Þjóðviljinn - 15.08.1989, Side 10

Þjóðviljinn - 15.08.1989, Side 10
VIÐ BENDUM Á Vömin Rás 1 kl. 21.30 f kvöld hefst lestur nýrrar út- varpssögu, sem er skáldsagan „Vörnin“ sem rituð var árið 1930 á rússnesku, en höfundur þýddi hana síðan á ensku með aðstoð annars manns. Sagan segir frá piltinum Lúsjin sem er einrænn í meira lagi og kann fátt við annað fólk að segja. Hann heillast af skáklistinni og reynist hafa tölu- verða hæfileika. Þar kemur að skákin er orðin heimur hans ali- ur, og tengsl hans við raunveru- leikann Iítil og veik. En rétt í þann mund sem skákgoðin virð- ast hafa ginnt hann í björg, birtist í lífi hans ung stúlka og gerir til- raun til að heimta hann úr helju. Höfundur sögunnar, Vladimir Nabokov var rússneskur að þjóð- erni, fæddur árið 1899 en flúði með fjölskyldu sinni frá Rúss- Iandi eftir byltinguna 1917. Hann settist um síðir að í Bandaríkjun- um og fór að skrifa á enskri tungu. Þekktust er saga hans um Lolitu, barnunga stúlku sem heillar miðaldra mann með hörmulegum afleiðingum. Þýð- andi og lesari sögunnar er Illugi Jökulsson. Shakespeare Rás 2 kl. 20.30 Macbeth og Shakespeare - ást- ríður, græðgi og blóð, er yfirskrift Útvarps unga fólksins í kvöld. Fjallað verður um Shakespeare og leikrit hans. Útvarp unga fólksins fór á sýningu Alþýðu- leikhússins á Macbeth sem lýsir hvernig græðgi markar mannleg samskipti þar, ástríður brenna og blóð litar sviðið. Sagt verður frá sýningunni og rætt við unga leikara sem taka þátt í henni. Umsjónarmenn eru þeir Vern- harður Linnet og Atli Már Rafns- son. Með aðalhlutverk í „Magnúsi" fer Egill Ólafsson. Magnús Sjónvarp kl. 21.25 Þann 11. ágúst sl. var frumsýnd kvikmyndin Magnús eftir Þráin Bertelsson. í tilefni af því hefur Sjónvarpið látið gera stuttan heimildaþátt um myndina. í þættinum er spjallað við Þráin, Egil Ólafsson og Þórhall Sigurðs- son sem fara með stór hlutverk í myndinni. Einnig eru sýnd brot úr myndinni. Umsjón og dag- skrárgerð annaðist Marteinn Steinar. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Freddi og félagar (Ferdy) Pýsk gamanmynd. Þýöandi Óskar Ingimars- son. Leikraddir Sigrún Waage. 18.50 Múmíndalurinn (1). (Mumindalen) Finnskur teiknimyndaflokkur gerður eftir sögu Tove Jansson. Þýðandi Kristín Mántyla. Sögumaður Helga Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjón- varpið). 18.30 Kalli kanina. (Kallle kanins ævent- yr) Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi Trausti Julíusson. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Finns- ka sjónvarpið). 18.45 Táknmálsfróttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskurframhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Blátt blóð (Blue Blood) Spennu- myndaflokkurgerður í samvinnu banda- rískra og evrópskra sjónvarpsstöðva. Aðalhlutverk Albert Fortell. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.25 Ekki af baki dottinn. Spjallaö við aðstandendur Magnúsar, nýrrar ís- lenskrar kvikmyndar eftir Þráin Bert- elsson.Umsjón og dagskrárgerð Mart- einn Steinar. 21.55 Ferð án enda (The Infinite Voyage) - Fyrsti þáttur - Frumbyggjar N- Ameríku. Bandarískur heimildaflokkur í sex þáttum um ýmsa þætti í umhverfi okkar. Þessi þáttaröð hefur hvarvetna hlotið mikið lof og unnið til fjölda verð- launa. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Ellefufróttlr og dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara New World Inter- national. 17.30 Elsku Hobo The Littlest Hobo Framhaldsmynd fyrir unga sem aldna um stóra fallega hundinn Hobo og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Hobo. Glen-Warren. 18.25 íslandsmótið í knattspyrnu. Um- sjón: Heimir Karlsson. Stöð 2 1989. 19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1989. 20.00 Alf á Melmac Alf Animated. Teikni- mynd um Alf á plánetunni sinni Melmac. Leikraddir: Karl Ágúst Úlfsson, Saga Jónsdóttir, Örn Árnason o.fl. Lorimar. 20.30 Visa-Sport. Svipmyndir frá öllum heimshornum í léttblönduðum tón. Um- sjón: Heimir Karlsson. 21.30 Woodstock Að Woodstock hátíð- inni lokinni gerðu menn sér grein fyrir því að um sögulegan atburð helði verið að ræða. Og sem betur (er voru herleg- heitin bæði kvikmynduð og hljóðrituð. Þar með var búið að gera Woodstock hátíðina ódauðlega. Ungum kvikmynd- aleikstjóra, Michael Wadleigh, og uppt- ökustjóranum, Bob Maurice, var falið að gera kvikmynd um hátíðina. 00.35 Stjórnmálalíf The Seduction of Joe Tynan. Þingmaður nokkur hyggst bjóða sig fram til forsetaembættis 11 Bandaríkjunum. Þegar hann hefur: ákveðið framboðið að eiginkonu sinni forspurðri hefst baráttan. I miðjum kosn- ingaslagnum kynnist frambjóðandinn ungri, lógfræðimenntaðri stúlku en samstarf þeirra leiðir til nánari kynna. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fróttir 7.03 í morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. 9.00 Fréttir 9.03 Litli barnatiminn: „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi” eftir Helga Guð- mundsson Höfundur les (7). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00. Áður flutt 1985). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fróttlr. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Einnig útvarpað að loknum (réttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsíns önn - Getnaðarvarnir fyrr og nú Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason Guðmundur Ólafsson j les (11). 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs-I dóttir spjallar við Kjartan Lárusson for- stjóra sem velur eftirlætislögin sín.1 (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fróttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein í maganum" Jónas Jónasson um borð (varðskipinu j Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hafnarfjörður sóttur heim Umsjón: Sigríður Arnardótt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Alpasinfónían ópus 64 eftir Ric- hard Strauss Concertgebouw hljóm- sveitin í Amsterdam leikur; Bernard Ha- itink stjórnar. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan Fróttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kvlksjá Um- sjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. 20.00 Litll barnatiminn: „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guð- mundsson Höfundur les (7).(Endurtekinn frá morgni. Áður flutt 1985). 20.15 Söngur og hljómsveit 21.00 Gömul húsgögn Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn úr þáttaröðinni „I dagsins önn“). 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vla- dimir Nabokov lllugi Jökulsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fróttir. 22.07AÖ utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurlekinn (rá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van Dyke" eftir Francis Durbridge Fram- haldsleikrit í átta þáttum. Fimmti þáttur: Dauðinn við stýrið. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. (Aður útvarpað 1963). 23.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils- son kynnir íslensk samtímatónverk. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endur- tekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir/ 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir ki. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30 Þarfaþing með Jó- liönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála Árni Magnússon á út- kíkki og leikur nýju lögin. Hagyröingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Guð- rún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóöfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Macbeth og Shakespeare. Ástríður, græðgi og blóð. Við hljóðnemann: Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01) . 02.00 Fróttir. 02.05 LjúflingslögEndurtekinnþátturfrá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 03.00 Rómantfski róbótinn 04.00 Fróttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Afram Island Dægurlög meö is- lenskum flytjendum. 06.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og lótt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll . Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara i þjóðfólaginu f dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isverðarpotturinn, textagetraunin og Bibba, allt á sínum stað. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustend- ur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Kristófer Helgason maður unga fólksins í loftinu með kveðjur, óskalög og gamanmál allt kvöldið. 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt E. 15.30 Umrót. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar 18.00 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Það erum við. Kalli og Kalli 21.00 Goðsögnln um G. G. Gunn. Tón- list, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Af hverju fórstu ekki með skólabílnum? Nú verð ÉG að keyra þig og pabbi þinn verður seinn í vinnuna. Þú hefur valdið öllum vandræðum. Hvað hefurðu að segja þér til varnar? Veittu mér annað hvort frelsi eða dauða, þú drottning slímdýranna.1 Passaðu þig og hlustaðu vel. Þú kalllar mig MÖMMU, kSKILIÐ?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.