Þjóðviljinn - 18.08.1989, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Gosi (32) (Pinocchio) Teikni-
myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir. Loikraddir
Örn Árnason.
18.15 Villl spœta (Woody Woodpecker).
Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Sigur-
geir Steingrímsson.
18.45 Táknmálsfróttir.
18.50 Austurbœingar (Eastenders)
Breskur framhaldsmyndaflokkur Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson.
19.50 Tommi og Jennl
20.00 Fréttir og veður
20.30 Safnarar Bjarni Hafþór Helgason
ræðir við Birnu Kristjánsdóttur húsfreyju
á Dalvík en hún á um 12.600 spilabök,
300 gleraugu og fjölskrúðugt safn
póstkorta, jólakorta, lyklahringja og
teskeiða.
21.00 Valkyrjur (Cagney og Lacey)
Bandarískur sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21.50 Grosvenor-stræti 92 (Grosvenor
Street) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu
1987. Leikstjóri Sheldon Larry. Aðal-
hlutverk Hal Holbrook, David McCall-
um, Ray Sharkey og Anne Twomey.
Myndin gerist á stríðsárunum og fjallar
um óreyndan ofursta sem fær það verk-
efni að gera skæruárás á Noreg og
koma i veg fyrir að vlsindamaður falli í
hendur Þjóðverja. Þýðandi Páll Heiðar
Jónsson.
23.25Útvarpsfróttir i dagskrarlok.
Laugardagur
16.00 íþróttaþátturinn Sýndar eru svip-
myndir frá íþróttaviðburðum vikunnar
og fjallað um (slandsmótið ( knatt-
spyrnu.
18.00 Dvergaríkið(9)(LaLlamadadelos
Gnomos) Spænskur teiknimyndaflokk-
ur f 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg
Sveinbjömsdóttir.
18.25 Bangsi bestaskinn (The Advent-
ures of Teddy Ruxpin) Breskur teikni-
myndaflokkur um Bangsa og vini hans.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir
örn Árnason.
18.50 Táknmalsfróttir
18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanad-
Iskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
19.30 Hrlngsiá Dagskrá frá fréttastofu
sem hefst á tréttum kl. 19.30.
20.20 Ærslabelgir (Comedy Capers -
Hired Hand) - Vinumaðurinn - jBtutt
mynd frá tfmum þöglu myndarína, Aðal-
hlutverk Paul Parrot. /
20.35 Lottó
20.40 Réttan á röngunnl Gestaþraut í
sjónvarpssal. I þessum þætti mætast
fulltrúar frá Delta Kappa Gamma og
Miðlun h/f í undanúrslitum en árog foss-
ar á fslandi verða notuð sem minnisatr-
iöi I leiknum. Umsjón EKsabet B. Þóris-
dottir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson.
21.10 Á fertugsaldrl (Thirtysomething)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
22.00 Fjársjóðsflugvélln (Treasure of
the Yankee Zhepyr) Bandarísk sjón-
varpsmynd. Aðalhlutverí< Ken Wahl,
Lesley Ann Warren, Donald Pleasence ¦
og George Peppard. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
23.30 Jarðarförin (The Funeral) Japönsk
verðlaunamynd frá árinu 1984. Leik-
stjóri Juzo Hanni. Aðalhlutverk Tsut-
omu Yamazaki, Nobuko Miyamoto og
KinSugai. Þýðandi Ragnar Baldursson.
01.20 Útvarpsfróttir f dagskrárlqk.
Sunnudagur
17.50 Sunnudagshugvek]a HaraldurÓI-
afsson lektor.
18.00 Sumarglugginn Umsjón Árný Jó-
hannsdóttir.
18.50 Táknmálsfrettir
19.00 Við feðgin (Me andd My Girl) Ný
þáttaröð um bresku feðginin, ættingja
þeirra og vini en fólk þetta skemmti sjón-
varpsáhorfendum fyrir nokkru. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og
fréttaskýringar.
20.35 Fjarkinn dregið er úr innsendum
miðum í happdrætti Fjarkans.
20.40 Ugluspegill Umsjón Helga Thor-
berg.
21.20 Af tfðlndum f tveimur borgum (A
tale of Two Cities) - Annar þáttur -
Bresk/ franskur myndaflokkur í fjórum
þáttum gerður ettir samnefndrí sögu
Charles Dickens. Leikstjóri Philippe
Monnier. Aðalhlutverk James Wilby,
Xavier Deluc og Serena Gordon.
22.15 Geðlækningar í Sovetríkjunum
(Inside Soviet Psychiatry) Bresk heim-
ildamynd um aðbúnað og meðferð fólks
á sovéskum geðsjúkrahúsum. Þýðandi
Trausti Júlíusson.
22.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Mánudagur
17.50 Þvottabirnirnir (11) (Raccoons)
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Loikraddir Hallur Holgason og Holga
Sigríður Harðardóttir. Þýðandi Þor-
steinn Þorhallsson.
18.15 Ruslatunnukrakkarnlr (Garbage
Pail Kids) Bandarískur teiknimynda-
flokkur.
18.50 Bundlnn í báða skó (Ever Decrea-
sing Circles) Breskur gamanmynda-
flokkur með Richard Briers í aðalhlu-
tvorki. Þýðandi Ólafrur B. Guðnason.
19.20 Ambatt (Escrava Isaura) Brasilísk-
ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Sonja Diego.
19.50 Tommi og Jenni
20.00 Fréttir og veður
20.30 Af tíðindum f tvolmur borgum (A
Tale of Two Cities) - Þriðjl þáttur -
21.25 Anna Lisa (Anna Liisa) Finnskt
leikrit eftir skáldkonuna Minnu Canth.
Leikstjóri Juija-Maaija Niskanen. Aöal-
hlutverk Anna-Leena Harkönen, Heikki
Paavilainen, Pekka Valkeejárvi og Iris-
Lilja Lassila. Ung stúlka er I þann voginn
að giftast þegar gamall elskhugi hennar
skýtur upp kollinum. Hann þolir ekki að
annar maður fái notið hennar en þegar
ástir þeirra bera ávöxt f lýr hann ábyrgö-
ina. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvisi-
on - Finnska sjónvarpið)
23.00 Ellefufróttir og dagskrárlok
STOÐ2
Föstudagur
16.45 Santa Barbara
17.30 Fórnarlamblð Sorry, Wrong
Number. Sfgild svart/ hvít spennumynd í
leikstjórn Anatole Litvak.
18.55 Myndrokk19.19 19:19 Fréttir og
fréttatengt efni ásamt veður- og fþrótta-
fréttum. Stöð 2 1989.
20.00 Teiknlmyndlr Léttar og bráð-
smellnar teiknimyndir fyrir alla aldur-
shópa.
20.15 Ljáðu mér eyra... Glóðvolgar fróttir
úr tónlistarheiminum. Nýjustu kvik-
myndirnar kynntar. Fróm viðtöl. Um-
sjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: Mar-
fa Maríusdóttir. Stöð 2 1989.
20.50 Bernskubrek The Wonder Years
Gamanmyndaflokkur fyrír alla fjölskyld-
una. Aðalhlutverk: Fred Savage, Dann-
ica McKellar o.fl. Framleiðandi: Jeff Sil-
ver. New Worid International 1988.
21.20 Skilnaður: Ástarsaga Divorce
Wars: Love Story. Lögfræðingurinn
Jack er á besta aldri og vegnar vel í
starfi. Hann býr með elskulegri eigin-
konu sinni og tveimur börnum í Seattle
og á yfirborðinu leikur allt I lyndi.
22.55 I helgan stein Coming of Age Létt-
ur gamanmyndaflokkur um fullorðin
hjón sem setjast í helgan stein. Aðal-
hlutverk: Paul Dcoley, Phyllis Newman
og Alan Young. Universal.
23.20 Furðusögur III Amazing Stories III
Þrjár sponnandi sögur með gaman-
sömu ivafi úr furðusagnabanka
meistara Spielbergs.
00.30 Beint af augum Drive He Said
Körfuboltamaður er á hátindi ferils síns
en á í miklum útistöðum við keppinaut
sinn og bekkjarbróður. Það er likast því
sem olíu sé skvett á eld þegar eiginkona
prófessors nokkurs fer á fjörurnar við þa
báða. Jack Nocholsson er leikstjóri
myndarinnar.
02.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
09.00 Með Beggu frænku Halló krakkar!
Hvað eigum við að gera saman i dag?
10.35 Jógi Yogi's Treasure Hunt. Teikni-
mynd. Woridvision.
10.55 Hlnlr umbroyttu Transformers.
Teiknimynd. Sunbow Productions.
11.20 Fjölskyldusögur After School
Special. leikin barna- og unglingamynd.
AML.
12.05 Ljáðu mér eyra.... Við endursýnum
þennan vinsæla tónlistarþátt. Stoð 2
1989.
12.30 Lagt f 'ann. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnu sunnudagskvöldi. Stöð 2
1989.
13.00 SlæmirsiðirNastyHabitsAdánar-
beðinu, felur abbadis i klaustrí I Phiia-
delphiu eftirlætisnunnu sinni að taka við
starfi slnu.
14.35 Ópera mánaðarlns Madama
Butterfly Uppf ærsla Keita Asari á þess-
ari frægu óperu eftir Giacomo Puccini f
La Scala.
17.00 íþróttirálaugardogi
19.19 19:19 Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og Iþróttafréttum. Stöð 2
1989.
20.00 Lif f tuskunum Einstaklega llflegur
myndaflokkur.
20.55 Ohara Spennuþáttur tyrir alla fjöl-
skylduna um litla snarpa lögregluþjón-
inn.
21.45 SantinihlnnmikliTheGreatSant-
Ini. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Blyth
Danner, STan Shaw og Michael O'Kee-
fe.
23.35 Herskyldan Nam, Tour of Duty
Spennuþáttaröð um herllokk f Vítenam.
00.25 Lelkið tveimur skjöldum
02.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
09.00 Alli og íkornarnlr Teiknimynd
09.25 Amma f garðlnum. Amma Gebba
býr í skrýtnu húsi með skrýtum garði.
Stöð2.
09.35 Litli folinn og félagar.
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Stöð 2:
Laugardagur kl. 21.45
Satini hinn mikli
(The Great Satini)
Hvernig bregst stríðsmaðurinn
við þegar hann fer að lifa eðlilegu
fjölskyldulífi á friðartímum.
Myndin um Satini segir frá einum
slíkum sem krefst sama aga af
fjólskyldu sinni og hann krafðist
af undirmönnum sínum í hern-
um. Sonur hans á erfitt með að
lúta skipunum föður síns og þeg-
ar hann neitar að gegna herþjón-
ustu slær í brýnu milli feðganna.
Myndin er bandarísk frá árínu
1979 í leikstjórn Lewis John Car-
Uno. Robert Duvall og Blyth
Danner fara með aðalhlutverk.
Maltin gefur myndinni tvær og
hálfa stjörnu.
Sjónvarpid:
Laugardagur kl. 23.30
Jaröarförin
(The Funeral)
Japönsk verðlaunamynd frá ár-
inu 1984, en alls sópaði þessi
fyrsta kvikmynd leikarans og
leikstjórans Juzo Itami að sér 38
verðlaunum heimafyrir og á al-
þjóðavettvangi. Itami vakti fyrst
athygli sem leikari í kvikmynd-
inni 55 dagar í Peking árið 1963.
Ári seinna lék hann í Lord Jim.
Auk leiks er hann þekktur í
heimalandi sínu fyrir ritsmíðar
síhar, blaðamennsku og sjón-
varpsþáttagerð. Itami skrifaði
handritið að Jarðarförinni sem
segir á spaugilegan hátt frá ýms-
um siðum í kringum útfarir í Jap-
10.00 Selurlnn Snorri. Seabert. Teikni-
mynd.
10.15 Funi Wildfire Teiknimynd.
10.40 Þrumukettlr Thundercats. Teikni-
mynd.
11.05 Köngulóarmaðurinn Spiderman.
Teiknmynd.
11.25 Tinna Punky Brewster. Leikin
bamamynd.
11.45 Albert feiti. Fat Albert. Teikni-
mynd.
12.10 Óhaða rokklð. Tónlislarþáttur.
13.10 Mannslfkaminn Living body.
Endurtekið.
13.40 Strfðsvindar North and South.
15.15 Getraunaþáttaæðið The Game
Show Biz. Spurningaleikir.
16.15 Framtfðarsýn Beyond 2000.
17.10 Llstamannaskálinn Southbank
Show. f þessum þætti fáum við að kynn-
ast list frumbyggja Astrralfu.
18.05 Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum
stórmótum.
19.19 19:19 Fróttir.
20.00 Svaðilfarir f Suðurhöfum. Tales
of the Gold Monkey.
20.55 Lagt f 'ann Guðjón Arngrimsson
bregður sér á bak og ríður út við Laugar-
vatn og nágrenni.
. 21.25 Auður og undlrferli Gentlemen
and Players. Fjóröi þáttur af sjö.
22.15 Að tjaldabakl Backstage.
22.45 Verðir laganna Hill Street Blues.
23.30 Lff Zapata. Viva Zapata. Lokasýn-
ing.
01.20 Dagskrártok.
Mánudagur
16.45 Santa Barbara
17.30 Nú harðnar (árl Things Are Tough
All Over. Félagarnir Ceech og Chong,
RAS 1
FM, 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 f
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tfminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land-
pósturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir. 10.30 Aldarbragur. 11.00 Fróttir. 11.03
Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I
dagsinsönn. 13.35 Miðdegissagan: „Pela-
stikk" eftir Guðlaug Arason 14.00 Fróttir.
14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Að
framkvæma fyrst og hugsa síðar. 16.00
Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregn-
ir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03
Að utan - fréttaþáttur. 18.10 Á vettvangi.
18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00
Litli barnatfminn. 20.15 Lúðraþytur. 21.00
Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins. 22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10
Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Næturutvarp á báðum rásum til morguns.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
„Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt-
ir. 9.05 Litli barnatfminn á laugardegi. 9.20
Sfgildir morguntónar- Boccherini, Brahms
og Leopold Mozart. 9.35 Hlustendaþjón-
ustan. 9.45 Innlent fréttayfiriit vikunnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30
Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Tilkynningar.
11.05 [ liðinni viku 12.00 Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Á
þjóðvegi eitt. 15.00 Þetta vil ég heyra.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20
Sumarferðir Barnaútvarpsins. 17.00
Leikandi létt. 18.00 Af Iffi og sál. 18.45
Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir.
20.00 Sagan: 20.30 Visur og þjóðlög.
21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 Is-
lonskir oinsöngvarar. 22.00 Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15
Veðurfregnir. 22.20 Dansað með
harmoníkuunnendum. 23.00 Dansað I
dögginni. 24.00 Fróttir. 00.10 Svolftið af og
um tónlist undir svefninn. 01.00 Veður-
fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Sunnudagur
7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50
Morgunandakt. 8.00 Frettir. 8.15 Veður-
fregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Sitthvað
af sagnaskemmtun miðalda. 11.00 Messa
á Hólahátfð 13. ágúst. 12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Islendingada-
gurinn I Kanada. 14.30 Með sunnudags-
kaffinu. 15.10 ( góðu tómi. 16.00 Fréttir.
Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir. 16.20 „Með mannabein ( maganum..."
17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda-
lags útvarpsstöðva. 18.00 Kyrrstæð lægð.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31
Leikrit mánaðarins. 20.00 Sagan. 20.35
fslensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Út-
varpssagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Voður-
fregnir. 22.20 Harmonfkuþáttur. 23.00
Mynd af orðkera - Birgir Sigurðsson. 24.00
Fréttir. 00.10 Sígild tónlist f holgarlok.
01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsarið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tímiiin. 9.20 Morgunloikfimi. 9.30 Land-
pósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00
Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsin I fjörunni. 11.00 Fréttir. 11.03
Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynn-
ingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 fdags-
ins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Pela-
stikk". 14.00 Fréttir. 14.05 A frfvaktinni.
15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall. 16.00
Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00
Fréttir. 17.03Tónlistásíðdegi. 18.00 Frétt-
ir. 18.03 Fyll'ann, takk. 18.10 Á vettvangi.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32
Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn.
20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktón-
list. 21.00 Aldarbragur. 21.30 Útvarps-
sagan. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir.
22.20 Bardagar á Islandi. 23.10 Kvöld-
stund í dúr og moll. 24.00 Fróttir. 00.10
Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á
áttatfu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu, sfmi 91 38 500. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.32 Iþróttarásin. 22.07 Síbyljan.
00.10 Snúningur. 02.00 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
Laugardagur
8.10 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn.
17.00 „Rykrokk". 00.10 Út á lífið. 02.00
Næturutvarp á báðum rásum til morguns.
Sunnudagur
8.10 Áfram Island. 9.03 Sunnudagsmorg-
unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Aug-
lýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist
hans. 14.001 sólskinsskapi. 16.05 Woodio
Guthrie, hver var hann? 17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Afram ísland.
20.30 I fjósinu. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 A
elleftu stundu. 02.00 Næturútvarp á báð-
um rasum til morguns.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á átta-
tíu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03
Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni útsend-
ingu, slmi 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Iþróttarásin. 22.07 Rokk og ný-
bylgja. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
ÚTVARPRÓT
FM 106.8
Föstudagur
9.00 Rótartónar. 12.30 Goðsögnin um
G.G. Gunn. E. 13.30 Tónlist. 14.00 Tvö til
fimm. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir.
20.00 Fés. 21.00 Gott bít. 23.30 Rótar-
draugar. 24.00 Næturvakt.
Laugardagur
10.00 Miðbæjarsveifla. 15.00 Af vettvangi
baráttunnar. 17.00 Dýpið. 18.00 Upp og
ofan. 19.00 Flogið stjórnlaust. 20.00 Fés.
21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00
Næturvakt.
Sunnudagur
10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz &
blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa I
G-dúr. 17.00 Ferill og „fan". 19.00 Gulrót.
20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótar-
draugar. 24.00 Næturvakt.
Mánudagur
09.00 Rótartónar. 12.00 Stjáni stuð. 13.30
Af vettvangi baráttunnar. E.15.30 Laust E.
16.30 Umrót. 17.00 Búseti. 17.30 Laust.
18.00 A mannlegu nótunum 19.00 Bland f
poka. 20.00 Fés. 21.00 Frat. 22.00
Hausaskak. 23.30 Rótardraugar. 24.00
Næturvakt.
BYLGJAN
FM 98,9
EFF-EMM
FM 95,7
STJARNAN
FM 102,2
eða cc-gengið, eru vægt til orða tekíð
skrýtnar skrúfur. I þessu tilfelli er það
vandamál C og C að þeir eru peninga-
lausir, þeim er kalt og þeir vilja komast I
burtu. Vandamál oliufurstanna liggur
hins vegar í því að þeir vita ekki aura
sinna tal og eiga í stökustu vandræðum
með að koma beim i lóg. Aðalhlutverk:
Cheece Marin, Tomas Chong, Shelby
Fiddis og Rikki Marin. Leikstjóri: Tom
Avildsen. Columbia 1982. Sýningartími
95 mín.
18.55 Myndrokk
19.19 Fróttir, fþróttir, veður og frfskleg
umfjöllun um málefnl Ifðandi stund-
ar. Stöð 2 1989.
20.00 Mikkl og Andrés Mickey and Don-
ald. Uppátektarsemi þeirra félaga kem-
ur allri fjölskyldunni I gott skap. Walt
Disney.
20.30 Kærl Jón Dear John.'
21.00 Dagbók smalahunds Diary of a
Sheepdog Hollenskur framhalds-
myndaflokkur. Aðalhlutverk: Jo De Me-
yere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen
og Bruni Heinke. Leiksflóri: Willy van
Hemert. Framleiðandi: Joop van den
Ende. KRO.
22.00 Dýrarfkið Wild Kingdom.
22.25 Stræti San Fransiskó The Streets
of San Fransioo Bandarfskur spennu-
myndaflokkur. Aðalhlutverk: Michael
Douglas og Kari Malden.
23.15 Taka tvö Doubletake. Fyrri hluti
spennandi leynilögreglumyndar. Aðal-
hlutverk: Richard Crenna og Beverly
D'Angelo. Leikstjóri: Jud Taylor. Fram-
leiðandi: Thomas DeWolfe. Worídvision
1985. Sýningartími 90 mín. Seinni hluti
verður sýndur annað kvöld.
00.40 Dagskrárlok.
ÍDAG
18. ágúst
föstudagur í 18. viku sumars.
230. dagurársins. Stórstreymi í
Reykjavíkkl. 19.21. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 5.27 - sólarlag kl.
21.33.
Viðburöir
Reykjavík fær kaupstaöarréttindi
1786.
GENGI
17. ágúst
1989 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar.............. 60,58000
Sterlingspund.................. 95,30700
Kanadadollar................... 51,49000
Dönskkróna.................... 8,00000
Norskkróna..................... 8,51320
Sænskkróna................... 9,16770
Finnsktmark................... 13,80900
Franskurfranki................ 9,19550
Belgískurfranki................ 1,48540
Svissn.franki................... 36,05850
Holl.gyllini....................... 27,56830
V.-þýsktmark.................. 31,07460
Itðlsklfra.......................... 0,04324
Austurr.sch..................:.... 4,41300
Portug.escudo................ 0,37250
Spánskurpeseti............... 0,49690
Japansktyen................... 0,42439
Irsktpund........................ 82,93100
Föstudagur 18. ógúst 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SrÐA 27