Þjóðviljinn - 10.08.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.08.1989, Blaðsíða 9
ALÞYÐUBANDALAGIÐ ABR Út i bláinn Viö förum í ferðalag á einhvern skemmtilegan stað í nágrenni Reykjavíkur þriðjudaginn 14. ágúst kl. 19.30 og komum aftur um miðnættið. Staðarvalið fer eftir veðri, vindum og öðrum aðstæðum. Gítar og forsöngvari verða með í för. Drífið ykkur með og tilkynniö þátttöku í síma 17-500. - Ferðanefnd ABR. FLOAMARKAÐURINN Markaður Hlaövarpans Tökum í umboðssölu handgerða muni, t.d. skartgripi, útskurð, kera- mik, föt, vefnað, leikföng og margt fleira. Til sölu 2 dekkjagangar undir Fiat 127 (vetrar og sumar). Uppl. í síma 34597 e. kl. 18, eða í síma 985-20325. Hanna og smí&a skilrúm í stofur, forstofur o.fl. Kem og geri verðtilboð. Vinsamlega leggið síma- númer inn á símsvara 667655. Til sölu efni í gluggakappa o.fl. spónlagt ma- hogany, lengd 2,5 metrar. Vinsam- legast leggið símanúmer ykkar inn á símsvara 667655. Rússneskar vörur í miklu úrvali til sölu í Kolaportinu alla laugardaga. Uppl. í síma 19239. Húsgagnasmiður tekur að sér alhliða innréttíngasmíði Kem heim og geri verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Ath. símsvari tekur á móti símanúmeri þínu og síminn er 667655. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Lausar stöður Við Fler.sborgarskóla í Hafnarf irði er laus til umsóknar V2 staða kennara í frönsku. Við Fósturskóla íslands er laus til umsóknar Vá staða kennara í íslensku og barnabókmenntum. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu skólans milli kl. 10.00-15.00 alla virka daga. Við Menntaskólann á Egilsstöðum er laus til umsóknar staða kennara í tölvufræði, stærðfræði og viðskiptagreinum. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, framlengdur er umsóknar- frestur um stöðu kennara í íslensku. Við Menntaskólann í Hamrahlíð er laus til umsóknar staða stundakennara í vélritun. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu skólans. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 21. ágúst næstkomandi. -0- Við Landsbókasaf n íslands er laus til umsóknar staöa deildar- stjóra í deild erlendra rita. Ráðið verður í stöðuna frá 1. október næstkomandi. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið háskólaprófi í bókasafns- fræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 4. september næstkomandi. -0- Viö sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri eru eftirtaldar stöð- ur lausar til umsóknar: 1) Staða forstöðumanns sjávarútvegsdeildar. 2) Staða lektors í stærðfræði, aðal kennslugreinar stærðfræði og tölfræði. 3) Staða lektors í tölvufræði. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjanda, ritsmíða og rannsóknir, námsferil og störf, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. sept- ember 1989. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. *^m+>*>m* Gangavörður Staöa gangavarðar við Víðistaðaskóla í Hafnar- firði er laus til umsóknar frá og með 1. septemb- er n.k. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri Víðistaða- skóla í síma 52911 eða 651511 og skólaskrif- stofan, sími 53444. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst n.k. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Stjórnunarfélagið Noiræn stjómfraðslu- stofnun Stjórnunarfélag íslands hefur gerst stofnaðili að nýjum samtök- um um stjórnunarmenntun á Norðurlöndum. Fimm leiðandi stjórnunar- samtök á Norðurlöndum hafa komið á fót stjórnfræðslustofn- un, NORDIC INSTITUTE OF MANAGEMENT, NIM. Stofnað er til NIM til þess að auka möguleika í þjálfun og fræðslu fyrir norræna stjórnend- ur umfram það sem unnt er að gera í hverju landi. Verkefni NIM verður því að efna til sam- norrænna ráðstefna og nám- skeiða um stjórnunarmál. Auk Stjórnunarfélags íslands eru eftirtalin samtök fulltrúar hinna Norðurlandanna: IFL, Swedish Institute of Ma- nagement, LIFIM, Finnish In- stitute of Management, NILA, Norwegian Institute of Manage- ment, DIEU, Danish Engineers Post Graduate Institute. Til þess að tryggja tenginguna við önnur ríki Evrópu hefur Nor- ræna stjórnfræðslustofnunin komið upp miðstöð í Briissel í gegnum stofnunina Management Research International. Stjórnunarfélag íslands vonast til þess að með þessu aukna sam- starfi við stjórnunarfélög á Norð- urlóndum verði unnt að bjóða ís- lenskum stjórnendum meiri sérhæfingu og því betri þjónustu en hingað til og búa íslenskt at- vinnulíf betur undir þær breyting- ar sem yfirvofandi eru í Evrópu. Fóðurstöðvar Fá 20 miljón krónastyrk Byggðastofnun: Til fóðurframleiðslu á tímabilinul. ágústtil 31. október. Stöðv- unum gert kleift að selja bœndum og lax- eldisfyrirtœkjumfóð- ur á lœgra verði - Að sjálfsögðu fagnar maður þessari styrkveitingu Byggða- stofnunar og veitir ekki af. Fóð- urstöðvarnir eru á síðasta snún- ingi. En sýnu alvarlegra er hversu loðdýrabændum gengur erfiðlega að fá ný afurðalán í stað þeirra gömlu sem hafa verið fryst og svo virðist sem þar ráði geðþótta- ákvörðun útibústjóra bankana, sagði Reynir Barðdal formaður samtaka fóðurstöðva. Á fundi stjórnar Byggðastofn- unar í fyrradag var forstjóra hennar veitt heimild til að greiða starfandi fóðurstöðvum í loð- dýrarækt, sem eru níu talsins, samtals 20 miljónir króna í styrk vegna fóðurframleiðslu á tímabil - inu l.ágústtil31.októberl989. Miða skal við að greiða stöðvun- um styrk á hvert framleitt og selt kíló þannig að þær geti selt bænd- um og laxeldisfyrirtækjum fóðrið á lægra verði. Jafnframt var forstjóra Byggð- astofnunar falið að fylgjast sér- staklega með þeim fóðurstöðvum sem kunna að lenda í sérstökum rekstrarerfiðleikum á þessu ári. Komi til gjaldþrota fóðurstöðva er forstjóra heimilt að lána nýjum rekstraraðilum allt að 5 miljón- um króna skammtímalán til að tryggja aðföng og fóður til bænda. -grh FLOAMARKAÐURINN Til sölu lítið notuð Singer prjónavél, hansa- rennihurð úr viði og gamall Westing- house ísskápur. Uppl. í síma 10595. Trabant station '87 til sölu Uppl. í síma 621292. Til sölu v/flutnings hjónarúm með áföstum náttborðum (spónlagt, Ijóst). Verð kr. 5.500,-. Sími 43294. Stór íbúð óskast Skólafólk utan af landi óskar eftir 4-5 herbergja íbúð til leigu - eru 19 og 20 ára og farin að fækka partýunum. Hringið í Hjördísi eða Möggu í síma 93-47762. Ertu að flytja til Oslóar i haust með gám? Viltu taka þvottavélina okkar með þér? I staðinn getum við flutt fyrir þig búslóðina þína frá höfninni í Osló í íbúðina þína. Uppl. hjá Maríu í síma 45379. Til sölu V2 árs svartur Ibanes rafgítar og Ro- land 15W magnari. Uppl.í síma 53206. Skiðaskór óskast Mig vantar skíðaskó, góða en helst ódýra, nr. 41 (eða 42). Vinsamlega hringið í síma 36718 (símsvari tekur við skilaboðum ef enginn er við). Sara. Saab-eigendur athugið Til sölu Saab 99 árg. '73. Bíllinn er nokkuð kominn til ára sinna og ber þess eðlilega merki, en óryðgaður er hann, enda verið upp til sveita meiri hluta ævi sinnar. Honum fylgja 5 góð sumardekk á felgum og 4 góð vetrar- dekk (negld), 3 þeirra eru á felgum. Einnig geymir hann í skottinu nokkra nýja varahluti, s.s. bremsuborða og eitthvað fleira. Semsagt heppilegur bíll fyrir Saab-eigendur. Fæst gegn vægu verði. Uppl. í síma 681310 (Svanheiður) á skrifstofutíma. Vegna brottflutnings Hluti af vel með farinni búslóð til sölu, m.a. 2 sæta sófi, rúm, hillur, kaffivél o.m.fl. Uppl. í síma 16475. Kerruvagn Óska eftir vel með förnum kerru- vagni. Uppl. í síma 76805. Til sölu stór fataskápur í lofthæð. Uppl. í síma 31301. Til sölu 2 rúm Rúmin eru há og með skáp, skrifborði og skúffum undir. Tilvalið í herbergi hjá börnum og unglingum þar sem lítið pláss er. Uppl. í síma 32098 e. kl. 18. Til sölu vel með farið eikarhjónarúm 150x200 cm. Rúmið er 8 ára gamalt og selst á kr. 10.000,-. Uppl. í síma 678104 e. kl. 17. Brá&vantar ryksugu og straujárn. Uppl. í síma 42754. Óskast keypt Ung hjón á Suðurlandi óska eftir að kaupa sófasett, sjónvarp, skrifborð og kommóðu. Uppl. í síma 98-31376. Óska eftir að kaupa gamla dúkku, 30áraeðaeldri. Uppl. í síma 12951. Til sölu varahlutir úr Lödu 1600 árg. '81 s.s. vatnskassi, startari, blöndungur, kveikja, afturljós, framljós, þurrku- mótor og þurrkur, grill og mælaborð. Uppl.í síma 73829 e. kl. 17. Til sölu Cortina 1300 árg. '79, 4 dyra, mjög gott boddý, skoðaður '89. Verð kr. 60.000.- staðgreitt. Tek gjarnan lit- sjónvarp eða hljómtæki upp í hálft kaupverð. Uppl. í síma 73829 e. kl. 17. Til sölu Lada 1600 árg. '80, skoðaður '88. Verð kr. 20.000,- Einnig til sölu vél í Lödu 1600 á kr. 15.000,- Uppl. ísíma 73829. Til sölu 2 góðir ísskápar: Snowcap, stærð 142x57, verð kr. 12.000,- og Bosch, stærð 118x62, verð kr. 8.000,- Uppl. í síma 73829 e. kl. 17. 3 gullfallegir kettlingar fást gefins á góð heimili. Uppl. á kvöldin í síma 36958. Til sölu vel með farið hjónarúm úr beyki, 160x200 cm, ásamt náttborðum. Verðhugmynd 30-35:000,- Uppl. í síma 21091 í dag og á morgun. ísskápur/bókahilla Átt þú ísskáp eða bókahillu úr dökkum viði sem þú vilt losna við á sanngjörnu verði? Uppl. í síma 71367. Sófasett óskast Ódýrt og gott sófasett óskast keypt. Uppl. í síma611047e. kl. 18. Barnavagn tíl sölu vel með farinn barnavagn til sölu á kr. 10.000,- Uppl. hjá Maríu í síma 45379. Ódýr hornsófi til sölu Uppl. í síma 641141 á kvöldin. 2 kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 678748. Sjónvarpstæki óskast ódýrt eða gefins. Vinsamlegast hringið í síma 656388. Ódýru þýsku vinnustígvélin Stærðir 39-46, verð 990 kr. Uppl. í síma 29907. Er einnig í Kolaportinu á laugardögum. Ódýru þýsku stígvélin Stærðir 23-40, þrír litir, verð kr. 490,- Uppl. í síma 29907. Er einnig í Kola- portinu á laugardögum. Þvottavél Óskum eftir notaðri þvottavél gefins. Uppl. í síma 11287. Lada 1600 '84 til sölu, nýjar bremsur, nýtt púst. Þarfnast smálagfæringar en vantar lítið upp á skoðun. Friðrik, vs. 681866, hs. 26365. Vantar leikmuni: ferðasjónvarp, skræpótta mottu a.m.k. 3x3m, klappstóla og klapp- borð. Má allt vera bilað og slitið. Uppl. í síma 74960 (Úlfhildur) eða 34810 (Baldur) milli kl. 17og20. Dísarpáfagaukur Skemmtilegur dísarpáfagaukur til sölu ásamt búri. Uppl. í síma 74304 ettir kl. 13. Fururúm til sölu Fallegt fururúm til sölu, 90x200 cm. Verð kr. 8.000,- m/dýnu.' Uppl. í síma 12030 milli kl. 13 og 18 og í síma 40887 e. kl. 18. Til sölu ódýrt tveir stólar og borð (Happy) ásamt bókahillum. Einnig dúkkuvagn, dúkk- uhús og bambusvagga (dúkku). Allt vel með farið og selst ódýrt. Uppl. í sima 611624 e. kl. 17. Til sölu fjögur ónotuð bíldekk, stærð 165R13.4PR. Uppl. í síma 19714. Mig bráðvantar ódýra fataskápa, kommóður, litla eld- húsinnréttingu, vask, blöndunartæki, eldavél, ísskáp, ryksugu, þvottavél, salerni, baðvask, blöndunartæki og geymsluhillur. Uppl. í síma 91 -43452. Rafha eldavél m/3 hellum fæst gefins. Sími 624656. Tvö úr Tungunum á leið á mölina óska eftir að taka litla íbúö á Stór- Reykjavíkursvæðinu á leigu í vetur eða jafnvel lengur. Uppl. á matmáls- tímum í símum 98-68816, 98-68829 og 91-74008. Til sölu sem ný Husqvarna eldavél á kr. 30.000,- Uppl. í síma 24919. Tvo fallega hvolpa vantar gott heimili. Uppl. í síma 611762. Auglýsið í Þjóðviljanum ¦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.