Þjóðviljinn - 17.08.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.08.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Það er drjúgt sem drýpur Rás 1 kl. 22.30 Það er sagt að lífið hafi kviknað í vatni og að án vatns sé ekkert líf. Næstu tvö fimmtudagskvöld kl. 22.30 á Rás 1 verður haldið áfram að fjalla um vatnið í ræðu og riti, hvernig mennirnir hafa skrifað um það, hugsað og ort í áranna rás. í fyrsta þættinum sem var á dagskrá sl. fimmtudag var fjallað um vatn í goðsögum, heimspeki, trú og stjörnuspeki. í næstu þátt- um verður fjallað um vatn í bók- menntum og m.a. rætt við Eystein Þorvaldsson, Soffíu Auði Birgisdóttur og ísak Harðarson, en hann hefur. nýlokið við gerð Ijóðahandrits þar sem vatnið streymir glatt í myndmáli ljóð- anna. Umsjónarmaður þáttanna er Valgerður Benediktsdóttir og lesari með henni er Guðrún Gísladóttir. Viðar Eggertsson fjallar I kvöld um uppþot I leikhúsi. Gestaspjall Rás I kl. 23.10 í Gestaspjalli í kvöld fjallar Viðar Eggertsson um uppþot í ís- lensku leikhúsi árið 1940. Þá sýndi Leikfélag Reykjavíkur gamanleik Arnolds og Bachs, „Stundum og stundum ekki“ og staðfærði hann. Þótti ráðandi mönnum nærri sér höggvið og fengu lögreglu til að banna frum- sýningu. Fyrsta sýning leiksins, 4. apríl var fyrir nefnd sem lögreglu- stjóri skipaði til að úrskurða hvort leyfa mætti sýningar á leiknum. Niðurstaða nefndarinn- ar var sú að óhætt væri að sýna þennan gamanleik. Fomleifa- uppgröftur Sjónvarp kl. 22.15 í Nýjasta tækni og vísindi í Sjónvarpinu í kvöld verður erlent efni sem er um fornleifauppgröft í Caesareu og þjálfun þýskra geimfara. Þá verða sýndar tvær íslenskar myndir og er önnur um rannsóknir á hitakærum örver- um, en í hinni er fjallað um tölvu- líkön ogstraumfræði. Umsjónar- maður er Sigurður Richter. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Bleiki pardusinn (The Plnk Pant- her) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Unglingarnir í hverfinu. (Degrassi Junior High) Kanadískur myndaflokkur um unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmólsfróttir 18.55 Hveróaðróða?(Who'stheBoss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasilisk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fróttir og veður 20.30 Göngulelðir. Þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. - Borgarfjörð- ur eystri. Leiðsögumaður Pétur Éiðs- son. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.55 Matlock Bandarískur myndaflokk- ur um lögfraeðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin mál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 íþróttasyrpa Stiklað á stóru í heimi íþróttanna hérlendis og erlendis. 22.15 Nýjasta tækni og vísindi Erlent efni i þessum þætti er um fornleifaupp- gröft í Caesareu og þjálfun þýskra geimfara. Þá verða sýndar tvær íslensk- ar myndir og er önnur um rannsóknir á hitakærum örverum en í hinni er fjailað um tölvulíkön og straumfræði. Umsjón Sigurður Richter. 23.00 Elleffufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara New World Inlern- ational. 17.30 Með Beggu frænku Endurlekinn þáttur frá siðastliðnum laugardegi. Dag- skrárgerð: Elfa Gísladóttir og Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1989. 19.00 Myndrokk 19.19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líöandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 Brakúla greifi Count Duckula Bráðfyndin teiknimynd fyrir alia fjöl- skylduna. Leikraddir: Júlíus Brjánsson, Kristján Franklín Magnús, Þórhallur Sig- urðsson o.fl. Thames Television 20.30 Það kemur f Ijós Þeir spilafélag- arnir fá góða gesti og taka óskalögin ykkar eins og þeim einum er lagið. Ef ykkur langar til þess að heyra eitthvað lag eða hafið einhverjar aðrar óskir sem þeir félagarnir gætu uppfyllt í þættinum þá endilega sendið þeim linu. Munið bara að merkja umslagið „Það kemur f Ijós” og heimilisfangið er Stöð 2, Krók- hálsi 6, 110 Reykjavík. Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1989. 21.05 Af bæ í borg Perfect Strangers Gamanmyndaflokkur um frændurna Larry og Balki og braðskemmtilegt lifsmynstur þeirra. Lorimar 1988. 21.354 Serpoco Sannsöguleg og mögnuð mynd um bandarískan lögregl- uþjón sem afhjúpar spillingu á meðal starfsbræðra sinna og er þess vegna settur út í kuldann. I aðalhlutverki er Al Pacino en hann var tilnefndur til óskar- sverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðalhlutverk: Al Pacino, John Rand- olph, Jack Kehoe og Biff McGuire. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Framleiðandi: Martin Bergman. Paramount 1972. Sýningartími 130 mín. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 30. sept. 23.45 Djassþáttur. 00.10 Jacqueline Bouvier Kennedy Myndin segir frá uppvaxtarárum Jacq- ueline, samband hennar við föður sinn og eiginmann g árum hennar sem dáð og virt forsetafrú Bandaríkjanna. Aðal- hlutverk: Jaclyn Smith, James Fra- nciscus, Rod Taylor og Stephen Elliott. Leikstjóri er Steven Gethers. ABC 1982. Sýningartími 170 mín. Lokasýn- ing. 03.00 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fróttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fróttayf- irliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatfminn: „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guð- mundsson Höfundur les (9). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00. Áður flutt 1985). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Eftirhermur Um- sjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason Guðmundur Ólafsson les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 MiðdegislöginSnorri Guðvarðar- son blandar. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Frá Sigurði Fáfnisbana til Súper- manns Hetjusögur fyrr og siðar. Um- sjón: Ólafur Angantýsson. (Endurtekinn frá 27. júlí) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. o 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). 19.55 Litli barnatíminn: „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guð- mundsson Höfundur les (9). (Endurtek- inn frá morgni. Áður flutt 1985). 20.10 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Frá samnorrænum tónleikum í Helsinki 10. maí í vor Píanókonsert nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Sinfónía nr. 5 eftir Gust- av Mahler. Sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins leikur. Stjórnandi er Jukka- Pekka Saraste og einleikari sovéski pí- anóleikarinn Mihail Pletnojv Kynnir: Sigurður Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fróttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Það er drjúgt sem drýpur Vatn í íslenskum bókmenntum. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. 23.10 Gestaspjall - Þetta ætti að banna Stundum og stundum ekki. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis iandið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála Árni Magnússon á út- kíkki og leikur nýju lögin. Hagyröingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Guö- rún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Meinhornið. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 l'þróttarásin - (slandsmótið í knatt- spyrnu 1. deild karla fþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum; Vals-Fram, (BK-KR, FH-Þórs,- 21.00 Útvarp ynfla fólksins Við hljóð- nemann: Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Sperrið eyrun Skúli Helgason leikur þungarokk á ellefta tímanum og gæðapopp og verk gömlu rokkrisanna á þeim tólfta. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sin- um staö. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar viö á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isverðarpotturinn, textagetraunin og Bibba, allt á sínum stað. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustend- ur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Kristófer Helgason maður unga fólksins i loftinu með kveðjur, óskalög og gamanmál allt kvöldið. 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslif. 17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úrtakt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Taktu eftir! Húfan hefur rafhlöðudrifna skrúfu og stóra stjörnu framan á. Er það ekki æðislegt? Til að fá húfuna verðuru að senda inn fjóra miða, stendur hérna. --------------------T------------------------ 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. ágúst 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.