Þjóðviljinn - 16.08.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.08.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENPUM A Eitt sinn skal hver deyja Rás 1 kl. 15.03 í dag verður endurfluttur frá mánudegi fyrsti þáttur af fimm, um fjóra örlagaríka atburði á sturlungaöld. Yfirskrift þáttanna er Bardagar á íslandi - „Eitt sinn skal hver deyja“. í fyrsta þættin- um sem líta má á sem inngang er fjallað almennt um Sturlungaöld- ina. Hinir fjórir fjalla um Ör- lygsstaðafund, Flóabardaga, Hauksnessbardaga og Flugumýr- arbrennu. Þættirnir eru byggðir upp á svipaðan hátt, þannig að í fyrri hluta hvers þáttar er aðdrag- andi atburðanna rifjaður upp og lesið upp úr Sturlungasafninu, í seinni hlutanum mæta síðan gest- ir til viðræðna. Umsjón hefur Jón Gauti Jónsson, en lesarar með honum eru Erna Indriðadóttir og Haukur Þorsteinsson. Múg- æsing Rás 2 kl. 20.30 í Útvarpi unga fólksins í kvöld verður fjallað um hvers kyns múgæsingu, allt frá tímum bama- krossferðanna til fasisma og tryll- ingsins í kringum poppið á okicar tímum. Eiga þessi fyrirbæri eitthvað sameiginlegt, eða lýtur hvert þeirra fyrir sig sínum eigin lögmálum? Úmsjónarmenn eru Vemharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. Kókaín- sprengjan Útvarp Rót kl. 18.00 í þættinum „Elds er þörf“ sem Vinstri sósíalistar hafa umsjón með verður m.a. lesinn fyrsti þáttur í þáttaröð eftir Guðmund J. Guðmundsson sagnfræðing um framleiðslu kókaíns í Rómönsku Ameriku og dreifingu þess það- an. Mörg lönd em orðin efna- hagslega háð þessari framleiðslu á sama hátt og aðrir eru orðnir háðir eiturlyfinu. f þessum fyrsta þætti verður m.a. fjallað um áætl- un Bandaríkjanna um að upp- ræta þessa framleiðslu og einnig um gagnrýni sem fram hefur komið á þeirri áætlun. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Sumarglugginn Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.45 Táknmálsfréttir.18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Barði Hamar (Sledge Hammer) Bandarískur gamanmyndaflokkur 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Grænlr fingur (17) Þáttur um garö- rækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. 20.45 Regnvot fjöll. (Mountains of Wat- er) Bresk náttúrulífsmynd. Á suðvestur- horni Suðureyjar á Nýja-Sjálandi er sérkennliegt fjallasvæði og þar er mikil úrkoma. Þess vegna eru fjöllin kölluð „fjöll vatnsins’’ en við rætur þeirra er einkar athyglisvert dýralíf. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.35 Víkingarnir (The Vikings) Banda- risk bíómynd frá árinu 1958. Leikstjóri Richard Fleischer. Aðalhlutverk Kirk Douglas, Tony Curtis, Ernest Borgnine og Janet Leigh. Herskár hópur víkinga fer með ströndum Englands og skilur eftir sig rústir einar. I smáríki einu drepa víkingar konung en leiðtogi þeirra tekur drottninguna nauðuga. (fyllingu tímans eignast hún son sem elst upp sem þræll. Honum er þó ekki þrælslundin í blóð borin og fer svo að hann reynist föður sínum og hálfbróður hættulegur andstæðingur. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Vfklngarnir... framh. 00.30 Dagskrárlok STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara New World Intern- ational. 17.30Endurholdgun Reincarnation Stór- kosstleg mynd um endurholdgun og vakti hún geysilega athygli þegar hún var sýnd I Englandi á sinum tíma. World- vision. 19.19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöliun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1989. 20.00 Sögur úr Andabæ Ducktales Ailir þekkja Andrés önd og félaaa. 20.30 Falcon Crest Bandarískur Iram- haldsmyndaflokkur. Warner Bros. 21.25 Reiðl guðanna Rage of Angels 22.50 Tfska Videofashion Sumartískan í algleymingi. Videofashion 1989. Þátturinn Sögur að handan eða Tales from the Darkside fellur því niður. Engir útsendingartímar breytast. 23.20 Afsaklð hlé? Mel Gibson's Video Diary Þegar verið var að kvikmynda „Lethal Weapon 2” eða Tveir á topp- num 2" eins og hún hefur verið íslen- skuð, dunduðu ekki verri menn en Che- vy Chase, Dan Ackroyd, Pee Wee Herman og margir lleiri sér við ýmislegt. Þetta er mjög óformlegur afrakstur þess sem hélt á kvikmyndatökuvélinni en það var alveg undir hælinn lagt hver það var, bara sá sem var fyrstur til þess að ná henni og barði alla aðra frá sór. Þetta er svona einka-fliþp Mel Gibbson og fleiri. 23.45 Anastasla Ingrid Bergman og Yul Brynner fara með aðalhlutverkin í þess- ari víðfrægu mynd þar sem rakin er saga Anastasíu sem talin er vera eftirlif- andi dóttir Rússlandskeisara. Aðalhlut- verk: Ingrid Bergman, Yul Brynner, Hel- en Hayes og Akim Tamiroff. Leikstjóri: Anatole Litvak. Framleiðandi: Buddy Adler. 20th Century Fox 1956 Sýning- artími 115 mfn. Lokasýning. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00, Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guð- mundsson Höfundur les (8). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Noröurlandi Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir-Úrheimibókmenntanna Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirllt. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Gjafir Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason Guðmundur Ólatsson les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- kvöldi) 14.45 fslenskir einsöngvarar og kórar Sigurveig Hjaltested syngur tvö lög eftir Eyþór Stefánsson, Fritz Weisshappel leikur með á píanó. Karlakór Reykjavik- ur syngur lög eftir Þórarin Jónsson og Edvard Grieg, Þorsteinn Hannesson syngur einsöng; Páll (sólfsson stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Bardagar á íslandi - „ Eitt sinn skal hver deyja” Fyrsti þáttur af fimm um ófrið á Sturlungaöld. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Starfskynning Umsjón: Sigriður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 3 í Es-dúrop. 55, „Eró- ica“ eftir Ludwig van Beethoven Fíl- harmóníusveitin i Vínarborg leikur; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi” eftir Helga Guð- mundsson Höfundur les (8). (Endurtek- inn frá morgni. Áður flutt 1985). 20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Vestfirðir, landið og sagan Um- sjón: Hlynur Þór Magnússon. (Frá (sa- firði) 21.40 „Veðmálið“, smásaga eftir Anton Tsjekov Gísli Ólafsson þýddi. Þórdis Arnljótsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fróttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar Fimmti þáttur af sex í umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag) 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt mánudags kl. 2.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergjpóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsinsl Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Umhverfis landið á áttatfu meö Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála Árni Magnússon á út- klkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rótt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Guð- rún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 ÞJóðarsálln, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram Island Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Krossferðir og múgæsing Fasismi, rokk og ról. Við hljóðnemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á rólinumeð Pótri Grétarssyni. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað I bítið kl. 6.01) . 02.00 Fréttir. 02.05 Woodie Guthrie, hver var hann? Umsjón: Magnús Þór Jónsson (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Rómantiski róbótinn 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram (sland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og lótt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fróttir og veður á sin- um stað. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba i heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegarvið á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isverðarpotturinn, textagetraunin og Bibba, allt á sínum stað. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustend- ur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Kristófer Helgason maður unga fólksins I loftinu með kveðjur, óskalög og gamanmál allt kvöldið. 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovótrikjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslif. 17.00 Arnar Knútsson spilar tónlist. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jaröar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlfus Schopka. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ág- ústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.