Þjóðviljinn - 15.08.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRA U1YARPS OG SJONVARPS
Vörnin
Rás 1 kl. 21.30
í kvöld hefst lestur nýrrar út-
varpssögu, sem er skáldsagan
„Vörnin" sem rituð var árið 1930
á rússnesku, en höfundur þýddi
hana síðan á ensku með aðstoð
annars manns. Sagan segir frá
piltinum Lúsjin sem er einrænn í
meira lagi og kann fátt við annað
fólk að segja. Hann heillast af
skáklistinni og reynist hafa tölu-
verða hæfileika. Þar kemur að
skákin er orðin heimur hans all-
ur, og tengsl hans við raunveru-
leikann lítil og veik. En rétt í
þann mund sem skákgoðin virð-
ast hafa ginnt hann í björg, birtist
í lífi hans ung stúlka og gerir til-
raun til að heimta hann úr helju.
Höfundur sögunnar, Vladimir
Nabokov var rússneskur að þjóð-
erni, fæddur árið 1899 en flúði
með fjölskyldu sinni frá Rúss-
landi eftir byltinguna 1917. Hann
settist um síðir að í Bandaríkjun-
um og fór að skrifa á enskri
tungu. Þekktust er saga hans um
Lolitu, barnunga stúlku sem
heillar miðaldra mann með
hörmulegum afleiðingum. Þýð-
andi og lesari sögunnar er Illugi
Jökulsson.
Shakespeare
Rás 2 kl. 20.30
Macbeth og Shakespeare - ást-
ríður, græðgi og blóð, er yfirskrift
Útvarps unga fólksins í kvöld.
Fjallað verður um Shakespeare
og leikrit hans. Útvarp unga
fólksins fór á sýningu Alþýðu-
leikhússins á Macbeth sem lýsir
hvernig græðgi markar mannleg
samskipti þar, ástríður brenna og
blóð Iitar sviðið. Sagt verður frá
sýningunni og rætt við unga
leikara sem taka þátt í henni.
Umsjónarmenn eru þeir Vern-
harður Linnet og Atli Már Rafns-
son.
Með aðalhlutverk í „Magnúsi" fer
Egill Ólafsson.
Magnús
Sjónvarp kl. 21.25
Þann 11. ágúst sl. var frumsýnd
kvikmyndin Magnús eftir Þráin
Bertelsson. í tilefni af því hefur
Sjónvarpið látið gera stuttan
heimildaþátt um myndina. í
þættinum er spjallað við Þráin,
Egil Ólafsson og Þórhall Sigurðs-
son sem fara með stór hlutverk í
myndinni. Einnig eru sýnd brot
úr myndinni. Umsjón og dag-
skrárgerð annaðist Marteinn
Steinar.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Freddl og félagar (Ferdy) Þýsk
gamanmynd. Þýðandi Óskar Ingimars-
son. Leikraddir Sigrún Waage.
18.50 Múmindalurinn(l). (Mumindalen)
Finnskur teiknimyndaflokkur gerður
eftir sögu Tove Jansson. Þýðandi
Kristín Mántylá. Sögumaður Helga
Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjón-
varpið).
18.30 Kalli kanína. (Kallle kanins ævent-
yr) Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýð-
andi Trausti Julíusson. Sögumaður Elfa
Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Finns-
ka sjónvarpið).
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri-Blakkur. Breskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman)
Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Trausti Júlíusson.
19.50 Tomml og Jenni
20.00 Biátt blóð (Blue Blood) Spennu-
myndaf lokkur gerður I samvinnu banda-
rískra og evrópskra sjónvarpsstöðva.
Aðalhlutverk Albert Fortell. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
21.25 Ekki af baki dottinn. Spjallað við
aðstandendur Magnúsar, nýrrar ís-
lenskrar kvikmyndar eftir Þráin Bert-
elsson.Umsjón og dagskrárgerð Mart-
einn Steinar.
21.55 Ferð án enda (The Infinite Voyage)
- Fyrsti þáttur - Frumbyggjar N-
Ameríku. Bandarískur heimildaflokkur í
sex þáttum um ýmsa þaetti i umhverfi
okkar. Þessi þáttaröð hefur hvarvetna
hlotið mikið lof og unnið til fjölda verð-
launa. Þýðandi Jón O. Edwald.
23.00 Ellofufrottir og dagskrárlok.
RÁS 1
STÖÐ2
16.45 Santa Barbara New World Inter-
national.
17.30 Elsku Hobo The Littlest Hobo
Framhaldsmynd fyrir unga sem aldna
um stóra fallega hundinn Hobo og
ævintýri hans. Aðalhlutverk: Hobo.
Glen-Warren.
18.25 íslsndsmótið í knattspyrnu. Um-
sjón: Heimir Karlsson. Stöð 2 1989.
19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt fréttatengdum
innslögum. Stöð 2 1989.
20.00 Aff á Melmac Aif Animated. Teikni-
mynd um Alf á plánetunni sinni Melmac.
Leikraddir: Karl Ágúst Úlfsson, Saga
Jónsdóttir, örn Árnason o.fl. Lorimar.
20.30 Visa-Sport. Svipmyndir frá öllum
heimshornum í léttblönduðum ton. Um-
sjón: Heimir Karlsson.
21.30 Woodstock Að Woodstock hátfð-
inni lokinni gerðu menn sér grein fyrir
þvi að um sögulegan atburð hefði verið
að ræða. Og sem betur fer voru herleg-
heitin bæöi kvikmynduð og hljóðrituð.
Þar með var búið að gera Woodstock
hátíðina ódauðlega. Ungum kvikmynd-
aleikstjóra, Michael Wadleigh, og uppt-
ökustjóranum, Bob Maurice, varfalið að
gera kvikmynd um hátíðina.
00.35 Stjórnmálalíf The Seduction of
Joe Tynan. Þingmaður nokkur hyggst
bjóða sig fram til forsetaembættis í
Bandaríkjunum. Þegar hann hefur
ákveðið framboðið að eiginkonu sinni
forspurðri hefst baráttan. I miðjum kosn-
ingaslagnum kynnist frambjóðandinn
ungri, lögfræðimenntaðri stúlku en
samstarf þeirra leiðir til nánari kynna.
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón
Bjarman flytur.
7.00 Fréttir
7.03 í morgunsárið með Randveri Þor-
lákssyni.
9.00 Fróttir
9.03 Litli barnatfminn: „Nýjar sögur af
Markúsi Arelíusi" eftir Helga Guð-
mundsson Höfundur les (7). (Einnig út-
varpað um kvöldið kl. 20.00. Áður flutt
1985).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagslns önn - Getnaðarvarnir
fyrr og nú Umsjón: Anna M. Sigurð-
ardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir
Guðlaug Arason Guðmundur Ólafsson'
les(11).
14.00 Frettir. Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs-1
dóttir spjallar við Kjartan Lárusson for-
stjóra sem velur eftirlætislögin sín.
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 „Með mannabein f maganum"
Jónas Jónasson um borð í varöskipinu j
Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi).
16.00 Fróttlr.
16.03 Oagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Hafnarfjörður
sóttur heim Umsjón: Sigriður Arnardótt-
ir.
17.00 Fréttir.
17.03 Alpaslnfónían ópus 64 eftir Ric-
hard Strauss Concertgebouw hljóm-
sveitin (Amsterdam leikur; Bernard Ha-
itink stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangl Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón-
list. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Um-
sjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn: „Nýjar sögur af
Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guð-
mundsson Höfundur les
(7).(Endurtekinn frá morgni. Áður flutt
1985).
20.15 Söngur og hljómsveit
21.00 Gömul húsgogn Umsjón: Ásdís
Loftsdóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn
úr þáttaröðinni „I dagsins önn").
21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vla-
dimir Nabokov lllugi Jökulsson byrjar
lestur þýðingar sinnar.
22.00 Fréttir. 22.07A6 utan Fréttaþáttur
um erlend málefni. (Endurtekinn frá
sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van
Dyke" eftir Francis Durbridge Fram-
haldsleikrit í átta þáttum. Fimmti þáttur:
Dauðinn við stýrið. Þýðandi: Elías Mar.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
(Aður útvarpað 1963).
23.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils-
son kynnir íslensk samtímatónverk.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endur-
tekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar-
son hefja daginn með hlustendum.
Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og
leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl-
iskveðjur kl. 10.30 Þarfaþing með Jó-
hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i
heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfrettir
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milli máfa Árni Magnússon á út-
kíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur
dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rótt
fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Guð-
rún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson, Lísa Palsdóttir og Sigurður
G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá
Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tíman-
um.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu, sími 91-38 500
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Áfram fsland Dægurlög með ís-
lenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins Macbethog
Shakespeare. Astríður, græðgi og blóð.
Við hljóðnemann: Vernharður Linnet og
Atli Rafn Sigurðsson.
22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
01.00 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01) .
02.00 Fréttir.
02.05 LjúflingslögEndurtekinnþátturfrá .
föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar
Jakobsdóttur.
03.00 Rómantfski róbótinn
04.00 Fróttir.
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10)
05.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
05.01 Afram ísland Dægurlög með ís-
lenskum flytjendum.
06.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum.
06.01 „Blitt og lótt..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva-
dóttur a nýrri vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Páll . Þorsteinsson. Alls
kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem
vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín-
um stað.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér-
staklega vel valin og þægileg tónlist
sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í
heimsreisu kl. 10.30.
14.00-18.00 BJarni Ólafur Guðmunds-
son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt
á sfhum stað, tónlist og afmæliskveðjur.
Bibba í heimsreisu kl. 17.30.
18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir -
Reykjavík sfðdegis. Finnst þér að
eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu I
dag, þín skoðun kemst til skila. Siminn
er61 11 11.
19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp-
andi tónlist í klukkustund.
20.00-24.00 Haraldur Gfslason. Halli er
með óskatögin (pokahorninu og ávallt í
sambandi við íþróttadeildina þegar við
á.
24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor-
geir Ástvaldsson með morgunþátt full-
an af fróðleik og tónlist.
09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason.
Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg-
isverðarpotturinn, textagetraunin og
Bibba, allt á sínum stað. Síminn beint
inn til Gulla er 681900.
14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón-
listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll
nýjustu, bestu lögin allan daginn.
Stjörnuskáld dagsins valið og hlustend-
ur geta talað út um hvað sem er milli
18.00-19.00.
19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í
klukkustund.
20.00-24.00 Kristófer Helgason maður
unga tólksins i loftinu með kveðjur,
óskalög og gamanmál allt kvöldið.
24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
09.00 Rótartónar.
13.30 Kvennaútvarpið. E.
14.30 í hreinskilni sagt E.
15.30 Umrót.
17.00 Samtök Græningja.
17.30 Mormónar
18.00 Tilraun. Sara, Kata og Sara leikaaf
flngrum fram á grammófón.
19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson
leikur tónlist.
20.00 Það erum við. Kalli og Kalli
21.00 Goðsögnin um G. G. Gunn. Tón-
list, leikþættir, söguro.fl. ávegumGísla
Þórs Gunnarssonar.
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í
umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó-
hanns Eiríkssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 15. ágúst 1989