Þjóðviljinn - 15.08.1989, Side 11

Þjóðviljinn - 15.08.1989, Side 11
BELGURINN Námskeið í sveppatínslu Hið íslenska náttúrufræðifélag heldur stutt námskeið um ís- lenska matsveppi á morgun, mið- vikudaginn 16. ágúst klukkan 20.00. Leiðbeinandi . verður Eiríkur Jensson. Um árabil hefur Náttúrufræðifélagið staðið fyrir námskeiðum af þessu tagi og hafa þau alltaf verið nokkuð vel sótt. Kynntar verða helstu teg- undir matsveppa sem finnast hér á landi, hvar þá er að finna og hvernig á að tína þá. Einnig verð- ur kennd meðferð og geymsla á sveppum. Þótt sveppir séu misgóðir til átu finnst aðeins ein tegund eitr- aðra sveppa hérlendis, Ber- serkjasveppurinn sem mun vera nokkuð auðþekkjanlegur. í framhaldi af sveppanám- skeiðinu verður farin sveppa - tínsluferð í Skorradal næstkom- andi sunnudag. Fjöldi þátttak- enda á námskeiðinu er takmark- aður við 25 og verður þáttöku- gjaldi mjög stillt í hóf. Skráning fer fram í síma 624757 í dag og á morgun milli klukkan 14 og 17. »Þ Skortur á sæði Sæðisbankinn í Hong Kong borg að ganga fram með gott hefur beðið lögreglmenn þar í fordæmi og gefa sæði í bankann, Bidstrup Feilskot en kínverskir karlmenn hafa ver- ið tregir til að láta bankanum í té sæði. Að sögn Wong Kwun-Sing, framkvæmdastjóra fjölskylduá- ætlunar í Hong Kong stangast sæðisgjöf á við hefðbundin við- horf Kínverja og mun það vera skýringin á tregðu karlanna. Hann sagði að lögreglumennirnir væru á'kjósanlegir sæðisgjafar því meirihluti þeirra væri kínverskir karlmenn og sinntu þjónustu í þágu samfélagsins á skipulegan hátt. Talsmaður lögreglunnar kvað ekki upp úr með það hvort lögreglumenn myndu sinna þessu kalli og sagði að þeir hefðu aldrei áður verið beðnir slíkrar bónar en hins vegar væru lögreglumenn stór hluti blóðgjafa í blóðbank- ann. Reuter. iþ. 77/ þess talar maður að leyna hugsun sinni. Halldór Laxness: Atómstöðin Gefum okkur tíma í umferðinni. Leggjum túnanlega af stað! rþlÓHyiUINN Fyrir 50 árum Kínverjar gera loftárás á Nanking og varpa sprengjum yfir her- stöðvar Japana. Hlaup íTungu- fljóti. Saltsíldin þrísvar sinnum minni en á sama tíma 2 undanfar- in ár.. Ætla Sjálfstæðisflokkurog Alþýðuflokkur að svíkja stefnu sína í sambandsmálinu? Furðu- legar yfirlýsingar Stefáns Jó- hanns í dönskum blöðum. Nýja Bíó: Njósnarinn frá Saloníkí. Aðalhlutverkið leikur hin fagra þýzka leikkona Dita Parlo. Böm fáekki aðgang. I DAG 15. ágúst þríðjudagur í 18. viku sumars. 227. dagur ársins. Maríumessa hin fyrri. Sólarupprás í Reykjavík kl.5.18-sólariagkl.21.44. Viðburðir Ólafur Friðriksson fæddur 1886. Þjóðhátíðardagur S-Kóreu og Kongó. DAGBÓK APÓTEK Roy kjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfja- búða vikuna 28.-4. ágúst er í Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........sími 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik..........sími 1 11 00 Kópavogur..........simi 1 11 00 Seltj.nes..........sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær...........sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspitalinn: Vaktvirkadaga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspít- alinn: Göngudeildin eropin 20-21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan simi 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítallnn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spftallnn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 1t og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: all_ daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsiðHúsavík:alladaga 15-16og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung- linga Tjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálf ræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum.Sími 687075. MS-félagiðÁlandi 13. Opið virka daga frá kl. 8-17. Síminn er 688620. Kvennaráðgjötin Hlaðvarpanum Vestur- i götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, Simi21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um eyðni. Sími 622280, beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing á miðvikudögum kl. 18-19, annars sím- svari. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið otbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78. Svarað er í upplýsinga- og ' ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539. Bilanavakt rafmagns-og hitaveitu: s. 27311. Rafmagnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260 alla virka daga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt I sima 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 áfimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögumkl. 17.00-19.00. SanfTök áhugaf ólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringiö I síma 91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 14. ágúst 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 60,26000 Sterlingspund............ 95,61500 Kanadadollar............. 51,29600 Dönskkróna................ 8,00000 Norskkróna................ 8,51370 Sænsk króna............. 9,15940 Finnsktmark.............. 13,83380 Franskurfranki......... 9,20110 Belgískurfranki........... 1,48550 Svissn. franki........... 35,96540 Holl. gyllini............ 27,56950 V.-þýsklmark............. 31,08030 Itölsklíra................ 0,04321 Austurr.sch............... 4,41420 Portúg. escudo............ 0,37300 Spánskurpeseti............ 0,49640 Japansktyen............... 0,42489 Irsktpund................ 82,99300 KROSSGATA Lárétt: 1 aumt4daður 6 hrópa 7 galdrar 9 fisk 12starf 14komist15 hrædd 16pjatla19 auðvelt20spil21 mikið Löðrótt: 2 fæðu 3 lokki 4ólykt5viljugur7 kryddSorðróms 10 deyjall hryggðar13 gagn 17 kyn 18 ullarflát Lausn á sfðustu krossgátu Lárótt: 1 hrós4sult6 enn7skap9ómak12 Iasta14afl15góa16 tölta 19 traf 20 ónýt 21 flóns Lóðrótt: 2 rík 3 sepa 4 snót5lúa7skatta8 alltaf 10 magans 11 klatti13sæl17öfl18 . tón Priðjudagur 15. ágúst 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.