-
innar er á hinni geysivinsælu skífu
Beaches.
Aðalhlutverk: Bette Midler, Bar-
bara Hershey, John Keard, Spald-
ing Gray.
Leikstjóri: Garry Marshall.
Sýndkl. 4.30, 6.45, 9, 11.15.
Á hættuslóðum
Á hættuslóðum er með betri
spennumyndum sem komið hafa f
langan tíma enda er hér á ferðinni
mynd sem allir eiga eftir að tala um.
Þau Timothy Daly, Kelly Preston og
Rick Rossovich slá hér rækilega í
gegn I þessari toppspennumynd.
Mynd sem fær þig til að kippast við f
sætinu. Aðalhlutverk: Timothy Daly
(Diner). Kelly Preston (Twins),
Rlck Rossovich (Top Gun), Audra
Lindley (Best Friends). Fram-
leiðandi: Joe Wizan, Brian Russ-
ell. Leikstjóri: Janet Greek.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Óskarsverðlaunamyndin
Hættuleg sambönd
Það eru úrvalsleikararnir Glenn
Close, John Malkovich og Michelle
Pleiffer sem slá hér i gegn. Tæling,
losti og hefnd hafa aldrei verið leikin
eins vel og í þessari frábæru úrvals-
mynd. Aðalhlutverk: Glenn Close,
John Malkovich, Michelle
Pleiffer, Swoosie Kurtz.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7og 11.15.
Óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn
Frábær toppmynd fyrir alla ald-
urshópa.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry
Molen.
Leikstjóri: Barry Levinson
Sýnd kl. 9.
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. ágúst 1989
S.mi 78900
Leyfið afturkallað
James Bond
Já nýja James Bond myndin er kom-
in til Islands aðeins nokkrum dögum
eftir frumsýningu í London. Myndin
hefur slegið öll aðsóknarmet í
London við opnun, enda er hér á
ferðinni ein langbesta Bond mynd
sem gerð hefur verið.
Licenco To Kill er allra tíma Bond-
toppur. Titillagið er sungið af Gla-
dys Knight.
Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Car-
ey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli.
Leikstjóri: John Glen.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýndkl. 5, 7.30 og 10.
Guðirnir hljóta að
vera geggjaðir 2
1He
í Gflos
J hVST
CRM.Y
Hann Jamie Uys er alveg stórkost-
legur leikstjóri en hann gerði hinar
frábæru toppgrínmyndir Gods must
be crazy og Funny people en þær
eru með aðsóknarmestu myndum
sem sýndar hafa verið á (slandi. Hér
bætir hann um betur.
Tvimælalaust grínsmellurinn
1989.
Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia,
Hans Strydom, Eiros.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýndkl. 5, 7, 9og 11.
Með allt í lagi
SjS;;;;^::-;
.: h métS ¦•
ITOI.Sr'JirUÍ!
Her
Alibi
Allir muna eftir Tom Selleck í Three
Men and a Baby þar sem hann sló
rækilega í gegn. Hér þarf hann að
taka á hlutunum og vera klár í kollin-
um.
Skelltu þér á nýju Tom Selleck
myndina.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Pau-
lina Porizkova, Willlams Daniels
og James Farentino.
Framleiðandi: Keith Barish.
Leikstjóri: Bruce Beresford.
Sýndkl. 5, 7, 9og 11.
Lögregluskólinn 6
Umsátur í stórborginni
Frægasta lögreglulið heims er kom-
ið hór í hinni geysivinsælu mynd
Lögregluskólinn 6, en engin
„myndasería" er orðin eins vinsæl
og þessi. Það eru þeir Hightower,
Teckleberry, Jones og Callahan
sem eru hér í banastuði að venju.
Hafðu hláturtaugarnar í góðu lagi.
Aðalhlutverk: Bubba Smith, David
Graf, Michael Winslow, Leslie
Easterbrook. Framleiðandi: Paul
Maslansky. Leikstjóri: Peter Bon-
erz.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þrjú á flótta
Þeir félagar Nick Nolte og Martin
Short fara hér á algjörum kostum
enda ein besta mynd beggja.
Three Fugitives toppgrínmynd
sumarsins.
Aöalhlutverk: Nick Nolte, Martin
Short, Sarah Rowland Doroff,
Alan Ruck.
Leikstjóri: Francis Veber.
Sýnd kl. 7 og 11.
Fiskurinn Wanda
Mynd sem þú verður að sjá.
Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie
Lee Curtis, Kevin Kline, Michael
Palin.
Leikstjóri: Charles Chrichton.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.