Þjóðviljinn - 15.08.1989, Síða 12

Þjóðviljinn - 15.08.1989, Síða 12
 "■SPURNINGIN"" Ætlar þú að sjá Magn- ús? Bogi Hallgrímsson kennari: Ég hef nú ekki hugsað út í það. Mér finnst það þó ekki ólíklegt. Það er tröppugangur á því hvort ég fer á íslenskar myndir. Auður Magnúsdóttir barnapía: Hver er Magnús? Nei, ég fer ekki að sjá Magnús því ég veit ekki hver hann er. Ásdís Runólfsdóttir símastúlka: Já, ég reikna með því. Ég sé flestar íslenskar myndir, og sumar eru góðar en aðrar ekki. Kristín Aðalsteinsdóttir húsmóðir: Já, mig langar mikið til þess. Að vísu er ég búsett erlendis, en ég ætla að fara ef ég hef tíma til. Lúðvík Jónsson sendibílstjóri: Já, óg hef hugsað mér það. Mér Ifst vel á það sem ég hef séð úr myndinni, en annars er það upp og ofan hvort ég sé íslenskar myndir. þlÓÐVILIINN Þriðjudagur 15. ágúst 1989 138. tðlublað 54. árgangur SÍMI 681333 Á KVÖLDIN 681348 ÁLAUGARDÖGUM 681663 Endurvinnslan hf. tekur við einnota öl- og gosdrykkjaumbúðum gegn skilagjaldi. Á móttökustöðum er skilagjaldið greitt út í hönd. Til að flýta fyrir afgreiðslu eru menn beðnir að flokka umbúðir og setja áldósir í einn poka, plastdósir og -flöskur í annan og einnota gler- flöskur í þann þriðja. Móttökustaðir eru opnir virká daga frá mánudegi til föstudags. Á söfnunarstöðum er tekið við óflokkuðum umbúðum. Þær eru merktar og fluttar til Endur- vinnslunnar í Reykjavík sem sendir eiganda ávísun fyrir skilagjaldinu í pósti. Miðað er við að menn safni a.m.k. 100 umbúðum í einn poka áður en honum er skilað á söfnunarstað. Upplýsingar um afgreiðslustað og tíma eru auglýstar á hverjum stað. Söfnunarstaðir: Móttökustaðir: Reykjavík: Dugguvogur 2, opið kl. 13-18. Við Jaðarsel (hverfisstöð Gatnamálastjóra), opið kl. 13-18. í skemmu við Eiðisgranda, opið kl. 13-18. Kópavogur: Við Fífuhvammsveg, opið kl. 13-18. Hafnarfjörður: Vinnuskóli við Flatahraun, opið kl. 13-18. Akranes: Smiðjuvellir 3, opið kl. 9-12. ísafjörður: Hjallavegur 11, opið kl. 20-22. Akureyri: Við KA-heimilið, opið kl. 13-18. Vestmannaeyjar: Kaupfélag Vestmannaeyja, opið á verslunartíma. Selfoss: Vörumóttaka Kaupfélags Árnesinga, opið kl. 13-17:30. Keflavík: Iðavellir 9B, opið kl. 14-18. Nýtt úr notuðu Borgarnes Ólafsvík Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Patreksfjörður Tálknafjörður Bfldudalur Pingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvík Súðavík Hólmavík Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauðárkrókur Siglufjörður Ólafsfjörður Dalvík Húsavík Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Vopnafjörður Egilsstaðir Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Búðir Stöðvarfjörður Breiðdalsvík Djúpivogur Höfn Kirkj ubæj arklaustur Vík Hvolsvöllur Hella Hveragerði Laugarvatn Stokkseyri Þorlákshöfn Grindavík Endurvinnsla stuðlar að hreinna umhverfí, heilbrigðara verðmætamati og er auk þess dágóð búbót fyrir duglega safnara. [HDmMSlAH HF að flýta okkur i stjórn. Hins vegar er gaman að tala við ríkisstjórnina. Ráðherrarnir hafa húmor. ^ y~’i fc^lL .31 ■ Já&r rwlWIMlilitlWBili jjftfál VjS/e OeA VQQA

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.