Þjóðviljinn - 23.08.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.08.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Úr bíómynd kvöldsins, Bóndadóttirin Bónda- dóttirin Sjónvarp kl. 21.45 Á dagskrá Sjónvarps í kvöld er bandarísk bíómynd frá árinu 1947 sem nefnist Bóndadóttirin, eða The Farmers Daughter. Myndin fjallar um unga sveita- stúlku sem kemur til stórborgar og er hún staðráðin í því að læra hjúkrun. Sökum fátæktar neyðist hún til að ráða sig í vist og býðst henni staða hjá ungum þing- manni og móður hans. Þingmað- urinn verður ástfanginn af stúlk- unni, en hún hefur aðrar skoðan- ir á stjórnmálum og býður sig að lokum fram til þings gegn hon- um. Með aðalhlutverk fara Lo- retta Young, Joseph Cotten og Ethel Barrymore. Ein á ferð og með öðrum Rás 1 kl. 13.35 í dag hefst á Rás 1 lestur nýrrar miðdegissögu. Það er ferðasaga sem nefnist „Ein á ferð og með öðrum“. Höfundur er Martha Gellhorn, þýðandi Anna María Þórisdóttir og lesari Sigrún Björnsdóttir. Höfundur sögunn- ar er kunnur bandarískur blaða- maður og hefur ferðast um allan heim. Nú verða lesnir í Útvarp- inu þrír kaflar úr ferðasögu henn- ar og segir sá fyrsti frá ferð til Kína, annar frá ferð um Karab- íska hafið og hinn þriðji frá ferð til Rússlands. Martha Gellhorn var um skeið gift hinum heimsfræga rithöfundi Ernest Hemingway. Var hann með í fyrstu ferðinni sem hér segir frá, þeirri til Kína. Ekki nefnir hún hann réttu nafni í frásögninni, en kallar hann Ófúsan ferðalang, skammstafað Ó.F. Knatt- spyma Sjónvarp og Rás 2 kl. 16.55 ísland - Austurríki í undan- keppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Nú dregur til tíð- inda í þriðja riðli undankeppn- innar þar sem íslendingar keppa um að komast í sjálfa úrslita- keppnina á Ítalíu næsta sumar. Frammistaða liðsins hingað til hefur verið framar vonum og er skemmst að minnast leikjanna við Sovétmenn sem eru langefstir í riðlinum og komnir með annan fótinn til Ítalíu, en leikjum lið- anna lauk með jafntefli, 1-1. Þá máttu Austurríkismenn prísa sig sæla að halda jöfnum hlut á Laugardalsvelli snemma í sumar, og í dag kl. 17 keppa liðin öðru sinni. núna á heimavelli Austur - ríkismanna í Salzburg. í Sjónvarp- inu verður bein útsending og Amar Björnsson lýsir einnig beint á Rás 2. SJÓNVARPIÐ 16.55 Austurríkl - fsland Bein útsending frá Salzburg á landsleik í knattspyrnu. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Sumarglugginn Endursýndur þátt- ur frá sl. sunnudegi. 20.00 Grænlr fingur (18) Blómið og sumarið. Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. 20.50 Af tiðlndum f tveimur borgum (A Tale of Two Cities) - Lokaþáttur - Bresk/franskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Aðalhlutverk James Wilby, Xacier Deluc og Serena Gordon. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 21.45 Bóndadóttirin (The Farmers Daughter) Bandarisk bíómynd frá árinu 1947. Aðalhlutverk Loretta Young, Jos- eph Cotton og Ethel Barrymore. Ung sveitastúlka kemur til stórborgar stað- ráðin i því að læra hjúkrun. Sökum fá- tæktar neyðist hún til að ráða sig í vist og býðst henni staða hjá ungum þingmanni og móður hans. Þingmaðurinn veröur ástfanginn af stúlkunni en hún hefur aðrar skoðanir á stjórnmálum og býður sig aðlokum fram til þings gegn honum. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Bóndadóttirin framh. 23.35 Austurrfki - ísland Endursýndir kaflar úr landsleiknum frá fyr um daginn. 00.10 Oagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara New World Internat- ional. 17.30 Merkl Zorro The Mark of Zorro. Goðsögnin Zorro hefur verið mikið eftir- læti kvikmyndagerðarmanna i gegnum tíðina. Aðalhlutverk: Frank Langella, Ricardo Montalban, Gilbert Roland og Yvonne de Carlo. 18.45 Myndrokk. 19.19 Fréttir og fréttaumfjöilun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.00 Sögur úr Andabæ Ducktales. Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með Andrós önd og fólögum. 20.30 Falcon Crest Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 21.25 Bjargvætturinn Equalizer Vinsæll spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk: Edward Woodward. 22.15 Siglld hönnun Design Classics. Þýski arkitektinn og hönnuðurinn Mies van der Rohe hannaði stól, gerðan úr krómi og leðri, fyrir heimssýninguna í Barcelona árið 1929. Stóllinn er í ein- feldni sinni og stílhreinu formi nytjalist sem einungis efnaðir safnarar geta skartað í stofunni hjá sér. 22.40 Sögur að handan Tales from the Darkside. Spennandi sögur svona rétt fyrir svefninn. 23.10 Alheimsbikarlnn, saga fyrirliða World Cup, A Captains Tale. Þetta er sannsöguleg mynd sem fjallar um áhugamannalið í knattspyrnu frá litlum námubæ í Englandi. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, Andrew Keir og Ric- hard Griffiths. 00.35 Dagskrárlok. RÁS í FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn: „Tröllagil" Ævintýri úr bókinni „Tröllagil og fleiri ævintýri" eftir Dóru Ólafsdóttur. Bryndís Schram flytur. Seinni hluti. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Þræðir-Úrheimibókmenntanna Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Les- ari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Gjafir Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Gellhorn Anna ; María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni; Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu-; dagskvöldi) 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar; Elín Sigurvinsdóttir, Ólafur Þ. Jónsson, '• Guðmundur Jónsson og Karlakór Sel- foss syngja íslensk og erlend lög. (Af hljómböndum.) 15.00 Fréttir. 15.03 Bardagar á Islandi - „Betra þykir mór dreymt en ódreymt" Annar þáttur af fimm: Örlygsstaðafundur. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesarar með honum: Erna Indriðadóttir og Haukur Þorsteins- son. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: „Klukkuþjófurlnn klókl“ eftir Guð- mund Ólafsson Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 11, eftir Hugo Alvén Sinfóníuhljómsveit Stokk- hólms leikur, Neeme Járve stjórnar. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: RagnheiöurGyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: „Tröllagll" Ævintýri úr bókinni „Tröllagil og fleiri ævintýri" eftir Dóru Ólafsdóttur. Bryndis Schram flytur. Seinni hluti. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Frá norrænum tónlistardögum f Stokkhólmi f fyrrahaust Verk eftir Hauk Tómasson, Anneli Ortho og Atla Heimi Sveinsson. Kynnir: Jónas Tóm- asson. 21.00 ÚrbyggðumvestraUmsjón:Finn- bogi Hermannsson. Frá Isafirði 21.40 „Lestarvörðurinn", smásaga eftir Juan José Arreola Valborg Ósk- arsdóttir les. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar Sjötti og lokaþáttur í umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað kl. 15.03 á föstudag) 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfara- nótt mánudags kl. 2.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Haukssc? og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað f heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála Árni Magnússon á út- kíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Lisa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 fþróttarásin - Austurríki - Island f undankeppni heimsmeistarakeppn- innar í knattspyrnu fþróttamenn lýsa leiknum beint frá Salzburg. 20.00 Áfram l'sland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á rólinu með Pétri Grótarssyni. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01) . 02.00 Fréttir. 02.05 Woodie Guthrie, hver var hann? Umsjón: Magnús Þór Jónsson (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Næturnótur 04.00 Fréttir. 04.05 GlefsurÚrdægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram fsland Dægurlög með is- ■ lenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blftt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alis kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tóniist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík siðdegis. Finnst þér aö eitthvað mætti betur fara í þjóöfélaginu í dag, þin skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við fþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isverðarpotturinn, textagetraunin og Bibba, allt á sínum stað. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustend- ur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Kristófer Helgason maður unga fólksins í loftinu með kveðjur, óskalög og gamanmál allt kvöldið. 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 11.00 Ferill & „fan“. Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 I hreinskilni sagt E. 15.30 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Goðsögnin um G. G. Gunn. Tón- list, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Ég er viss um að þú myndir frekar vilja skál af þessum bragðmiklu súkkulaðikúlum, sem eru bæði stökkar, safaríkar og mjög hollar. A ég ekki að gefa þér skál? | i ? 1 D £ 8 @ Kynþáttafordómar eru hræðilegir. Ég get bara ekki skilið slíkt. J 7 X" Að finnast aðrar mannlegar verur eitthvað \ verri þótt þær séu öðru vísi en við. J Þarf maður að vera svona hofmóðugur þótt þessar manneskjur séu ekki jafn góðar og við? f .. j J ^ Nei takk, ég ætla að ná fertugsaldri. Hvað ert þú að borða mamma, gamaldags ristað brauð og te? ÞIG langar í kollhúfuna, sem þýðir að ÞÚ borðar súkkulaði .kúlurnar, Kalli.^ 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 23. ágúst 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.